Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1971 15 A • • /B\ VATNSROR /j!n\ Vatnsrör svört og galvan- húðuð. stærðir frá %”—4”. | A J. Þorláksson & Norðmann hf. j Astand og horfur í rafreiknimálum á íslandi Stjórnunarfélag fslands og Skýrslutæknifélag fslands halda sameiginlega ráðstefnu að Hótel Sögu, hliðarsal, helgina 22.— 23. maí og hefst hún kl. 13.30 báða dagana. Laugardaginn 22. maí verður rætt um rekstur rafreiknideilda í fyrirtækjum og stofnunum. Stutt erindi flytja: Óttar Kjartansson, skýrsluvélum rrkis- og Reykjavíkurborgar. Sigurður Þórðarson, Loftleiðum h.f. Gunnlaugur Björnsson, Sambandi ísl. samvinnufélaga. Jakob Sigurðsson, Sláturfélagi Suðurlands. Ólafur H. Ólafsson, fslenzka Álfélaginu. Aðalsteinn Júlíusson, Verzlunarbanka fslands. Sveinbjörn Egilsson, Landsbanka fslands. Sunnudaginn 23. maí verður flutt erindi: rafreiknir sem stjóm- unertæki. Framsögu hefur: Helgi V. Jónsson, Borgarendurskoðandi. Þátttaka tilkynnist í síma 82930. Burroughs L3000 Er það mini tölva? Er það electronisk bókhaldsvél? Er það fjarskiftatæki við stærri tölvu? Jé. Eftir þörfum hvers og eins getur hún verið eitt af þessu, eða allt í einu. Sem sjálfstæð vél getur L 3000 annast hverskonar reikn- ingsútskriftir, launaútreikninga, almennt bókhald og birgða- bókhald. jafnhliða þessu svarar L 3000 spurningunni um arðsemi þess fjár sem fyrirtækið notar. < Möguleikar á tengingu við stærri tölvu tryggja notagildi vólarinnar við breyttar aðstæður komandi ára. Burroughs H. BENEDIKTSSON HF., Suðurlandsbraut 4 — Sími 38300. J Oþéttir gluggctr og hurðír verðcr nœr 100% þéttarmeS SL0TTSLISTEN Varanleg þétting — þéttum í eitt skipti fyrir ÖU, ólafur Kr. Sigurðsson & Co. — Simi 83215 íbúð til sölu Til sölu 2ja herb. risíbúð að Laugarteig, Reykjavík. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar. ÞORVALDUR ÞÓRARINSSON.HRL. Þórsgötu 1, Reykjavík. Saab til sölu Sýnum í dag Saab 96 árg. 1965, 1966 og 1967 V4. SAAB-UMBOÐIÐ Sveinn Bjömsson & Co. Skeifan 11. — Sími 81530. Framboðslistar i Vestfjarðakjördœmi til alþingiskosninga 13. júní 1971 eru: A. — LISTI ALÞÝÐUFLOKKSINS: 1. Birgir Finnsson, alþingismaður, Isafirði. 2. Ágúst H. Péturssön, skrifstofumaður, Patreksfirði. 3. Kristmundur Hannesson, skólastjóri, Reykjanesi. 4. Emil Hjartarson, skólastjóri, Flateyri. 5. Lárus Þ. Guðmundsson, sóknarprestur, Holti. 6. Ingibjörg Jónasdóttir, frú Suðureyri. 7. Kristján Þórðarson, bóndi, Breiðalæk. 8. Jóhann R. Símonarson, skipstjóri, fsafirði. 9. Páll Jóhannesson, húsas.meistari, Patreksfirði. 10. Bjarni G. Friðriksson, sjómaður, Suðureyri. B. — LISTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS: 1. Steingrímur Hermannsson, verkfræðingur, Garðahreppi. 2. Bjarni Guðbjörnsson, alþingismaður, ísafirði. 3. Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli. 4. Ólafur Þ. Þórðarson, skólastjóri, Suðureyri. 5. Ólafur E. Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Króksfjarðarnesi. 