Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐDE), MIÐVÍKUDAGUR. 19. MAt 1971 25 Alls voru 656 titlar í NÝÚTKOMNUM Hagtíðmdum er yfirlit yfir frumútgáfu bóka á árinu 1968. Þar kemur fram að tala bæklinga og bóka, í titlum talið er 656 og eru þar af þýddir. titlar 121. Stærstur er hlutur skáldsagna eða 185 titlar, þar af 94 þýddar. Annar í röðinni er flokkur bóka, sem fjalla um atjórnvísindi, stjórnmál og þjóð hagsfræði 71 titill, en næatur gefnir út 1968 kemur síðan flokkur bóka, sem fjalla um lög og lögfræði, stjórnsýslu, málefni félaga, al- mannatryggingar og vátrygging ar 60 titlar. Þriðji fyrirferðar- mesti bólkaflokikurinn er síðan barnabækur með 49 titla, þar af 46 þýddir. Þá skal þess getið að 28 titlar ljóðabóka komu út og var þar aðeins einn þýddur og eitt leikrit var gefið út. — Sadat Framhald af bls. 10. er til daamis ljósit, að Sadat hiefur notið dygigilegs sitiuðn- ings hins nýja vamarmála- ráðiherra, Sadieks, en það er vi/feað má.1, að lenigi hefur ver- ið grurrnt á þvi góða með honum og fyriirrennara hans, Fawzi hersfhöfðinigja. Ekki er ótrúlegt, að Sadek hafi með sbuðninigi annuim við Sadat lagt grundvöh að því, að hann verði valdaimesti maður Egyp talands með tímanum. Afsitaða hersins heifur vald- ið mestri óvissu í valdabarátt unni í Egyptaliandi og ö'llum samninigaunileiifeunum við Isra eda. Þó bendir ektaert till þess, að brottvitaninig Fawzis hafi valdið óánægju, enda naut hann að sögn lítilla vinisailda imeðai undirmanna sinna í hemum (sama er saigit um af- sböðu fiokksmannia ASU til Satorys). Ýmislegt bendir til þess, að jafnhliða valldabar- álfetunni I st:j órnmálumum hafi farið fraan valdabaráfeta í hem/um, og er uggiaust sam- band þar á millli. Mikiffl fjöldi tiðsforingja mun hafa verið handtekinn þar til fyrir rúm- uim hálfum mámuði, en ekki er Ijóst, hvaða kffika hefur farið með siigur atf hólmi. Lif- vörður forsebans átti rikan þáfit I að bæla niður hina meinfeu byltinigartilraun: sfeað- flest hefur verið, að deild úr honum var send til hötfuðborg- arinnar til að bæla niður hvers konar mófemælaaðgerð- ir Sabrysinna og tryggja yf- irráð yfir úfevarpsstöðinni. Foringjar hersins hafa það gneimlega á valdi simu, hvort Sadat tefcst að treysita sig í sessi, og i þvi samband! er vert að hafla í huga áhrif Sadeks og andstöðu hersins gegn friðaiwnleitunium við ísraela. Völdin bytggjast á hiemum eins og á valdadög- um Nassers, og Sadat sfeafar enn hætta af Fawzi, takist homum að endurskipuileggja kLiku stuðninigsmanna sinna. Sjáilfur hefur Sadiat tekið í sínar hendur yfirstjóm hers- ins og gert sig að yfinmanni leynilögregliunnar. Jafmframt því sem hann hefur endur- Skipulagt embættismannakerf- ið hefur hainn lagt sig í lima við að tryggja sér sfeuðning lögreglunn ar og öryggisþjón- usfeunnar. Hann hefur einnig iaigt áherzlu á þá viðleitui Sima að endurskipuleggja ASU, sem hann reynir greini- iega að lðfea mynda móvægi giegn hemum. Heykal rit- Stjóri, siem hefur reynzt einn traustasti sfeuðnimgsmað- ur Sadafes, heflur ritað í blað siifet, að fyrirhugaðar kosning- ar, sem halda á í því skyni að endurSkipulegigja forystu ASU, eigi að tryggja, að Sfeuðzt verði við „lýðræðisileg- ar stofnanir, sem geti staðizt hótanir og yfirráð valda- Míkna." • BÆTTAB FBIÐABHOBFUB Sadat hefur ekki sagt um, hvemig samskiptin við Rússa miuni þróast eiftir hreinsan- irnar, en 1. miaí hyliti hann Rússa fyrir veitta aðsfeoð. Vit- að er, að valdamienn þeir, sem hafa verið sviptir emb- æfebuim, voru forvígiismienn Aly Sabry hinnar