Morgunblaðið - 11.09.1971, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR ■11. SEPTEMBER 1971
ALLTAf fJÖLCAR fVX/) VOLKSWACfN
m
ÁRGERÐ
1971
UPPSELD
HEKLA h
Laugavegi,'V70—172 — Simi 21240
Nauðungaruppbod
sem auglýst var i 34., 35. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1971 á Lyngbrekku 15, hluta, þinglýstri eign Kristins B. Guð-
laussonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 17. september
1971 klukkan 15.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 34., 35. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1971 á Auðbrekku 47, 2. hæð, þinglýstri eign Garðars Sig-
mundssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 17. septem-
ber 1971 klukkan 16.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 24., 26. og 28. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1971 á hluta í Auðbrekku 36, þinglýstri eign Ingibjargar Þor-
steinsdóttur o. fl„ fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 17.
september 1971 klukkan 11.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Vestmannaeyjar —
M atsveinanámskeiðið
Áformað er að í haust verði haldið fyrri hluti matsveinanám-
skeiðs fyrir matsveina á fiskiskipum og flutningaskipum
samkvæmt lögum no. 50 frá 1961.
Námskeiðið er haldið á vegum Stýrimannaskólans i Vest- •
mannaeyjum og Matsveina- og veitingaþjónaskóla islands og
verður með svipuðu sniði og námskeið það sem lauk
síðastliðinn vetur,
Væntanlegir nemendur sendi skriflegar umsóknir um þátttöku
til skólastjóra Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum, póst-
hólf 235 með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf.
ELDRI UMSÓKNIR ENDURNÝIST.
Námskeiðið hefst 15. september og verður bókíeg og verkleg
kennsla frá klukkan 4 síðdegis.
Nánari upplýsingar veitir Sigurgeir Jóhannsson í síma 1103
og skólastjóri í síma 1944.
SKÓLASTJÓRI.
Kópavogsbúar
Umsækjendur um prestembætti í Digranesprestakalli og Kárs-
nesprestakalli messa ! Kópavogskirkju næstu sunnudaga, sem
hér segir:
12. september:
Kl. 11.00 séra Ingiberg Hannesson, umsækjandi um Kársnes-
prestakall.
Kl. 14.00 séra Ámi Sigurðsson, umsækjandi um Digranes-
prestakall.
19. september:
Kl. 11.00 séra Sigurjón Einarsson, umsækjandi um Digranes-
presta kall.
Kl. 14.00 séra Bragi Benediktsson, umsækjandi um Kársnes-
prestakall.
26. september:
Kl. 11.00 séra Ámi Pálsson, umsækjandi um Kársnes-
prestakall.
Kl. 14.00 séra Þorbergur Kristjánsson, umsækjandi um
Digranesprestakall.
3. október:
Kl. 14.00 predikar Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol.,
umsækjandi um Kársnesprestakall.
ATHUGIÐ: Messunum verður útvarpað á miðbylgju 1412
KHZ (212 m). — Geymið þessa auglýsingu.
Sóknarnefnd Digranesprestakalls,
Sóknamefnd Kársnesprestakalls.
ÍO>
pÍorjjtmWðViít
mnrgfnldar
mnrknð yðnr
Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hí.
Sinliirlnmlslmml 11 - fleykjavík - Simi :i8kfl0
Bifreið í sérflokki fyrir íslenzka staðhætti á ótrúlega hagstæðu verði.
Verð um 346.000.00 kr.
Innifalið í verðinu er meðal annars: Ryðvörn, öryggisbelti, miðstöð
og blásari fyrir afturrúðu.
Sýningarbifreið á staðnum.