Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 9
MORGUNKLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEFTEMBER 1971 V Opið yfir helgina Til sölu 2ja herb ibvð, mjög sJtemmtileg með tvenrtum svölum, tinbýlfshús, sérstætt, 150 fm með bítskúr, til afhendingar í júní á næ-sta ári. HELGI HAKON JÖNSSON löggittuf fasteigrtasah Shélavörðiistlg 21 A Shni 21456. fMR ER EITTHVM FVRIR RLLR Til sölu 4ra herbergja íbúð á 4. hæð við Álfheima. ibúðin er í sérstaklega góðu ástandi. 3 svefnherb. Ibúðinni fylgir mjög góð geymsla á háalofti, sem nota má sem vinnupláss. Höfum kaupendur að ölhrm stærðum ibúða. Mihlar útborganir í boði. FASTCI6NASAIAM HÚS&EIGNIR 6ANKASTRÆTI 6 Sími 16637. Heimas. 40863. Til sölu Notaður Rafha-bakaraofn, 2x4 plötur. Ennfremur amerísk brauða- og útrúllningarvél. Selst ódýrt. MAGNÚSARBAKARl. Vestmannaeyjum. 4ro fil 6 herbergja íbóð oskast til leigu nú þegar helzt í Hlíðunum eða næsta nágrenni. Upplýsingar í simum 13499 og 30271 (eftir kl. 6). ÚLFAR JACOBSEN — FERÐASKRIFSTOFA, AUSTURSTÆTI 9. saltfiskur °g smurolía I nýendurbættum og glæsilegri salarkynnum hefur Söluskálinn Kjalamesi hafið göngu sína á ný vegna látlausra áskorana almennings. Ferða- löngum gefst nú aftur eftir nokkurt hlé kostur á margþráðum veitingum á leiðinni í guðs grsena náttúruna og úr: olíu og benzíni í nestið og harð- fiski til að hræða útlendinga. Venjið börnin af sælgæti í eitt skipti fyrir öll: kaupið það hjá okkur! Áður Verzlunin Esja Keramik VEGGFLÍSAR Stærðir: 7V2xl5, 11x11, 15x15. Mosaik flísar Stærð: 27x27. SÍMlf ER 24300 11. Til kaups óskast góð 5—6 herb sérhæð, helzt 1. hæð í steinhúsi í eldri hluta borgarinnar, þarf ekki að losna fyrr en eftir nokkra mánuði. — Úfb. 2,5 millj. eða jafnvel sfaðgreiðsla. Höfum kaupendur að ölluin stærðum íbúða í borg- inni. Sérstaklega er beðið um nýtizku 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir og 5, 6 og 7 herb. sérhaeð- ir og eru nokrir með útborganir frá 2—2.5 millj. Höfum til sölu nokkrar húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—6 herb. íbúðir í eldri hluta borgarinnar. Litla bújörð í .Ölfusi og margt ffeira. Komið og skoðið [Sjón er sögu ríkari Alýja fastcignasalan Sími 24300 Kl. 7—8 e. h. 18546. Hús og íhúðir Til sölu 2ja herb. íbúðir i Aust- ur og Vesturbæ. 3ja herb. ibúð 'rVesturbæ. 4ra herb. íbúð i Vesturbæ. 5 herb. sérhæð. 6 herb. sérhæð. Timburhús við Njálsgötu. V2 timburhús við Bergstaða- stræti, enfremur einbýlishús og smáibúðarhús, eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggittur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. Seljendur Hundruðir kaupenda á | skrá um alls konar fast- eígnir. kaupendur Daglega bætast við nýjar rbúðir til sölu. Opið til kl. 8 öll kvöld. r “ f lEKNAVAL ■ Sudurlandsbrout 10 33510 85650 85740. Húseignir til sölu 2ja herb. íbúð. helzt í Langholts- hverfi óskast í skiptum fyrir stærri íbúðarhæð. Eínbýlishús í smíðum í Fossvogi óskast gegn staðgreiðslu. Rannveig Þorsteinsd., hrl. málaf lutningsskiifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskiptl Laufésv. 