Morgunblaðið - 18.04.1971, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. APRlL 1»71
15
— TJr verinu
Framhald af bls. 3.
Garimdvíkiiri'gar gjarmam talka sér
til fyrionmymdiair Vesibmammaey-
imgia, seim íkeppa við þá um
,,Lófótjtitilimm“ að vema stœrsrta
verstöð ilamdsims, em þar er jaifnt
og þétJt ummið að gerð nýrra
bryggja, og er óþeklkit fyrir-
brigði, að bábur komisf þar ekki
viðstöðuiausit að til að losa afll-
amn.
VESTMANNAEYJAR
Afli hefur ekíkiert glæðzt siíð-
u'Stu vi'ku, en orðið misjafntari
hjá einstökum bátum. Algengt
hefuir verið að fá i netin 8—9
iestir eftir nóttima, em llí'ka kom-
izt upp í 40 lestir. 1 trollið er
óvenju rýrt, 2—3 lestir yfir dag-
imn.
Heildaraflinm er hér um bil
heimimgi mimmi en á sama tíma
í fyrra, sem er nú ekkert sér-
stakit fyrir Eyjamiar, þammig er
það lika í Keflavlk og Samdgerði.
Affli Vest.mamnaeyjaibá'ta var um
miðjan mámuðinm orðimm 15.726
lestir, en var á sama tlma í
fyrra 27.154 liesfir.
Afliahæstu bátamir em: And-
vari 635 lestir, Sæbjörg 568 lesrt-
ir, Emgey 469 les+iir, Hugimn 460
lesrtir og Hamraberg 459 lesrtir.
ÞJÓÐFÉÍLAG ÁN VERKFALLA
Meinsemd. Eftir að það var
haift eftir sænskir dagblaði, að
ístemdim'gar ætrtu heimsmet í
verkföUiuim, hefur nokkrum simm-
um verið mimnzt á þesisa sitað-
reymd, kamnski of oflt til þess að
það sé mokfcuð farið að snerrta
menn sérstaklega. Þvi er tekið
eims og hverjum öðrum sjálf-
söigðum Muf, sem mammdiífið
verði að þola, eins og algeng-
usrtu sjúkdóma.
Hvað ætli afkoma mamma gæti
bartnað mikið, ef ekki þyrfti að
færa þessar stöðugu verkfalls-
fómir? Á meðam verkföllin
srtamda yfir, er verið að reikma
í milljónum, hvað þau kosrta. Em
svo er ailflit gteymft, þegar búið
er að semja. Og laumþegar telja
sig hafa unnið svo oig svo mikið.
Og atvinmurekendurmir telja sig
líka hafa ummið, að mimmsrta
kosrti vamarsigur, miðað við
kröfurnar, sern upphaflega voru
serttar fram.
Em hver borgar í raum og veru
brúsanm ? Krónam. Víxlhækkan-
imar í þjóðfélaginu haifa valdið
uppdrátrtarsýki í aitvimmuilífimu,
og þá er gripið til himnar al-
kúinnu h mss al ækni ngar, gengis-
felllingarinnar.
Rétt í bili hefur kaupmáttur
launanna eitthvað aukizt. Em
iritkið hefur li'ka farið forgörð-
úWiJ ' Dýrtíðarhjólið er futrðu
fljótt að jafna metim. Þarf
kjarabaráttam að vera þrortfaus
sáhdburður? Hvers vegma er ffifs-
áfkoman verri á Islandi em i
vésrtrænum lörrdum? Eða er hún
þáð kánmiski ekki? Er eigið hús-
heeði nokkur virtmisburður þar
uhr? Leigjendafýrirbrigði vel-
megumarlandanma er fágætt hér.
En hver maður gertur sagt sér
það sjálfur, að lægst faumaða
verkafólkið býr ekki við nein
sæildarkjör með 8 tíma dag-
yimnu.
