Morgunblaðið - 15.04.1971, Page 23

Morgunblaðið - 15.04.1971, Page 23
MORGFUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 23 — Minning Halldór Framliald af bls. 20. framfeeris, og nú var þannig mál með vexti að móðir Ragnhildar, Kristbjörg Þórðardóttir frá Kjama í Eyjafirði, var síðari kona séra Péfcurs á Valþjófs- stað, föður séra Stefáns, og enn á líii, og gat hiún nú notið þess- ara gömlu Valþjófsstaðapresta friðinda, og fluttu þær mæðgur í Geitagerði og taldist Krist- björg fyrir búi þeirra. Þama ölst Halldór upp með fleiri syst- kinum siínum, en þau eldri gengu ýmist í vistir eða fóstur og sum þau yngri líka. Halldór gökk í Möðruvalla- skóiLa og útskrifaðist þaðan tvi- túgur, 1897, með hárri einkunn, en aldrei lét hann þess getið hvort sér hefði verið raun að því, að halda ekki áfram námi. Það var Halldóri fjarri að þykj- ast vera kúgaður af einu eða öðru, og hafi þröngur hagur valdið því, að Halldór hélt ekki áfram námi, þá var hans and- •Legi 'hagur svo rúmur, að hann þurfti ekki undan því að kvarta og enda ekki að hann kynni það. Hann gat vaidið sínum ör- lögum, án þess að sækja neinn til sektar. Áður en Halldór fór í Möðru- vallaskóla var búskap þeirra mæðgna í Geitagerði slitið. Höfðu þær árið 1894 flutzt að Melum d Fljótsdal, til Aðalbjarg- ar systur Ragnhildar og manns hennar Jóns Kjerúlf. Dvöldu þær á Melum þar til þær flutt- ust til Akureyrar árið 1901, og voru síðustu æviárin hjá Þórdísi, elztu systur Hailldórs, en önnur systkini hans komán tál þroska og dreifð uin byggð- ir. Halldór kom heim í Fljóts- dalinn. Þá bjó á Skriðuklaustri bændahöfðinginn og stórmennið, Halldór Benediktsson, kvœntur Arnbjörgu Sigfúsdóttur frá Klaustri, Stefánssonar prests á Valþjöfsstað, Ámasonar. Þang- að lá leið Hallldóns. Björg dótt- ir þeirra hjóna „björt mey og hredn“ var þá frumvaxta, og það var 1. des. 1900, sem þau gengu í hjónaband og var hún þá á 20. ári. Halldór gerðist nú að öllu fyrirsvars- og umsjónarmaður hins stóra bús, er Halldór rak þá á Klaustri, og var kartöflu- rækt á Klaustri fræg á þessum árum. Árið 1903 var Jón bróðir Halidórs orðinn pöntunanstjóri Pöntunarfélags Fljótsdaishér- aðs, sem rekið var á Seyðisfirði. Bændum þótti traust í þvi að Halldór gerðisit þar starfsmaður og tfuiltrúi þeirra, og varð það að þau hjón, Björg og Halldór ffluttu til Seyðisfjarðar. Þar bjuggu þau í nœstu 6 ár, og varð þeim dvöiin til lítillar ánægju, þvi mjlög hailaði undan fæti fyr ir FöntunarMaginu og að lok- um vax það gert upp og hætti starfssemi. Hafði félagið orðið fyrir áfölium og Fagradalsbraut in breytti öilum viðskiptavið- horfum á Héraði, en hún iá til Reyðarfjarðar. Halidór fluttist þá „heim í dalinn" og hótf að búa í Ham- borg, næsta bæ við Skriðukdaust ur. Lét hann sig nú sveitamál- etfni sfcipta, var í hreppsinetfnd um tirna og oddvitd Fljótsdals- hrepps, og sýsiunetfndarmaður. Á þessum árum ritaði hann líka ýmislegt, þar á meðal um sam- vinnu í timarit samvinnumanna. Mikla greind og heilindi