2. Siml 19960 - 13243 Kvöldsími 41628. Ungir íslendingar geta fengið frítt pláss að hluta á SNOGH0J FOLKEH0JSKOLE á 6 mánaða vetrarnámskeiðinu, nóvember—april. Norrænir kennarar og nemar. Tungumál og valgrein að óskum (m. a. sálarfræði og uppeldisfræði, hjálp í viðlögum, munstur- prentun og kjólasaumur), Forstander Poul Engberg Snoghdj Folkehpjskote 7000 Fredericia. íbúðir til sölu 5 herbergja sér hæð i eldri hluta HLðanna. Stærð 176 fm. Bit- skúr 57 fm. Tvennar svalir. Ný eldhúsinnrétting. Nýjar inni- hurðir. Sér inngangur. Sér hiti. Laus fljótlega. Teikning til sýnis í skrifstofunni. Útborgun um 1600 þúsund. 5 herbergja íbúð á hæð i háhýsi við Sólheima. fbúðin er ný- lega standsett. Ágætt útsýni. Laus strax Útborgun 12—1300 þúsund. Hagstætt verð, ef samið er strax. Opið til klukkan 7 í dag. Ami Stefártsson, hrf. Málflutningur, fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314 og 34231. Myndlista- og Handíðaskóli íslands Myndlista- og handiðaskóli fslands efnir að vanda til námskeiða í eftirtöldum greinum á vetri komanda: 1. TEfKNUN OG MÁLUN BARNA. 1 fl. 6—8 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 10 20—12 árd. Kennari: Sigríður Jóna Þorvaldsdóttir. 2. ft. 8—12 ára mánudaga og fimmtudaga kt. 4.00—5.40 sd. Kennari: Gunnsteinn Gíslason. 3. fl. 12—14 ára þriðjudaga og föstudaga kl. 5.20—7.00 sd. Kennari: Þórður Hall. 4. fl. 14—16 ára þriðjudaga og föstudaga kl. 8 00—9.40 sd. Kennari: Guðmundur Magnússon. 2. TEIKNUN OG MÁLUN UNGLINGA OG FULLORÐINNA. Byrjendanámskeið mánudaga og fimmtudaga kl. 8.00— 10.15 siðdegis. Framhaldsnámskeið þriðjundaga og föstudaga kl. 8 00— 10.15 síðdegis. Kennari: Leifur Breiðfjörð. 3. BÓKBAND. 1. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 5.00—7.15 síðdegts. 2. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 8.00—10.15 síðdegis. 3. fl. þriðjudaga og föstudaga kl. 5.00—7.15 síðdegis. 4. fl. þriðjudaga og föstudaga kl. 8 00—10.15 síðdegis. Kennari: Helgi Tryggvason. 4. ALMENNUR VEFNAÐUR. Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl 7 00—10.00 sd. Kennari: Sigríður Jóhannsdóttir. 5. KERAMIK FYRIR BÖRN 8—12 ARA Mánudaga og fimmtudaga kl. 500—6.40 síðdegis. Kennari: Jónina Guðnadóttir. 6. MYNDVEFNAÐUR FYRIR BÖRN. Mánudaga og miðvikudaga kl. 5 00—6.40 siðdegis. Kennari: Hildur Hákonardóttir. Ný námskeið tyrir fullorðna 1. TAUÞRYKK. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7.00—10.00 stðdegis. Kennari: Ragna Róbertsdóttir. 2. MYNDVEFNAÐUR. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7 00—9.15 siðdegis. Kennari: Hildur Hákonardóttir. 3. MYNSTURTEIKNING. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4.45—7.00 síðdegis. Kennari: Hildur Hákonardóttir. 4. BINDIFRÆÐI. Miðvikudaga og föstudaga kt. 4.45—7.00 siðdegis. Kennart: Sigriður Jóhannsdóttír. Námskeiðin hefjast 4. cktóber og standa til 20. janúar. Innritun daglega í skrifstofu skólans að Skipholti 1, klukkan 3—5 siðdegis, simi 19821. Skipholti 1 - Sími 19821

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.