Morgunblaðið - 18.04.1971, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 18.04.1971, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUR 18. APRÍL 1971 Sr. Árni Pálsson, Söðulsholti: Að viku liðinni NtJ er vika liðin frá hátíð upprisusig- ursins. Vanabundin störf og annir hafa tekið við að nýju eftir marga kœr- komna frídaga, sem notaðir voru til ferðalaga eða íhugana- og nœðis- stunda heima hjá ástvinum. Hvað gáfu páskarnir þér þetta árið? Vönbrigði vegna lélegrar íærðar og dimmra vætudaga eða gáfu þeir þér nýrri og fyllri skilning á lífinu handan þess hrjúfa og kalda veruleika, sem heimurinn býður upp á? Margir hafa fengið að reyna þann veruleika á liðn- um dögum og vikum. Voðaslysin hafa verið óvenju tíð að undanförnu og táp- mikið fólk verið hrifið burt yfir landa- mærin miklu. „Lífið er fljótt, likt er það eldingu, sem glampar um nótt, Ijósi sem tindrar i tárum titrar á bárum . . Við stöndum alltaf agndofa frammi íyrir hinum skjótu umskiptum og verð- um að viðurkenna að jarðlífið er svona hættulegt, svona sviplegt. En þá hugs- um við til hans, sem gaf okkur lífið með dauða sinum. Við þá tilhugsun fær sorgin annan svip og ástvinamissirinn sést í öðru Ijósi. Upprisinn drottinn opn- ar syrgjendunum innsýn inn til nýrrar veraldar, sem þaðan í frá varðar þá meir en stundlegar óskir þessa heims. Við verðum líka að viðurkenna, að dauðaslysin eru ekki stærsta sorgarefn- ið, sem að okkur steðjar. Slysin eru mörg og margháttuð, högg þeirra snögg og ok þeirra þungt. Öm- urlegust allra slysa eru alltaf lifsslys- in, sem tortíma mannanna börnum í lifanda lifi. Þeim slysum fer sífellt f jölgandi, sem lestir heimsins valda og þeir, sem fyrir þeim verðá missa fót- festunnar og treysta hvorki guði né mönnum. Þeir berast sem reköld með straumi mannlifsins fullir aí ótta, von- leysi og tortryggni. Leiðum nú hugann að lærisveinun- um viku eftir páskaundrið. Meðal þeirra rikti þá glundroði og hræðsla svo þeir urðu að dyljast bak við læstar dyr. Þeir óttuðust þá hugvitsömu, mannlegu slægð, sem borið hafði meistarann upp á krossinn og sveifst nú einskis til að ganga af hreyfingu hans dauðri. Allir vonuðu þeir til guðs og treystu honum enda hafði Kristur birzt þeim upprisinn og boðað þeim sigur lifsins. Einn er þó undan skilinn og nafngreindur, postul- inn Tómas og hefir hann verið nefnd- ur efasemdarmaðurinn síðan. Hvernig maður var Tómas? Um hann vitum við reyndar harla lítið. Jóhannes- arguðspjall gefur okkur þó tvær mynd- ir af honum utan þá sem hér er til um- ræðu í dag. Sú fyrri lýsir staðfestu hans, þegar hann hefir orð fyrir læri- sveinunum í fylgd með Jesú og segir: „Vér skulum fara líka, til þess að deyja með honum," (Jóh.: 11. 16), hin síðari lýsir aftur á móti skilningsleysi hans á krossgöngu frelsarans er hann spyr: „Herra, vér vitum ekki hvert þú ferð; hvernig skyldum vér. þá þekkja veg- inn?“ (Jóh.: 14. 5). Við munum varla þennan Tómas nú. Sem slíkur hefur hann heldur ekki unn- ið kristinni boðun jafn mikið eins og Tómas efasemdanna, maðurinn sem sunnudaginn eftir páska treysti hvorki guði né mönnum heldur sagði: „Sjái ég ekki í 'höndum hans naglaförin, og geti ég ekki látið fingur minn i naglaförin og lagt hönd mina í síðu hans, þá mun ég alls ekki trúa.