Morgunblaðið - 18.04.1971, Page 6

Morgunblaðið - 18.04.1971, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1971 KVÆÐI Mennimir hafa mótlœtið skapað, mörkuð er leiðin helstefnu til. Auði er fórnað og ánægju glatað, á iliu og góðu ei lengur sjást skil. Nú mengunin eitrar loft og lög, lærdóms og vísinda þetta er gjöf. Hætta skal framleiðslu helsprengjum á, hlúa að friði og réttlæti á jörðu. Aflétta hvérs konar eitrun þá má, efla það góða, en beita aldrei hörðu. Og völdin í hendur þeim vitrustu fá, sem vaxandi hagsæld með réttlæti ná. Gimnlaugur Gunnlaugsson. DAGBOK Meiri elsku hefir enginn en þá, að hann lætur líf sitt fyrir vini sína (Jóh. 15.13). 1 dag er sunnudagurinn 18. apríl. Er það 108. dagur ársins 1971. 1. s.e. páska. Árdegisháflæði er kl. 11.40. Síðasta kvartil 12.58. Eftir lifa 257 dagar. KONA ÓSKAST í heimilishjálp í Kópavogi. t Upplýsingar gefur Ágústa Einarsdóttir í síma 42387 eftir kl. 13 virka daga. Heimilishjálpin. IBÚÐ eða einbýlishús óskast á ieigu í Kópavogi, Vesturbae, Upplýsingar í síma 42628. HÚSBYGGJENDUR — HÚS- EIGENDUR. Vinnum alia tré- smíðavinnu. Áherzla lögð á vandvirkni, tréverk í hús, hús gögn og m. fl. Síminn, er 82923. Geymið auglýsinguna. KEFLAVÍK Kerra með skerm og góðri svuntu til sölu. Upplýsingar öll kvöld: Sunnubraut 1.8, MÁLARI eða maður vanur málningar- vinnu óskast til að mála að innan einbýlishús. Uppl. í síma 17888. HÁLF DAGSVINNA Stúlka óskar eftir vinnu við gjaldkera- og eða bókara- störf, Vélabókhald kemur til greina. Uppl. í síma 30132. UNG HJÓN MEÐ TVÖ BÖRN óska eftir tveggja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Vin- samlegast hringið í síma 20491. HÚSEIGENDUR Skef og olíuber útihurðir og annan útiharðvið. Sími 20738. HÚSEIGENDUR Þéttum eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur f veggjum. — Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. LÆKNANEMI í síðasta hluta óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu með eða án húsgagna. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 24803, eftir kl. 4. FORELDRAR Gleðjið börnin á komandi sumri með bamastultum (5 litrr). Trésmíðaverkstæðið, Heiðargerði 76, sími 35653, Opið fram eftir kvöldi. (BÚÐ ÓSKAST Eldri mæðgur óska eftir að taka á leigu 4 herb. íbúð. — Helzt í gamla Austurbænum. Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 83717. GOTT IÐNAÐARHÚSNÆÐI um 100 fm, á góðum stað f bænum, óskast til kaups eða leigu. Tilboð merkt: „Iðnað- arhúsnæði 7360" óskast lagt inn á afgr, blaðsins. TAUNUS 17 M '59 STATION Tilboð óskast í bifreiðina f því ástandi sem hún er. Er til sýnis að Njörvasundi 23. Titboðum sé skilað á 2. hæð á sama stað. LAND-ROVER, ÁRGERÐ '64 til sölu, fullklæddur og mjög vel með farinn. Uppl. í síma 41046. GAMALT OG GOTT Þjóðréttindaskjöl Islands, sem hver maður í landinu þarf að vita. Samþykkt Islendinga um end urnýjan á Gamla sáttmála við Hákon konung Hálegg Magnús- son um afsögn allra nýrra álagna og þyngsla, 1302 eða 1306. Almúgans samþykt 1 nafni föður ok sonar ok heilags anda. Var þetta jáð ok samþykt af almúganum á Alþingi, utan handgeingum mönnum, með fullu þingtaki. At vorum virðuligum herra Hákoni Noregs konungi hinum kórónaða bjóðum vær fullkom- inn góðvilja várrar þjónustu, at hafa ok halda þá lögbók, sem hinn signaði Magnús konungr sendi út, sem vær sórum næst. Alla viljum vær ok eiða vára halda við konungdóminn undir þá grein lögmálsins, sem sam- þykt var milli konungdómsins ok þegnanna, þeirra sem landit byggja. Er sú hin fyrsta, at vær vilj- um gjalda skatt ok þingfarar- kaup, xx álnar, sem lögbók vátt ar, ok alla þá þegnskyldu, er lögin vátta með stöddum endi- mörkum oss á hendr. Hér á móti, sakir fátæktar landsins ok nauðsynja þess fólks, er landit byggja, at ná þeim heitum, er oss váru móti jáð skattinum í fyrstu at kon- ungsins hálfu, þvi at fullkom- liga þykjumst vær sjá, at litla hríð stendr várt land við fyrir fátæktar sakir, eí svá mikit góz dregst af, en lítit eða ekki kemr í staðinn. En þat eru þau heit, at ís- lenzkir sé sýslumenn ok lög- menn á landi váru, ok þvílikan skipagang hafa, sem heitið var á hverju ári út hingat forfalla- laust, ok þeim gæðum hlaðin, sem nytsamlig sé landinu ok oss. Viljum vær eingar utanstefn ingar hafa framar en lögbók váttar, því at þar höfum vær margfaldan skaða af feingið, ok við þat þykjumst vær eigi búa mega. En allr sá boðskapr, er oss býðr meiri afdrátt eðr þyngsl en áðr