Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 2
4 2 MORGUNBLAÐÍÐ, SUNMUDAGUR 24. OKTÓBUR 1971 Ræk j ur annsóknir gagnrýndar Veiðinni skipt niður á bátana innan skamms — segir Hafrannsóknastofnunin Með olíuleiðslur til Libýu Sex pípur í ferð ^ EIGENDUR rækjnverksmiðja á Suðurnesjum gagnrýndu mjög vinnubrögð Hafrannsóknastofn- unarinnar á þeim rannsóknum, sem hún viðhefur á rækjuveiði- svæðinu við Eldey. Bannið tók giidi síðastliðinn fimmtndag og á föstudag voru tveir bátar frá sömu stöð, Baidri h.f. í Keflavík, að veiðum fyrir stofnunina og í gær var fyrirhugað að bæta þriðja bátnum við frá Jóni Er- lingssyni h.f. í Sandgerði. Bát- arnir sem notaðir hafa verið til rannsóknanna hafa báðir haft samanlagt um 4 lestir af rækju á meðan bátar annarra, sem ekki fá að veiða á svæðinu eru enn með rúm 100 kg. Morgunblaðið ræddi í gær við Þórð Jóhannesson, rækjufram- leiðanda í Keflavík. Þórður sagði, að seiðamagn í afla bátanna tveggja, sem verið hefðu að veiðum fyrir Hafranhsóknastofn- unina, hefði orðið lítið sem ekk- ert. Hann sagðist telja það eðli- legt, sökum þess, hve bannsvæð- ið væri stórt, að fleiri bátar yrðu teknir inn í rannsóknirnar, einn frá hverri stöð til þe®s að gera öllum jafnt undir höfði. Yrðu þá bátarnir, sem fengju leyfi til að veiða samtals 6. Væri þá ekki rekstrargrundvelli kippt undan rækjuverksmiðjunum fjórum, sem ekbert fengju nú. Þá sagði Þórður, að undiarlegt væri að fiskifræðingurinin, sem stjórnaði rannsóknunum væri hættur að nota fiskifæluna, net, sem strengt væri fyrir pokann, og aðeins átti að hleypa rækj- unni í gegn, en ekki seiðunum. Hann lagði á það áherzlu, að ef rannsóknabátunum yrði fjölgað í 6, myndu rannsóknirnar ganga mun fljótar fyrir sig. Þá taldi hann sjálfsagt að takmarka bann svæðið þannig, að dregin yrði lína misvísandi norður frá Eld- ey og banni aflétt á svæði þar fyr ir vestan. Hörður Falsson, rækjufram- leiðandi í Keflavík, sagði að kostnaður við verksmiðjurnar á Suðurnesjum væri mjög mis- munandi. Sumir rækjuframleið- endur hefðu fjárfest fyrir tugi milljóna á meðan aðrir hefðu aðeins fjárfes't fyrir nokkrar miilljónir. Bkkert tiiiit væri til þessa tekið, þegar rannsóknimar væru skipulagðar. Mín verk- smiðja, þarf t.d. helmingi meira hráefni, en Baldur h.f. til þess Franihald á bls. 27 ísland í Interpol ÍSLAND er nú orðið aðili að al- þjóðalögreglunni Interpol. „Það er sérstaklega samstarfið varð- andi fíknilyf, sem gerir það, að við höfum nú stigið þetta skref,“ sagði Baldur Möller, ráðuneytis- stjóri í dómsmálaráðuneytinu, við Morgunblaðið. Baldur sagði, að Interpol hefði áðuir látið í Ijós áhuga á að fá íslenzku lögregluna í samtökin, „en við höfum svona heldur ýtt því frá okkur til þessa. Þar var um matsatriði að ræða í aam- bamdi við kostmað og sitarfs- krafta.