Morgunblaðið - 11.09.1971, Side 20
20
MORGLTNBLiA£>!£>, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1971
Gerið Frigor frystikistu að forða-
búri fjölskyldunnar. Hagstæð verð!
Staðgreiðslu-afsláttur!
Góðir greiðsluskilmálar!
Volkswagen 1600 '67
til sýnis og sölu að Stangarholti 26.
Sími 11114.
Frá Styrktarlélagi vangeiinna
Öskum eftir að ráða þrjár kennara við dagheimilið Bjarkarás,
Stjörnugróf 9. Reykjavík, er tekur væntanlega til starfa á þessu
hausti.
Kennslugreinar: Bóklegar greinar, handavinna og föndur pilta
og stúlkna.
Umsóknir sendist skrifstofu Styrktarfélags vangefinna, Lauga-
vegi 11, fyrir 25. september. en þar eru einnig gefnar nánari
upplýsingar.
Stjóm dagheimilisins Bjarkarás.
tf®IÍͧ TIL SÖLU
RAFTÆKJADEILD HAFNARSTRÆTI 23, SÍMI
18395
27 farþega bifreið.
Upplýsingar í síma 15637.
KvϚasafn
Einars Benediktssonar
gefið út á aldarafmæli skáldsins.
Efni Kvæðasafnsins: ■
1. Formáli eftir dr. Sigurð Nordal, próf.
2. [Sögur og] Kvæði 6. Hvammar
3. Hafblik 7. Bókarauki
4. Hrannir 8. Pétur Gautur.
5. Vogar
Bókin er bundin í fyrsta flokks geitarskinn, gilt á kili. Verðið er óbreytt
Varanlegasta og veglegasta fermingargjöfin.
Áhrif hinna merkilegu kvœða og Ijóða stórskáldsins
munu verða eiganda bókarinnar ofarlega i huga alla œvi.
Kvæðasafn Einars Benediktssonar nýtur vaxandi vinsælda og út-
breiðslu, jafnt hjá ungu og fullorðnu fólki.
Kvæðasafn Einars Benediktssonar fæst hjá flestum bóksölum um
allt ísland.
Aðalútsala: ÚTGÁFUFÉLAGIÐ BRAGI,
Austurstræti 17, IV. hæð (Hús Silla og Valda),
Reykjavík. Sími 21557 og 13057.
Heimasími formanns félagsins, Magnúsar
Víglundssonar, er 41523.
LANDIÐ HELGA
(BROT)
Þótt allir knerrir berist fram á bárum
til brots við eina og sömu klettaströnd,
ein minning fylgir mér frá yngstu árum,
— þar er sem bliki á höfn við friðuð lönd.
Ég man. Ein bæn var lesin lágt í tárum
við ljós, sem blakti gegnum vetrarhúmið.
Og svo var strokið lokki af léttri hönd,
sem litla kertið slökkti og signdi rúmið.
■ / V
BÉLASALA
MIKILL BÍLAMARKAÐUR
BÍLAR FYRIR MÁNAÐARGREIÐSLUR
BÍLAR FYRIR FASTEIGNABRÉF
ALLS KONAR BÍLASKIPTI
VIÐ SELJUM ALLA BÍLA
BÍLAR VIÐ ALLRA HÆFI
KJÖR VIÐ ALLRA HÆFI
OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KLUKKAN 10
BÍLASALAN, HÖFDATÚNI 10.
SÍMAR 15175 OG 15236.
OPID LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA
VINNA
Viljum ráða þrjár
konur í þvottahús.
Einnig tvo menn
helzt vana akstri.
Sendið nöfn, heim-
ilisfang og síma-
númer til blaðsins
merkt „vinna 6299"