Morgunblaðið - 04.09.1971, Page 29

Morgunblaðið - 04.09.1971, Page 29
MORGUNBLrAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1971 29 Laugardagur 4. september 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Horgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Ingunn Jensdóttir lýkur lestri sög unnar um „Sveitastúlkuna" eftir Jóhönnu Guömundsdóttur (6). Ötdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Að öðru leyti leikin létt lög. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Óskalög sjúklinga Ása Jóhannesdóttir kynnir. 15,00 Fréttir. 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 16,15 Veðurfregnir ^etta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17,40 „Söguleg sumardvöi‘% fram- haldssaga fyrir börn eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les sögulok (12). 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Söngvar í léttum tón Rudolf Schok, Margit Schramm, Monika Dahlberg o.fl. syngja si- vinsæl lög eftir Robert Stolz. 18,25 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 „Myndir í laufi“ Ævar R. Kvaran ílytur erindi. 20,00 Lúðrasveit Húsavíkur leikur f útvarpssal Jaroslav Lauda stjórnar. 20,25 Smásaga vikunnar: „A spámannsfund“ eftir Thomas Mann Bríet Héðinsdóttir þýðir og les. 20,55 Danshljómsvcit útvarpsins f Dresden leikur létt lög; Gúnther Höring stjórnar. (Hljóðritun frá útv. 1 Dresden) 21,30 Fjóðernishreyfing Islendinga og flokkur þjóðernissinna Baldur Guðlaugsson ræðir við Ásgeir Guðmundsson 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Laugardagur 4. september 18.00 Endurtekið eíni Mývatnssveit Kvikmynd, sem SJónvarpiO lét gera í fyrrasumar um sveit þá, er einna frægust hefur orðið á ls- landi, fyrir fjölbreytta og sérkenni lega náttúrufegurO. Tónlist viO myndina samdi Þorkell Sigurbjörnsson. Kvikmyndun Þrándur Thoroddsen. Umsjón Magnús BJarnfreösson. AOur sýnt 30. Júni siðastliöinn. 18.45 Enska knattspyrnan Leicester City — Liverpool. 19.80 Hlé 20.00 Eréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Smart spæjari Oliufurstinn ÞýOandi Jón Thor Haraidsson. 20.50 Myndasafnið M.a. franskar myndir um fiski- menn á Bretagne-skaga, keramik og sólgleraugu, og sovézk mynd um stóra og óvenjulega vöruflutn- ingabifreiO. Umsjónarmaður Helgi Skúii Kjart- ansson. 21.20 Dirch Passer skemmtir Ásamt honum koma fram: Agnete Björn, Liiy Broberg, Preben Kass, Robert Larsen og fleiri. (Nordvision —Danskat sjónvarpiO). Þýöandi Bryndís Jakobsdöttir. 22.05 Maídagar í Mayfair Brezk bíómynd frá árinu 1949. Leikstjóri Herberg Wiicox. AOalhlutverk Anna Neagle og Michaei Wilding. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Maður nokkur erfir tízkuhús i Lundúnum. En hann er óvanur slikum rekstri, og íer því margt úr skorOum, er hann tekur viö stjórn inni. 22.80 Dagskrárlok. Sumarbústaður á Þingvöllum til sölu. Tilboð merkt: „5638“ sendist Morgunbl. fyrir miðvikudag 8. september. Verkamenn óskast í byggingavinnu. — Upplýsingar í síma 35502 milli kl. 7—8 á kvöldin. Mosfellssveit Hlíðatúnshverfi Frá 1. september verður Morgunblaðið borið út til kaupenda. Umboðið er í Lækjatúni 13, sími 66-280 og þar er tekið á móti nýjum áskrifendum. Sími 10-100. Skrilstoíustúlka óskust Heildverzlun óskar að ráða sem fyrst skrifstofustúlku með reynslu í alhliða skrifstofustörfum. Góð ensku- og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Reglusemi áskilin. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Félags íslenzkra stórkaupmanna, Tjarnargötu 14, fyrir 9. sept. næstkomandi. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál ef óskað er. SKRIFSTOFA F.I.S. ÞAO BORGAR SIG AÐ NOTA PLASTPOKA PLASTPRENTh.f. GRENSÁSVEGI 7 FORELDRAR VERNDID SJÓN BARNANNA LUXO-LAMPINN ER BEZTI SKÓLALAMPINN LUXO er ljósgjafinn, verndið sjónina, varist eftirlíkingar Sendum í póstkröfu um land allt Londsins mestn lnmpnúrvnl LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Tilboð óskast i fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðviku- daginn 8. september kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð I skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd vamarliðseigna. Númskeið í vélritun Námskeið í vélritun hefjast 6. september. bæði fyrir byrj- endur og þá, sem vilja læra bréfauppsetningar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Innritun og upplýsingar í síma 21719 og 41311. VÉLRITUN—FJÖLRITUN, Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7. VINYL - BAST - PLAST - PAPPÍRS VEGGFÓÐUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.