“ Balduir sagði og, að hér á landi hefði til þessa ekfki kom- ið upp neitt tilviik, sem hefði beint kallað á aðild íslánds að Interpol. „En fíkimilyfjaölduna töldum við næga ástæðu til að leita eftir aðild,“ sagði hanm. AÐ undanfömu hefir verið mjög annríkt hjá Cargolux. Nýlega var um það samið við Essó, að Cargolux annaðist flutninga á pípum í olíuleiðslur, æm á að leggja í Libýu. Pípumar voru fluttar frá Luxemborg til Beng- asi. Hver pipa er 12 metra löng, 96 cm i þvermál og vegur 3.900 kíló. Einungis var unnt að flytja sex pípur í hverri ferð. Verkinu var lokið hinn 21. þ.m., en þá höfðu verið farnar 16 ferðir á 7 dögum. Hver ferð fram og til baka var farin á 8 'h klst. Vélar Cargolux hafa eiimig verið mikið í förum til Calcutta með hjálpargögn. Hinn 30. þ.m. verður farið þangað með líknargögn á vegum hjálparstofnunar dönsku kirkj- unnar. Oargolux hefir nú þrjár flutn- ingavélar í förum, og er gert ráð fyrir að fjórða vélin bætist við 1. des. n.k. Sauðf járslátrun að ljúka: Sláturf é er mun f ærra en i f yrra Orðsending til stjórn- ar F.U.F. og fram- sóknarmanna — frá Jónatan Þórmundssyni prófessor SÝNT er, að sláturfé er til muna færra en það var á sl. ári, en meðalfallþungi dilka mun vera meiri. Þetta kemur fram í frétta- tllkynningii sem Upplýsingaþjón- usta landbúnaðarins sendi frá sér fyrir skömmu. Eranfremur segir þar, að eftir því sem næst verði komizt, sé heildartala þeirra sem að sauð- fjárslátrun vinna 2800—3000 manns. Þar af vinna um 600 Dr. Gunnar Thoroddsen manns við slátrun hjá Sláturfé- iagi Suðurlands, um 200 hjá Kaupfélagi Eyfirðinga og í Borg- arfirði 180—190 manns. 1 haust hefur gengið erfiðlega að fá fólk til starfa i sláturhúsunuim, en margt Skólaflólk vann við slátrun fyrri hluta sláturtíðarinnar. Sauðfjárslátrun fer fram í 60 til 70 sláturhúsum. Afkasta- geta þeirra er mjög mismiun- andi, en í 25—30 húsum er sláflr- að færra en 10 þúsund fjár á hausti. Stærsta sláturhúsið er í Borgamesi, en þar var slátrað middi 50 og 60 þúsund fjár árið 1970. Á sáðastliðnu ári voru 12 sláturhús á iandinu, þar sem slátrun fór yfir 20 þúsund fjár. Slátrun nautgripa og hrossa hefst víðast hvar að iokinni sauð- fjárslátrun, en tiltölulega fátt fód'k vinnur við þá slátrun. Jarl en ekki karl I MINNINGARGREIN um Þor- varð Trausta Eyjólfsson, sem birtist í blaðinu i gær, vax prent- villa. Er raktar voru ættir hins látna var talað um Eyjólf Eyja- karl, en þar átti að sjálfsögðu að standa Eyjajarl. Hlutaðeigend ur eru beðnir velvirðingar á þess ari misprentun. 1. Orðsending þessi er rituð í tilefni athugeisemdar frá stjóm FUF í Reykjavík, er birtist í Tím anum 23. okt. sl. Hún er birt á þessum vettvangi, þar sem ég treysti því ekki, að hún birtist í Tímanum án ritskoðunar og at- hugasemda í bak og fyxir. 2 í athugasemd FUF felast slikar persónulegar dylgjur og móðganir og pólitísk áreitni, að ekki verður látið kyrrt liggja. 3. Það er rétt, að ég skrifaði nafn mitt sem meðmælandi á allmargar inntökubeiðnir, sem Finnur nokkur Karlsson færði FRAM er komin á Alþingi tillaga til þingsályktunar um athugun á kostnaði og fjárhagslegri getu æskufólks í strjálbýli tU fram- haldsnáms og endurskoðun á reglum um úthlutun styrkja til jöfnunar námsaðstöðu. Flutnings menn tillögu þessarar eru tveir þingmanna Sjálfstæðisflokksins, Lárus Jónsson og Ellert B. Schram. mér, undirritaðar af sér sjálfum, og taldi mér trú um, að væru frá væntarlegum stuðnirigsmönn- um Gunniaugs Sigmundssonar. Fleiri í okkar hópi létu blekkjast til að skrifa upp á slíkar beiðn- ír hjá Finni. Finnur þessi Karls- son hafði uninið að því mánuðum. saman að koma sér í mjúkinn hjá n.