Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 1
48 síður og poppblað (4 síður) k
241. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1971 Premtsmiðja Morgunblaðsins.
Horft mót vet-rarsól síðasta sumardag. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.)
Brezhnev
til Parísar
Indver j ar
út varalið
Deila þeirra og Pakistana
París, 23. október. NTB.
L.EONID Brezhnev, leiðtogi sov-
ézlka 'kommúnistaflokksin.s, kem-
ur á mánudag í opinbera heim-
sókn til Parísar. För Brezhnevs
tíl Frakklands á að sta.nda yfir
í fimm daga og verður fyrsta
íerðalag hans til landa utan
kommúnistaríkjanna, frá því að
hann tók við stöðu sinni sem
valdamesti íoringi sovézka
kommúnistaflokksins árið 1964.
Fréttaimenn gera almennt ekki
ráð íyrir neinum stórtíðindum í
sambandi við heimsóknina. Þess
er vænzt, að Brezhnev muni
nota tækifaerið til þess að telja
gestgjöfum sínum í Frakklandi
txú um, að bætt samskipti Sovét-
Framhald á bls. 27
Sameinuðu þjóðunium,
23. dktóber, AP.
SENDINEFND Bandaríkjanna
bjá Sameinuðu þjóðimum lýsti
því yfir í gær, að hún hefði ör-
oggan meirihluta fyrir því, að
tiliagan um brottvísim Formósu
fer hardnandi
Nýju Delhi, 23. okt. — AP
INDVERSK stjórnarvöld
kölluðu í morgun út varalið
í her landsins. Jafnframt var
tilkynnt, að Jagjivan Ram,
varnarmálaráðherra, hefði átt
fund með yfirmönnum land-
hers, flughers og flota. I til-
úr samtökum Sameiniiðn þjóð-
anna yrði skoðuð sem „mikil-
vægt málefni“. Reynist þetta
rétt, nær tillaga Albaniu um að
reka Formósu úr samtökunum,
en Kínverska alþýðulýðveldið
taki við sæti hennar, ekki til-
Framhald á bls. 27
kynningu stjórnarvaldanna
sagði ennfremur: — Indland
getur ekki endalaust þolað
veru 9V2 millj. flóttamanna á
landi sínu. Ef nauðsyn kref-
ur, verður að gera ráðstafan-
ir til þess að tryggja, að
flóttafólkið frá Austur-Pak-
istan geti bráðlega snúið aft-
ur til heimkynna sinna.
Frú Indira Gandhi, forsætis-
ráðherra Imdlands, hugðist í dag
flytja útvarpsávarp tdl þjóðar
sinnar, þar sem hún myindi gera
grein fyrir viðbrögðum stjórnar
sininair til síðustu atburða í deil-
urnni við Pakistan. Á morgun.
summudag, á forsætisráðherranm
að leggja upp í þriggja vikna
ferðalag til Belgíu, Austurríkis,
Bretlands, Frakkiands, Vestur-
Þýzkalands og Bandaríkjantna.
Talsmaður frú Gandhi sagði, að
húm myndi eftiir sem áður fara
Tillaga Albaníu nái
ekki fram að ganga
Konur skotnar á
Norður-írlandi
Voru í karlmannsklæðum og
skutu að sögn á brezka hermenn
Belfast, 23. ofetólber. NTB.
TV’ÆR systur, klæddar karl-
niannskheðum, létu lífið í skot-
bardaga við brezka hermenn í
Belfast í dag. Kona sem með
þeirn var, særðist. Komirnar
þrjár vorti í bifreið sem ók fram-
hjá hóp hermanna, og hófu þær
skothríð á þá. Hermennirnir
svörxiðu í sömu mynt, og bifreið-
in ók á mikilli ferð á steinvegg.
