Morgunblaðið - 04.09.1971, Page 21

Morgunblaðið - 04.09.1971, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGU'R 4. SEPTEMBER 1971 21 Veiðibjalla að verða sér úti um sandsíli úr dælunutn. (Mynd: Hdan. síli, en það er fæða, sem veiði bjallan kann vel að meta, enda er hún mætt í hundraða, ef ekki þúsunda tali, þegar verið er að dæla. Er þá oft handagangur í öskjunni, enda gengur fæðuöflun hvorki átakalaust né hávaðalaust fyr ir sig. Stundum fær þó veiði- bjallan samkeppni í þessum efnum, en það er þegar trillu- karlarnir mæta líka til að verða sér úti um sandsíli, sem þeim þykir hin ágætasta beita. — Hdan. SEMENTSVERKSMIÐJA rik- isins á Akranesi fær sem kunn ugt er aðalhráefni sitt, skeljasandinn, af botni Faxa- flóa. Það er sanddæluskipið Sandey, sem dælir sandinum af botni flóans og flytur hann til Akraness, þar sem honum er síðan dælt blönduðum með sjó í geymsluþró verksmiðj- unnar. Með skeljasandinum kemur talsvert magn af sand- Nauðsyn er á auknum bóka- skiptum Islands og Færeyja Rætt við Sverri Egholm, lands- bókavörð í Færeyjum 1 för með færeyska leik- flokknum sem hér sýndi fyrir skömmu og Reykvíkingar tóku tveim höndum, var Sverri Eg- holm, landsbókavörður í Færeyj um. Ekki lét hann þó verulega Ijós sitt skína á sýningunni, nema óbeint, sem Ijósamaður og effekta. Sverri kom hingað nú í fyrsta sinn ásamt Önnu konu sinni. Hann hefur verið landsbóka- vörður síðan 1968 og nefnir sig nýliða í því starfi. Blaðamaður Morgunblaðsins hitti Sverri að máli rétt áður en leikflokkur- inn hélt heim til Færeyja á ný. Við báðuim Sverni fyrst að segja svolítið frá Landsbóka- safni Færeyja og sbofnun þess. „Landsbókasafn Færeyja var stofnað 1828, og er um 10 árum yngra en ykkar safn. Aðal- hvatamaður að stofnuninni var Carl Christian Rafni, ag studdi hann Færeyinga dyggiliega v.ið að koma safninu í gagn. Fyrsti bókavörðurinn var Jens David- son, af ensku bergi brotinn en fy.rsi u bækur sínar fétok safnið að gjöf frá félögum svo sem Hinu norræna fornritafélagi Rafns, sem veitti aliar útgiáifu- bækur sínar. Þá gaí kon.un.gur ein-nig, svo og ýmsir einstakling ar, t.d. Grundtvig. Markmið Landisbófcasaifnsins nú er að safna öl.lu sem prent- að er í Færeyjum og öllurn bóik- um sem á einhvern h&tt varða Færeyjar. Það skiptist aðallega í tvennt; annars vegar fær- eysku deildina, sem ég veiti fior- stöðu, en þar eru nú um 10.000 bindi bóka um færeysk málefni hins vegar eir svo vísindadeild- in, sem komst á laggirnar fyrir framtíðinni. Eitt bezta skáld okkar Héðin Brú, er nú fyrst að geta snúið sér alveg að ritstorfum, eftir að vera kom- inn á eftirlaun frá embæt.tis mannsstarfi sínu sjötugu.r að aldri.“ „Hverniig er bókaöflun safns- ins háttað?" „Viö fáum fj'ög.ur ókeypis ein- tök frá útgefenduim og eitt f.rá prentsmiðjium, en það er al'lt of lítið, og þvi verðum við einnig að kaupa m'itoið, en þar háir f jár sex árum. Hún starfar í ten,gsl- uim við Fróðskaparsetur Fæ.r- eyja, sem er fræðslustofnun um færeys'k fræði. Áður fyrr varu útlán frá Lan.dsbókasafnin,u, en árið 1968 varð þar breyting á. 1966 átti að hefjast hand'a við bygging.u nýs landsbókasafns, sem brýn þörf var fyrir vegna mjög auk- inna umsvifa, ekki sízt við út- lán. Búið var að teikna húsið o,g fá lóð, en máliiö sigldi í strand vegna fjárskorts. Þá var gripið til þess ráðs að flytja útlán skáldsagna og annairra helztu bóka tiil skieimmtilesturs og dægradvalar yfir á Borgarbóka safn (Býarbókasafn) sem þá var stof.nað. Enn er þó útláns- deild við Landsbókasafnið fyrár sigi.ldar bókmienntir, og ýmis þróaðri fræði, t.d. í malvísind- um og náttúrufræðum, og auik þess er þar lestrarsaliuir. Þá lán- ar Landsbókasaifn.ið út tiil fólks, siem efcki býr í Þórshöfn. 