Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1971 Hreinsanir í Kaíró: Sadat treystir sig í sessi HREINSANIR í Kaíró eiga rætur að rekja til valdabar- áttu, sem hefur staðið yfir siðan Nasser lézt 28. sept- ember í fyrra. Valdabaráttan komst á alvarlegt stig fyrir aðeins rúmum hálfum mán- uði, þegar Anwar Sadat for- seti vék Aly Sabry, hinum kunna stuðningsmanni Rússa úr embætti varaforseta, rétt í þann mtmd er bandaríski utanríkisráðherrann, William P. Rogers, kom í heimsókn sína tU Kaíró. Fljótt á Utið gat virzt, að Sabry hefði ver- ið rekinn tU þess að þóknast Bandarikjamönmun og draga úr áhrifum Rúsas í Egypta- landi vegna samningaumleit- ananna um opnun Súez-skurð- ar. Raunar hafði skömmu áð- ur komið tU háværra deilna milli Sadats og Sabrys, sem gagnrýndi harðlega stofnun rikjasambands Egyptalands, Líbýu og Sýrlands. BrottvUaiinig Sabryis var fyrsita áþreifanlega vísbend- ingiin um þann alvarlega á- greining, sem hefur rffet í egypzifeu vaidaforystunni sið- an Nasser lézt. Sabry var einn af „F'rjálsu liðsforingj- unum“, sem kollvörpuðu atjóm Farútas taonungs 1952 og varð einn nánasti sam- fram með tillöguna um stofn- un rífe j asambauds Egypta- lands, Líbýu og Sýrlanda, og Sabry var sviptrur stöðu sinni þremur dögum eifitir fund í ASU, þar siem hann gagn- rýndi einnig fleiri ajtriði í stefinu Sadats. Hinis vegar neyddisit Sadat til að breyta tillagu sinni, svo að hið nýja ríkjasamlband er varia amnað en nafnið tómt. • VINSTRI OG HÆGRI Rússar mótmættu harð- lega brottvikningu skjódistæð- ings 9íns, og þar sem hann var rekinn réfit áður en Rog- ers taom í heimsðfcn fór ekki á miilli mála að Sadat hiafði inlgar í efnahagsmiáflium, hrað- stligrar iðnvæðimgar og vopna- hlés við Israel, en þeir hafa yfirilieitt etaki hafit mjög mik- inn áíhiuga á samednngarbar- áitJbu Araba. Sabry var höfuð- ieiðtogi þesisa hóps og maut stuðninga þeirra mðamanna, sem hafa nú verið settir af, þðtt samband sumra þeirra við hann væri stirt. Hiing veg- ar hafa verið þeir sem hafa viljað aukið frjálsræði, effl- ingu einkafiramtaitas, herskáa afistöðu gagnvart ísrael og eindregna baráttu fyrir sam- einimgu Araba. Venjulega hef- ur fyrmefndi hói>urinn verið talinn fyfligja Rússium að máfl- um og sá síðamefindi Banda- ríkjamönnium, en raiunar er það eiinfölldiun. Afisitaða beggja valdahópanna í utanTíkismál- um hefiur ofit tefldð breytimg- um sáðan í byfltimgumni 1952. Sadat var upprumalega úr síðamiefnda arminum, hægri Kaíróbúar Iýsa yfir stuðningi við Sadat hjá forsetahöllinni, Afstaðan til Rússa veldur tæpast ágreiningi Sadat undirtökin í valdabarátfcunni og gat leitt hjá sér hin miklu áihrif, sem Rússar njóta. Stuðnimgsmenn Nassers hafa aflflitaf verið klofnir í trvær meginfylkingar. Amnars veg- ar hafa verið fýlgjendur ein- ræðisstjómar, þjóðnýtingar armiinum, en hefiur tifllheyrt báðum. Eftir að Sadat var valinn foriseti studdist hann í fyrstu við Sabry-arminn í flotaknum, en ágreininigurinn vegna hug- myndanna um opnun Súez- sfcurðar og heimsóknar Rog- ers leiddi til þess að upp úr sauð, og Sabry reyndi að nota áhrif sin í flofefenum og ör- yggisþjónustunni til þess að taka stjómina í símar hendur. En Sadat hefur reynzt slungn- ari stjómmálaleiðtogi ein við var búizt þegar hann tók við af Naisser forseta, haildið á- kveðið fram sinni eigin stefnu áramgri að dragia úr áflirifum keppinauta sinna og feoma sér upp hópi tryggra stuðn- ingsmanna. Raunar kom þetta í ljás gtrax við vafldiaitökuma, en þegar stjómin var endur- skipulögð I nóvember hélt þó harður kjami fliáititseittra manna frá Nassersitámanum völdum sinum. Fjórir álirifa- mestu menn stjómarinnar vom Sharawy Gomaa inn- anríkisráðflierra, Muhammed Fawzi vamarmálaráðherra, Muhammed Fayefe upplýs- imigamállaráðherra og ritari fiorsetans, Sami