Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 29
(%■ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1971 29 útvarp Miðvikudagur 19. maí 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8.30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45 Morgunleik- fimi kl. 7,50. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Jónína Steinþórs- dóttir endar lestur sögunnar „Lísu litlu í Ólátagarði“ eftir Astrid Lindgren í þýðingu Eiríks Sig- urðssonar (9). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðann kl. 9.06. Tilkynningar kl. 9,30 Létt lög leikin milli ofan- greindra talmálsliða en kl 10.25 Kirkjutónlist: Aksel Schiötz Elsa Sigfúss og Holger Nörgaard syngja með strengjasveit „Aperit mihi portas“, kantötu eftir Buxtehude / Aksel Schiötz syngur með hljóm- sveit tvö lög úr „Messías" eftir Hándel; Mogens Wöldike stj. / Charley Olsen leikur á orgel Frels- iskirkjunnar í Kaupmánriahöfn Kóral í a-moll eftir Cesar Frank. Fréttir kl. 11.00. Síðan Hljómplötu safnið (endurtekinn þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tii- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdcgissagan: ,.Valtýr á grænni treyju" eftir Jón Björnsson Jón Aðils íeikari les (17). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a) Tilbrigði eftir Pál ísólfsson um stef eftir ísólf Pálsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó. b) Sönglög Þjóðleikhúskórinn syngur; dr. Hallgrímur Helgason stj. c) Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Þor- valdur Steingrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. d) „Þjóðvísa", rapsódía fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16.15 Veðurfregnir. Sonur Maríu Stúart Jóhann Hjaltason kennari flytur erindi. 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 19.55 Frá Beethoven-tónleikum í Berlínaróperunni í des. sl. Þýzkir listamenn flytja: a) Rondínó fyrir átta blásara. b) Dúett fyrir flautur. c) Andante fyrir píanó. d) Tilbrigði um svissneskt lag fyrir hörpu. 20,20 Maðurinn sem efnaverksmiðja Erindi eftir Niels A Thorn. Hjört- ur Halldórsson flytur annan hluta þýðingar sinnar. 20,55 Einsöngur: Boris Christoff syngur lög eftir Rakhmaninoff. Alexander Labinský le’kur á píanó. 21.10 Umræðuþáttur um skólamál sem Árni Gunnarsson fréttamaður stýrir. Þátttakendur: Valgarðuf Haraldsson námsstjóri á Akureyri, Edda Eiríksdóttir skólastjóri á Hrafnagili og Sæmundur Bjarna- son skólastjóri við Þelamerkur- sköla. 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan: í bændaför til Noregs og Danmerkur Ferðasaga í léttum dúr eftir Bald- ur Guðmundsson á Bergi í Aðaldal. Hjörtur Pálsson flytur (2). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson úr ýmsum áttum. kynnir tónlist 23.10 Að tafli Sveinn Kristinsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 20. mat Uppstigningardagur 8,30 Létt morgunlög Lúðrasveit Hjálpræðishersins í Lundúnum leikur og Drengjakóc- inn í Vínarborg syngur. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna 9,15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a) „Lofið Drottin himinsala“ e kantata nr. 11 eftir Johann Sebastian Bach, til flutnings á uppstigningardag). Flytjendur: Elisabeth Grúmmer, Marga Höffg- en Hans-Joachim Rotzsch, Theo Adam, kór Tómasarkirkjunnar í Leipzig og Gewandhaushljómsveit- in. Stjórnandi: Kurt Thomas. b) „Bergmál“, divertimento í Es- dúr eftir Joseph Haydn. Hátíðar- hljómsveitin í Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stj. c) Klarínettukonsert í A-dúr (K- 622) eftir Wolfgang A Mozart. Alfred Prinz og Fílharmoníusveitin í Vínarborg flytja; Karl Munching- er stj. 11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórs- son. Organleikári: Jón ísleifsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómánna. 