Morgunblaðið - 04.09.1971, Qupperneq 32
nucLvsincnR
#*-®22480
J fii.. *™**" *^ -
UBttámM
■JftfawsiMþ
DRCLECII
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1971
Sprengjugabb
á Keflavíkurflugvelli
ÞAÐ varð uppi fótur og fit á
Keflavíkurflugvelli í gaer, er
rödd tilkynnti í stma flugskýlis-
ins, sem stendur andspænis flug
stöðvarbyggingunni: „T>að mim
springa sprengja í flugskýlinu
gegnt flugstöðvarbyggingunni
klukkan þrjú.“ Röddin mælti á
ensku með amerískum hreim, en
þó fannst þeim er svaraði síma-
hringingimni, sem maðurinn
reyndi að breyta rödd sinn. petta
var um kl. 14 í gær, svo að fyrir-
varinn var um ein klukkustund.
Ekki tókst aS hafa upp á mann
ánum, sem hxingdi i gær að því
er Steindór Ólafsson fréttaritari
Mbl. sagði, en hann mun hafa
hringt úr síma inman vallarsvæð
isins.
Saltað á
Djúpavogi
SALTAÐ var á Djúpavogi í gær,
en Grindvíkingur kom þangað
með síld í gærmorgun, á þriðja
hundrað tunnur, sem veiddist í
Breiðamerkurdýpi. Síldin var
söltuð í söltunarstöð kaupfélags-
ins þar eystra, Arnarey og sagði
söltunarstjórinn, Einar Gíslason,
fréttaritara Mbl., Unni Jónsdótt-
ur, að sildin væri mjög góð. —
Grindvíkingur fór frá Djúpavogi
fyrir hádegi.
Nokkrir bátar munu komitir á
miðin við Breiðamerkurdýpi en
hafa lítið sem ekkert orðið varir.
Bræla hefur verið og margir bát
ar bíða nú átekta og hvíla áhafn
lraar eftir Norðursjávarveiðarn-
ar. Munu þeir ekki huga sér til
hreyfings nema eitthvað meira
finnist. Arni Friðriksson var í
Vestmannaeyjum í gær.
FIu,gvélar voru í flugskýlinu
og voru þær samstundis fluttar
á brott, og var svæðið lokað fyr-
ir mannaferðum. Tvær farþega-
fluigvélar höfðu váðstöðu á Kefla
víkurfliu.gvel'li á þessari klukku-
stund, frá Loftleiðum og Caled-
onian Airways ag var þeim báð-
um lagt aiUlangt frá flugskýlinu,
við slökkvistöð valiarins, en far-
þegar fluigvélanna gengu síðan
að fluigstöðvarbyggingunnii. Kom
það ekki að sök, því að veður
var ágætt.
Kluikfcan varð þrjú, án þess að
nokkuð gerðist og skömmu síð-
ar var hættuóstandi aifilýst og gef
in út yfirlýsing um að símtalið
hafi reynzt gabb. Lögreglan á
KefiavífcurfluigveliM rannsakar
málið.
Landhelgísmálið á dag-
skrá þingmannafundar
ÁRLEGUR fundur Alþjóðlega
þingmannasambandsins er þessa
daga haldinn í París. Þingsetning
fór fram í fyrrakvöld að viðstödd
um Fompidu, forseta Frakklaqds.
Samkvæmt upplýsingum Ellerts
Schram, eins af fulltrúum AI-
þingis á fundinum, hafa farið I á dagskrá Pakistanvandamáiið
fram almennar umræður á fund oig var atkvæðagreiðsla um það
inum, sem sóttur er af 5 til 6 atriði í gærkvöldi. Mikill meiri-
hundruð þingmönnum víðs veg hluti þingmanna vildi taka málið
ar að úr heiminum. á dagskrá og íslenzka sendinefnd
Ellert sagði að nokkuð hafi vör in greiddi því aitlkvæði. Þó voru
ið rætt um það hvort taka ætti
Réttir 16. september
RETTIR í sveitum landsins hefj
ast í ár hinn 16. september, en
þá er réttað í Stafholtsrétt og
Hrunamannarétt, en þær rétt.ir
hafa löngum verið fyrstar á haust
37,4% fleiri farþegar
innanlands hjá F.f.
