Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 19. MAl 1971 3 Fyrsta rakarastofan í Reykjavík hefur starfað í 70 ár í dag í DAG eru liðin 70 ár frá því að rakarastofa var opnuð fyrst hér í Reykjavík og er »ú stofa eim starfrækt og að heita má í sama húsi. Þetta er rakarastofa Hauks Óskarssonar við Kirkju- torg, sem afi hans, Ámi Nikulás son rakarameistari stofnaði 19. maí áríð 1901. Hann birti í ísa fold þessa auglýsingu laugardag inn 19. maí 1901: íslemhur hárskeri, Ámi Niku iássou, rakar og klippir heima hjá sér í Fósfthússtræti nr. 14 kl. 2—4 sáðdegis á miffi- vikuðögum og laugardögum ©g eftír kl. 7 á hverjum degi ®g ávallt á- sunnudögum. Nokkrum dögum seinna var svo önnur rakarastofa opnuð ’hér í bænum og gerði það danskur hárskeri V. Balschmidt að nafni. Þegar fregnin um þessar rak Arní Nikulásson arastofur tvær spurðust til Lat- ínuskóiapiita, var þar haidinn fundur og samþykkt að nemendtir skyldu allir verzla við Árna. — Þannig dróst þessi iyrsta rakarastofa í höfuðborg- inni inn í sjálfstæðisbaráttuna, meðal ungra skólapilta. Fyrsti stóii og spegill úr þess ari stofu Áma Nikuiássonar eru erra til í vörzlu dóttur hans, Guð rúnar sem býr að Eskihlið 6A. Þegar Árni opnaði rakarastof- una var húri til húsa í elzta tví lyfta húsi Reykjavíkur, sem enn stendur. Árni lét byggja hús við hlið hins gamla, þar sem rakara stafan er enn tíl húsa og hefur nú verið óslitið siðan 1902. Árni lézt árið 1926 og tók þá sonur hans Óskar Ámason rak arameistari við af föður siinum, og gekk stofan undir nafninu Rakarastofa Óskars Árnasonar. Haukur sonur Óskars tók við stofunni af föður sínum er hann féll frá árið 1957. Haukur Óskarsson er gamal- kunnur Reykvíkingur, sem þeg- ar á æskuárum gat sér orð sem koattspymumaður. Er bann í tölu hinna gömlu Víkinga, sem á árunum 1939—40 vörpuðu mestum Ijóma ytfir nafn Vík- ings. Þess skal að lokum getið, að enn er í tölu lifenda einn hinna fyrstú viðskiptavina Áraa Niku- lássonar, en það er Ólafur Þór steinsson iæknir að Skólahrú 2, sem nú er tæplega niræðux orð inn. í bók Þorsteins Matthíasson ar, — er sagt frá þessari merkilegu rakarastofu og heitir bókin: Eg raka ekki í dag góði. Dregið hjá Hringnum 7. júní Þann 7. júní nk. verður dregið i feraahappdræititi Hrinigskveinna. Ágóði atf þessiu happdrætti renn- ur allur tíl Geðdeildar Bama- spfiitala Hrinigsins við Dalbraut. Eins og menn muna, viar þessi deild opnuð i marzmánuði oig er hún öl búin hinum nýtízteulieig- asita húsbúnaði. Ætía Hrirags- teomur að gefa allan húsbúnað og lækningatæki til deiidarinnar, og er ætlunin að gefa alls fimm milljónir til þesisa heimilis. Þar eru 11 sjúkrarúm og sex rúma deiOd fyrir böm, sem eiga við meiri háittax erfiðueika að stríða. Dallbraiuitarheimfflið ber meiri bra;g atf heimiíi en sjúfcrahúsL Samtevæmt aithugiuimim, sem PáOl Ásgeirsson deildarúætenir hefur gertt, er mjög mikiO þörtf á slíku heimih sem þeissu. Hringisteonur kveðast bjartisýnar á góðan stuðning fóltas við mál- eifnið að vanda. Haukur Óskarsson hárskerameistari, á Kirkjutorgi í gær. Gömlu húsitt tvö Kirkjutorg 6 eru a@ liaki homim. llaukur er þriðji ættliðurinn, sem starfrækir rakarastofu í þessu húsi. Eti af- koniendur Árna Nikulássonar bartskera ætla ekki að gera það endasleppt, þvi fjórði ættliðurinn fetar dyggilega í fótsporin, Óskar Friðþjófsson hárskerameisstari í Efstasundi. — (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Hlýlegar viðræður Kosygins og Trudeaus Moskvu, 