15.00 Guðsþjónusta í Aðventkirkj- unni Sigurður Bjarnason predikar. Sól- veig Jónsson leikur á orgel. Anna Johansen syngur einsöng og einn- ig tvísöng með Jóni Hjörleifi Jóns- syni, sem stjórnar kvartett og safn aðarsöng. 16.00 írsk sveitalög sungin og leikin 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar: Paul Badura- Skoda og Jörg Demus leika fjór- hent á píanó (Hljóðritun frá rúm- enska útvarpinu). a) Andante og tilbrigði 1 b-moll eftir Robert Schiumann c) Svíta eftir Claude Debussy. 17.00 Barnatími a) „í trausti og trú“ Haukur Ágústsson cand. theol. flytur frumsamda sögu, b) Fjölskyldutónleikar í Háskóla- bíói 29. nóv. sl. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur fyrir börn og fullorðna. Hljóm- sveitarstjóri: Proinnsias O’Duinn frá írlandi. Einleikarar; Lárus Sveinsson trompetleikari og Haf- steinn Guðmundsson fagottleikari. Kynnir: Þorsteinn Hannesson. 1: „Carmen-svíta" eftir Bizet 2: Tveir þættir úr Trompetkonsert eftir Haydn. 3: Fyrsti þáttuir úr Sinfóníu nr. 5 eftir. Beethoven. 4: Tveir ungverskir dansar eftir Brahms. 5: Þriðji þáttur úr Fagottkonsert eftir Mozart. 6: Suður-amei ísk dansasyrpa í út- setningu hljómsveitarstjórans. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með bandaríska fiðluleikaranum Erick Friedman, sem leikur lög eftir Tartini, Wieniawsky, Kreisler o.fl. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00* Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20,15 Leikritið „Vizkusteinninn" eftir Pár Lagerkvist Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Leikstjóri: Benedilct Árnason. Thor Vilhjálmsson flytur formála um höfundinn, sem verður átt- ræður 23. þ.m. Persónur og leik- endur: Albertus gullgerðarmaður: Þorsteinn ö. Stephensen María, kona hans: Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Katarína, dóttir þeirra Kristín Anna Þórarinsdóttir Simonídes. rabbí: Válur Gíslason Jakob, sonur hans Sigurður Skúlason „Næturgölturinn": Guðmundur Pálsson Malen, skækja: Bríet Héðinsdóttir Dólgurinn Lúkas: Jón Aðils Furstinn: Gísli Halldórsson Systir Teresía: Sigríður Hagalín Blindur: Guðmundur Magnússon 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lundúnapistill: Páll Heiðar Jónsson segir frá. 23,35 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 19. mat 18,00 Teiknimyndir Bangsi og bauntn Plágan á pólnum Siggi sjóari Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Nýjasta tækni og visindi Viðkvæmt jafnvægi lífsins 1 Raforka gufuhvolfsins virkjuð Nýjar aðferðir við að eyða oiíubrá'% Víddarmyndir með rafeindasmásjá Umsjónarmaður örnólfur Thorlaoiúá 21,00 „Kviksandur" ., ( Heartful of rain) Bandarísk bíómynd byggð á leik riti eftir Michael Vincent Gazzö. Aðalhlutverk: Eva Marie Sairrt, Don Murray, Anthony Franciosa og Lloyd Nolan Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikritið „Kviksandur" sem mynd þessi byggist á var sýnt hér á. landi fyrir nokrum árum Eigiki- maðurinn hefur orðið háður eitUr lyfjum, en bróðir hans reynir að halda honum uppi, þótt allt virðist komið í óefni. 22,30 Dagskrárlok. MORGUNBLAÐSHÚSINU <§> KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS □ DÖMUPEYSUR □ STAKIR JAKKAR □ BLÚSSUR □ FÖT MEÐ OG AN VESTIS □ BOLIR □ RÚSKINNSJAKKAR □ GALLABUXUR □ STAKAR BUXUR n SPORTSOKKAR □ LEÐURJAKKAR □ RÚSKINNSKAPUR □ SKYRTUR — BINDI □ RÚSKINNSJAKKAR □ PEYSUR — VESTI □ RÚSKINNSSTUTTBUXUR HLJÓMTÆKI - flö PIOIMGŒR’ - HLJÓMTÆKI HEYRNARTÆKI 4 gerðir. PLÖTUSPILARAR 4 gerðir. MAGNARAR með og án útvarps. HATALARAR 8 gerðir 20—60 W. SEGULBÖND BlLASEGULBÖND bIlahAtalarar TENGIBOX 2 ÁRA ÁBYRGÐ PLÖTUR □ JESUS CHRIST SUPERSTAR □ WOODSTOCK □ DAVID CROSBY □ JIMI HENDRIX □ GEORG HARRISON □ CREEDENCÉ CLEARWATER REVIVAL □ JOHN LENNON □ SIMON AND GARFUNKEL □ SHA NANA □ RICHIE HAVENS □ EMERSON LAKE ANO PALMER □ CROSBY STILL NASH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.