Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.05.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR MmmÚáMlk 101. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 7. MAI 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins 44 hús hurf u í elginn St. Jean Vianiney, Quebec, 6. imaí — AP—NTB. FULLVÍST er nú talið að 30 manns hafi farizt í jarðhruni, sem varð í bænnm St. Jean Vianney í Quebecríki í Kanada á þriðjudagskvöld. Aðeins tvö lík hafa fundizt ojj vafasamt að fleiri komi í leitirnar. Jarðhruriið varð á bökkum árinmair Riviere aux Vases dkömtmu fyrir miðmætti að Btaðartímia. Hefur neðanjarðar- vatniselgur grafið undan bökk- unuom, og féllu 44 hús skyndi- lega og fyriirvaralaust niður í mikla gryfju, sem þar myndað- ist. Hurfu húsin flest í leðju á botnii gryfjuwnar, og sást þar aðeins spýtnabrak eftir. Einnig euteku þar nokkrar eintkabif- reiðir og eimn straetisvagn. Dagblaðið Star í Montreal skýrir frá því að fyrir réttu ári Framh. á bls. 14 Rogers í ísrael — eftir árangurslitlar viðræður Forseti fslands, herra Kristján Eldjárn, á Bjarkey í gær með Gustav Adolf Svíakonungi og Sibyllu prinsessu. Sjá frétt um heimsókn forsetahjónanna til Svíþjóðar á bls. 3. Kairó og Jerúsalem, 6. maí AP — NTB WILLIAM P. Rogers utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna kom í dag flugleiðis til Tel Aviv í ísra el að loknum viðræðum í Kaíró við Anwar Sadat Egyptalands- forseta. í Israel ræðir Rogers við Goldu Meir forsætisráð- herra. Tilgangur ferðar ráðherr ans er að kanna hvort nokkur grundvöllur er fyrir friði milli Araba og Gyðinga. Eftir brottför Rogers frá Kaíró sagði Mohammed Riad, talsmaður egypzka utanríkisráðu neytisins, að þótt viðræður þeirra Rogers og Sadats hefðu verið mjög hagstæðar væri ljóst að skoðanaágreiningur ríkti milli Bandaríkjamanna og Egypta varðandi lausn deilu Araba og Gyðinga. Riad gaf ekki nánari skýring ar á skoðanaágreiningnum, en sagði aðeins að viðræðurnar hetfðu verið hagstæðar „að þvi leyti að þaer gáfu bandaríska ut anríkisráðherranum tækifæri til að heyra skoðanir Egypta beint frá æðstu embættismönnum Ákvörðun um gengi marksins ekki tekin f yrr en um helgina Fjármálaráðherrar EBE- ríkjanna þinga á laugardag Bonm, Briissel og London, 6. maí — AP—NTB. 4> Kaup og sala á dollurum hafa verið stöðvuð í mörg- um Evrópulöndum eftir að vestur-þýzki seðlabankinn hætti öllum viðskiptum með dollara á miðvikudag. + Talið er, að áður en dollara- viðskipti voru stöðvuð í Vest ur-Þýzkalandi hafi milljarðar dollara streymt inn í landið á vegum spákaupmanna, sem trúa því að annað hvort verði gengi dollarans lækkað cða gengi marksins hækkað. + Vestur-þýzka s tjórnin hefur ekki tekið neina ákvörðun um framtíðargengi marksins, en ekki er talið ólíklegt að það verði gefið frjálst um skeið þannig að framboð og eftirspurn ráði genginu gagn- vart dollara. Fyrrv. brezkur þingmaður: Bolsjevikkar drápu ekki keisarann BREZKUR þingmaður, Teter valdatöku kommúnista, að Bessell, fyrrverandi þingmað- halda þessu vandlega leyndu, ur Frjálslynda flokksins, læt en það ætti ekki að vera þörf ur hafa það eftir sér í blað- á slíkri leynd lengur og hann inu Times, að bolsjevikkar kveðst vonast til að geta hafi ekki drepið rússnesku bráðlega lagt fram ýmis keisarafjölskylduna árið 1918 skjöl og sannanir fyrir þessu. + Fjármálaráðherrar ríkja Efna- hagsbandalags Evrópu koma saman til fundar í Briissel á laugardag til að fjalla um gjaldeyrismálin í lieild, og bíður vestur-þýzka stjórnin með að taka ákvörðun um markið þar til þeim fundi er lokið. Þótt vestur-þýzkrr bainkar hafi hætt verzlun með dollara, hafa dollarar gengið kaupum og sölum á opnura mörkuðum landsinis. Þannig var talsvert um dollaraviðskipti á opna markaðnum í Frankfurt í morg- un. Við opnun markaðsiinis var verð á dollara 3,56 mörk eða tíu pfeningum fyrir neðan skráð gengi. Hækkaði verðið fljótlega og var lengst af 3,59 til 3,61 mörk. í London hækkaði verð á dollurum nokkuð í dag þegar ýmsir spákaupmenn ¦— sem und anfarna viku hafa verið að selja dollara án þess að eiga þá í von um skjóttekinn gróða — reyndu að kaupa ódýrt til að uppfylla skuldbindingar sínar. Hafa spákaupmenn selt vestur- þýzkum bönkum ávísanir á doll arasjóði, sem þeir ekki áttu, og nú