Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1971 KOSNINGASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ÚTI Á LANDI AKRANES: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, við Heiðarbraut sími: (93)2245. Forstöðumaður: Jón Ben. Ásmundsson, kennari. PATREKSFJÖRÐLR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Skjaldborg sími: (94)1189 Forstöðumefm: Trausti Árnason, kenn ari, sími: (94)1139 og Ólafur Guð- bjartsson, húsgagnasmiður (94)1129. ISAFJÖRÐUR: Kosningask rif stof a Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðishúsinu, sími (94)3232 Forstöðumaður: Högni Torfason. fulltrúi SAUÐÁRKRÓKUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Aðalgötu 8, sími: (95)5470. Forstöðumaður: í>orbjörn Árnason, stud. jur. SIGLUFJÖRÐUR: Kosninga.sk ri fstofa REYKAVÍK SKRIFSTOFA STUÐNINGS- KVENNA SJÁLFSTÆÐISFL. Dansskóia Hermanns Ragnars símar: 85910 og 85911. KOSNINGASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTANKJÖKSTAÐASKRIFSTOFA Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, utankjörstaðaskrif- stofa, hefur verið opnuð í Siálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrifstofan er opin frá kl. 9—12, 1—6 og 8—10. Símar skrifstofunnar eru 11004, 11006 og 11009. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst og veita upplýsingar um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands sem utan. — Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í síma 11006. Kosning fer fram i Vonarstræti 1 kl. 10—12, 2—6 og 8—10. Á he'gidögum kl. 2—6. Starfandi eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna og hverfasamtaka Sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir- taltíar skrifstofur: Eru skrifstofumar opnar frá klukkan 4 og fram á kvöld. Miðbæjarhverfi 17, bakhús, Norður- Nes- og Melahverfi Reynime! 22 (bílskúr), sími 26686. Vestur- og Vesturgötu simi 11019. Austur- og mýrarhverfi Bergstaðastræti 48, simi 11623. Htíða- og Holtahverti Stigahlið 43—45, sími 84123. Laugarneshverfi Sundlaugarvegur 12, simi 34981. Langholts-, Voga- og Heimahverfi Goðheimum 17, sími 30458. Háaleitishverfi Ðansskóli Hermanns Ragnars, sími 85141. Smáibúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Dansskóli Hermanns Ragnars, sími 85960. Breiðholtshverfi Víkurbakka 18, sími 84069. Arbæjarhverfi Bílasmiðjan, simi 85143. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til að snúa sér til hverfisskrifstofanna og gefa upptýsingar, sem að gangi geta komið í kosningunum. svo sem upplýsingar um fólk sem er og verður fjarverandí á kjördag o. s. frv. REYKJANES Vormót Sjálfstæðisfélaganna á Suðurnesjum verður haltíið í Stapa laugardaginn 22. maí 1971 kl. 21. DAGSKRÁ: Ávörp, Jóhann Hafstein, forsætisráðherra. Matthias Á. Mathisen, alþingismaður. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson. Hljómsveitin Haukar leika og syngja. Miðar seldir á eftirtöldum stöðum: GARÐUR: — Verzlun Björns Finnbogasonar. GRINDAVlK. — Eikabúð. HAFNIR: — Jósep Borgarson. KEFLAVlK: — Sjálfstæðishúsinu. NJARÐVlK: — Biðskýlið Ytri-Njarðvik. SANDGERÐI: — Verzlunin Nonni og Bubbi. VOGAR: — Guðmundur B. Jónsson. NORÐURLAND EYSTRA Kosningaskrifstofa og trúnaðarmaður Dalvík: Anton Angantýsson, sími 96-61198. S j álfstæðisfl okksins Grundargötu 10, simi: (96)71154. Forstöðumaður: Sigmundur Stefáns- son stud. jur. AKUREYRI: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Kaupvangsstræti 4, símar: (96)21501-2-3. Forstöðumenn: Lárus Jónsson, fram kvæmdastjóri, sími (96)21504 og Ottó Pálsson, kaupmaður, simi (96)21877. NESKAUPSTAÐUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Egilsbraut 11, sími: 380 Forstöðumaður: Jón Guðmundsson, stud. jur. SELFOSS: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Austurvegi 1 sími: (99)1698. Forstöðumaður: Vigfús Einarsson, fulltrúi. VESTMANNAEYJAR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Vestmannabraut 25, sími: (98)1344, Forstöðoimaður: Bragi Ólafsson, yfirfiskmatsmaður, sími: (98)2009. HAFNARFJÖRÐUR: Kosn ing ask r i f stof a Sj álfstæðisf lokksins Sjálfstæðishúsinu sími: 50228. Forstöðumaður: Jón Kr. Jóhannesson, trésmíðam. KÓPAVÓGUR: Kosningask rif stof a Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðishúsinu, sími: 40708. Forstöðumaður: Guðmundur Gíslason, bókbindari. KEFLAVÍK: Kosningaskrifstofa S j álf stæðisf lokksins Sjálfstæðishúsinu, sími (92)2021 Forstöðumaður: Ámi Þorgrímsson framkvæmdastj. NJARÐVÍK: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Reykjanesvegi 14, sími: (92)2500. Forstöðumaður: Ingvar Jóhannsson, framkvstj. GARÐA- OG BESSASTAÐA- HREPPUR: Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins Stórási 4, sími: 51915. Forstöðumenn: Frú Erla Jónsdóttir, sími 42647 og frú Ingibjörg Eyjólfsdóttir, sími: 42730. MOSFELLSSVEIT: Kosningask rifstof a Sjálfstæðisflokksins Starfsmannahúsi Beltasmiðjunnar, símar: 66370 og -71. Sæberg Þórðarson, sölustjóri. — Minning Guðrún Framh. af bls. 22 Guðrún að mestu leyti frá því í júní síðastliðið sumar á sjúkra húsinu á Hvammstanga, en hug- urinn var alltaí heima á Reykj- um. Á útmánuðum s.L vetur sagði hún við konu mína: „Ég vona að ég fái að sjá Gunnu mina á páskunum," en hún er elzta dóttir Einars á Reykj- um. Og henni varð að ösk sinni. Hún komst heim og hélt páska- hátíð með fjölskyldu sinni eins og svo mörgum sinnum áður og ungu hjónin komu um langan veg með iitlu dóttur sína, lang- ömmubarn. Að endingu þökkum við hjón- in áratuga vináttu og margar ánægjustundir, sem við áttum saman með þeim Reykjahjónum. 1 guðs friði. Þorvaldur Böðvarsson. Notaðir bilar til sölu Opel Recórd árg. 1970 Scout 800 — 1970 Ford Capri — 1971 Chevrolet Impala — 1967 Ford Cortina — 1966 Chevrolet Nova — 1965 Buick — 1956 Moscwich — 1966 Moscwich — 1963 Buick — 1964 Chevrolet Biscayne — 1965 Ccout 800 — 1966 Opel Record — 1961 Rússajeppi — 1958 með nýju húsi byggCur á grind Foreldrar Get enn bætt við nokkrum bömum til sumardvalar. Upplýsingar í síma 5384, Sauðárkróki milli kl. 17 og 18, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Mafsveinn óskast strax á 100 lesta togbát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-2413 og 92-1934. Hraðfrystihúsið Jökull h.f. Fjölbreytt úrval af gluggatjaidaefnum þykkum og þunnum. storesefni með blúndu eða blýþræði. Vefnaðarvörubúð V.B.K. h.f. Vesturgötu 4. HANDTÖSKUR FERÐATÖSKUR SNYRTITÖSKUR Fjölbreytt úrval GE tsm Vesturgötu 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.