Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 31
i MORGUNBLAÐIÐ, MBE>VIKUDAGUR 19. MAÍ 1971 31 KR iiigar fagna eftir að Jón Sigurðsson skoraði annað marlt þeirra í leiknum við Ármann í fyrrakvöld. Varð þá staðan í leiknum 2:1 fyrir Kít, en átti eftir að breytast í 4:2 fyrir Ármann áður en yfir lauk. (Ljósm. Mbl. Sveirm Þorm.) Landsflokkaglíma ’71 FYRIR nokkru fór fram í sjón-1 hvað sízt hjá yngri keppcndun-j varpssal landsflokkaglíma 1971. um. Þó að seint sé birtum við hér Þótti glíman heppnast vel, og myndir af keppendunum í glím-i niargar glímur vöktu atthygli ekki ' unni. i Enn skoruð úrslitamörk á lokamínútunum er Ármann sigraði KR 4-2 ENN einu sinni gerðist það í Keykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu, að úrslit leiks voru ráð- in á síðustu mínútunum, er KR og Ármann mættust í fyrra- kvöld. Þá skoruðu Ármenningar tvö mörk á lokamínútunum og tryggðu sér 4:2 sigur í leiknum, sem leiðir tll þess að baráttan um Reykjavíkurmeistaratitilinn í ár mun einvörðungu standa milli Fram og Vals. I þeirri bar- áttu stendur Fram betur að vígi, þar sem liðið hefur enn engu stigi tapað — og reyndar ekk- ert mark fengið á sig, en Vals- menn hafa hins vegar tapað ein- um leik. Sigur Ármanns I leiknum í fyrrakvöld verður að teljast held ur óverðskuldaður, þar sem KR- ingar sóttu til muna meira og áttu fleiri tækifæri. En nú sem alltaf áður eru það mörkin sem gilda og þau gerðu Ármenning- ar helmingi fleiri. Eftir að leikurinn hafði staðið Xekst Léikni að bæta met sín? Allt bezta sund- fólkið í keppni — á sundmóti ÍR á morgun SUNDMÓT ÍR fer fram í Sund- laugunum í Laugardal á morg- un og hefst mótið kl. 3 e.h. Ef að líkum lætu,r verður skemmti- leg keppni í flestum eða öllum greinum, en ísleinakt sun.dfó'k hefur æft mjög vel í vetur, emda stórátök framundan í sumar. Varla þarf að gera öðru skona en að sett verði met og senmi- lega fleiri en eitt, þar sem allt bezta sundfólk landsins verður meðal þátttakenda. Verður t. d. fróðlegt að sjá hvort Leikni Jómsyni tekst að bæta met sitt í 200 metra bringusundi, en af- rek háns í vetur voru með þeien allra beztu, seim náðust á Norð- urlöndunum. Á sundmótinu verður keppt 1 eftirtöldum greinum: 200 metra fjórsumdi kvenna, 200 metra bringusundi karla, 50 metra skrið'sundi sveina, 100 metoa skriðsundi karla, 100 metra brinigusundi kvenma, 50 motra bringusundii telpna, 100 metra bringusundi drengja, 100 metra flugsundi karla, lOO .metra skriðsuindi sveina, 100 metra skriðsundi kventna. 4x100 metra fjórsundi karla, 4x100 metra fjórsundi kvenina. Að sundmótinu loknu fer svo fram keppni í sundknattleik milli tveggja úrvalsliða. i 20 mínútur, án marka, komu fjögur mörk á skömmum tima. Fyrsta markið skoraði Guð- mundur Sigurbjörnsson fyrir Ár mann, eftir að hafa leikið lag- lega gegnum KR-vörnina. Ör- skömmu síðar jafnaði svo KR og var þar að verki hinn efnilegi Atli Þór Héðinsson. Reyndar var markið fremur af ódýrari gerðinni, þar sem markvörður Framhald á bls. 8. Norska landsliðið valið Osló, 18. maí. — NTB. ÞRlR nýliðar verða í norska landsliðinu, se»n á að leika lands leik í knaittspyrnu við tslend- inga í Bergen 26. maá. Eru það þeir Tor Wæhler, Tor Egil Jo- hansen og Tom Lixnd. Landsliðið norska verður þann ig skipað: Per Haftorsen frá Fredrikstad, Per Pettersen frá Frigg, Finn Thorsen, Hamarkameratene, Fran Olaf.sen, Skeid, Sigbjörn Slinning frá Viking, Olav Nip- sens Viking, Tor Wæhler, Frigg, Tor Egil Johansen, Skeid, Jan Kugl, Fredrikstad, Arnfinn Espe seth, Brann, og Tom Lund, Lille ström. Einnig hafa verið valdir fjór- ir varamenn. Sigurvegarar í unglingaflokki: Benedikt Sigurðsson, Yngvason og Pétur Yngvason, allir úr HSÞ. Ingvi Keppendur í 1. og 2. þyngdarflokki: Björn Hafsteinsson, Á, Þorvaldur Þorsteinsson, Á, Sigurður Jónsson, UMFV, Jón Unn- dórsson, KR, Gunnar R. Ingvarsson, UMFV. 2. þyngdarflokkur: Ómar Ulfarsson, KR, Matthías Guðmundsson, KR, Kristján Yngvason, IISÞ, Hjálmur Sigurðsson, UMFV, og Björn Yngva- son, Héraðssambandi Þingeyinga. Keppendur í 3. þyngdarflokki: Elías Árnason, KR, Guðmundur Grétarsson, Á, Guðmundur Freyr Halldórsson, Á, ólafur Frið- riksson UÍA, Rögnvaldur Ólafsson, KR, Stefán Ólafsson, Á, og Þorvaldur Aðalsteinsson, UÍA. Sigurvegarar I sveinaflokki: Björgvi nJóhannesson, KR, Signr- björn Marinósson, UÍA, Jóhann Hlöðversson, UÍA, og Þóroddur Helgason, UÍA. Keppendur í drengjaflokki: Guðmundur Einarsson, Guðmund- ur Ingvason, Halldór Konráðsson, Jón Friðgeirsson og Óskar Valdimarsson, allir úr UMF Víkverja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.