Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. MAl 1971 > > > HVERFISGÖTU103 VW Senífer&biíreiJ-YW 5 ™nna-VWsveln»ani VW 9 manna -Landrover 7manna IITIA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. Bílaleigan ÞVERHOLTI15 SlMI 15808 (10937) BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 SENDUM BtLINN TL2T 37346 BÍLASALAN HLEMMTOBGI Sími 25450 BÍLALEIGA Keflavík, sími 92-2210 ifteykjavík — Lúkasþjónustan Suðurlandsbraut 10, s. 83330. 0 Mengun vegna hávaða af völdum vélhjóla „Bræður“ skriia: „Kæri Velvakandi! Nú, þegar í tízku er að tala iBa um hvers konar „meng- un“ og jafnvel að beita sér gegn henni, langar okkur til þess að minnast á einn þátt hennar, sem mikla athygli hef ur vakið erlendis, en fáir hafa minnzt á hérlendis opinberlega. Vantar þó ekki, að allir bölvi og ragni, þegar þeir verða var ir við þessa tegund mengunar, og ekki þarf mikla eftirtekt til þess að sjá, hve hún kemur öil- um í vont skap og taugaæsing. Hér eigum við við hávaðann af hinum svonefndu skellinöðr um, sem er vægast sagt alveg óþolandi. Allir hafa víst ein- hvem tímann orðið vitni að því, þegar einn drengur á vél- hjóM framleiðir svo ærandi há- vaða, að íbúar við heila götu eru flestir komnir illilegir og hálfheyrnarlausir út í ghigga, því að ekki þýðir að haida uppi samræðum eða hlusta á hljóðvarp og sjónvarp, með- an drengurinn hefur vélina í gangi. Hvað má þá segja, þeg- ar heil herdeild drengja æðir fram og til baka sömu göturn- ar fram á rauða nótt? Erlendis er tekið hart á því sums staðar, ef of hátt lætur í ökutækjum. Hávaðinn er meeid ur, og tækin síðan tekin úr um ferð, sé ekki ráðin bót á. Sein- ustu árin hefur einnig mikið verið fjallað um það erlendis, hve hættuleg áhrif slíkur há- vaði hefur -á sálar- og- tauga- lífið, fyrir utan heym manna. Þar ér þétta taiið tli hírínar háskalegustu mengunar. Hér virðist lögreglan ekkert skipta sér af þvi, þótt slíkur gnýr fylgi ferð ' smávélhjólatika um bæ- inn, að alíLt tal manna hlýtur niður að falla og þeir standa hálfærðir og ergilegir eftir, bendandi og bölvandi- Hér þyrfti mengunarfólk að taka upp áróður og brýna lögregl- una til dáða. Og hvað um allt flautið hjá bílstjórunum? Skiptir lögregl- an sér ekki af því, eða er fólk almennt svo latt, að það nenni ekki að standa í kærum? — Bræður". Fróðlegt væri að frétta frá lögreglunni, hvað gert er, þeg- ar fólik kvartar vegna ónæðis af völdum bílaflauts. Einnig væri fróðlegt að vita, hverjar reglur kynnu að gilda um hávaða af völdum öku- tækja, ekiki sizt vélhjöla. (Bræðurnár biðjast undan nafnbirtingu tii þess að komast hjá hug'sanlegum „leiðindum við nágranna, sem á skelli- nöðru“). £ Er lenging skólaársins á íslandi nauðsynleg? Þannig spyr Jón Ágústsson og segir síðan: „Ég leyfi mér að senda þér, Velvakandi, klausu, sem ég vona, að þú sjáir þér fært að birta: í Akureyrarblaðinu „íslend- ingi-lsafoMu“ birtist hinn 12. maí síðastliðinn viðtal við Gisla Jónsson, menntaskóla- kennara á Akureyri. Þar er hann meðal annars spurðiur um viðhorf sitt til hugmyndarinn- ar um að lengja skólaárið um einn mánuð. Gísli svarar svo: „Ég er andvígur henni, eins Fóíð yður óklæði og mottnr í bílinn Við seljum ÁKLÆÐI og MOTTUR í litla bíla — stóra bíla, gamla bíla — nýja bíla. Nýir litir — Ný mynstur. Stuttur afgreiðslutími. ALTIKBBÚÐin FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 og er. Ég held, að hámark náms tíma á ári eigí að vera níu mán uðir. Sá tími, sem þá er af- gangs, getur orðið börnum og ungltngum á annan hátt ekki minna virði en skólaganga. Einkum finnst mér, að ekki megi girða fyrir sumardvöl kaupstaðarbama, t. d. i siept- ember. 0 Skólalöggjöf sumra nágrannaþjóða og sérstaða íslendinga Stundum, er sagt að við verð um að sníða okkur stakk eftir þvl, sem gerist i nágranna- lönduim okkar að þessu leyti. En má ekki íslenzkt þjóðlíf hafa einhver ja sérstöðu ? Er ekki íslenzkt þjóðerni sér staða, sérstök tunga og menn- ing? Og jafnvel þó svo að við ættum að læra jafmmikið náms- efni árlega og t. d. grannar okkar á Norðurlöndum, á tals- vert skemmr'i tímaýþá sé ég ekki, - að þáð sé Islendingum nein ofætlun. 1 fámennu þjóð- félagi verður hver einstakiing- ur að afkasta meiru en í fjöl- rmennu. Sjálfstætt riki á ís- iandi byggist á þessu.“ £ Námslán og sjálfstæðá einstaklingsins Þá spyr blaðamaðurinn Glsla, hvert viðhorf hans sé til þeirrar hugmyndar að taka upp greiðsiu námslána.. Hann svarar þannig: „Ég dreg giMi hennar í efa. Ég held, að sl'íkar launagreiðííí ur yrðu háðar svo ströngum skilyrðum, að siíkt gerði nem- endur alltof háða rikisvaldinu, — eða kerfinu, eins og nú er í tízku að segja. Bezt er, að menn geti unniö fyrir sér sjálf- ir, óháðir fjárstyrk ríkisvaMs ins eða foreldra og öðMst snemma þann þroska, scm fólg- inn er í því að standa á eigin fótum sem sjálfstæðir einstakl- ingar. Og það er Mka menntun á sinn hátt að vinna á sumrin við hvers konár almenn störf, og ætti að hamla gegn þvi, að hér yrði til einhver einangruð menntamannastétt eðá lœrdóms aða®l.“ — Við þetta þarf engu að bæta. Hér, eru orð í tima töluð. VirðingarfyMst; Jón Ágústsson“. Hestakynning fyrir börn 8—13 ára verður að Geirshlíð, Borgarfírði, í sumar. byrjar 31. maí, 12 dagar í senn. Upplýsingar í síma 25431. Þjón ustufyrirtœki óska eftir að taka á leigu 200—400 fm. húsnæði á einni eða tveimur hæðum. Rúmgott athafnasvæði þarf að vera utan dyra. — Upplýsingar í síma 84320. / ðnaðarhúsnœöi 300—400 ferm., helzt á jarðhæð óskast til leigu. Upplýsingar í símum: 31170, 31180 og 33251. TIL ALLRA ATTA L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.