Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1971 Þuríður Kristín HaHdórsdóttir-Kveðja 1 DAG verður jarðsett frá Kálfa- tjamarkirkju frú Þuríður Krist- ín Halldórsdóttir, Halakoti, Vafaisiteysuströnd, ein af elztu og merkustu konuim Vatnsleysu- strandarhrepps. Hún var fædd að KistufeHi í Lundarreykjadal í Borgarfirði 22. maí 1885 og var því tæpra 86 ára er hún lézt. Faðir hennar, Halldór Jónsson, var einn hinna mörgu afkomenda Bjama Her- mannssonar, bónda í Vatnslhomi, en Kristin móðir hennar var dóttir Magnúsar hreppstjóm á Hrafnabjörgum, Einarssonar bónda í Kafenanstungu, Þór- óWssonar í Síðumúla, Arasonar. Tveggja ára göanul fluttist hún með foreldrum sínum að Uppkoti á Akranesi, Oig þar óílst hún upp. Oft minntist hún með glleði þeirra gömlu góðu daga. Um tvitugt fór hún til Reykja- víkur og lærði þar fatasawm og matreiðslu. Þar kynntist hún manni sínum, Ágústi Guðmunds- syni, en þau héldu brúðkaup sitt 26. des. 1908. — Andrés Ágúst Þorkell eins og hann hét fuMu nafni var sonur Guðmund- ar útvegsbónda á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd, Ivarssonar formanns í Skjaldakoti, og konu hans Katrínar Andrésdóttur frá Birtingaholti. Þau hjónin bjuggu eitt ár í Reykjavík, en fluttust síðan að Halakoti og bjuggu þar alilan t Móðir okkar, Elísabet Sveinsdóttir, Suðurgötu 19, Keflavik, andaðist að heimili sonar síns, Baldursgötu 12, að morgni 18. maí. Sveinn, Leifur og Sverrir Einarssynir. t Móðir mín, Halldóra Hallsteinsdóttir, lézt í sjúkrahúsi Akraness mánudaginn 17. maí. Halldóra Jóhannesdóttir. t Eiginkona mín, Guðfinna Magnúsdóttir, Safamýri 63, lézt aðfaranótt 18. maí. Emil Helgason. t Konan mín, Jófríður Jónsdóttir, frá Ljárskógum, verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni föstudaginn 21. mai kl. 3 síðdegis. Þeim, sem vilja minnast hinn- ar látnu, er bent á líknar- stofnanir. Þorsteinn Matthíasson. sinn búskap. Halakotið lét ekki mikið yfir sér, þegar þau flutt- ust þan,gað, Þuriður og Ágúst, en þau gerðu garðinn frægam. Þau byggðu nýtt hús strax á fyrsta búskaparári sdnu þar, og stækk- uðu túnið til miki'lia muna, en fyrst og fremst var það sjórinn, sem afkoman byggðist á. Ágúst var mikíll aiflamaður og gerði alltaí út eigin báit Hann hafði útgerðarmenn, sem kallaðir voru. Það var mikil vinna í kringum þetta og það var stórt hlutverk sem Þuríður hafði á hendi. Þá var aiEtaf lent í vör- inni fyrir neðan bæiran, og þær voru margar ferðimar, sem hún Þuríður átti ofam að sjó, með kaffikönnu og brauðföt Þá voru brauðin ekki sótt í búðina, held- ur bökuð heima. Það voru oft stórir staflar atf flatfkökum á eld- húsborðirau í Halakoti. Heimilið þurfti mikiis með, en Ágúst dró mikið að. Bömin urðu 8 og eru öli á lifi, nema ein dóttir, Katrtn sem þau misstu misserisgarrala. Strax og bömin gátu eitthvað gert, hjálpuðu þau foreldrum straum, og fjölskyldan var sam- herat. 1930 var reist vandað steinhús í Halakoti, því þá var orðið æði þröragt í gamla húsirau. Það var mikið átak að koma upp stórum bamahópi í þá daga. Öli föt saumaði Þuriður sjálf, jatfnvel skómir voru gerðir heima. Þuríður var myndarleg hús- freyja, enda var hún elskuð og virt atf öllum, sem kynntust henni. Mann sinn missti hún 1941, eða etftir 33 ára búskap. Eftir það bjó hún með bömum stnum í Halakoti og gerði í mörg ár út með þeim, þau erfðu atorku foreldra sinna og héldu t Þakka innilega auðsýnda sam- úð við fráfall og útför eigin- konu minnar og móður, Gróu Eggertsdóttur, Víðimel 21. Einar Helgason, Guðni Einarsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Hjördísar Henriksen. Fyrir mína hönd og allra annarra vina og vandamanna, Henri Henriksen. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för Markúsar Bjarnasonar. