Morgunblaðið - 11.06.1971, Side 1

Morgunblaðið - 11.06.1971, Side 1
32 SÍÐUR Frá f jölmennum fundi D-listans í Laugardalshöll: Treystum öryggi og f ramtíð í slenzku þ j óðarinnar — með vaxandi gengi og sigri Sjálfstæðisflokksins Tillaga Uruguay: Þrjú Atlantshafsríki Ameríku samræmi landhelgisstefnu sína Sjálfstæðisflokkurinn hélt í gærkvöldi geysifjölmennan kjósendafund í Laugardals- höllinni; hvert sæti í húsinu var skipað. Form. Sjálfstæðis- flokksins, Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, flutti loka- ræðuna á fundinum og sagði m. a.: „Hér er vagga hinnar íslenzku sjálfstæðisstefnu — kjósandinn í Reykjavík hefur ætíð verið sverð og skjöldur sjálfstæðisstefnunnar. í sam- einuðu átaki skulum við á sunnudaginn kemur treysta öryggi og framtíð Reykjavík- ur og íslenzku þjóðarinnar allrar í skjóli vaxandi gengis og sigurs flokksins.“ Fundar- stjóri var frú Auður Auðuns, FranohaM á b!s. 1? Montevideo, 10. júmí, AP. UTANRÍKISRÁÐHERRA Uruguay, Jose A. Mora Otero, hefur lagt til, að Uruguay, Brasilía og Argentína sam- ræmi stefnu sína í landhelg- ismálum ríkjanna og myndi eins konar forystusveit ríkja, er liggja að Atlantshafinu — svo sem Kyrrahafsríkin Chile, Equador og Perú hafa þegar gert. Kallaði Otero, utanríkis- ráðherra, sendiherra Brasilíu og Argentínu á sinn fund í gær og afhenti þeim þessa til- lögu stjórnar sinnar. Öll þessi sex ríki hafa lýst yfir 200 mílna landhelgi, en Uruguay, Brasilia og Argentína hafa ekki fylgt eftir kröfum um þá land- helgi af neinum kra-fti. Otero sagði á fundinum með sendiherr- unum, að Kyrrahafsrikjunum þremur hefði méð sameiginlegu átaki orðið verulega ágengt I viðleitni þeirra til að tryggja 200 rmílna landhelgismöalkin, sem væru þeim nauðsynleg ef verja Framliald á bls. 31. Rússar dreifa áróðri Baisel, 10. júní, AP. 0 Svissnesk yfirvöld hafa fyrirskipað framkvæmda- stjórn sovézkrar iðnsýningar, sem stendur yfir í Basel um þessar mundir, að stöðva taf- arlaust dreifingu á andróðri gegn Israel og Gyðingum ella muni svissneska lögreglan láta málið til sín taka. Hafði lögreglan í Basel gert upptæk í síðustu viku 130 kg af and- ísraelskum áróðursritum, sem póstsend voru frá Beirut, og Franih. á Ws. 31 *

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.