, ,Hvað gerir gæfumuninn? 1
fyiTgreindum löndum er fylgzit
ineð afkomu atvinnuvegamma af
háJifopinberum srtofnunum, sem
taiumþegar jafnit og aitvimmurek-
emdur geta treyst fuilkomlega
og kaupgjaldið látið fylgja hag-
véxtinum. SrtérttabaTártrta, ef hún
éf sáluhjálparatriði, þyrfti ekki
áð vera úr sögummi, þó að kaup-
striðimu Væri lokið.
: Það hefur oft verið ranmsaikað
ómerkitegra mál en það, hvermig
heflztu menningar- og velmiegun-
arilöind leysa launamál snn. í lömd-
um, þar sem vedmegum er al-
memm, eims og í Þýzkaiamdi, Hol-
tandi og Sviss, eru verkföiiil mjög
fáitáð.
Skipulag. Stjórmmátamenmirn-
kr, sem telja sig vinsrtri sinmaða,
þreytasit aldrei á að krefjast
ski'pulags. Skipuliag getur verið
goitt, þar sem með því er hægt
að má betori áramgri. En það var
ekiki ætlun þessa greinarstúfB
að ræða skipufag almemrrt í at-
vimniulMfimu. Em gæti ekki verið
hagisbót að meiru skipufagi í
taiumiamáflum em við höfum átt
við að búa himgað til. Það fara
allt of mikil verðmærti forgörð-
um í hinum tíðu verkfölilum á
Istamdi. Þótt Hrtið sé yfir áratuiga
baráttu í laumamálum er áramg-
urimm furðu Htilll.
LEIÐANDI STOFNT N
Hafranmisókniastofnumin rueð
ailta sáma fiskifræðinga, haffiræð-
imiga og sjálfsiaigt Mf«ðflisifræð-
irnga, að því er varðar Mtfið í
sjónum, hefur nú fentgið tvö fufll-
komim haframmsóknaiskip, að þvi
er við teikmenmixmir teljum að
mimmisfca kosrti, „Árma Friðriks-
son“ og „Bjama Sæmumdssom“.
Útgerðarmenm og sjómemm
væmifcu sér mi'kils af srtörfum
þessara manma, þegar vel hafði
verið búið í hagimm fyrir þá.
Þeir ætluðusrt til, að þeir gæifcú
saigt þeim mokikurm vegimm fyrir
um fiskigöngur, vekrtu yfir fislki-
stofniunum, svo að þeim yrði
ekki ofboðið með ofveiði, og
gerðu þar um simiar sjálfs'tæðu
tiílflögur, hvorrt sem þær kæmu
eimum eða öðrum betur eða vérr.
Leituðu uppi nýjar tegumdir,
sem mætti veiða i srtað þeirra,
sem gemigið höfðu til þuirðar.
Masrtti 'hér til að mynda nefha
fiisk, sem veiða mætrti í nót í srtað
síldarimmar. Má þá nefna póflar-
þorsk, kolmummia, spæriimig og
loðnu, sem veiða mærtiti temgur
en fimm vikur á vetri, eims og
var i vetour.
Nú ætla afflir, sem gerta þvi
við komið, að fara að eltasrt við
þessar síldarpöddur, sem hugs-
amlegrt er að veiða í Norðursjón-
um í sumar. Er veuið að tata
um, að báifcar ætli að stounda
þessar veiðar jafnvefl fyrir neð-
an 200 lestir. Það er hæbt við,
að ekki verði mikið hjá öflflum,
eflcki sízit þegar það er haift í
huiga, að nú þarf að sælkja sflfld-
ima vestur fyrir Skotland í rúma
tvo mániuði á sumrinu vegna
allsherjar friðumar auistam tifl í
Norðursjónum. Það er Wka Htifl
reynsfla fyrir mikilfli síldveiði
svona vestari^a.