1 Færeyjum eru mú 13 bðka- söfn, flest mjög líti'l, en Lands- bókasafnið er aðalsaifn og ég sem landsbókavörður hef eftir l'it með þeiin öllurn. Nú er orðin ákafilegia niilkil þörf fyrir nýtt landsbókasafns- hús, og ég er bjartsýnn á að við fáum það fyrir 150 ára af- mæli safnsins 1978, því að að- stæSur eru nú alLar hagstæðari en 1966 og fé ekki af jafn skom um skammti." „Háir mann.ekla starfsemi sikortur mijög. Þá eigum við bókavörðu.r fyrir nokkrum ára- tugum, þekkti marga íslendinga t. d. dr. Jón Helgason, og i gegn u. m slílk persónuleg samlbönd fengum við alimikið af bókum. En það er min skaðun að gagnkvæm samskiipti Islands og Færeyja á þessu sviði séu alltof lítil, en þar er ekki um að kenma áhugaleysi. Það er nú reyndar svo, að þótt málin séu skyld, þá skiljum við hvorir aðra ekkii nógu vel. En ég tel samt að auðveldara ætti að vera fyrir Færeyim.ga að tesa is- Anna og Sverri Egholni. — Tékkóslóvakía Framliald af bls. 2. upphæð ræður auðvitað ekki úrslituim fyrir efinahag landanna, en dágóð bú- bót fyrir þau bæði sam,t sem áð- ur. Við höfum fullan hug á því að bæta okkar viðskiptasam.bönd við ísland, því að áukin við- skipti auka vináttu og skilning milti þjóða. Aðspurður sagði Keller enm- f.remur, að megmútflutningur Tékka til falanös væri fólginn í margvísle.gum tækjum og vél- um, eða um 55% af öllurn út- fliutniingnum. 1 þessu sambamdi minntist hann sérstaklega á bíla og dráttarvélar og gat þess að Tðkkar gerðu ráð fyrir sölu á 200 dráttarvélum hér á þessu ári. Þá kæmi alls kyns neyt- endavarningur og fleira roætti telja. Inniflutninguir ykkar by.gg- ist að langmestu leyti á sjávar- afurðum, sem hlýtur auðvitað að kreppa nokkuð að ykkur í útfl'U'tn'in.gsmálum. En þetta staf ar ekki af því að fólkið hér sé latara en annars staðar, heldur veldur þvi lega landsins og hin unga jarðisaga þess, því að engin nýtileg hráefni fiáið þið hér úr jörðu, En við fylgjumst með þvl af athygli hvemig þessi starfs- glaða þjðð, sem landið hér bygg- ir, vinnur að því að fjölgafram- leiðslusviðunum og gera útflutn inginn fjöl'þættari, þanmig að efmahagurinn verði ekki eins háður sjávarútvegi. Þarna á ég sérstaklega við tiiraunir ykkar á sviði iðnaðarframleiðtslu, sem við höfum þegar nokkur kynmi af, og ég er samnfærður umþað, að sýni iðnrekendur ykkar og útflytjendur næga þolinmæði, mun þeim takast með tímanum að skapa sér traust viðskipta- sambönd I Tékkóslóvakiu fyrir ýmiss konar iðnaðarvarning, sagði Keller að lokum. safnsins að verulegu leyti?" „Bkki er þaö nú jafn slæmt og þegar ég kom til starfa 1968, en þá var ég svo til einn. Nú eru á færeysku deildinn.i tveir bókaverðir dan.skir, og einm á vísiimidadeildlimni, o.g svo höfum við skriifst.afustú 1 ku. Hims veg- ar heyrir Borgarbókasafnið einnig undir mig, en þar höif- um við haft tvo menn sem vínna hálfian diaginm. Nú í haust verð ur sú breyting til batnaðar á, að ráðimm varðuir sérstafcur borg- arbótoavörður, og auk þess fá- um viö mann sem v.imna m.un all am dag.imm. Þetta er auðvitað bókas'kipti við ýmis erlend bóka söfn, bæði i Evrópu, Ameríku og víöar, — jafnvel Kína; þau fá færeyskar bætour, en við þar lendar i stað:mm.“ „Hverni.g e.r þessu farið í sam bandi viö ísland?" „Því var þannig farið fyrir 25 árum, að viö fengum eitt eintak af hverri bók, sem prentuð var á Islandi, og þetta mun hafa ver iö lögbundið. En siðan hefuir þessi háttur ia.gzt af, og' nú fá- um við eintoum gj.afir frá ein- stakliing.um, fyrirtækjum og fé- lögum, t.d. Bókmenntafélaginu, en auik þess kau.pum við nokk- mjög til bóta, em þó er sá hæng uð- Mads A- Jaoobsen, sem var ur á, aö til bókasafnsstarfa verð um við yfiirleitt að ráða úttend- in.ga, einkum Dani og Norð- menn, þvi aö mjög fáir Færey- in,gar haf.a lagt nám í slikum fræðum fyrir sig. Einkum er bagalegt að hafa ekki innlenda menn á færeysku deildlinni. Starfsemi safnsins hafði til stoamms tima varið i notokrum öldudal, en er nú á mikilli uipp- leið, — umfang og fjölbreytni auikast hröðum skrefum." „Hvernig eru lestrarvenjtur Færeyinga?" „Færeyingar lesa nú meir og me:r, en þó held ég ekki jafn mikið og Islemdingar, — a.m..k. nota þeir bókasöfn sín ekki eins miikið. Á hinn bóginn lesa þeir fi.rn'in öll af dönskum vikuiblöð- um, og þó þar sé bitastætt lestrairefni innan um, er meiri hlutinn drasl. Þá eru færeysfcu blöðin auiðvitað miikið lesin.