Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUÐAGUR 19. MAl 1971 27 MADIGAN RICHRRD W1DMRRKHENRV FQNDH NÝ MYND Óvenju raunsæ og spennandi mynd úr lífi og starfi lögreglu- manna stórborgarinnar. Myndin er með íslenzkum texta, i litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Henry Fonda, Inger Stevens, Harry Guardino. Framleiðandi: Frank P Rosen- berg. Stjórnandi: Donald SIEGEL. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Saltvík á Kjalarnesi; Skuldobréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. GLAUMBÆR Náttúra — Diskótek Opið til kl. 1. GLAUMBÆR 111777. Siml 50 2 49 KITTV, KITTY, BANG BANG Bráðskemmtileg mynd í litum með íslenzkum texta. Dick van Dyke. Mynd fyrir alla. Sýnd kl. 9. Fjölbreytt sumarstarf að hefjast OPIÐ í KVÖLD. Pónik leikur Aldurslágmark 20 ára. SIGTÚN. FJÖLBREYTT starfscmi er ráð gerð & Saltvík á Kjalarnesi í sum ar, og auk þess er fyrirhugað að halda áfram að vinna að fegrun staðarins og sikipulagi. Af fram- kvæmdmn við Saltvík á strniri komanda má nefna gerð skjól- garða og: litils golfvallar. I'á á að reyna að koma upp góðri að- stöðu fyrir fjölskyldur til þess að tjalda á staðnum og betri að stöðu tU sjóstangaveiða, t.d. með þvi að leggja stórimi báti við akkeri skanunt frá landi þar som góð veiðivon er. S.I. sumar var byrjað á garð- rækt í Saltvik. Var unglingum 13—15 ára gefinn kostur á að fá 100 ferm. garðland lil rækt- unar undir kartöflur, kál og róf ur. Einnig vann hópurinn litiis háttar vdð fræ- og áburðardreif- ingu í Þingvallasveit á vegum Búnaðarfélags Islands. í sumar verður þessari starfsemi haldið áfram á svipaðan hátít Ódýrar dagsferðir fyrir börn eru og fyr irhugaðar. Einnig verða æsku- lýðs- og íþróttafélögum úr Réykjaviik veitt afnot af Salt- vík, eítir þvi sem aðstæður leyfa, til þess að halda mót og nám- skeið fyrir leiðbeinendur, efna til iþróttaæfinga, keppni og fl. Auk þess ráðgerir Æskulýðsráð 3—4 helgarskeimmtanir fyrir ungliniga með 'hljómsveitum og skemmtiatriðum. Innritun i hina ýmsu þætti starfsins sem Æsku lýðsráð skipuloggur, er þegar hafin að Fríkirkjiuvegi íl. Fréttat ilkynmnig. ALÞYÐUHUSIÐ HAFNARFIRDI Dansleikur í kvöld frá kl. 9—1. Ævintýri skemmtir Aldurstakmark 15 ára. Ferð til Reykjavíkur eftir dansleik. ROEXJLL HLJÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARSSONAR Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir, Einar Hólm, Jón Ólafsson. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 1. — Sími 15327. Félag pípulagninganema Munið dansleikinn í SILFURTUNCLINU í kvöld. TRIX LEIKUR til klukkan 1. Veitingahúsið LÆKJARTEIG 2. HLJÓMSVEIT JAKOBS JÓNSSONAR Hljómsveit ÞORSTEINS GUÐMUNDSSONAR frá Selfossi. Dansað til kl. 1 Matur framreiddur frá kl. 8. Borðpantanir í síma 35355. INCÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Hljómsveit ÞORVALDAR BJÖRNSSONAR. Aðgöngumiðasaia frá kl. 8. — Sími 12826. BLÓMASALUR VlKINGASALUR 1 KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7 HOTEL LOFTLBÐIR StMAR J 22321 22322 i Engin hljómsveit í Blómasal. Vlnlandsbar opinn. KARL LILLENDAHL OG Linda Walker a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.