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki 4. deildar A, Borg- arspítalanum, fyrir góða um- önnun honum til handa, svo og einnig þeim, sem heim- sóttu hann i sjúkrahúsið. Guð blessi ykkur öll. Vanðamenn. svo útgerðinni áfr£um og gerðu um tfima út 2 skip frá Hala- kioti. Það var otft mikiil fiiskur, sem barst þar á iand. En með breyttum tirnum lagðist útgerð- in í Halakoti niður, en synir hefranar 3 gera nú út 2 stóra mótorbájta, Ágúst Guðmundsson I og H úr Vogiuraum. Þuríður fylgdist aJlla tíð með fiskirii og velgengni útgerðarinnar, og afla- brögðin voru með því síðasta, sem hún spurði um. Lokadagur- inn var alTtaf merkiisdagur í hennar liííi og síðast hennar dán- ardagur. Þuriður var miikilhsef kona. Hún var ákafflega glæsileg og virðuleg í framkomu. Hún var glaðsinna og elskaði allt, sem tfagurt var. Hún talaði aldrei illa um nokkum mann, en lagði alQt- atf gott til málanna. Hún laðaði ala að sér með geðprýði sinni, sem ég teÆ hatfa verið alveg ein- staka. Hún var ein atf stofnend- um Kvenfélagsins „Fjólu" og starfaði í því til æviloka. Þuríður átti tvö systkini, Jón og Guðrúnu, sem bæði búa í Reykjavík. Var alla tið mjög kært með þeim systkinum öll- ^im. Þuriður var manni sínum, bömum og tengdabömum og bamabömum ákaflega mikið. — Til hennar var sóttur styrkur í mótlæti, og enginn gladdist meira en hún atf velgewgni ást- vina sinna. í Halalkoti var alla tíð aranað heimili bama hennar, þótt þau hefðu flutzt í burtu og reist sTn eigin heimili. Slikar konur eru þeir máttarstóilipar, sem aJIdrei verða bættir, er þeir falla frá. Að lofeum votta ég öllum að- stfandendum henniar iranilega samúð, og ég veit að við mynd- um ÖU vilja segja að endingu: Far þú i friði, friður Guð þig blessL Hafðu þökk fyrir allílt og allt. Eyþóra Þórðardóttir. „Komdu sæl, elsku vinan." Þetta voru orðin, sem hún amma heilsaði otftast með, þeg- ar ég kom að HalakotL Það er erfitt að hugsa sér, að eiga ekki eftir að heyra þau oftar, mælt aí henni. En lífið verður að hafa sinn garag. — Amma, sem ég tala hér um, hét Þuríður Kristín Halldórsdóttir. Hún var dugmik il myndarkona. Alla sina bú- skapartíð hafði hún um stórt heimili að hugsa og gerði það með þeim dugnaði og myndar- skap, sem henni var meðfædd- ur. En hún gerði meira en að simna aðkallandi verkefnum, sem biðu. Hún hafði alltaf tima til að tala við fólik. Hún hlust- aði á vandamálira, hugleiddi þau og ræddi. Hugsura hennar sner- ist ávallt um aðra. Hún gladd- ist með öðrum, fann til með öðrum. Eitt atf þvi siðasta, sem hún spurði um í þessu iifi, með an hún sjáltf lá sina síðustu legu, var liðan annarra. Það hefði verið erfitt að hugsa sér jólin, sem barn og ung liragur, ef ekki heíði verið far- ið til ömmu í Halakoti. Þar tók amma á móti manrai, með þeirri aðúð og blíðu, sem henni var eiginleg. Amma var stórbrotin kona, sem ekki er hægt að lýsa í einni smágrein eða sundurlaus- Fædd 30. marz 1886. Dáin 21. apríl 1971. Laugardaginn 1. mai s.L var jarðsett að Staðarkirkju í Hrúta firði Guðrún Elinbjörg Jónsdótt- ir, fyrrum húsfreyja að Reykj- um í Hrútafirði. Guðrún var fædd á Efra-Koti í Lýtingsstaða hreppi í Sikagaf jarðarsýslu. For eldrar hennar voru hjónin Björg Pétursdóttír og Jón Jónsson. Er mér ekki svo kunraugt um ætt ir þeirra, að ég treysti mér til að rekja þær. Bjuggu þau hjón á ýmsum jörðum í Skagafirði, meðal annars að Reykjum í Lýt- ingsstaðahreppi, Stóru-Seylu og Vatni á Höfðaströnd. Hættu þau búskap 1908 og fluttust þá tíl Isafjarðar til Sigurjóns sonar sins, sem var þar skólastjóri, en þegar Guðrún stofnaði heimiii árið 1010 tfluttu þau til hennar og dvöldu hjá henni meðan ævi þeirra entist. Tvo bræður átti Guðrún, er til þroska komust, Sigurjón bankastjóra og alþingismann á Isafirði, síðar forstjóra I Reykja vik, sem látinn