Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.05.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MTÐVIKUDAGUR 19. MAl 1971 23 — Skák Framhald af bls. 20. vitað ekki fullnægj andi fyrir Larsen, og er Friðrik nú kominn með unnið tafl en vandteflt). 25. — Db6 26. e4, Dd6 27. Dc2, Bh7 28, f3, Rb6 29. Bh3, g5 30. Rh5, Bg6 31. Bg4, Kf8 32. Db3, He7 33. De3? (Nú er tímahrakið í algleym- ingi hjá báðum. — Friðrik hefði nú getað unnið strax, með 33. — f 5!). 33. — Rd5? 34. Df2, Rc3 35. Hd3, Rxe4 (f tímahrakinu gagnfórnar Frið- rik og kemur út með peð yfir, sem nægir til vinnings). 36. fxe4, Hxe4 37. He3, Dxd4 (Náttúrlega ekki 37. — Hxg4, vegna 38. Rf6 o.s.frv.). 38. Hxe4, Dxe4 39. Rf6, Dblt 40. Kg2, Dc2 41. Bf3, Dxf2t (Friðrik fer í drottningakaup, þar sem hann veit, að „biskupa- parið“ og peðið, sem hann á fram yfir, nægir honum til vinn- ings í endataflinu). 42. Kxf2, Hc3 43. Re4, Bd4t 44. Ke2, b6 45. h4, g* 46. Bg2, Ke7 Og Larsen gafst upp. — Búf énaður Framhald af bls. 11. nefnda árið en 54 þúsund tunn- ur hið síðara. 1969 var kartöflu- framleiðslan aðeins 44 þúsund tunnur. Rófuframleiðsla hefur minnkað ár frá ári samkvæmt skýrslunni og er nú komin í 4.282 tunnur. 1 skýringum við töflu Hagtíð- inda segir að forðagæzlumenn hafi notað ný eyðublöð, en leitað var að mestu eftir sömu upplýs- ingum og áður. Færsla á hey- forða og heyflutningum var þó skýrari en áður og fyllri og má ætla að tölur um heyfeng séu að sama skapi réttari. Tölurnar eru heyfengstölur og eiga því ökki að vera í þeim neinar heyfyrn- ingar. Búfé er talið að hausti, að lokinni sláturtíð og hver tunna garðávaxta er 100 kg. Öllum þeim mörgu, sem sýndu okkur vinarhug á 50 ára hjúskaparafmæli okkar með skeytum, blómum og beimsóknum, þökkum við innilega. Börnum okkar, tengdabörn- um og barnabörnum þökkum við vinsamlegar gjafir. Guð blessi ykkur öll. Margrét Sigmundsdóttir, Agnar Guðmundsson. Hjartans þakklæti færi ég börnum mínum, tengdabörn- um, barnabörnum, venzlafólki og vinum, fjær og nær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum í tilefni af 80 ára afmæli mínu 14. maí sl. Drottinn blessi ykkur öll. Lifið heil. Páll Guðjónsson frá Eyjiun. onciEcn - Byggða- þróun Framhald af bls. 19. Dreifing válds er jafnframt dreifing ábyrgðar, og verður að axla hvort tvaggja í senn. I>að er ljóst, að framkvæmd byggðastefnunnar með fullum og nauðsynlegum þunga er marg- þætt og viðamikð verkefni. Þetta verkefni er hins vegar brennandi úrlausnarefni, eins og sýnt hefur verið fram á. Byggða stefnan verður að hljóta á næstu misserum sihn sess í hag- kerfi þjóðarinnar og athöfnum landsmanna. Ungir Sjálfstæðis- menn telja það skyldu Sjálfstæð isflokksins, sem málsvara mann helgi og einstaklingsframtaks og sterkasta aflsins í íslenzkum stjórnmálum, að hafa forystu um að það skref verði stigið til fulls, sem markað var fyrir hans tilstilli til sóknar í byggðamál- um þjóðarinnar. Skrifstofustúlka Óskast á skrifstofu félagssamtaka í miðborginni. — Starfið er fjölbreytt en aðallega fólgið í vélritun og' símavörzlu. Lögð er áherzla á lipurð og samvizkusemi. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir kl. 12 n.k. laugardag merkt: „Skrifstofustúlka 7529". TILBOÐ óskast í Land-Rover diesel, árg. 1962. Bifreiðin er til sýnis hjá Rafmagnsveitum ríkisins, Egilsstöðum. Tilboðum sé skilað til skrifstofu vorrar, Borgartúni 7, Reykja- vík, eigi síðar en föstudaginn 28. maí n.k. Réttur áskilinn ti'l að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi, INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 ALLIR ÞEKKJA ARABIA HREINLÆTISTÆKIN VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MEST — OG KJÖRIN BEZT JIS JON LOFTSSONHF Hringbraut 121 $0$ 10 600 ^Uohnson UT ANBORÐS- MÓTORAR Aíl Oryggi Við veitum upplýsingar * Komið Hringið * Skrifið / '(fiumai Sfysmmn kf. Viljum kuupu 80-100 stólu og um 20 raðanleg borð. Einnig stóra frystikistu, eldavél og kojur. ÆSKULÝÐSSTARF ÞJÓÐKIRKJUNNAR Sími 12236. Vantar bókara Kaupfélag í nágrenni Reykjavíkur vill ráða vanan bókara nú þegar. — Upplýsingar gefur STAFSMANNAHALD S.Í.S. MEIAVÖLLUR í kvöld kl. 20.30 leika Fram — Þróttur Dómari: Einar Hjartarson. Línuverðir: Guðmundur Sigurbjörnsson og Jón Hermannsson, Mótanefnd. Tökum upp í dag M.S. GLLLFOSS Frá Reykjavík í maí 28/5 Hvítasunnuferð til Vestmannaeyja. Frá Reykjavík í júní 2/6 til Leith og Kaupmannahafnar. 16/6 til Kaupmannahafnar um Akureyri, Thorshavn og Bergen. 30/6 til Kaupmannahafnar um Akureyri, Thorshavn og Bergen. EIMSKIP AUar nánari upplýsingar veitír: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, Simi 21460 Ferðizt ódýrt ferðizt með GULLFOSSI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.