AUUMIKIU farþegaaukning hef-
tir orðið hjá Flugfélagi íslands á
fyrrl helmingi yfirstandandi árs
miðað við sama tima í fyrra. Á
þetta þó aðeins við um innan-
landsflugið að því er sogir í Faxa
fréttum frá Flugfélaginu. Allir
farþegar félagsins á þessu tíma-
bili voru 80.373, en voru á sama
tima t fyrra 63.498. Aukningin
er þvi 22,7%.
1 innanlandsfflugi voru farþeg-
ar nú 57.369, en i fyrra 41.765.
Auknimg er 37,4%. 1 millilanda-
flugi voru farþegar nú 23.004 og
hafði fækkað um 3%, voru í
fyrra 23.733. Þess ber að geta í
sambandi við inmanlandsiflug að
vegna verkfaila í fyrra stöðvað-
ist flug í júnímánuði. Fyrir 10
árum, 1961 var heildarfarþega-
fjöldi Flugfélagsina allt árið
77.894, þar af voru í immamlands-
flugi 48.382 og í millilandaflugi
29.512.
inu. Morgunblaðið spurðist i gær
fyrir um réttir hjá Búnaðarfélag
inu og verða þær sem hér segir:
Föstudaginn 17. september
verður Skeiðarétt og sunnudag
inn 19. september verða Auðkúlu
rétt, Undirfellsrétt og Víðidals-
tungurétt.
Mánudaginn 20. sept. verða:
Miðfjarðarrétt, Fljótstungurétt
og Gj ábakkarétt.
Þriðjudaginn 21. sept. verða:
Reynistaðarrétt, Hafravatinsrétt,
Laugavatnsrétt og Klauaturhóla
rétt.
Miðvikudaginn 22. sept. verða:
Silfrastaðarétt, MgeMfeKLsrétt,
Stafnsrétt, Þverárrétt, Svigna-
skarðsrétt, Oddastaðarétt, Kolla
fjarðarrétt, Kjósarrétt og Tungna
rétt.
Fimmtudaginn 23. sept. verða:
Stafn&rétt og Ölfusrétt og föstu
daginn 24. sept. verður Land-
mannarétt.
Mesta áf elli er menn
muna á Hólsfjöllum
Vegir orðnir færir aftur
VEGIR hér um Hólsfjöllin eru
nú komnir í venjulegt horf eftir
áfellið um daginn, sagði Bene-
dikt á Grimsstöðum í símtali við
Mbl. Þetta áfelli fyrir viku, er
mesta áfelli á þessum tíma árs,
sem nokkur man hér. Og fé hef
ur fram að þessu haft það mjög
slæmt vegna snjóa.
í áfellinu kom hér feiknasnjór,
sem enn er I heiðunum. Þá fannst
eitthvað af fé í fönn, en það er
dreift um allar heiðar og teljum
við engan vafa að einhver skakka
föll hafi orðið. En hve mikil veit
enginn. Hætturna'r voru feikji-
miklar, því eftir að fór að bleyta
var víða krapaelgur í lægðum.
En göngur hefjast nú um miðjan
mánuð.
Allt er nú að komast í venju
legt horf, sagði Benedikt enn-
fremur. Vegurinn um Hólssand
var opnaður síðast, en hann er
orðinn fær öllum bílum og eins
vegirnir í Vopnafjörð og austur
vegu-rinn. Austurleiðin er sérlega
góð nú, því heflað var eftir að
vegir blotnuðu svona mikið, en
þeir voru áður orðnir mjög slæm
ir.
