Morgunblaðið - 18.04.1971, Side 7

Morgunblaðið - 18.04.1971, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1971 7 Teresa leikiir á fiðluna. Teresa litla Dodge, sjö ára, tekur á móti fyrstu verðlaun- um fyrir fiðluleikinn sinn, önnur verðlaun hiaut þjóðlag'a- söngkona, sautján ára göniul, og Tim Benson afhenti þeim verðlaunin í Inglevvood í Kaiiforníu. Frægar systur 1 Kaliforníu í Bandaríkjun um búa tvær efnisstúlkur hjá foreldrum sínum, Eugene Dodge og konu hans sem er af íslenzku bergi brotin. Móð ir þeirra er Ólafía Einars- dóttir Dodge, frá Fremra Hálsi í Kjós, og uppalin í Viðey. Dætursar, Teresa, 7 ára og Doris, 14 ára, hafa getið sér, mikla frægð yfir ágæti sitt í fiðluleik og hefur Teresa nú þegar ferðazt um 50.000 mílur með gamanleikaranum Jack Benny og skemmtihóp hans. Teresa litla vann stórverð- laun um daginn (1. verðlaun) í samkeppni fyrir hæfileika- fólk (talent scouts). En sá hængur var á þessum sigri, að hún gat ekki haldið áfram og komizt í úrslit vegna þess, hve ung hún er að árum. Sjö ára fiðluleikarar fá ekki aðgang að úrslitakeppninni, heldur eingöngu fólk á aldr- inum 10—14 ára. Síðastliðinn sunnudag lék Doris á Appel- sinuhátiðinni í San Bernad- ino i Kaliforníu. Sennilegt er að stúlkurnar heimsæki Is- land á sumri komanda. Arnad iieilla 18. 2. vioru gefin saman í hj'ónaband af séra Garðari Þor- steinssyini • í Hafnarfjarðar- kinkju ungfrú OJiga Sáimonardótt ir og Fredrik Aian Jónsson. Heiimdili þeirra er að Hrinigtoraut 51 Hafnarfirði. Ljiósmyndast. Hafnarfj. íris. 6. marz voru gefin saman i hjiónaband af séra Birgi Snæ- bjlörnssyni á Akureyri Kristín Harðardóttir og Sigurður L. Þor geirsson stýrim. Rvík. Heimiii þeirra er Gránufélagsgata 43, Akureiyri. Á skírdag opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Eyrún Óskars- dóttir og Guðmundur Haralds- son Dvergabakka 12. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Ohio Bandarikjun- um, Sigríður Jónasdóttir, Helga sonar vélstjóra, og Joseph E. Wagner, 3449 East Brainard Woodmere 44122, Oiiio USA. Þann 12. desember voru gefin saman í hjónaband Erla Erlends dóttir og Eiríkur Jónsson. Heim ili þeirra er að Strandgötu 37, Hafnarfirði. Spakmæli dagsins Vinur! Þú hefur verið borgari í þessari miklu borg. Hverju máli skiptir, hvort það hefur verið í fimm eða þrjú ár? Sömu lögin gilda fyrir alla. Hvaða harðleikni er um að ræða, ef það er ekki svipa einræðisherr ans eða neinn ranglátur dóm- ari, sem rekur þig í útlegð, held ur sköpin sjálf, sem færðu þig hingað, rétt eins og leikstjórinn rekur út leikbrúðurnar, sem hann hefur sett á sviðið? — „En hlutverki mínu er ólokið. Þættirnir eru fimm, og aðeins þrír eru úti!“ — Satt segir þú. En í leik lífsins nægja þrír þættír, því að Hann hefur ákveðið leikslokin. Hann, sem eitt sinn skóp tilveru þína og leysir þig nú af hólmi. Þú ert saklaus af hvoru tveggja. Far því sáttur við einn og alla, því að hann, sem býður þér að hverfa, er sjálfur sáttur við þig. — Markus Aurelius. VÍSUKORN Heill okkar þjóðar, vort' helgasta mál heiðra skal sérhvert með lífi og sál, aldrei skal heyrast af tungu okkar tál táldrægni og lygi skal kastað á bál. Gunnlaugur Gunnlaugsson. SÁ NÆST BEZTI Uppreisnarforingi í Suður-Ameríku hafði særzt hættulega og sendi eftir presti til að skrifta fyrir honum. „Faðir," sagði hann, „undanfarin 5 ár hef ég drepið þrjá ráð- herra, tvo hershöfðingja, tólf þingmenn og auk þess sprengt stjórnarráðshúsið í loft upp.