6. Gunnlaugur Finnsson, bóndi, Hvilft. 7. Svavar Júlíusson, kaupfélagsstjóri, Móbergi. 8. Torfi Guðbrandsson, skólastjóri, Finnbogastöðum. 9. Svavar Jóhannsson, bankastjóri. 10. Jón A. Jóhannsson, skattstjóri, Isafirði. D. — LISTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS: 1. Matthías Bjarnason, alþingismaður, ísafirði. 2. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkv.stj. Reykjavík. 3. Ásberg Sigurðsson, alþingismaður, Reykjavík. 4. Arngrímur K. Jónsson, skólastjóri, Núpi. 5. Hildur Einarsdóttir, húsfrú, Bolungarvík. 6. Jón Kristjánsson, stud.jur., Hólmavík. 7. Engilbert Ingvarsson, bóndi, Mýri. 8. Ingi Garðar Sigurðsson, tilraunastjóri, Reykhólum. 9. Jóhanna Helgadóttir, húsfrú, Prestsbakka. 10. Marsellíus Bernharðsson, skipasmíðameistari, Isafirði. *• F. — LISTI SAMTAKA FRJÁLSLYNDRA OG VINSTRI MANNA: 1. Hannibal Valdimarsson, Selárdal. 2. Karvel Pálmason, Bolungarvík. 3. Hjördís Hjörleifsdóttir, ísafirði, 4. Hjörieifur Guðmundsson, Patreksfirði. 5. Einar Hafberg, Flateyri. 6. Jónas Karl Helgason, Hnífsdal. 7. Ragnar Þorbergsson, Súðavík. 8. Steingrímur Steingrímsson, Isafirði. 9. Halldór Jónsson, Hól, V-Barðastandarsýslu. 10. Guðmundur Jónsson, Hólmavík. G. — LISTI ALÞÝÐUBANDALAGSINS: 1. Steingrímur Pálsson, alþingismaðúr, Brú. 2. Aage Steinsson, rafveitustjóri, Isafirði. 3. Guðmundur F. Magnússon, verkamaður, Þingeyri. 4. Guðrún Unnur Ægisdóttir, kennari, Reykjanesi. 5. Gestur Ingvi Kristinsson, skipstjóri, Súgandafirði. 6. Einar Gunnar Einarsson, hrl., Isafirði. 7. Unnar Þór Böðvarsson, kennaranemi, Tungumúla. 8. Gísli Hjartarson, skrifstofumaður, Isafirði. 9. Davíð Davíðsson, oddviti, Tálknafirði. 10. Skúli Guðjónsson, Ljótunnarstöðum. Isafirði 13. maí 1971, Yfirkjörstjóm Vestfjarðakjördæmis Bifreióasala Notaóir bílartil sölu Hillman Hunter '70 sjálfsk., ek- inn 5 þúsund km. Sunnbeam Arrow '70, sjálfsk., ekinn 11 þ. mílur, 280 þ. Sunbeam Alpine '7C, sjálfsó., ekinn 1300 mílur, 385 þ. Hillman Super Minx Station '66, 140 þúsund. Wiliys blæju ’65, allur nýyfir- farinn, 180 þ. WiHys '64, gott hús, alklæddur, 150 þ. Willys '65 með húsi, 145 þ. Commer 2500, sendiferðabíll '64, 45 þ. Bronco '66, 240 þ. Austin Gipsy, dísill, '66, allor klæddur, 210 þ. Rússajeppi '66 með húsi og klæddur, 230 þ. Taunus 20 M '66, 4 dyra, 165 þ. Taunus 17 M '66, 4 dyra, 165 þ. Taunus 12 M ’68, 2 dyra, 180 þ. Volkswagen '60, 60 þ. Volkswagen'64, 85 þ. Skoda Combi Station '66, 70 þ. Renault Dauphine '62. 20 þ. Dodge '60, 4 dyra, 70 þ. Gegn skuldabréfum: Rambek Rebel '67, 250 þ. Rambler American '67, 250 þ. Rambelr American '68, 300 þ. Plymouth Belvedere ’67, 260 þ. Ford Custom '66, 220 þ. Allt á sama stað EGILL VILHJALMSSON HF Laugavegi 118 — Sími 2-22-40 JOHIilS - MAIVVILLE glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgai sig. Sendum um land allt — Jón Loltsson hf. IftorpHtfrlafrifr nucivsincnR ^-«22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.