18. maí AP. ALEXEI Kosygin, forsætisráð- hetra Sovétrikjanna, vék að því í dag, hvílíka nauðsyn bæri til að fækka í herafla á ýmsttm stöðnm í Mið-Evróptt, en tiltók ekki nánar hvaðan hann áliti að helzt ætti að flytja lið. Kosygin sagði þetta í ávarpi er hann fhitti Pierre Elliot Trudeau, for- sætisráðherra Kanada, sem er í opinberri heimsókn í Sovétríkj- tinum. Segiir AP-fréttastofam að Kosy- gim hafi látið orð falla mjög á sömu lund og flolkfcsleiðtoginm Leomid Brezhmev í ræðu í Tbilsi í Grúsíu fyrir fáeinum dögum, en þar skoraði Brezhmev á Vest- urveldin að hefja viðræður um gagnkvæma brottflutndmga her- iiðs víða í Evrópu og til að má saimfcomulagi um framtíðarskip- an mála i álfunmi. í svarræðu simmi sagðli Tru- deau, að Kanada væri fylgjandi valdaj afmvægi í Evrópu og gagn- kvæmri fækkun ef út i slíkt færi. Fréttariturum ber saman um að viðræður þeirra Koisygims og Trudeaus í dag hafi á allan hátt verið hiniar hlýlegustu. Meðai vi ðstaddra í dag voru ýmisir háttsettir sovézkir ráðherrar, svo sem Gromyko, utanrfkisráðherra og Nikolai Patolishev, sem fer með utanríkisverzlunarmál. fcrðir klnli 32: ódýrari sskeiniiifile<|ri Ferðir KLUB 32 skipulagðar af ungu fólki, fyrir ungt fólk og sérstaklega við hæfi ungs fólks. FERÐAKLUBBUR UNGA FÓLKSINS (A VEGUM SUNNU) MALLORCA- LONDON 17 dagar. Verð nf 20.400.00. Biottfarardagar: 16. júní, 14. júlí, 4. ágúst cg 15. september. Flogiö beint til Mallorca, þar sem búiö er i 14 daga á ágætu nýju hóteli, Christal Palace Hotel, en það er mjög vinsælt og eftirsótt af ungu fólki. Aðbúnaður góður, tvær sundlaugar, svo eitthvað sé nefnt, og skemmtileg og rúmgóð herbergi með sér baði. Hótelið stendur á hæð, með góðu útsýni yfir Palma og fagurt umhverfi hennar, rétt við aðal skemmtanahverfið og með góðar samgöngur á ströndina. A Mallorca býr sérstakur fararstjóri meö farþegum óg er þéim algerlega innan handar við alla skipulagningu og skemmtanir; heldur hann t.d. fundi á hverjum morgni með farþegunum, þar sem ákveðin er dagskrá dagsins f megindráttum, auk þess sem hann aöstoðar að sjálfsögðu þá er fremur vilja vera sér á báti Farþegar Klub 32 njóta i öllu sömu réttinda og fyrirgreiöslu og farþegar SUNNU, og er þvf fólki heimilt að vild að taka þátt i hinum fjölbreyttu skoðunarferðum er SUNNA skipuleggur sérstaklega fyrir farþega sína é Mallorca. En auk þessa mun vissulega mikið verða af skemmtilegum ferðum og hvers kyns tilbreytingu i hinu daglega skipu- lagi. Klub 32, sem farþegar ákveða sjálfir í samráöi við fararstjórann. Vegna sérstakra samninga munu ýmsir afslættir standa farþegum Klub 32 sér- staklega til boða, svó sem ódýrari aðgöngumiöar á ýmsa næturklúbba, afslættir á bilaleigum, I verzlunum og verksmiðjum og víöar, er fést út ó meðlimakort Klub 32. Alla nánari fyrirgreiðslu á Mallorca annast sérstök skrifstofa SUNNU I Palma. I London, þar sem dvalist er tvo daga og tvær nætur, er búiö á Regent Palace Hotel, hinu gamalkunna „Landakoti" Islendinga í London, og ætti væntanlega að vera óþarft aö fara mörgum oróum um ágæti þessa stærsta hótels Evrópu, sem stendur f hjarta borgarinnar við Piccadilly, skammt frá Soho og öðrum skemmtihverfum borgarinnar og helztu verzlunargötum, Regent Street og* Oxford Street, aö sjálfu Carnaby Street ógleymdu, sem er aðeins steinsnar frá hótelinu. Að sjálfsögðu er hægt fyrir einstaklinga og hópa að breyta út af þessari áætlun, erida annast Klub 32 hverskonar feröaþjónustu i samræmi við hina almennu ferða- þjónustu SUNNU. hannig er einnig'gefinn kostur ó feröum til Mallorca án viðkomu í Lohdon/svo og tlu daga ferðir Mallorca-London. En brottfarardagar fyrir þær ferðir eru; 11. ágúst og 22. september. Innifalið i verði er: Flugfargjald, ferðir á milli flugvölla og hótela, gisting og þrjár máltíðir á Mallorca, gistirig og morgunverður i London. (gi T UHNKASTRI1! 