Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1971 Vantar nokkra múrara, löng og mikil vinna. Sendið nöfn og heimilisföng á afgreiðslu blaðsins fyrir næstu helgi, merkt: 7653". ÚTBOÐ Öskað er eftir tilboðum í frágang lóðarinnar að Grensásvegi 52—60, Reykjavík. Útboðsgögn fást afhent á Teiknistofu Þorkels G. Guðmundssonar, Hrauntungu 35. Kópavogi, gegn 500 kr. skilatryggingu. Skrifstofustarf Viljum ráða nú þegar eða síðar vanan, reglusaman mann til ábyrgðarstarfa á skrifstofu vorri. — Húsnæði fyrír hendi. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Alfi Ketilssyni á skrif- stofutíma í síma 95-5200. KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA Sauðárfcrókl. Auglýsing um styrki úr Menningarsjóði Norðurlanda Árið 1972 mun sjóðurinn hafa til ráðstöfunar fjárhæð sem svarar til um 59 millj. islenzkra króna. Sjóðnum er ætlað að styrkja norrænt menningarsamstarf á sviði vísinda, skóla- mála, alþýðufræðslu, bókmennta, myndlistar, tónlistar, leik- listar, kvikmynda og annarra listgrerna. Meðal þess, sem til greina kemur að sjóðurinn styrki, má nefna1:. 1. Norræn samstarfsverkefni, sem stofnað er til í eitt Skipti, svo sem sýningar, útgáfa, ráðstefnur og nðm- skeið. 2. Samstarf, sem efnt er til í reynsluskyni, enda sé þá reynslutíminn ákveðinn af sjóðstjórninni. 3. Samnorræn nefndastörf. 4. Upplýsingastarfsemi varðandi norræna menningu og menníngarsamvinnu. Styrkir úr sjóðnum eru yfirleitt ekki veittir til verkefna, er varða færri en þrjár Norðurlandaþjóðir sameiginlega. Umsóknum um styrki til einstaklinga er yfirleitt ekki unnt að sinna. Þeir, sem sækja um styrki úr sjóðnum til vísindalegra rann- sókna, þurfa að hafa í huga, að styrkir eru yfirleitt því aðeins veittir til slíkra verkefna, að gert sé ráð fyrir samstarfi vís- indamanna frá Norðurlöndum að lausn þeirra. Að jafnaði eru ekki veittir styrkir úr sjóðnum til að halda áfram starfi, sem þegar er hafið, sbr. þó 2. lið hér að framan. Sjóðurinn mun ekki, nemá alveg sérstaklega standi á, veita fé til greiðslu kostnaðar við verkefni, sem þegar er lokið, Umsóknir skulu ritaðar á dönsku, norsku eða sænsku á sér- stök eyðubiöð, sem fást í menntamálaráðuneytum Norðurlanda og hjá Nordisk kulturfonds sekretariat, Kirke- og undervisn- ingsdepartementet, Oslo-Dep. Umsóknir skulu stílaðar til sjóðstjórnarinnar og þurfa að hafa borizt skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 16. ágúst 1971. Til- kynningar um afgreiðslu umsókna er ekki að vænta fyrr en í desember 1971. Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda. Sveinn Kristinsson: Skákþáttur í>Á HAFA þeir Friðrik og Lar- sen lokið einvigi sínu í sjón- varpinu, og hefur sjálfsagt mörg um sjónvarpsáhorfendum fund- izt þetta skemmtileg tilbreytni, og kannski ekki sízt þeim, sem minnst fást við skák. — Miðað við slæma byrjun, finnst mér Friðrik mega sæmilega við sinn hlut una; hann sýndi enn einu sinni, að hann er sterkur hrað- skákmaður, eigi síður en í hæg- um skákum. Gæti ég trúað, að þótt Friðrik tapaði þessu einvígi, með litlum mun, þá sé hann litlu, ef nokkru, lakari hraðskákmaður en Larsen, einkum þó, ef teflt væri hraðar, til dæmis ein skák á fimm mínútum, (hvor hefur þá fimm mínútur), sem er þekkt alþjóðlegt keppnisfyrir- komulag. — í slíkum hraðskák- um er Friðrik gífurlega sterkur. En í venjulegum, hægum kappskákum, er ólíklegt, að Friðrik sé lengur jafnoki Lars ens. Er sjálfsagt rétt það, sem haft er eftir Larsen, að þar hafi Friðrik „misst of mikið úr“. Nokkuð kann það að hafa háð Larsen í þessu einvígi, að „leyni vopn“ sín í taflbyrjunum, sem hann ætlar sér að beita í Heims meistarakeppninni, hefur hann, af skiljanlegum ástæðum, 'ekki getað notað nú. Flýgur fiski- sagan, og honum er mun mikil- vægara að vinna Uhlmann og Fischer í þeim einvígum, sem hann mun væntanlega tefla