ér og félögum mínum. Hann var tekinn trúanlegur, sótti fundi okkar og fylgdist með öllum undirbúningi af okk- ar hálfu. Á aðalfundinum kom í ljós, að þar var maðkur í mys- unni. Finnur þessi reyndist út- stjóminni að láta fram fara i samráði við landshlutasamtök sveitarfélaga eða einstakar sveit- arstjórnir athugun á kostnaði og fjárhagslegri getu æskufólks í strjálbýli til framhaldsnáms og jafnframt, að settar verði nýjar reglur um heildarupphæð og út- .hlutun námsstyrkja í samræmi við niðurstöður athugunarinnar, sendari. 1 sjálfu sér mjög snjallt bragð, en kannski ekki að sama skapi heiðarlegt og drengUegL Ég hefði að sjálfsögðu ekki skrif- að undir fyrrnefndar beiðnir, ef blekkingarnar hefðu þá legið ljósar fyrir, það gátu þeir kum- pánar gert sjálfir. Sem stuðnings maður Gunnlaugs taldi ég sjálf- sagt að undirrita þessar beiðnir, enda var það ekki ætlun félaga minna að smala þessum ný- konnnu félögum imin í Fulltrúaráð framsóknarfélagarma, svo sem gert var (17 af 58 aðalmönnum og 29 af 58 varamönnum). Slíka óvirðingu við FuUtrúaráðið hefði ég ekki samþykkt. Þessi ung- menni eru vafaUtið ágætisfólk, sem á vonandi eftir að vinna gott starf, þegar þau fara að öðlast nasasjón af stjórnmála starfi. Hið eina, sem mætti áfeU- Framhald á bls. 27 þannig að tryggð verði sem jöfn- ust aðstaða nemenda til fram- haldsnáms, hvar sem þeir búa á landinu. Athugunin skal m.a. ná til líklegs fjölda nemenda, sem strunda munu framhaldsnám fjarri heimabyggð siimi næstu ár, ferðakostnaðar nemenda, dvalar- og uppihaldskostnaðar í heimavist eða í leiguhúsnæði, þar sem framhaldsskólar eru reknir, Framhald á bls. 27 Stefnuskrá ríkisst j órnarinnar Dr. Gunnar Thoroddsen frum- mælandi á Varðarfundi Þingsályktunartiliaga: Tryggð verði sem jöfnust aðstaða nemenda til framhaldsnáms — án tillits til búsetu LANDSMÁLAFÉLAGIÐ „Stefnuskrá rikisstjórnarinn- Vörður efnir til almenns ar.“ fundar í Súlnasal Hótel Sögu Að lokinni framaöguræðu I kvöld og hefst fundurinn kl. verða að venju frjálsar um- 20.30. ræður en einnig verður kjörin uppstillingarnefnd, sem gera Dr. Gunnar Thoroddsen skal tillögu til aðalfundar um verður frummælandi á fund- næstu stjórn Varðar. inum og nefnlst ræða hans: Húsið er opnað kl. 20.00. Fer þingsályktunartillagan i heild hér á eftir: Alþingi ályktar að fela ríkis- Leiðrétting K j ördæmisr áðsf undur á Norðurlandi eystra 1 BLAÐINU í gær var Heilsu- raektin kölluð hf., sem er rangt, hún er sameignarfélag og kenna keniniararnir í sjálfboðavinaui. AÐALFUNDUR kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norður- landskjördæmi eystra verður haldlnn laugardaginn 30. október I Sjálfstæðishúsinu á Akureyri. Á fundiinin mæta alþkigis- mennimir Magnús Jónsson og Lárus Jónswwi. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.