Talsmaður herstjórmarinnar,
sagði að það hefði eikki verið
íyrr en búið var að draga bíhmn
burt, isem það var uppgötvað að
um koniur var að ræða. Kaþólsfei
þingmaðiurinn Gerry Fitt, hefmr
krafizt rannsóknar á þessum at-
burði. Hann segir að sjónarvott-
ar haldi því fram að hermenm-
irmir hatfi byrjað skothríðina. —
Systumar voru 19 og 30 ára
gamJar, sú eldri var gift og áiti
böm. Engar upplýsingar voru
geifnar um þriðju konuna.
Allt Noregs-
flug stöðvast
vegna verkfalls flugumferðarstjóra
Ósió, 23. olktóber, NTB.
ALLT flug í Noregi Hggur nú
niðri vegna verkfalls flugum-
ferðarstjóra, að her- og björgun-
arflugi undanskildu. Upphaflega
var ætlunin að verkfallið stæði
aðeins Iaugardag og simnudag,
en nú hefur samninganefnd flug
umferðarstjóra tilkynnt að því
verði haldið áfram næstu viku.
Flugfélög, sem halda uppi á-
ætlunarflugi til Noregs, hafa orð
ið að lenda í Svíþjóð eða Dan-
mörku í staðinm. — Loftleiðir
taka þanm kostimm að lenda í
Gautaborg og senda farþegana
þaðan með rútum, en Flugfélag
ið lendir í Kaupwnammahöfn. Þar
sem ekkert sambamd er við
kalla
þetta fyrirhugaða ferðalag. Er
talið, að á þessu ferðalagi muni
hún eimlkum ræða flóttamianma-
vandamálið og iandamæradeil-
urmiax við Pakistan, við þá þjóð-
arieiðtoga, sem hún hittir að
máli.
morsku flugumsjóndna, veröa
Flugfélagsþoturnar að fara suð-
ur fyrir Stavanger, og inn á
skozka flugstjómarsvæðið.
Stríðið stendur að sjálfsögðu
um laumamál, og flugumferða-
stjórar hafa lýst því yfix að veirlk:
fallið muni standa yfir í óákveð
inn tíma, eða þar til þeir íái við-
unandi tiiboð.
\ N-Viet-
\ namar
| hraktir
| á flótta
/ Saigon, 23. öktóber, AP.
J Herstjónn Suður-Víetnams,,
í tilkyrunti í dag að hersveitir (
i stjórmarinmar og bandarísikar
/ sprengjuflugvélar, hefðu gert
J að emgu fyrirhugaða þriggja
imánaða sókm hérsveita komm
í úmista, meðfram landamær-
/ Framhald á bls. 27
Fimmburar
fæðast í ísrael
Jerúsalem, 23. okt., AP.
UNG, ísraelsk móðir fæddi
fimmbura í morgun. Móður
og börnum — þremur telpum
og tveimur drengjum — lelS
vel, að því er fyrstu fréttir
sögðu. Fimmburarnir voru
frá 700 til 1.300 grömm á
þyngd. Móðirin hafði tekið
frjósemistöflur.
Faðirimn, Yitzhak Bermam,
24ma ára að aldri, reikur litla
verzJun í Jerúsalem, þar sem
hanm selux fána og ökraut-
muni. Þetta eru íyrstu fimm-
buxarnir, sem fæðast í ísrael.
Bennaams- h j ónám, sem höfðu
verið gift í þrjú ár, eiga emg-
in önnur börm.
Faðirimn var greinilega d'á-
lítið taugaóstyrkur vegna
íæðimgar fimmburanma en
engu að síður glaður. Hanm
sagði saimt frá þvi, að hanm
væri eilítið áhyggjufullur út
af fjárhag sínum mú, er hanm
hefði sjö mumna að fæða í
stað aðeims tveggja áður.
Læknar visisu þegar íyrir
tveimur mánuðum, að frú Ber
man myndi fæða fimmbura.
Fæðimgim fór fram með keie-
anaiskurðá.
*