nánu hemaðarsam- vinnu við Rússa. Útvarpið i Bagdad og frétfeaisitofa Iraks hafa óspart breifet út orðróm þess etfnis, að 3000 sovézikum ráðunauifeum hafi verið skipað að fara úr landi, en vist ná feelja, að Sadat sjái sér ekki annað fært en að viðhalda hinum nánu tengslum við Rúissa, þar sam hann er háð- ur þeim á nær öllium sviðum, einfcum hvað snertir útbúnað og þjálfun hersins. Rússar hafa haflt mikil itök i ASU, en hafa sagt að hreinsanimar séu „ínnanrikismál". Hins vegar má búast við þvi, að sambúðin við Bandaríkja- menn verði nánari og að flleiri alvarlegar tilraunir verði gerðar til þess að kanna möguleiika á friðsamlegu sam- komu'lagi við ísrael, þó að igera verði ráð fyrir, að við- ræðurn um sérsamning um opnun Súez-skurðar verði frestað unz ró kemist á eftir allar þær breytingar, sem eru í deiglunni. Mikilvægt er að þeir menn, sem mest hafa beitt sér fyrir friðsamlegri lauisn, Muhammed Fawzi for- sætisráðherra og Muhammed Riad utanríkiisráðherra, halda embættum sínum. Ferming á Siglufirði FEBMINGAB á Siglufirði 20. maí 1971. STÚUKUB: Anna Marie Jónsdóttir, Laugarveg 28. Auður Björk Erlendsdóttir, Hvarmeyrarbraut 56. Ásta Jónina OcWsdótfeir, Vallargöfeu 9. Dagmar Eliasdóttir, Hverfisgötu 12. Guðrún Herdís Guðlaugsdóttir, Fossvagi 8. Guðrún Valtýsdóttir, Hávegi 37. Hafdis Ósk Kolbeinsdóttir, Hvanneyrarbraut 2. Halldóra Ólafía Jörgensen, Suðurgötu 36. Helga Sveinsína Sigurbjörnsd., Tjarnargötu 8. Herdís Kjartansdóttir, Hólavegi 39. Hrefna Brynhildur Júiáusdóttir, Hvannbraut 56. Ingibjörg Sverrisdóttír, Hlíðarvegi 17. Jóhanna Pálsdóttir, Eyrargötu 29. Jóna Theódóra Viðarsdóttir, Suðurgötu 22. Jónína Sigurlaug Jónasdóttir, Hverfisgötu 2. Lovíisa Hermina Jónsdófetir, Lindargötu 6B. Signý Jóhannesdóttir, Suðurgöfeu 70. Sigrún Björg Sæmundsdóttir, Hólavegi 36. Soffía Guðbjörg Jóhannesdóttir, Hverfisgötu 31. DBENGIB: Auðunn Arnar Stefnisson, Eyrargötu 22. Gústaf Danielsson, Hávegi 9. Guðmundur Pálsson, Eyrargötu 29. Hafliði Jóhann Hafliðason, Laugarvegi 1. Hallgrímur Gísli Sverrisson, Hliðarvegi 44. Hannes Olgeir Helgason, Hvanneyrarbraut 49. Haraldur Björnsson, Suðurgötu 51. Haraidur Þór Agnarsson, Túngötu 25. Hermann Jónsson, Hverfisgötu 8. Karl Eskil Pálsson, Hvainneyrarbraut 6. Kjartan Kjartansson, Vetrarbraut 5. — Egyptaland Framh. af bls. 1 gerðar á hugsanlegri aðild hér- aðsstjórna að samsærinu, og einnig leikur grunur á að nokkr- ir æskulýðsleiðtogar séu þar viðriðnir. Sérstök nefnd hefur yfirum- sjón með rannsóknum á þessu meinta samsæri, og segir tals- maður nefndarinnar meðal ann- ars að Shawawi Gomaa, innan- ríkisráðherra — sem nú hefur verið handtekinn — hafi látið hlera símtöl hjá 11 þúsund sím- notendum. Var meðal annars Kristján Sigtryggsson, Fossvegi 6. Magnús Reynir Jónsson, Hliðarvegi 4. Ragnar Mi'kaelsson, Lækjargötu 7. Ragnar Ragnarsson, Lindargötu 26. Róbert Guðfmnsson, Hlíðarvegi 6. Sigurður Friðfininur Haruksson, Eyrargötu 3. Sigurgeir Tómasson, Eyrargötu 18, SkúM Jóhannsson, Hverfisgötu 6. Sveinn Aðalbjörnsson. Hvanneyrarbraut 35. Vernharður Skarphéðinsson. Hafnargötu 26. Viggö Pálmi Jónsson, Hlíðarvegi 1. Þorvaldur Stefán Hansson, Hvanneyrarbraut 57. Þórður Björnsson, Hvanneyrarbraut 63. Þórður Jónsson, Hvanneyrarbraut 56. hlustað á símtöl margra foringja í hernum. Ekki hefur verið tilkynnt op- inberlega hve margir hafa verið handteknir í Egyptalandi vegna þessa meinta samsæris, en talið að þeir séu að minnsta kosti 110, og að sú tala eigi eftir að hækka. Þing landsins hefur ver- ið kvatt saman til sérstaks