við þá báða í sumar, heldur en að vinna Friðrik Ólafsson í hrað- skákaeinvígi. Hins vegar eru „leynivopn" oft mjög hagkvæm í hraðskák. ið“. - sinu. Vona, að rakarinn haldi Að Fischer fráskildum, sem er í sérfiokki, a.m.k. í hraðskák, þá eru þeir Tal og Petrosjan víst einna mestu hraðskákmenn heims nú. Allt eru þetta mjög „taktiskir" stórmeistarar, mjög snjallir að reikna fljótt út leikja raðir. Ekki það, að þeir séu ekki góðir í „strategíunni" einnig, en hitt hefur líklega öllu meira gildi, þegar mjög hratt er teflt. — Ekki sízt eru skeleggir kóngs sóknarmenn hættulegir í hrað- skákum, þar sem það tekur oft Larsen Friðrik Ólafsson sjónvarpseinvígisskákinni gegn Larsen, um daginn og náði dá- góðu tafii, en sú skák endaði með jafntefli, sam kunnugt er). 4. 0-0, c6 5. d3, Be7 6. c4, 0-0 7. c5 (Þessi leikur virðist nú ekki beint vera í anda hins rólega Reti-kerfis. 7. Rc3 virðist eðli- legri leikur). 7. — d5 8. Kxe5, Bxc5 9. Rc3, He8 10. d4, Bf8 (Friðrik hefur þegar alltrausta stöðu, þótt hún sé þrengri en hvíts, og hann eigi eftir að koma mönnum sínum á drottn- ingararmi á framfæri). 11. Bg5, h6 12. Bxf6, Dxf6 13. e3, Rb-d7 14. Rd3, Rb6 15. b4 (Þetta var líkt Larsen! Leikur- inn er bersýnilega mjög tvíeggj- aður, þar sem hann eftirlætur svarta riddaranum reitinn c4. En Larsen er í sóknarhug. Vinn- ingur eða tap skal það heita). 15. a6 16. a4, Rc4 17. De2, Bf5 18. b5, a5 19. Rf4 Já, það vaktí sannarlega mikla athygli hér á landi 'einvígi þeírra Friðriks og Larsens. Að loknum tveimur fyrstu skákun- um, var „rakarinn minn“ svo vonlítill um hag Friðriks, að hann hafði næstum pínt mig til játa, að Friðrik mundi ekki „sjá einn einasta vinning" í öllu ein- víginu. „Þetta er alveg satt“ bætti hann við. „Og þú átt að birta þetta í blaðinu drengur, þó að það kosti þig jobbið.“ En Friðrik kom mér til bjarg- ar og gerðí ekki 'einungis jafn- tefli í þriðju skákinni, heldúr vann þá fjórðu snoturlega. — Bætti þar með mikið stöðu sína í einvíginu, svo á það reyndi aldrei, hvort áframhaldandi ófar ir hans hefðu „kostað mig jobb- æði margar mínútur að vinna vegna liðsyfirburða. — Hins vegar verða hraðskákmenn ávallt að vera vel á verði gegn máti. Klukkan hjálpar ekki leng ur, eftir að þeir eru orðnir rná't. En nú skulunj við sjá eina „hæga“, sem þeir t'efldu sín á milli Friðrik og Larsen, á Olym- píuskákmótinu á Kúbu, haustið 1966: Hvitt: Larsen Svart: Friðrik Retibyrjun. 1. g3, Rf6 2. Bg2, e5 3. Rf3, d6 (Friðrik lék 3. — e4 í fimmtu (Hótar að tvídrepa með riddur- um á d5 og drepa síðan riddar- ann á c4). 19--- Ha-c8 20. Hf-dl, Bb4 21. Rcxd5, (Alveg er Larsen að sléppa sér! Eh' hvort tveggja ér, að fórh. þessi-lítur í fljótu bragði hreint ekki svo illa út, og annað hitt að staða Larsens bauð ekki ’ uþp á marga valkosti til að viðhalda fjörinu. Staða Friðriks var þegar orðin öllu betri). 21. — ’■ cxd5 22. Rxd5, Dg6 23. Ha-cl, Rd6 24. 25. Hxc8, Rf4 Rxc8 (Tvö peð fyrír manninn er auð- Fnunhald á bls. 23. Sandalar allar stærðir Fjölbreytt og gott úrval. Mjög gott verð. NÝKOMIÐ Gúmmístígvcl, strigaskór, kvenskór, karlmannaskór, barnaskór. Skóverzlnnin LAUGAVEG 96. Sími 23795 (við hliðna á Stjörnubíó) Rýmingarsala ó peysum, gollubuxum, skyrium og blussum ú börnin í sveitinu Opið til kl. 10 í kvöld tttttttttttttf ............<imt...^^^^BititiiiHHift ;llttlltttlltltl ..................................... /ttt>tttt|.tlll| ■ .... tttiiitutfi.fi ^^^^^^^^^^^BniMIMtlttMM Mtttttllttttttll AlilðrðftlOI ............................. tft'ftflffll ■ I L* I W_JlttMMtMMt«t> ........nmnAmg a^m.tutiiMi.tHi ......niiHmipitif .......l'^^Hl........................H| BBhlttMMttM'' ............................ i.mRil|MHiitiiitt|t' '•ttlltniMttlf itMtltMMMtMtttttttf f ttt.MtttiMltM" t«* Skeifan 15 — Símí 26500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.