Sheraf. Nú eru allir þessir menn falflnir Sadek, hinn nýi varnarmála- ráðherra. starfsmaður Nassers eftir byltdmguna. Hann var forsæt isiráðlherra á árunum 1964— ’65, kom tifl leiðar eindregnari vinatristefnu en áður hafði verið fylgt og efldi tengsílin við Sovétrikin. Hanr. var að- alritari Arabíska sósíailista- flambandsins (ASU), eina stjómmáflafflofefesins sem er leyfður, og völd hans grund- vöílluðust á mifelum áflirifum, sem hann naut í flofeknum. Þegar Nasser lézt liafði dreg ið til muna úr áhrif-um Sabrys vegna veikinda, sem hann átti við að stríða og tollahneykslis, sem hann var viðriðimn. Sabry hélt embætti varafor- seta eftir dauða NíJssers, en varaforsetamir urðu tveir. Áhrií hans vom þó enn mikil í ASU, hann hélt seeti sinu í framkvæmdanefnd flofeks- ins, og hann notaði áhrif sín tifl að magna andistöðuma gegn Sadat, þegar forsetinn bar fram tillögu um opnun Súez-slfeurðar í febrúar. ASU og starfsmenm fflofeksins gagn- rýndu tillöguna, og þegar Muíhamimed Hassameim Heýk- al, ritstjóri hins áhritfamiWla bflaðs „A1 Ahram“, lýsti ytfir stuðningi við hótfsama stefnu Sadats og breytta afigtöðu hans gagnvart Bandaríikjun- um, var hann gagnrýndmr í málgagni ASU. Sagan emdur- tók sig þegar Sadat kom og sósflalitsSskrar skipulagn- og stefnt að því með góðum og auk þeirra aðalritari ASU Herinn valdamikill eftir togstreitu síðan Nasser lézt Ráðherrarnir sex, sem Sadat vék frá (sá sjöundi hefur nú l>ætzt við). í efri röð eru frá vinstri: Saad Zayyed húsnæðismálaráðherra, Sami Sharaf forsetaritari og Hilmi Es-Said raforkumála- ráðherra. Neðri röð (talið frá vinstri): Sharawi Gomaa innanríkisráðherra, Mohammed Fayek upplýsingamálaráðherra og Mohammed Fawzi varnarmálaráðherra. og forseti þjóðþinigsins, Labib Slbukair. • SAMSÆRI Á LOKASTIGI Frásögn Sadats forseta af samisœrinu flíkist helzt lieyni- lögregflureyfara og þar er mörgum spurnimgum ósvarað, en áreiðanlegar fréttir hafa borizt atf rannsófcn. Sam- kvæmt þeim voru átfbnm um byltinigu að fcomast á lotaaistig. Samsæriismennirnir höfðu þegar staipt með sér verkum, og var ætflunin að Sihukair þimgforseti yrði for- seti, en fliefði lítil völd. Sabry hatfði í huiga að ráða ölflu í ASU og hafia þannig öflfl raun- veruleg völd í siinum höndum. Hlutverk Fawzi varnarmála- ráðherra var að tryggja stuðning hertsins. Gomaa inn- anríkiisráðherra stjómaði ör- yggiaþjónustunni og dreifði mönnum sflnum um Kairó með fyrirmælum um að haida uppi lögum oig reglu, með valldi ef nauðsyn krefði, þeg- ar byfltingartiiraunin hefði heppnazt. Fayek upplýsingamáiaráð- herra og stuðningismenn hans í uppiýsingamáliaráðuneytinu stjómuðu ölium fjölmiðlum, sem gegndu hvað mikiflvæg- as/ta hlutverkinu í samsærinu. Samikvæmt fyrirmællum Fay- eks kipptu nokkrir sitartfs- menn sjónvarps og hljóðvarps út venjulegum dagskráriiðum og létau ættjarðarflöig og gönguiög. Fayek hélit kyrru fyrir í skrifistotfu sinni á fimmtudagskvöld til þess að tryggja það að útvarpað yrði frétt um væntaniega atfsögn alflra vaidamestu leiðtoganna, en það áitti að vera fyrtsti lið- ur byfltingarinnar. Daiginn eft- ir neiituðu staafsmenn fjöl- miðlanna að útvarpa vissum fréttum samkvæmt fyrirmæi- um startfandi upplýsingamála- ráðherra, Mohammed At>del Zayyat, og sögðust aðeins hlýðnast fyrirmælum Fayats. Samisærismenn hugðust einn- iig lýsa yfir neyðarástandi og útvarpa fréttinni, sennilega til þess að búa ailmenning undir byltimguna. Enn er margt á fliuldu um byltingar- tillraunina og fréttir af flienni óáreiðanflegar, en þær munu skýrast næstu datga. • STUÐNINGUR HERSINS Sadat hefiur genigið rösk- lega til venks, en greinilegt er, aö hann hetfur efeki flxrotið hið meinita samsæri á bak atftur atf eigin rammleik. Það Franihald á bls. 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.