fund- ar á fimmtudag, og er þá ætlun- in að Sadat forseti skýri þing- mönnum frá atburðum undan- farinna daga, og frá áformum sínum um skipan mála í fram- tíðinni. Áður en þingfundur hefst mun Sadat sitja fund með hinni nýju ríkisstjórn Egypta- lands. RMR-19-5-20-SAR-MT-HT. Nemendamót Kvennaskólans verður í Tjamarbúð, 22. maí og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Fjölmennið. Skagfirðingafélögin í Reykavík haida gestaboð í Lindarbæ á uppstigningardag ki. 2. Þar koma fram Hannes Pétursson, ðmar Ragnarsson og Skag- firzka söngsveitin. — Þess er vænzt að sem flestir eldri Skagfirðingar mæti. Kvenfélag Laugarnessóknar Farið verður bæjarferð laugar- daginn 22. mai kl. 1 frá Laug- arneskirku. Farið verður á söfn og fleira. Kaffidrykka á Hótel Esju. Uppl. gefur Katrin Sívertsen, sími 32948. I.O.G.T. Þingstúka Reykjavikur Fundur í kvöld í Templara- höllmni kl. 20.30. Kosoing fulltrúa til Umdæmisstúkunn- ar. Þingtemplar. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Farið verður í leikhús sunnu- daginn 23. maí. Sjáið auglýs- ingar á verzlunum. Samkomur í Færeyska sjómannaheimilinu uppstigningardag kt. 5 og sunnudag kl. 5, síðasta sam- koma. Allir vefkomnir. Frá Breiðfirðingafélaginu Skemmtisamkoma fyrir aldr- aðra Breiðfirðinga verður í Félagsheimili Langholtssafnað- ar uppstigningardag 20. þ. m. og hefst k!. 14. Stjórnin. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma, boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvikudag, ki. 8. Kristniboðssambandið Aimenn sarrvkoma verður í kvöld kl. 8.30 í kristniboðs- húsinu Betaníu, Laugásvegi 13. Nokkrir Gideon bræður annast um efni á samkomunni. — Allir veikomnir. Kvenféiag Hallgrimskirkju Kaffisala kvenfélagsins verður 23. maí. Félagskonur og aðrir veiunnarar kirkjunnar eru vin- samlega beðnir að gefa kök- ur og afhenda þær í félags- heimili fyrir hádegi á sunnu- dag. Fundur verður haldinn í kvenféiagi Kópavogs í Félagsheimilinu, efri sat, fimmtudaginn 20. maí kl, 15.30 e. h. stundvíslega. Gestir fundarins verða konur úr kvenféiagi Seifoss. Stjórnin. Ferðafélagsferðir í Uuppstigníngardag 20. maí 1. Gönguferð á Hengil 2. Eyrarbakki — Stokkseyri og víðar. Sunnudag 23 mai Suður með sjó. Lagt af stað í þessar ferðir kl. 9.30 frá B. S. I. Hvítasunnuferðir 1. SnæfeHsnes 2. Þórsmörk 3. Landmannalaugar — Veiðivötn. Farmiðar í skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, s: 19533 og 1198. Borgfirðingafélagið efnir til skemmtiferðar og kvöldvöku að Hreðavatns- skóla laugardaginn 22. maí. Lagt af stað frá Umferðarmið- stöðinni kl. 5 eftir háde-gi. Komið við í Borgarseli. Hið vinsæla Fijöðátrió verður með í ferðinni. Nánari upplýsingar hjá Ólafi Magrvússyni, s. 34102 Ární Snæbjörnsd., s. 35P75. Spilakvöld templara Hafnarfirði Félagsvistin I kvöld, miðviku- dag 19. maí. Fjölmennið. Frá Kvenféfagi Bústaðasóknar Konur, sem ætla í Færeyja- ferðina 22. júní nk., eru beðn- ar að koma á fund í Litlagerði 12 kl. 814 I kvöld, miðvikudag. Ferðanefndin. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams Þessir leynilögreglumenn vildu gjarnan fá að heyra svarið við spurningu Lee Boys, Jerry, af hverju þú málaðir bilinn þinn aftur? Ég veit hvaða réttindi ég lief, Monroe, ég þarf ekki að svara neinum spurningum. (2. mynd) En bara svo þú vitir það, þá fékk hann bílinn lánaðan, og þegar hann skilaði honum aftur var hann öðru vísi á litinn. (3. mynd) I*að er helv.... lýgi, Jerry. Þú áttir hugniynd- ina, þú og Lori.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.