“ 1 þeim Tómasi getum við mætzt vegna þess að hann höfðar til þin og tregðu þinnar til þess að mæta Jesú og trúa öllu þvi, sem boðað er S nafni kristinnar trúar. Tómas var vonsvikinn, veikur og hræddur. Þó véfengdi hann ekki reynslu samlærisveina sinna af hatri eða kæru- leysi. Hann þráði það eitt að eignast sömu fullvissu og þeir og geta trúað á kærleika hans, sem hann hafði áður fórnað kröftum sínum. Nú var honum hins vegar orðið það um megn, vegna þess að „heilbrigð skynsemi" hans bauð honum að standa gegn vitnisburði læri- sveinanna, þótt það kostaði að hjarta hans væri friðlaust og óhamingjusamt. 3 Þetta skulum við nú hugleiða þegar vika er liðin frá síðustu páskum. Við vitum um ótölulegan fjölda fólks, sem er þrúgað af vonleysi og stríðandi ótta í innilokuðu sálarlifi. Þetta fólk heyrði eða að minnsta kosti vissi um boðskap siðustu helgar en það hafnaði þeim boð- skap vegna þess að „heilbrigð skyn- semi“ þess hnýtur við mörg atriði í boð- un orðsins. Allt of margir hafna Kristi vegna þess að þeir halda, að aðalatriðið sé fólgið í því sem þeir ekki skilja. Þeir vilja annað hvort aUt eða ekkert. Þeir hugsa ekki um þann hagnýta kristin- dóm, sem leiðir innilokaðan mann og vonsvikinn fram í dagsljósið að nýju, heldur steyti þeir á þvi skeri sem þeir geta ekki játað og trúað, svo sem meyj- arfæðingunni og upprisu holdsins. Um slíka hluti spyr enginn sem viU sáluhjálplega samfylgd með drottni Jesú Kristi og viU njóta ávaxta hans sér til lækningar. Sá sem hafnar upprisnum Kristi af því að hann skilur ekki leyndardóma hans, hann hefur gleymt því að guð hefur ekki lofað honum nýju höfði heldur nýju hjarta. „Drottinn minn og guð minn!" var upþhrópun Tómasar eftir að hann fékk að finna og sjá. Svar Jesú var þetta: „Af þvi að þú hefur séð mig, hefur þú trúað; sælir eru þeir sem ekki sáu, og trúðu þó.“ Enginn er kominn til með að segja að í þessum orðum felist ásökun Krists vegna vantrúar Tómasar, heldur getur hér verið um vorkunnsemi að ræða vegna þess hugarstríðs sem ffelsarinn veit að Tómas hefur átt í. Lát þú því heyra frá þér svo drottinn líði ekki þin vegna. lagit upp i öðmum venstöðvum. Mikii vamdkvæði eru nú á að fá beitn iriigarmeinn. Þó eiru igreiddar 252 krónur fyrir að beita stampiinin, ag kiemsf rösikur maður vel yfir að beita 10 atampa. GRINDAVÍK Afii í net hefúr veirið mjög mfejafn, algengast 8 (leisitir, einn bátux, Hópsnetsið, fékk þó 52 lestir einin daginn. Á ffiniu heíur aflazt vefl, kiomizt upp 1 12 lestir, en aligemgast 8—10 lesitir. 1 troQl hefur verið sama ör- deyðan. Eimir nakkuð eftir af bjartsýni á, að smáhrota kunni að koma áður en vertiðinni lýkur. Fiskur er dreifður um allan sjó, og einkum er nokkuð magn atf honum á dýpinu, þar sem þeir eru að tfá hann á lSnuna, en hann kemur ekki niður að botn- inum, eins og hann sé farimn að læra að forðaist trollið og netin! Afilinn I ár er 23.000 lestir en var á sama tima í fyrra 25.000 lestir. í ár eru fleiri báitar en í fyrra. AfttahæsKiu bátamir eru: Amfirðingur 857 lestir, Albert 776 lestir, Geirtfugl 696 lestir, Hratfn Sveinbjamarson 654 testfir og Hópsnes 651 lest. Ef afilahrotian hetfði komið eins og áður, hefði honft til hreimma vandræða með bryggjurými og losum á