sýndu þessar greinar. En sama árið og Halldór kom af Seyðisfirði, höfðu Héraðs- raenn stotfnað Kauptfélag Héraðs búa, og stefndu með þvi á nýja viðskiptahætti fyrir Héraðs- meran. Árið eftir var Haildór kosinn fonrwaður félagsins og var það síðan, að einu ári und- antefcnu, unz hann ffluttist burt úr héraðinu 1921. Á þeim árum var margt á baugi í Búnaðarsambandi Aust- uriands og vtar Haildór meðai þeirra er mest létu að sér kveða og 1 stjórn þess var hann kos- inn 1918. Haildór bjó miMu þrifabúi í Hamlborg, en áfoýii var eklki stórt svo um stórbú- skap var efcki að ræða. En hon- um var visindahyggjan í blóð borin, og gerði hann margar at- huganir einkum um kynbætur sauðf jár og fóðrun, og ritaði um þær. Árið 1921 keypti Halldór Torfastaði í Vopnatfirði og fflutti jangað um flardaga. Hann kom jangað með gott bú, og setti >egar upp mifcið bú. Hatfði hann ?nótt í búi og var gestrisni mik- il og mannhylli hans með ágæt- xim. Um haustið, hið fyrsta ár Halldórs á Torfastöðum, andað- ist Björg kona hans og var það að sjálfsögðu hið þyngsta áfall fyrir heimúið. Var Ragnhildur dóttir hans vaxin stúlka og veitti búi hans tforstöðu. Árið eftir, 1922, var hann kosinn I hreppsneínd Vopnatfjarðar- hrepps og varð oddviti hennar. Ég held að þetta startf hatfi Halldóri þótt í ýmsu merkilegt, því seinna varð ég var við það, að hann var að ritfja upp end- urminningar sinar um hrepps- nefnd Vopnatfjarðar á þessum táma. Haustið 1923 var Halldór kosinn aiþrn. Norðmýlinga og var hann framsófcnarmaður. Var hann svo endurkosinn 1927 og 1931. Flokkurinn varð þá i meiri hluta á Alþdngi, en hatfði stóran minniihluta atkvæða kjósenda á bak við sig. Þetta hlaut að draga diilk á eftir sér, eins og sagt er. Þessu hatfði vaidið mdsþróun í búsetuskilyrðum fólksins, sem þessi fldkfcur átti að vinna gegn. Nú íann fflofckurinn að í súrt epli var að bíta um störíin og stefnuna. Halldór skildi það manna bezit hvernig tii hatfði tekizt, og voru þó utan að kom- andi öfll, sem gerðu þjóðinni þröngan stakkinn. Stjómin hafði orðið að JBara frá vöddum, samsteypustjórnin hatfði tekið við. Órói gerðist í flokknum og var kosið 1933. Halldór náðd enn kosniragu, við stórum minna atkvæðamagn en áður. Um haustið 1933 náði óróinn í flokknum hámarki. Tveir þing- menn voru reknir úr fflokknum, og aðaiforingi hans og bænda- traustið í flokiknum, ásamt Halldóri Stefánssyni, sagði sig úr honum. Það var Tryggvi Þórhallsson sem hér um ræðir og hótf hann, ásamt Haildóri og hinum burtreknu mönnum, sam- stundis nýjan flokk og netfndu Bændaflokk. En bœndur þurftu vlst ekki lengur bændaforustu og þeir Miu báðir, Tryggvi og Halddór, í kosninigunum 1934. Etftir það hætti Haildór að mestu afskiptum atf pólitík, er eigi varð brautargengi Bænaa- floikksins. Hann ritaði þó enn um stjómmál og bauð vamað á röklausrd fflokksþrætu í stjórn- málum. Sýndu þessar greinar frekast vísindahyggju hans og kemur að því, að þar komu stjómmáiin við á sviði á Islandi. Hann hafði árið 1928 tekið við