7 SiMAR 164011 12070 26555 STAKSTEINAR Ný vinstri stjórn? Nú eru rúmlega 15 ár liðin frá því, að vinstri stjórn var mynðuð á Islandi. Það gerðist snmarið 1956 að loknu miklu samningantakki milli vinstrl flokkanna í kjöifar þingkosnittg- anna þá nm vorið. Ófarir þeirr- ar ríkisstjórnar voru miklar og að lokum hrökklaðist hún frá völdum I desember 1958. Næstu árin á eftir þorði enginn for- sprakki þeirrar ríkisstjórnar að koma á framfæri nýjitm hug- myndum um vinstri stjórm. Óvinsældir þeirrar stjórnar voru voru slíkar, að mönnum í ölliim vinstri flokkunum var Ijóst, að það færi bezt á því að leggja slíkar hugmyndir á hiU- una. En nú er hálfur annar ára- tugur Uðinn síðan vinstri stjórit- in var rnynduð og á þeim tima, sem iiðin er, hafa komið fram á sjónarsviðið hópar ungs fólks, sem ekki þekktu vinstri stjórrn- ina af eigin raun. Bersýnilegt er nú, að í öUum vinstri flokk- unum svonefndu eru til menn, sem telja, að nú sé óhætt að hefja á ný tal um myttduui vinstri stjórnar. Þeir bera amm- ars vegar fyrir sig, að umga fólkið þekki ekki vimstri stjórnt- ar tímabilið og hins vegar, að þeir eldri séu húnir að gleymta því- Ólíkir stjórnarhættir Stjórmarferill núverandi ríkis- stjórmar hefur einkennzt. af festu og öryggi. Aldrei á 12 ára stjórm- arferii hennar hefur komið tipp ágreiningttr innan ríkisstjórnar- innar eðastuðningsflokka henmar af því tagi, að legið hafi við samt starfsslitum. Þetta var á anmam veg í vinstri stjórninni. Húm riðaði aftur og aftur til falls vegna innbyrðis ágreinings og óeiningar. Afgreiðsla fjárlaga dróst fram eftir öUum vetrl vegna þess, að stjórnarflokk- arnir gátu ekki komið sér sam- an um aðgerðir í efnahagsmál- um og gripið var til hvers kyms bráðabirgðaaðgerða. Efnahags- og fjármáiastjórnin var því með emdemum. Frægasta dæntið um yfirvofandi fail stjörnarinnar var vorið 1958, þegar stjórmiil var raunverulega falUn og eim- stakir ráðherrar höfðu hreinsað til á skrifborðum sínum ©g kvatt santstarfsmennina í ráðu- neytunnm. En þá tókst að end- urnýja líf hennar einu sinml enn og voru þau verk unnin að kvöldtagi. En Adam var ekkl lengi í Paradís. I desember það sama ár lýsti þáverandi forsæt- isráðherra yfir því í heyranda hijóði á Alþingi, að iandið stæði á barmi ofsalegrar verðbólgu- öidu en innan ríkisstjórnarinn- ar væri engin samstaða um að- gerðir. Slíkir voru stjórnarhætt- ir vinstri stjórnarinnar. Hún hljópst brott frá vandanttm. Núv. ríkisstjórn hefur þó stað- ið frammi fyrir mun alvarlegrl vanda en vinstri stjórnin þurfti nokkru sinni að fást við era munurinn er sá, að núveramdi ríkisstjórn stóð föst fyrir og tókst á við vandann með þeim árangri, að tekizt hefur að ná þjóðarbúinu upp úr þeim öldu- dal, sem það va.r komið í. Þessl reynsla af stjórnarháttiim á þvf tímabili, sem Sjálfstæðisflokkur- inn hefur haft stjórnarforystu á hendi, sýnir, að Sjálfslæðis- flokknum má treysta. Fengin reynsia sýnir kjósendum að vinstri flokkunum er ekki hægt að treysta en fengin reynsla sýnir, að Sjáifstæðisflokknum má t.reysta. 4. t. <C € r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.