krefjast þýzku bankarnir þess að dollararnir verði greidd ir inn. Eiga spákaupmenn erfitt um vik, því öll opinber verzlun með dollara hefur verið stöðv- uð í Vestur-Þýzkalandi eins og fyrr segir, og einnig í fjölda annarra Evrópuríkja. Willy Brandt kanslari Vestur- Þýzkalands kom heim til Bonn Framh. á bls. 14 landsins. En eitt er að eiga hagstæðar viðræður, og aainað að ná viðunandi áramgri," sagði Riad. Þótt árangur virðist ekki hafa verið mikill af viðræðum Rog- ers við leiðtoga í Egyptalandi er ráðherraran þó aðeiins bjart- sýnni á friðarhorfur en hann var fyrir heimsóknina að sögn talsmanna hans. Skýrðu þeir fréttamönnum frá því í flugvél inni á leið til Tel Aviv að Rog- ers hefði í sjálfu sér engar nýj- ar friðartillögur fram að færa, Framh. á bls. 14 Gautaborg: Barn yfirgeiið Fannst látið Gautaborg, 6. maí. NTB. ' ÞRIGGJA ára gamall drengur | fannst í gær látinn á heimiili |sínu í Gautaborg og bendir allt til að allt að mánuður sé liðinn, síðan barnið dó. Móð- I ir drengsins hefur ekki sézt á heimilinu siðan einhvern tima i marz, en hún var hand tekin í morgun i Fredriks- havn. Þar kvaðst hún hafa dvalið siðan í marzlok og hefði hún ákveðið að snúa ekki aftur heim til barnsins, sem hún skildi eftir yfirgefið og umhirðulaust. Hún gaf þá skýringu, að hún hefði tekið [ þessa ákvörðun, vegna þess að borgaryfirvöld i Gautaborg hefðu ekki viljað rétta henni hjálparhönd og hefðu kært sig kollótt um bágar aðstæð- ur hennar. Áskorun Indverja: A-Pakistönum verði veitt aðstoð — til að flytjast heim aftur Nýju Delhi, 6. maí — NTB INDVERJAR skoruðu í dag á þjóðir heims og alþjóðastofnan- ir að veita aðsloð til að koma aftur á eðlilegu ástandi í Austur-Pakistan svo að Bengal arnir geti snúið aftur til síns heima. Það var flóttamálaráð- herra Indlands, Khadillar, sem sagði að brýn þörf væri á slíkri hjálp enda hefðu Indverjar ekki bolmagn til að annast þá hálfu aðra milljón Austur-Pak- istana, sem hefðu flúið Bangla Desh siðustu vikurnar. Hefur flóttamannastraumurinn vaxið dag frá degi og hefur komizt í allt að 60 þúsund manns marga undanfarna daga. Ráðherrann sagði að stjórn sín hefði þegar lagt fram 100 millj Framh. á bls. 14 og hafi fjölskyldan komizt úr landi fyrir milligöngu ríkis- stjórna tveggja vinveittra landa og með þegjandi sam- komulagi kommúnískra stjórnvalda. Ýmsar harla ævintýralegar kenningar hafa verið settar fram upp á síðkastið um af- drif keisarafjölskyldunnar, en þetta er í fyrsta skipti, sem slíkri fullyrðingu er haldið fram umbúðalaust. Teter Bessell segir í viðtal inu við Times, að það hafi verið nauðsynlegt árið 1918 og á fyrstu árunum eftir Hann segir, að ýmsir aðstoð- armenn sínir hafi fengið tæki færi til að skoða skjöl með sérstökum leynistimplum og hafi þessi athugun sannfært þá um að keisaranum og fjöl skyldu hans hafi verið kom- ið úr landi með mikilli leynd en Bessel segir að hann viti nákvæmlega, hvaða leið keis arafjölskyldan fór og hann viti einnig, hvar hún settist að eftir flóttann. Keisaraynj an lézt skömmu síðar, en keisarinn lifði í áratugi. Tvær dætranna eru enn á lífi, en ekkert barna keisarahjónanna hefur gengið í hjónaband. Vopnahlé í Vietnam Deiluaðilar leggja niður vopn á afmæli Búdda SAIGON 6. maí — AP. Útvarpsstöð Viet Cong skæru- liða í Suður-Víetnam skýrði frá þvi í dag að yfirstjórn hersveita skæruliða hefði fyrirskipað 48 klukkustunda vopnahlé Irá laug- ardagsmorgni að telja vegna af- mælis Búdda. Áður hafðl stjórn Suður-Víetnams lýst yfir sólar- hrings vopnahléi í tilefni afmæl- isins, og reiknast það frá hádegi á laugardag til hádegis á sunnu- dag. 1 fyrra hafði stjórn Suður- Víetnams eirunig lýtst yfir sóiar- hæinigs vopnaihléi á aiflmæli Búdda, og notuðu skæruiliðar sér þá tækifærið tl harðra árása á borgir og bæi. Vopmahléið nú um helgina verður það 20., sem gert hefur verið í Víetnaim. Hafa þau flest verið gerð i sambamdi við ýmisa hátiðisdaga, svo serni jól, áramót ofl, og yfirfeitt sitaðið í eirm tM tvo sóiarhriniga. Her- sveiltir Bandaríkjainna og ann- arra erlendra ríkja í Suður-Ví- etnam fydigja yfirleitt ákvörðun- um sitjórnarhersms um vopina- hlé, og hefur bandariska her- stjórnki tilkynint að svo miuni verða að þesisu sinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.