er fyrir nokkr- um árum, og Jóhann P. Jónsson, um setninguan, en um leið og að vera stórhrotin, dugleg og at- orkusöm var hún ákaflega fira- lát og kvenleg. Hún hafði yradi af öllu því, sem fagurt var, sarraa í hvaða mynd það birtist. Ég veit að aJiir, sem kyrant- ust Þuriði í Halakoti eru sam- mála um það, að hún hafði bæt- andi áhrif á sitt umhverfi. Öf- und eða illgirni fundust ekki í hennar huga og aldrei heyrði ég haraa hallmæla nokkr- um manni. Hún var róleg, athug ul og góð og frá henni stafaði friði, en þó glaðværð. Þessi orð eru fátækleg, en það er stundum eins og mann skorti orð yfir það, sem maður vildi helzt segja, eða að manni finnst ekki vera til orð yfir, það, sem manni býr í brjósti. En ég þakka þér, elsku amma, fyrir allt, og ég þakka góðum guði fyrir að hafa átt slíka ömmu sem þú varst. er lengi var kaupmaður á Siiglu firði. Litfir hann þar enn, orð- inn háaldraður. Þann 26. ágúst 1910 giftist Guðrún Þorsteini Einarssyni, Tannstaðabakka. Var hann son ur hinraa góðkunnu hjóna Guð- rúnar Jónsdóttur og Einars Skúlasonar gullsmiðs, sem þar bjuggu lengi fyrirmyndarbúL Fyrsta árið bjuggu þau Guðrún og Þorsteinn að Tarantsrtaða- bakka, en ffluttu árið 1911 að Reykjum og bjuggu þar til árs- ins 1944. Var þá Þorsteinn orð inn heilsulaus og þurfti löngum að dvelja á sjúkrahúsi og lézt hann árið 1951. Næstu árin dvaldi Guðrún að mestu hjá Jó- hönnu dóttur sinni og manni heranar Helga Konráðssyni, próf aisti á Sauðárkróki, en þegar Einar sonur hennar fór að búa á Reykjum 1948 fór hún til hans og dvaldi þar síðan, en síðasta árið, þegar heilsu hennar hrak- aði, var hún að mestu á sjúkra- húsinu á Hvammstanga. Þegar þau Guðrún og Þor- steinn tfluttust að Reykjum, voru Reykir ein eií svo kölluðum þjóð görðum, en fljótJega keyptu þau jörðina og hófust handa við aö vinna að endurbótum bæði á hús um og slétta tún og girða, og 1926 byggðu þau stórt steinhús. Guðrún var mikil húsmóðir. Þar var gestakoma mikil, því Þorsteinn var oddviti Staðar- hrepps í mörg ár. Einnig var þar mikið um næturgesti, sérstak- lega eftir að bifreiðar fióru að fara á milli Suður- og Norður- lands. Þar þótti öllum gott að koma. Guðrún var kona mjög trygg- lynd og á milli henraar og bræðra hennar var ahtaf náið samband og vinátta eins á milli hennar og hins fjölmenna hóps skyldíólks hennar í Skagafirði. Sá þráður slitnaði aldrei, þó að vík væri á milli vina. Böm Guðrúnar og Þorsteins voru: 1. Jóhanna, búsett í Reykja- vík, ekkja Helga Konráðssonar prófasts á Sauðárkróki. Hún vinnur hjá Alþingi. Þau áttu ei.gi börn en eiga eina kjördóttur. 2. Einar bóndi á Reykjum kvæntur ósk Ágústsdóttur frá Gröf á Vatnsnesi. Eiga þau sex dætur. I 3. Guðbjörg, vann lengi við Landssímamn í Reykjavík, dáin fyrir nokkrum árum. Maður hennar var Bjöm Jóhannesson, ættaður úr Skagafirði. Áttu einn son. 4. Sigurjón, bifreiðastjóri í Reykjavík, kvæntur Sigurbjörgu systur Óskar konu Eiraars á Reykjum. Eiga tvö böra. Systurson Þorsteins, Þorstein Ásgeirsson, nú bifreiðastjóra I Reykjavik, ólu þau Reykjahjón upp frá 7 ára aldri. Eins og áður var sagt, dvaldi Framh. á bls. 24 1 Alúðar þakkir fyrir auðsýnda F samúð og vinarhug við andlát og útför KRISTJÁNS gunnlaugssonar tannlæknis. Sóleyjargötu 5. Helga Þórðardóttir, Unnur Dóra, Anna, Unnur Dóra, Eirikur Hagan, Gunnlaugur, Þórður, Jón Jónasson Anna G. Kristjánsdóttir og Sesselja Jónsdóttir. t Okkar hjartanlegustu þakkir færum við öllum þeim sem auð- sýnt hafa okkur samúð og vináttu við andtfát og útför eigin- manns míns, föður og tengdaföður MATTHlASAR SVEINSSONAR kaupmanns, Silfurtorgi 1, Isafirði. Bergþóra Arnadóttir, Guðriður Matthiasdóttir og Jóhann Guðmundsson. Dúdda. Guðrún Elínbjörg Jónsdóttir — Minning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.