forstöðu Tryggingastofnunar ríkisins (eldri) og flutt til Reykjavifcur. Nú kom Halddóri það vei að hann var ritfær mað- ur og vlsindahneigður og hafði ekki látið það fram hjá sér fara, sem þar var að atfhuga og feitt á stykkjum htas andlega lífs, m.a. orðasöfraun úr alþýáumáli, sem éig varð var við að hann stundaði á Torfastöðum. Þama fann Halldór sér starfssvið, og þegar er yfir það að líta, sem eftir Halidór liggur á þvi sviði, geta hér efcki nema fá örð á etft- ir farið, í þvu etfni og verður meira síðar. Eitt hið fyrsta sem eftir Halldór ldgigur í þessum fræði- störfum hans, var Saga Möðru- dals á Bfra-Fjadli. Hér kom til ræktarsemi, sem var ríkur þátt- ur í eðli Halldórs. Móðir hans var frá Möðrudai, og hér var mifcia og merka sögu að segja. Bókin þótti mér öndvegisrit og hefur varla gengið mér hendi firr. Um Ifikt leyti gjörði Hadldór niðjlatal atfa síns og ömmu, séra Péturs presits á Vadþjótfsstað, Jónissonar vefara Þorsteinsson- ar og síðari konu hans, Krist- bjargar Þórðardóttur, sem jafn- framt var móðurmóðir hans. Vis ast hér til mikils fróðleiiks um ætt Halldórs og stóran írænd- garð. Á þessum árum hafði Halldór saínað drögum til sögu Heiða- byggðarinnar og bar nú alit sam an, að það tókst að hefja út- gátfu austfirzkrar sagnaritunar, og Halidór var hér sjálískipað- ur í fylkingarbrjóst. Utgáía hófst og var Halldór formaður útgáifustjórnar og ritstjióri að verkunum. Kom saga hans um Jökuldalsheiðina út í tfyrsta rit- inu, sem nefndist „Austurland I“. Hér með var Halldór feom- tan á samfeilt ófþrotlegt starfs- svið, og þótt hann væri nú 70 ára er Austurland I, kom út, er >ó starf Halldórs á þessu sviði orðið framundir fjórðung aldar að árum. Hann entist óvenj.u vel. Átt- ræður virtist hann enn á góðum aldri. Starf Haildórs í þessu efni er llka mikið, og tál viður- benningar í þeim éfnum af Aust firðtaga háifu, var honum ásamt konu sinni, boðið á Menningar- vifeu Héraðsbúa haustið 1969, er hann var 92 ára, og hélt hann þá giögga ræðu um sin sjónar- mið. Halldór ritaði gott mál, sterkan, meitlaðan stíl, en setti punkt, ef viðfcvæmnin og róman tíkin virtust eiga línuna, en í staðinn gátu feomið iiþróttarleg blæbrigði í stilinn, svo sem í sögu Möðrudads, en hann sótti aldrei um inngöngu í Rithöf- undafélag Islands. Svo sem í upphafi sagði, höf- um við Halldór verið miklir sam ferðamenn á æviskeiðinu. Við áttum samleið, fyrst í Búnaðar- sambandi Austurlands, síðan í hreppsnefnd i Vopinafirði, þá I Bændaflokfenum og nú siðast og lengst á sviði austfirzkra fræða. Á ölium þessum sviðum hefur tekið til meiri háttar mála um úrlausnir og Hadldórs notið bezt við. Ég þefekti þvd Halldór flest- um betur. Hann var í öllu sá raunhaafi og hótfsamd vitmaður. Það stóð hvengi af honum brim né súgur, honum dugði þung aldan til að sýna hvað á ferð- tani var og þetta hóf hans gerði hann flestum mönnum geðfelld- ari í kynnum og vakti jafntframt það traust, sem Halldóri brást aldrei að eiga meðal sinna sam- ferðamanna. Hann lét