Er það útilokað, að fsttemdimg-
ar gærtu veiifct fyrrgreindar
fisktegundir, t. d. ioðnu, að sum-
ariagi eims og Norðmenm, þó að
það þyrftti að sækja hama tij Jam
Mayem, hún er kannski enniþá
ausfcar. Hvað er um koflmunnianm
eða um póilarþorskinm ? Og
hvermig er með spæriimigimn ?
Nok'krir bátar gerðu tilraun i
fyrra, sem gaf ekki of góðam
áramigur. Þó er sagrt, að hamm sé
í miflljóna tonma tali hér við
liand og meira. af honum em
nokkrum öðrum fiski. Og ekki
ætrtu menn að þurfa að sjá efttir,
að hanm væri drepinm, því að
hanm er eimhver mesrti ránfisk-
ur, að minnsta kosti miðað við
stærð. Sagt er að í eimum
s pæi'l img.simaga hafi verið taflim
80.000 þorSkhroigm.
Menm setjia vom sina á Haf-
ranmsóknasto#n‘umina og væmta
þess, að hún taki forysfcu í nýj-
um veiðum og betri hagmýtimigu
þeirra, sem fyrir eru.
VESTUR-ÞÝZKT
H AFR ANN SÓKN ASKIP
Vesrtur-Þjóðverjar hafa ákveð-
ið að verja sem svarar 600
milfljómum króna til smíði haí-
rannsókmaskips. Því verður
hleypt af stokkumum næstia ár.
Srtaarð þess verður 2500 lesrtir.
ÆltU það sé ekki svoma þrisvar
sinmum srtærra en „Bjarmi Sæ-
mundssom" eða vel það. Þetta
skip á að koma í stað rtiveggja
skipa, sem oft hafa sézrt á mið-
umum við ísliamd og í Reykja-
vikurhöfn, „Anitom Dohrm“ og
„Meericatze". Nýja skipið, sem
á verða 43 menm, á þvi vafa-
fausrt eftir að sjásit hér oft.
1.200 MILLJÓNIR KRÓNA
Vestur-Þjóðverjar ætila í ár að
verja sem svamar 1.200 milfljón-
um króna til endurbóta og ný-
tíziku skipuiagnimgar á sjávar-
útvegi símum. Af þesisari fjár-
hæð á um fjórði hluttinm að fara
til nýsimiíði fiski- og síldarskipa.
RISATOGARI
Skipasmiðastöðim í Straísumd
í Austur-Þýzkaflamdi hefur ný-
flega Meypit af srtoklcumum
fyrsrta togaramum í flokki svo-
kallflaðra ,, A tlam t -sú pertogiara' ‘.
Þessir togarar eiiga að verða af-
kaisttameiri em þeir, sem byggðir
hafa verið hingað til. Þeir eiga
að geta fislkað á mikiu dýpi, eða
1500 metrum. Skipið er 100
metra famgt eða eimis og knatt-
spymuvöldur. Togarinm getur
verið úrti án þess að koma í höfn
i 70 daga. Allrt að 120 lesta dags-
veiði er hægrt að geyma í kæii,
ef með þarf, áður en úr er ummið.
Enginn maður þarf að Hrta að
neinu í vélarúminiu í 16 klu'kku-
stundir, og fiskvinnisfluvéflamar
eru mjög sjálfvirkar.
Á skipinu verður 90 manma
áhöfn, eða álíka margt og i
frysitihúsi í srtærra lagi'.
)jn
May Fair vinyl veggfóðrið er
auðveldara í uppsetningu og
endist betur. Það fæst i sigild-
um og nýtízku munstrum og lit-
um, sem halda ferskum blæ sín-
um 1 áraraðir.
May Fair er framleitt í ótrúlegu
munsturúrvali, m. a. pálmatré,
prentuð á thai-silki, marglitað
barnaveggfóður, dökkt veggfóð-
ur með Ijósri (reflekterende),
moire-rönd, þakin smágerðu
filigran munstri, og viðarmunst-
ur í miklu úrvali.
