Morgunblaðið - 18.04.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 18.04.1971, Síða 1
56 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 87. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sæmundar-Edda og Flateyjarbók á heimleið Ka-upmannahöín, 17. apríl. HANDRITASKIPIÐ Iagði af stað til íslancls klukkan tíu í morgun með Flateyjarbók ©g Sæmundar-Eddu. Helge Larsen, kennslumálaráðherra ©g frú, Sigurður Bjarnason, sendiherra og frú hans, Ólöf Pálsdóttir voru meðal þeirra, sem voru viðstödd brottför- ina. Ráðuneytisstjóri kennslu málaráðuneytisins, Ejler Mog ensen fór með „Vædderen“ til Reykjavíkur sem gæzlumað- ur handritanna, sem geymd eru í öryggisklefa skipsins. Handritin tvö voru flutt úr Konungsbókhlöðunni klukk- an níu árdegis og komu með þau til skips þeir Mogensen ráðuneytisstjóri og P. Birke- lund, ríkisbókavörður. Birke- lund bar handritin um borð í brúnni ferðatösku, en þar tóku sjóliðar við þeim og settu í hvítan sekk, sem síð- an var innsiglaður. Enginn fær að fara inn í öryggisklef- ann, nema Mogensen ráðu- neytisstjóri, einu sinni á sól- arhring, en einiun af yfir- mönnum skipsins hefur verið falin gæzla lykils að klefan- um og hefur hann ströng fyrirmæli um að enginn nema ráðuneytisstjórinn fái aðgang að klefanum og þá aðeins í viðurvist sjóliðsfor- ingjans. Fjöldi blaðamanna, útvarps- og sjónvarpsmanna, var við- staddur brottför skipsins. Um klukkan 9,30 komu Sigurður Bjarnason, sendiherra og frú Óiöf Pálsdóttir til skips og skömmu síðar Helge Larsen, kennslumálaráðherra og frú. Var tekið á móti gestunum með viðhöfn og flautur þeyttar. A. W. Thorsen, kommandörkapt- einn fagnaði gestunum og bauð þeim að ganga upp á stjórnpall skipsins. Þeir Larsen og Sigurður Bjarnason óskuðu „Vædderen" góðrar ferðar, svo og áhöfn, sem telur 80 manns. Thorsen skipherra afhenti sendiherra að Frarnh. á Ws. 31 Enn sprenging- ar í Belfast Vegfarendur slasast BELFAST 17. aprfl, NTB. Tvær sprengjur sprungu í Belfast í nótt, og nokkrir veg- | Ceylon; jUppreisn-! | armenn I láta undan síga [COLOMBO 17. apríl — AP. IÖRYGGISSVEITIR Ceylon- \ stjórnar héldu í nótt og dag L áfram aðgerðum gegn upp- [ reisnarliópum, sem hafa látið * að sér kveða í landinu síð- | ustu tvær vikur. 1 tilkynn- í ingu segir að hersveitir liafi [ náð á sitt vald ýmsum sniá- r bæjum og þorpum, þar sem f uppreisnarseggir höfðu lireiðr | að um sig. Ekki er vitað með [ neinni vissu, hversu margir [ hafa látið lífið, en talið að I þeir séu nokkur hundruð. i Stjórn Ceylon hefur ásaikað [ Norður-Kóreu-stjóim fyrir að [ atyðja u ppreisnaröílin og i f gærkvöldi kutnmgerði Oeyilon- | stjóm þá ákvörð'un sína að , visa á brott úr landiruu .sendi- ráðastarfsmönwu'rn Norður- I Kórou í Colloimbo. Þóibt kynrð sé komin á að [ me®tu á höfuðborginni Col- [ otmbo, er úfgömgubamm þó enn f í gildi að noklkru leyti. farendur slösuðust, Tveir veg- farendanna vóru á gangi í nánd við opinbera byggingu, þegar bifreið var ekið upp að henni á mikilli ferð, og sprengjunni varpað út úr henni. Bifreiðin ók þegar á brott aftur. Sprengingin var svo öflug að hún braut allar rúður í húsinu, og ollí mildu öðru tjóni. Þá slösiuðust einhverjir þegar spren'gja spraikk á heimili dóm- ara nokkuris, sem í gaar haifði úrskurðað þrjá menn í gæzdu- varðhaild vegna ólögllegrar með- ferðar skoitvopna. Dómarinn silapp ómeiddur, ein bílskúr hans st örskemm d ist og biTlimn er tal- inn gjöreyðiflaigður. Mennimir þrir, sem únsíkiurðaðir voru í gæzluvarðhalld, eru alllir í nánu samibandi við ímsíka lýðveQdisher- inn (IRA). Lögreglan fleitar nú þeiira sem bera ábyrgð á spremgingun- um tveim, og eftirlitsferðuim um borgina hefur enn verið fjöflgað, auk þess sem hervörðum hefur verið fjöfligað á nokkrum stöðum. írsiki lýðveldisherinn er bann- aður, en umfangsmiíkla neðan- jarðarhreyfimgu hans heifur ekki tekizít að stöðva. Meðlimir hans virðast vel búnir skotvopnum og sprengiefni, og sumir þeirra hika ekiki við að fremja morð með köklu blóði, eins og kom í ljós á dögunum þegar þrir ungir brezkir hermenin voru Skotnir til bana þegar þeir komu vopnlauisir aí veitingakrá. Tveir af yfirmönnum á „Vædderen" innsigla skjalapokann sem handritakassinn var látinn 1. Pokinn er svo geymdur í sérstökum öryggisklefa á leiðinni til íslands. Níu Arabaríki víta árásir á skæruliða Amman, Kaíró, 16. apríl — AP-NTB NlU Arabaríki hafa fordænit að- gerðir stjórnar -lórdanín gegn skæruHðum frá Palestínu, sem hafa orðið að flýja til Sýrlands tindan stjórnarhernnm. Nokkr- um klukknstiindum síðar sagði Yasser Arafat, leiðtogi Palestinu- skærnliða, að stjórn elórdaníu hefði gert samning við Banda- ríkin og Israel uni að ganga á milli bols og höfnðs á skærnliða- hreyfingunni. Arafat sagði, að skæruliðarnir ntyndit smia aftur til Jórdaníu, þeir hefðti aðeins hörfað í bili. Arabaríkin, sem hafa fordæmt stjórn Jórdaníu, eru Egyptaland, Sýrland, Súdan, Libýa, Alsír, Líbanon, Kuwait, Jemen og Suð- ur-Jemen. í tilkynningu þeirra sagði, að stjórn Jórdaníu hefði freklega brotið vopnahléssam- komulagið við skæruliða, sem gert var eftir borgarastyrjöldina í Jórdaniu á síðasta ári. Þá var og sagt, að þessi ríki myndu ekki líða það að skæruliðahreyf- ingin yrði þurrkuð út. Forsætisráðherra Jórdaníu, Wasfi Tell, svaraði ásökunum Arafats og sagði þær vera hlægi- legar. Þetta væri aðeins enn ein tilraun óvinaríkis til að sundra arabískri samvinnu með lygum. Hussein konungur sagði í út- varpsræðu, að aðgerðir hans gegn skæruliðunum hefðu verið nauðsynlegar til að tryggja sam- heldni og samstöðu þjóðarinnar. Hann gagnrýndi jafnframt ótil- greind Arabaríki fyrir veikleika í skiptum við skæruliða og sagði, að þau stæðu ekki nógu sterk i baráttunni gegn Israel. Þeim væri nær að hugsa um það en að láta skæruliða sundra sér með ofstæki og yfirgangi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.