mig þess í mörgu njóta, að bonum höfðu fallið vel okkar kynná, og nú siðast, lét liann svo um mœdt, er tiðrætt varð um það, sem éig hef haft með höndum undanfarið, að „það hefði fárra verið frekar en mín, að leysa þennan mikla vanda bændanna," sem um er að ræða. Sýndi það hversu hann fylgdist enn með t&mamum, hart- nœr 94 ára gamall. Fyrir öll okkar margháttuðu skipti, er ég Halldóri stórþakk- látur, og tel hann með hinum allra merkustu mönnum, sem ég hef átt samleið með á ævinni. Ég set punkt við viðkvæmnina, sem hér liiggur fyrir línunni, er svo margt er í minningunum, sem hér má rekja. Ég þakka það allt við þessi leiðamót. Halldór bvæmtist í annað sinn 1928, Hal'ldóru Sigfúsdóttur frá Hotfströnd, Gíslasonar, hinni mestu hætfileika og mannkosta- konu og lifir hún mann sinn. Þau Halldór og Björg áttu sam- an 5 börn, en dreng að nafni Stetfán, mdsstu þau umgan, og stofnuðu sjóð til mdnningar um hann til atfnota fyrir hans heima byggð. Ragnhildur, sem gift var Sveini Sigurjónssyni og Halldór, kvæntur Stefamíu Þor- steinsdóttur, eru bæði látim. Arnbjörg er gitft Ólaffl Tryggva- syni, hinuim mikla og merka dul- fræðingi, og Pétur fv. deildar- stjóri við Tryggingastofnun rík isins, sem kvæntur var sfeozkri komu, Mabel að nafni, sem nú er látin fyrir nokkrum árum. Þau Halldóra og Halldór áttu tfvö böm, Ragnar forstjóra Is- lenzka Álfélagsins h.f., kvænt- ur Margréti K. Sigurðardóttur og Herborgu, sem gitft er Hreggviði Þorgeirssyni tækni- fræðingi. Halidórs var minnzt á Alþingi 2. aprííl sJ. með geðtfeilduim orð- um og viðurkenningu á marg- háttuðum störfum á sviðl þjóð- rmála, sem hér hefur að litlu verið getið sökum rúmleysijs. Benedikt Gísiason frá Hofteigi. Ég virði fyirir mér f jölskyldu- mynd móður mirrnar. Mynd af prestshjónunum að Hjaltastað árin 1884—1887 og bömum þeitrrá 12, sem upp feomust. Þetta er ekki hópmynd, held- ur eru snyrtiiega settar upp á spjald 16 rnyndir. 1 hring eru myndir atf sysitkinunum 12. öll glæsileg, og bera með sér, að þau hafa, öll með tölu, fengið óvenjulegt lífeamlegt og andlegt atgerfi í Vöggugijöf. Innan 5 hrtagnum af myndum systkin- anna, eru 4 stærri myndir: 2 þeirra eru af foreldrunum, sr. Stefánd Pétuirssyni og Ragnhildi Metúsaleimsdóttur. Ákaflega fail eg hjón. Þau prestshjónin voru stjúpsystkini. Hinar 2 myndirn- ar innd í hringnum eru af sr. Pétri Jónssyni föður Stetfáns og Kristbjörgu Þórðardóttur, móð- ur Ragnhildar. Sterkustu pers- ónueinkenni virðist mér þau hafa, Pétur langaíi og Kristbjörg langamma. Sem eðlilegt er, þyk- ir mér mjög vænt um þennan erfðahlut mtan úr búi móður mimnar. Eftir að móðir mín andaðist, snemima árs 1960 — 86 ára göm- ul — var Haildór orðinn elztur eftirlitfandi sysitfcinahóps. Og nú er hann tovaddur hinzbu kveðju tæplega 94 ára. Eftir eru á litfi 2 yngstu systkinin: Þorsteinn 87 ára og Aðalhjörg 84 ára, og bera bæðd háan aldur mjög vel. Svo sem fyrr segir voru þau systkinin frá Hjaltastað atgerfis fólik, og öli mumu þau fá þann vitnisburð hjá