May Fair vinyl veggfóðrið, sem
er óslitandi og heldur lit sínum
árum saman, hefur fengizt hér
í nokkur ár. Það er framleitt af
einni stærstu vinylverksmiðju í
Vestur-Evrópu — Commercial
Plastics Ltd.
May Fair veggfóðrið er framleitt
sem vinylrenningur, pressaður
ofan á pappir. Það rifnar ekki
við uppsetningu þar sem það er
kantskorið, og þarf aðeins að
þrýsta lengjunum þétt saman.
Ef lím skyldi festast á vegg-
fóðrinu, þvæst það auðveldlega
af með vatni. Þar sem May Fair
dregur ekki í sig raka, þarf að
nota fúaeyðandí lím við upp-
setningu.
Ef skipta á um veggfóður, geng-
ur allt eins og í sögu. I stað þess
að þurfa að rifa og tæta gamalt
pappírsveggfóður af, þá rennur
May Fair lengjan af í heilu lagi,
aðeins með því að taka í efsta
horn hennar. Hinn upprunalegi
pappir, sem settur var undir, er
fyrirtaks undirlag fyrir næstu
veggfóðrun.
Enda þótt May Fair sé örlítið
dýrara en hið svokallaða þvotta-
veggfóður, þá mun það samt
sem áður reynast ódýrara. Það
rispast ekki eða rifnar, og hægt
er að þvo það endalaust. Bezt
er að nota venjulegt sápuvatn.
Ef málningarblettir skyldu hafa
sletzt á veggfóðrið, má ná þeim
af með terpenhnu. Öðrum slæm-
um blettum má ná af með strok-
leðri.
May Fair veggfóður fæst í hent-
ugum lengjum. 10 m á lengd, 53
cm á breidd. Þar sem May Fair
er 100% þvottekta og mjög
endingargott, má nota það i öll
herbergi i húsinu — einnig eld-
hús og baðherbergi.
MAY FAIR veggfóðrið fæst nú
í stórkostlegu úrvali hjá
Klœðning hf.
Laugavegi 164, og í verzlunum víða um land.
Spyrjið um og skoðið hina glæsilegu
munsturbók 1971 í verzlunum.
SUMAR-
NÁMSKEIÐ
Skíðaskólans
í Kerlingar-
fjöllum
Nr. Lengd (dagar) Farið frá Reykjavík Komið aftur | Tegund námskeiðs Gjald kr.
1. 6 Fimmtudag 10. júní — 15. júní Unglingar 12—16 ára 5.000
Z 7 Föstudag 9. júlí — 16. júflí Almennt námskeið 7.900
3. 7 Fimmtudag 15. júlí — 21. júli Almennt námskeið 7.900
4. 7 Miðvikudag 21. júli — 27. júlí Almennt námskeið 7.900
5. 7 Þriðjudag 27. júlí — 2. ágúst Almennt námskeið 7.900
6. 6 Mánudag 2. ágúst — 7. ágúst Sérstaklega ætlað fólki með börn 6.900
7. 6 Laugardag 7. ágúst — 12. ágúst Unglingar 15—18 ára 5.500
8. 6 Fimmtudag 12. ágúst — 17. ágúst Unglingar 15—18 ára 5.500
9 6 Þriðjudag 17. ágúst — 22. ágúst Unglingar 14 ára og yngri 4.500
10. 6 Sunnudag 22. ágúst — 27. ágúst Unglingar 14 ára og yngri 4.500
11 4 Fimmtudag 27. ágúst — 30 ágúst Almennt námskeið (Lokanámskeiö) 4500
Áhugasamir athugi að varðveita þessa skrá og klippa út!
Upplýsingar og miðasala hjá Hermanni Jónssyni, úrsmið. Lækjargötu 2, simi 19056.