er svarit ok samþykt, þá sjáum vær með aungu móti, at undir megi standa sakir fá- tæktar landsins. En hálfu síðr þorum vær fyr ir várum herra Jesu Cristo at já nú meira undan þeim guðs olmosum, sem áðr með guðs miskunn höfum vær veittar oss til sáluhjálpar. Biðjum vær einkanliga virðu ligan herra Hákon konung enn kórónaða ok alla aðra dugandis menn, at þeir þraungvi oss eigi framar en lög vátta til meiri álaga. Þat gefi várr herra Jesus Christus, at þetta várt ráð verði sjálfum guði til tignar ok virð- ingar, öllum helgum til lofs ok dýrðar ok konunginum í Noregi ok öllu hans réttu ráðuneyti til vegs ok virðingar, en oss til friðar ok frelsis. Amen. Tíningur. Leifar norrænar túngu í Norm andí. í tilefni af þúsund ára hátíð Normandísins hefur Paul Verri- er háskólakennari í Norður- landamálum við Svartaskóla I Paris ritað skemmtilega grein i timaritinu „Revue Scandinave" um leifar norrænna víkinga á Frakklandi. Meðal annars bend ir hann á nafn Þórs í borgar- heitinu „Tuorville", og sýnir fram á, að mannsnafnið franska Turstein, Tourstain og Toutain sé sama og íslenzka nafnið Þor- steinn. Greininni lýkur hann með gamla normandiska heróp- inu: „Tur aie!" þ.e. á íslenzku: „Þórr hjálpi!" Blöð og tímarit Tímaritið Heilsuvernd 2. hefti 1971 er nýkomið út. Úr efni rits ins má nefna: Matarskortur — Brjóstveiki í gömlu fólki: Jón- as Kristjánsson. Heilræði: Geir Gígja. Gigtlækningahælið Skogli: Björn L. Jónsson. Ný N.L.F. verzlun. Sigur minn á eksemi (þýtt). Áróður fyrir hvítu brauði. Uppeldi og afbrot í Kínahverfi New York borgar. Mengun sjávar veldur krabba meini í fiskum. Sýnikennsla í matreiðslu á vegum N.L.F.l. ár ið 1970. BLJ. Matreiðslunám- skeið N.L.F.R. haustið 1970. Anna Matthíasdóttir. Sólreitur- inn, Niels Busk. Uppskriftir (Pálína R. Kjartansdóttir) Gam anmál. — Á víð og dreif, o. fl. Vestanátt í KÍNA I kjölfar bandaríska borðtenn isliðsins, sem fór til austurlanda á dögunum, — fylgdi all-djúp og víðáttumikil lægð, — sem olli þeim loftslagsbreytingum, þar um slóðir, — að síðan hefur ver- ið rakin „vestan" átt í Kína. — En þeirrar „áttar" hefur annars mjög lítið gætt þar, hin síðari ár. Næturlæknir í Keflavík Sjúkrasamlagið í Kesflavík 18. apríl Guðjón Klemenzson. 19.4. Jón K. Jóhannsson. AA-samtökin Viðtalstími er 1 Tjarnargötu 3c frá kl. 6-7 e.h. Simi 16373. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbóiusetning fyrir Sunnudagaskólar Siumudagaskólar eru víða um borgina á sunnudögum. Þangað eru öli böm velkomin. Siumudagaskóli KFUM og K í Reykjavík í húsi félaganna Amtmannsstig 2 b kl. 10.30. Sunnudagaskóli KFUM og K í Hafnarfirði i húsi féiaganna við Hverfis- götu 15 kl. 10.30. Sunnudagaskóli Fíladelfíu að Hátúni 2 í Reykjavík, Herj- ólfsgötu 8, Hafnarfirði og Iþróttaskálanum, Hvaleyrar- holti kl. 10.30. Simnudagaskóli að Skipholiti 10 k)l. 10.30. Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins að Óðinsgötu 6 W. 2. Sunnudagaskólinn í Samkomu- salnum Mjóuhlíð 16 En fljótt skipast veður í lofti. „Það er margt, sem myrkrið veit," — en Maó þekkir sina. Þar er moldin mjúk og heit, mild og heilnæm f jalla-beit. Það virðist samt komin „vestan- átt" í Kína! Tennislið í frægðarför fór, — með reynslu sina; fullorðna fer fram 1 Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjönusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 siðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- nstan er ókeypis og öllum heim- Q. Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartima frá og með 29. marz. Siinnudagaskóli Hjálpræðishea'sins í húsi hersins kl. 2. Sunnudagaskólinn að Bræðra- borgarstíg 34 er hvem sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn Skipholti 70 hefst hvem sunnudag kl. 10.30. Bænastaðurinn, Fálkagötu 10. Sunnudagaskóli kl. 11. Samkoma kl. 4. Bænastund virka daga kL 7. FRETTIR Mæðrafélagið heldur fund, þriðjudaginn 20. apríl að Hverfisgötu 21 kl. 8,30 Félagsmál. — Svavar Bjöms- son talar um áfengisvandamál. Hallgrí niskir kj a Fermingarguðsþjónusta kl. 11. Séra. Jakob Jónsson. Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. söng í æðum sæmd og f jör, — en Sjú En LAI — með bros á vör, — Úr vestrinu bauð þá — velkomna til Kína! Lífs er slunginn leikurinn; — ljónskjaftarnir gína. Nixon-glaður glennti sinn og gól svo út um vinstri kinn. Sjálfur fæ ég að sjá mig um í Kína. Guðm. Valur Sigurðsson. kl. 10.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.