Morgunblaðið - 04.09.1971, Qupperneq 3
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBBR 1971
Islenzk skólastúlka tekur við
Nansensverðlaununum í Genf
Sannur fulltrúi sjálfboöaliöa
í flóttainannasöfnun
á Norðurlöndum
son, forseti Rauða kross-
ins á íslandi og formaður
Flóttamannaráðs fara með
herani til Genf.
„Svana Friðrifcsdóttir er
sanrnur fulltrúi þess geysiilega
íjölda sjálfboðaliða, semheim
sótti flestöli heimili á öllum
N'orðuirlöndunum," sagði for-
st.jóri Flóttamannastofnunar-
innar. „Orðan er veitt henni
sem fuiltrúa allra hinna ó-
þefcktu sjálfboðaliða á Norð-
uiriöndum og annars staðar,
sem í ár og á liðnum árum
hafa varið tíma sínum og
kröftum í þágu flóttafóliksins.
Með þessu hafa þeir verið
öðrum aðilum víða um heim
hvatning tii svi-paðra átalka.“
Svana er nemandi í 4. befck
Kennaraskólans o:g vinnuir fyr
ir námi símu sem herbergis-
Framhald á bls. 23.
— ÉG kvíði tnerra fyrir en
ég hlakka til, sagði Svana
Friðriksdóttir, er blaða-
iraenn spurðu haraa hverraig
herarai litist á að fara til
Geraf og taka við hinum
frægu Nansensverðlaun-
um Flóttamannastofnunar-
iraraar úr hendi Sadruddins
Aga Kahns, forstjóra
Flóttamannastofnunar Sam
einuðu þjóðanna við hátíð-
lega athöfn í Palais des
Nations 4. október.
En aðalstöðvar Flótta-
mannastofnunarinnar til-
kynntu opinberlega 1. sept.
að Svana Friðriksdóttir,
19 ára fslendingur, hefði
verið kjörin af sfjórn Nan-
sensorðunnar til að veita
henni viðtöku sem viður-
kenningu fyrir gott starf
og glæsilegt framlag Norð-
urlandanna með söfnun-
inni „Flóttafólk 71“. Hef-
ur Svana svarað cg til-
kynnt að hún muni veita
orðunni viðtöku, og mun
Davíð Scheving Thorsteins
Eggert Ásgeirsson, framkvíemdastjóri Flóttamannaráðs, verðlaunahafinn Svana Friðriksdótt-
ir, Davíð Schexing Thorsteinsson, formaður Flóttamannaráðs, Stefán Hirst framkvæmda-
stjóri stifnunarinnar „Flóttafólk 71“ og séra Jón Bjarman, fiilltriíi undirbúningsnefndar söfnun
arinnar. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.).
Svana Friðriksdóttir.
HEIMIUSTÆKI HAFNARSTRÆTI 3
SIMI: 20-4-55
Engin keSja er sterkari en veikasti hlekkurinn. Einnig
keSjan: nál—tónhöfuS—tónarmur—magnari—hátalarar.
STEREO HiFi International keSjan tryggir ySur beztu gæSi i
hverjum hlekk. ClrvaliS er meira en ySur grunar. Litið inn og
heyriS ihuninn. Öll tækin eru uppsett og tengd í verzlun okkar.
----31
3 I
STAKSTEIMAR
Maður
líttu þér nær
Skv. Tímaiuun lét Einar Ágústs
son utanrikisráðherra þau um-
mæli falla um landhelgismálið á
fundi FUF á miðvikudag, að
„hann sagðist vona, að stjórnar
andstaðan sæi sóma sinn í því,
að styðja stefnu ríkisstjórnar-
innar . . . “
Hér veit ráðherrann betur,
nefnilega að stjórnarandstaðan
hefur teygt sig til þess að ftiJl
eining náist. Hins vegar hefur for
sætisráðherra sýnt furðulegan
durgshátt í málinu, sbr. afstöðu
hans til tillögu Jóhanns Haf- ]
stein í landhelgisnefndinni. —
Einar Ágústsson, utanrilds- !
ráðherra, ætti fremur að sjá
til þess, að forsætisráðherra
„sjái sóma sinn í því“ að stuðla
að þjóðareiningu i landhelgismál
inu, með annars konar vinnu-
brögðum en hingað til. j)
Enn lýsa þeir
sjálfum sér
Dálkahöfundar Þjóðviljans ;
vinna gjarnan undir kjörorðinuL
„að lýsa sjálfum sér.“ Og svo fóP !
enn fyrir þeim í gær.
Fyrir nokkru bauð ríkisstjórn
in bandarískum þingmönnum til
veizlu á Hótel Sögu. Fylldngin
heiðraði veizluhöid þessi á venju
bundinn hátt. Tveir ráðherranna
voru niðurlútir mjög, er þeir
gengu í veizlusali, litu hvorki til
hægri né vinstri né heilsnðu
nokkrum sinna fyrri féiaga. Það
voru Lúðvik JósefssOn og
Magnús Kjartansson,. „Ástæðan
er nefnilega ekki einungis sú
staðreynd að hvorugur þessara
manna er skrifandi, heldur er
hana að rekja til þess hroka sem
einkennir þá menn, sem lita nið
ur til fólksins í landinu,“ svo vitn
að sé til ummæla í Þjóðviljan-
um í gær. } i
„11%
kauphækkun"
Björn Bjarnason i Iðju skrif-
aði grein, sem hann nefnir „11%
kauphækkun" í Þjóðviljann í
gær. Upphafsorðin voni þessi: —
„I fyrri forystugrein Þjóðviljans
á þriðjudag er þeirri fjarstæðu
haldið fram, að stytting vinnuvik
unnar í 40 stundir jafngildi 11%
kauphækkun. Eflaust má telja
styttingu viunuvikunnar til kjara
bóta en að meta þær til ákveðins
verðs, tel ég hæpið og alveg frá
leitt að telja hana launahækkun“.
Hann talar um, að hugtakið
„40 stunda vinnuvika“ svífi nokk
uð í lausu lofti, og minnist á
lengingu orlofs í 4 vikur. Síðan
segir hann: „Þetta tvennt eru
gamlar og nýjar kröfur verka-
lýðssamtakanna en framkvæmd
þeirra nú orkar að minu álítl
mjög tvímælis. Eg tel að láglauna
stéttirnar hafi nú miklu meirl
þörf fyrir verulegar launahækk
anir en styttan vinnutíma og 6-
tímabær vinnutimastytt.ing skapi
mjög alvarleg vandamál, sem erf
itt geti orðið að leysa."
Lokaorð Björns voru þessi: „Af
framansögðu og reyndar fleiru,
sem ég hirði ekki að néfna, er
ég þeirrar skoðunar að okkur
beri að fara mjög varlega að
þeim hlutiim, sem orðið gætu til
þess að sundra lágiaunastéttun-
um í hagsmunabaráttu þeirra, en
einbeita okkur að þeim verkefn
um, er koma þeim öllum tU góða,
en það er að mínu áliti fyrst ®g
fremst launahækkun ásamt ýms
um þeim aðgerðum rikisvalds-
ins, sem orðið gætu tii að liindra
viðgang verðbólgunnar.“ Ber-
sýnilega eru menn ekki á eitt sátt
ir i stjórnarherbúðunum um það
hvernig taka eigi á kjaramálun
um i haust.