“ „Þetta er nú nóg, hvað pólitíkina snertir," tók prestur fram í fyrir honum, „en farðu nú að tína til syndirnar, sem þú hefur drýgt.“ vatnabAtur Góður tóM feta krossviðsbát- ur með hvalbak til söhi, — Upþl, að Suðurgötu 62, Bafnarfirði og í síma 50368, SENDIFERÐABIFREIO 3ja tonna til sölu. Svöðvar- pláss getur fylgt. Uppl. í síma 41884. NÝTT AMERiSKT GOLFSETT TIL SÖLU minkacape, mjög fallegt, — Meðalstærð, til sölu. Uppl. 1 síma 26066, % sett með poka, lítið not- að. Sírni 36669. HESTUR TIL SÖLU VÖRUBlLL TIL SÖLU Fallegur reiðhestur til sölu. Nánari uppl. í síma 34906. M, Benz 322 1961, sturtu- og patHaus. Uppl. i stma 98- 1812, NANKIN Tvíbreitt nankin á kr. 136 m. Kaki á kr, 153 metrinn, Skyrtuflúnel kr. 59 m. Náttfataflúnel 70 kr, Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37, TIL SÖLU FRAMBYGGÐUR GAZ jeppi, árgerð "66, Hann er til sýnis hjá Hraðfrysti- húsi Þórkötlustaða hf, Grinda vik, og ennfremur eru allar uppl. veittar í s. 92-8144 og 8036, KEFLAViK — SUÐURNES Nýkomnir margir litir af rós- óttum terylene efnum í sam kvæmiskjóla. Einnig rósótt og bekkjótt létt efni í atls konar sumarfatnað. Verzlunin Femina. 20 ARA MAÐUR með gott verzlunarskólapröf óskar eftir skrifstofustarfi i sumar. Fleira kemur t»1 greina. Tilboð sendist afgr, Mbl, merkt: „7361" fyrir 24, þ. m. Trésmíðoverkstæði til sölu við miðborgina. — Góður vélakostur, m. a. sem nýr þykktar- hefill, afréttari og fræsari (sambyggður), auk fjölda annarra véla o. fl., s. s. borvél, þvingur, hjólsög, 2 hefilbekkir, slípi- vélar. Sog frá öllum vélum. 130 fm leiguhúsnæði getur fylgt. Verkefni gætu hugsanlega fylgt. Allar nánari upplýsingar í skrifstofunni næstu daga. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12. 'FIGURE TRIM" grenningarbeltið i áHi hefur vakið verðskuldaða at- hygli víðsvegar um heim og hafa tugþúsundir kvenna og karla notið þeirrar öruggu og skjótu mittis-grenningar sem það býður up á. Megrunaraðferð þessi hefur undraverð áhrif á mittis- grenningu yðar, og erum við sannfærðir um, að þetta nýja grenningarbelti muni einnig veita yður frábæran árangur, — árangur sem yður gæti tæpast dreymt um að væri raunverulegur. Þér þurfið ekki annað að gera en nota beltið i 20 mín- útur, einu-sinni á dag, 4—7 daga í röð, eftir það aðeins 3 sinnum í viku, þar til mark- inu er náð. Þeir sem eru harðákveðnir i að ná óþarfa fitu, sem ein- mitt vill oft setjast á mittið. geta verið alveg öruggir um árangur. Látið því ekki hjá líða að senda okkur afklippinginn hér að neðan, og munum við senda yður nánari upp- lýsingar um hæl. I Prentstafir Vinsamlegast sendið mér nánari upplýsingar um FIGURE TRIM grenningar-beltið, mér að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.