afitanum, þar sem bét- um er aflltatf að fjöflga. Mættu Framh. á bls. 15 ina. Atfliahæsti báturinn er Sód- fari með 515 lestir og annar Sigurborg með 395 lestir. EFTIk EINAR SIGURÐSSON KEYK.1AVÍK Tlðin var ágæt til sjávarins tíðiustu viiku, yfirieitt hæg sunn- ernáitt nema um miðbik vikumn- eur, þá hœkkaði hann sig á 1 tvo daiga. Aflabröigð voru yfirieitt mjög treig, komnst hæsti netabáturinn upp í að fá 20 leistir etftir nótt- itna. ESngar teíjandi iandanir voru hjá Jinu- og tro>l!Ibéitum í vikummi. Geysilegur munur er á þeim bártaatffa, sem landað var í Reykjavik fyrri 'hfluta aprifl í ár og svo i íyrra, eða 500 iestir nú é móti 4.000 iestium 1970. Togwarnir. Reytingsaílli heifur •verið hjé toguirunum undan- íiarna viku. Þeir haía einikuim verið að veiðum á Seflvoigs- og Efldeyjarbanlka og í VSkurálmum. Nolkkur skip hatfa farið norður tfyrir fland á Sléttugrunn út atf Melralkkasflétitu, þar sem hetfur verið milkiflfl þorslkaifili, en fisik'ur- inn hefur verið smér. Þessir togarar lönduðu heima 5 vikunni, enginin landaði erflemd- is: Jón ÞorláikBison 170 flestir, ÞoTTnóður goði 230 lltestir, Júpíter 180 flieistir, Marz 170 og Halflveig F'iróðadóttir 170 lestir. Afflahæstir eru Helga með 652 lestir og Lómur með 628 lestir. AKRANES Afili hjá netabétum hefur ytfir- leitrt verið um 10 flestir eftir nótt- SANDGERÐI Affli hetflur verið nauðatregur I netin sáðustu viku, 2—7 lestir, og komizt upp í 14—15 lestir. Hins vegar heifur verið síemileg- ur atffli á fldnuna, afligemgt 9—11 flestir og það upp í 12 lestir. Það er eíkkert, sem bendir til þess, að atffli sé að glæðast í netin. Heiildaratfflinn írá áramótum er nú 7.540 lestir, en var í fyrxa 13.759 liestir. Aflahsestu bátarnir eru: Bergþór (ldna og net) 445 lestir, Þorri (net) 356 lestir og Jón Oddsson (ffina) 356 lestir. Hér er ekfld tekið tillit tifl þess, sem þessir bátar kunma að hatfa HÓPSERÐIR 1971 KEFLAVlK Affli hjá -netabátum, sem landa 6 Ketfllavik, hefur verið mjöig tnegur, 2—10 lestir í róðri. Troll- bátar hatfa ekkert íengið. Linubátar, þó að þeir séu gerðir út írá Ketfllavik, landa þar ekki atffla sdnum frekar en Reykjavdkurbátar. Faxatfflói og miðin út atf honum virðast allveg (KsíkQaus eins og er. í tfynra sum- ar og haiust sást ekflci ýsa í troill á þessu svæði. Menn rauna ekki efrtir jatfndauðum sjó á þessu svæði og nú og undiamtfarið. Það heifur því e)d<i verið seinna vænna að friða Flóanm, en það þyrtfti ISka að tfriða Breiðaifjörð- Stnin og hmammin á Bönkunum tfyrir sunnan land. A'lfli frá áramótum er nú 8.910 Itasrtir, en var í tfynra 15.390 lesitir. Fjölbreyttosta og vondoðosta íerðoórvolið Ferðin, sem lólk treystir Ferðin, sem tryggir yðnr mest fyrir ferðnpeningnnn Verið velkomin í ÚTSÝNflRFERD 1971 ÚTSÝNARFERÐ: ÓDÝR EN FYRSTA FLOKKS Munið, að ÚTSÝN veitir alla fyrirgreiðslu við ferðalög, selur farseðla fyrir öll flugfé- lög heiins á lægsta fáanlegu verði, útveg- ar hótel, veitir kaupstefnu- og ráðstefnu- þjónustu. — Farseðill frá ÚTSÝN er lyk- illinn að vel heppnuðu ferðalagi —, en undirbúið ferð yðar og pantið snemma! FERDASKRIFSTOFAN Austurstr. 17. Símar 20100/23510/21680. ÚTSÝN ÚTSÝNARKVÖLD í Sjálfstæðishúsinu Akureyri kl. 21 í kvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.