samferða- og sam tíðarfólki, að þau hvert um sig, hafi staðið sig með ágætum i lifs baráttunni, og notið virðingar og mikilla vinsemda. Halldór komst til mestra mann virðinga, og hetfur hans þvi mest gætt á opimberum vettvangi, þótt einn bræðra hans (auk Halldórs sjáitfs) hatfi orðið alþingismaður og annar Búnaðarmáiastjóri, svo nokkuð sé netfnt í fjöldamörg ár, höfum við yngri kynslóðin litið upp tid Halidórs, sem nokkurs konar ætt argoða. Aldurinn var orðdnn svo hár, en maðurinn eftir sem áður svo andlega hress, skrifaði blaða Hjartans þakkir til ailra sem giöddu mig með gjöfum, skeytum og heimsóknum á sjötugsatfmæli mtau 28. marz sl. Guð blessi ykkur öll. Þorgerður Einarsdóttir, Þórisliolti. greinar og merkilegar ritgerðir, fðkk sér bridgeslag þegar því var að skipta, og fór í langferð ir m.a. aftur og atftur tdi Fljóts- dalshéraðs og til útlanda. Þetta var óvenjulegur maður að hreysti, likamdega sem andlega. Mikið er það að vöxtum sem út hefur feomið á prenti eftir Hail- dór, og allt er það mikiis virði jafnt fyrir nútdð sem framtíð. Ég vil nefna dæmi, sem benda til þess að Halldór hefur þegar á yngri árum þótt óvenjulega ritfær maður. 1. Þegar ég var í Samvinnu- skólanum upp úr 1920 fór skóla stjórinn að tala um grein sem Timariti SamvinnuMaganna hefði verið send, eftir bónda austan úr Fljótsdal Halldóri Stefánssyni, og væri það ein- hver snjallasta grein sem tíma- ritinu hefði borizt. Hún væri svo vel samin, og efnislega einkar vel rökstudd. 2. Gagnkunnur maður Kf. Hér aðsbúa um fjölda ára, lét þess getið við mig, að tillögur þær sem Halldór samdi og lagði fyrir aðaifundi féiagsins, hafi borið atf öðrum tillögum hvað orðalag snerti og skýrleika í íramsetn- ingu. Ég kynntist fyrst að ráði Hall dóri frænda mtaum, fyrir tæp- lega 20 árum er f jölskylda mín fflutti tii Reykjavdkur. Ég varð þess fljótlega var, að afkomend- ur prestshjónanna að Hjaltastað litu til Halldórs, sem 1. manns í ættingjahópnum. Og það var ekki fyrst og fremst sökum þess að hann hafði notið meiri mann- virðinga en aðrir ættingjar, heid ur sökum persónulegra yíir- burða og alhliða þekkingar á mönnuim og málefnum, sem aliir viðurkenndu. Halldór gat verið fastur tfyrir, Framhald á bls. 25. Hjartamiega þökkum við söflnuðum Hvanneyrarpresta- kalls höfðinglega gjotf og mikinn hlýhug, bæði fyrr og nú. Guðs bdessun sé með yktour ölilum. Guðmundur Þorsteinsson og fjölskylda, frá Hvanneyri. Innilegar þakkir færum við öl'lum þeim er aðstoðuðu og tótou þáitt í leit að vélbátnum Víikingi frá HóLmavík, er fórist htan 17. fyrra mánaðar. Þá viljum við þakka aila samúð og hluttekningu er okkur hefur verið sýnd og aðstoð okkur veitta bæði af félögum og öðrum. Guð blessi ykkur. Ingibjörg Benediktsdóttir, Lilja Kristinsdóttir og aðrir vandamenn. Aðalskrifstofur félagsins verða lokaðar frá kl. 12 til 3 fimmtudaginn 15. apríl, vegna jarðarfarar Halldórs Stefánssonar. BRUN ABÓT AFÉLAG ÍSLANOS Laugavegi 103.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.