Morgunblaðið - 18.04.1971, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 18.04.1971, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIB, SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1971 Jeppster Commondo TILBOÐ ÓSKAST 1 JEPPSTER COMMANDO, ÁRGERÐ 1968, í þvi ástandi, sem bifreiðin nú er í eftir ákeyrslu. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Duggu- vogi 23, dagana 19. og 20. apríl. Tilboðum sé skilað til skrif- stofu félagsins, miðvikudaginn 21. apríl fyrir kl. 16.00. Réttur áskilinn tit að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Laugavegi 103 — Sími 24425. MORGUNBLAÐSHÚSINU MR ER EITTHVRÐ IVRIR RLLR SÓLUM flestar stærðir hjólbarða fyrir VINNUVÉLAR — VEGHEFLA — DRÁTTARVÉLAR — VÖRULYFTARA OG BIFREIÐAR. Hjónoklúbbur Gnrðnhrepps Sumárfagnaður verður haldinn að Garðaholti síðasta vetrar- dag, 21. þessa mánaðar. klukkan 9 eftir hádeg-i. Miðapantanir næstkomandi mánudag kl. 4—7 i sima 42953. Mætið vel og stundvíslega. _______________________ STJÓRNIN. Æ Oskum uð rúðu múruru Mkiil vinna framundan. BREIÐHOLT HF„ Lágmúla 9, simi 81550. UPPBOÐ á sildarnót og þorskanót, sem fram átti að fara i Ytri-Njarðvik 19. 4., frestast samkvæmt því sem nánar verður auglýst síðar. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Viljum rúðu stúlku strux Þarf að vera vön kjólasaumi. SÓLNING HF. Baldurshaga við Suðurlandsveg, Reykjavik. Simi 84320. Pósthólf 741. Kjólabúðin Mœr Lækjargötu 2, simi 19250. Tataverzlun fjölskyldunnar Tilkynning frá Hjúkrunurskólu íslunds Umsóknareyðublöð skólans verða afhent dagana 18. til 30. april klukkan 9 til 18 á virkum dögum. Undirbúningsmenntun skal helzt vera tveir vetur í framhalds- deild gagnfræðaskóla, hliðstæð menntun eða meiri. SKÓLASTJÓRI. TÍMARITIÐ 65° ICELANDIC LIFE ER TIL SÖLU. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL. Málflutningsskrifstofa Garðastræti 41, sími 18711. GULLFOSS til Fœreyja I ferð ms. Gullfoss frá Reykjavík 10. maí næstkomandi mun skipið hafa viðkomu í Thorshavn í Færeyjum vegna farþega. Nánari upplýsingar fást hjá farþegadeild. EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.