“ „Hvað um bókaút.gáfu.na ?“ „Árlega koma út í Færeyj- um að meðaltali 20 bækur, —- skáldsikapur frumsaminn, þýð- ingar og fræðirit. Færeyingar yrkja reiðinmar býsn (miðað við fólksfjölda), en engum er fært að hafa skáldsikapairiðjiu að liifiibrauði, nema ef til vill Willliam Heine sen, en hann skritfar lika á domsku. Höíundiur „Uppi i eini éikilund," Jens Paulii Heinesen, er nú í leyfi frá starfi símu sem kennari, og er eingöngu við skriftir, en hann getur örugg- lega ekki haldið því áfram í lenzku heldur en t.d. norsku, sem þeir lesa miklu meira, auik dönskunnar. Ég les íslenzkar bækur og skil þær, þó að sumt fari ef til viffl fdrgörðum. Þeir Færeyingar sem hafa ver ið hér á landi við fiskiri o.fl. hafa flestir tekið upp lestur is- lenzkra bóka, og ég held að Is- lendíimgar eigi ti'ltöluilega auð- velt með að lesa færeysku. Hins vegar erum við verr settir með talmálið. Nokkuð hefur verið þýtt ai is lenzkium skáldverkum á fær- eysku, ég get nefnt Passiíusáilm- ana, ljöð Davíðs, skáldisögur eft ir Kristmann, leikrit eftir Jó- hann Sigurjónsson, Galdra- Loft og Fjalla-Eyvind, Islands- klulkku Laxness o.fl. En hins vegar sjást varla is- lenzkar bsekur á frummálinu í bókaverzlunum, og hér í Reykja Vík er sömu sögu að segja um fiæreyskar bækur. Hér þarf m'toil breyting að verða á og er raunar sjálfsögð.“ Sverri kom hingað með bóka- gföf frá Landsbókasafninu og færeyskum útgefanda, Emit Thomsen að nafni. Færði hann m.a. Norræna húsinu 7 binda ritsafn Hans Djurhuus, Borgar- bókasafninu stoáldsöguir Héðins Brú, og íslenzka Landsbóka- safninu tima.ritin Búreising og Föringatiðindi i endurprentun, auk fleiri rita. Við spurðum Sverri á hvern hátt væri unnt að auka bóka- skipti Færeyinga og Istemdimga. „Æskilegiast væri auðvitað að við gætum keypt sem mest, þar eð útgefendur hafa ekki bol- magn til að gefa mörg ókeypis eintök. En til þess vantar fé. Ég hygg að bókastoipti lands- bókasafnanna tveggja ætti að stórauka. Við höfum skrifazt á, og fengið eina og eina bók, en ekkii er því miður um nein fiöst bókaskipti að ræða. Við gætum auðveldlega skipzt á bókalist- um, þar sem við gætum valið noktouð af því bezta sem á boð- stólum er hverju s'.nni. Við ger- um otokur fulla grein fyrir því, að ekki er hægt að byggja lands bókasafn upp á gjöfum einum, en eins og ég hef getið um, há- ir okkur fjárskortur. Fyrir allmörgum árum sendi Landsbókasafn Færeyja því ís- tenzka bréfi, þar sem farið var fram á bókaskipti. Islenzka safn ið brá vel vi'ð, og bókasending kom til Færeyja. En sá sem þá var bókavörður hj'á okkur, var notokurn veginn einn um hit- una, og vegna anna eða van- rækslu varð etok-i úr að fær- eyskar bækur yrðu sendar í staðinn. Ég tel að þetta hafi skaðað nakkuö hugsanleg sam- skipti sem þarna hefðu geta haí izt. En nú er ekkert til fyrir- stöðu um að taka aftur upp þráðlnn. Þetta er mád safnanna. Við þurfum aðeins að tala sam- an. Ég ætlaði mér að ræða þessi mál við landsbókavörð nú, en hann var i sumarfríi, svo og borgarbókavörður. En áhugi er áreiðanlega fyrir hendi hjá báð um aðilum, og ein.s og ég sagði, þurf.um við aðeins að tala saman og tala hægt svo við ski.lj um hvor annan,“ bætti Sverrir við brosand'. „Þá getum við auð veldlega mætzt á mlðri leið.“ Á.Þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.