Snjó hefur mest tekið upp
núna seinasta sólarhringinn, sagði
Benedikt að lokum.
menn ekki á eitt sáttir, hvort dag
skrártillagan hefði hlotið tilskil
inin meirihliuta, 2/3 hliuta — hvort
telja ætti auð atkvæði með. Var
því fyrirhuguð önnur atkvæða-
greið3la í morgun.
Ellert sagði að íslenzka sendi-
nefndin hefði dreift á fundinum
bæklingi um landhelgismálið og
hefðu r.okkrir fulltruar annarra
ríkja jýnt áhuga á málinu með
viðræðum við Jón Skaftason, al-
þingismann, en hann er formað-
ur íslenzku nefndarinnar. — Jón
Skaítason er á mælendaskrá í
dag og ætlar þá að ræða iandhelg
ismálið og skýra viðhorí íslend-
inga.
Olíuleit
Þýzka skipið Prospekta frá
Bremen liggur nú við Ægis-
garð. Hér er það á vegum
SheH-olíufélagsins og mun
halda tii olíuleitar út
af Vestfjörðum — um leið
og veður leyfir. Skipið er
tæpar 1000 rúmlestir og með
því mun fara dr. Guðmundur
Pálmason, jarðeðlisfræðingur,
sem mun fylgjast með olíuleit
inni fyrir iðnaðarráðimeytið.
Skipið er búið fullkomnustu
leitartækjum, sem völ er á og
vonandi verður heppnin með
islendingum og leitin beri ár-
angur.
(Ljósm. Mbl. Sv. Þo’.’m.)
Sýningu Einars
Þorlákssonar
lýkur á morgun
MÁLVERKASÝNINGU Einars
Þorlákssonar, í nýbyggingu
Menntaskólans í Reykjavík, Casa
Nova, lýkur á sunnudagskvöld.
Einar sýnir þar 69 myndir í
acryl- og pastellituim. No'kkrar
miyndir hafa selzt. Sýningin er
opin frá kl. 14 til 22.
Tékkneskur ráðherra
væntanlegur hingað
ANDREJ Barcák, ntanríkisvið-
skiptaráðherra Tékkóslóvakíu er
væntanlegur til islands hinn 11.
september og mun hann þá und-
irrita 5 ára viðskiptasamning
milli rikjanna hér i Reykjavík,
svo sem segir í fréttatilkynningu
frá viðskiptaráðuneytinu, sem
birtist á öðrum stað í Mbi. í dag.
Andirej Barcák er Slóvaki,
fæddur í janúar 1920 í Mlynky.
Á árumum 1942 til 1947 starfaði
hann aða'liega í Ungverjalandi,
en sneri að því búnu heim, Að
honum fcvað mjög í iðnaði fram
til ársin's 1955, en Barcák er hag-
fræðingur. 1955 hóí hann störf
1 iðnaðarráðuneyti Tékkósióvak-
í'U. Hann hefur verið félagi í hag-
fræðiniefnd miðstjómar kommún
istafflokks Slóvakíu og varð að-
stoðarutanrikisviðskiptaráðherra
í september 1969 eftir að hreins-
animar höfðu átt sér stað 1
stjöm landsins. 1 janúar 1970
varð Barcák u tanríkisviðskipta-
ráðherra Tékkóslóvakiiu; hann er
varaform. sambandsnefndar iðn-
aðarins og félagi í haigfræðiróði
landsins . frá 1969. Við þeim
starfa tók hann er uim það bil ár
var liðið frá innrásinni í Tékkó-
slóvafcíiu.
16 sækja um
skrifstofustjóra-
stöðu Þjóðleik-
hússins
UMSÓKNARFRESTUR um skrif
stofuistjóraiemibætti við Þjóðleik-
húsið er runninn út, en skrií-
stofustjórinn um 19 ára .skeið,
Vaigerður Tryggvadóttir heifur
saigt starfinu lausu. Samkvæmt
upplýsingum Guðlauigs Rósin-
kranz, þjóðleikhússstjóra hafa 16
sött um starfið, sem veitt mun
á raæsitunni.