Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SU'NNUDAGUR 24. OKTÓBER 1971 21 fclk ra í fréttum M áSL i JBL W' HLUTLAUS LIST Nýlega lauk í París sýningu á 159 ljósmyndum pólska íjós- myndarans Eustaehy Kossa- kowski. Myndirnar eru heim ildarmynddr um borgarmörk Parisarborgar og sýna þær all- ar skilti með nafninu París. Þessar mynidir voru teknar eft ir ákveðnum reglum: 1. Fram- hliðarmyndataka. 2. Fjarlægð sex metrar. 3. Ein mynd af Þetta var í síðari heimsstyrj- ö'ldinni. Þrír brezkir flugmenn voru sendir inn yfir Þýzkaland tíl að kasta út áróðursritum yf- ir borgir og bæi. Tveir þeirra komu aftur nokkrum stundum seinna, en af þeim þriðja frétt- ist ekkert og allir töldu hann hafa verið skotinn niður. En viku seinna birtist hann skyndilega. — Hvar hefur þá eigmlega verið? spurðu hinir. — Þú hefð- ir átt að vera kominn affur fyr- ir viku síðan. -— Það hefði ég aldrei getað, svaraði flugmaðurinn. Hvernig hefði ég átt að komast af með minna en vikutíma í að h’.aupa upp og niður aliar tröppur i Berlín ti'l að stinga mið- unum inn um bréfalúgurnar! — Skrf — í einu austantjaldsríkjanna sfcóð Ivanovioh, sem var þing- maður, einn daginn upp og sagði: — Við tölum svo mikið um hve gott við höfum það í þessu landi. En má ég spyrja: Hvar er allt smjörið? Hvar er alit kjötið? hverju skilti. Þessar reglur setti listamaðurinn sér til að fá fram algert hlutleysi i list sinni. Hann gat engin áhrif haft á efni myndanna, þar sem þessar reglur ákvörðuðu al- gerlega hvernig honum bæri að haga myndatökunni. Og þess vegna nær ljósmyndunin aft- ur til upphafs síns með þvl að sýna raunveruleikann án þess að segja nokkuð um persónu- leika ljósmyndarans. ☆ Hann fékk ekkert svar og síð- an liðu nokrar vikur. Einn dag- inn stóð annar þingmaður upp og sagði: — Við tölum svo mikið um hve gott við höfum það í þessu landi. En má ég spyrja: Hvar er allt smjörið? Hvar er allt kjötið? Og meðan ég er ae: Hvar er Ivanovich? BEZTA VJÐTALK) Gregor Piatigorskij er þekkt ur sellóleikari, fæddur í Rúss- landi. Hann var nýíLega á hljóm- leikaför í Danmörku, m.a. meS Daniel Barenboim, og á einum blaðamannafundinum sagði hann skemmtllega sögu um sam skiptl sín við brezka blaða- mann. Hann hafði efnt til blaðamannafundar á Savoy-hót eli í London og biaðamennirn ir spurðu hann svo ítariega um líf hana og ævi, að þegar fund inum var lokið sat hann eftir alveg útkeyrður. Rétt í þann mund, er átti að fara að loka salnum, sem fundurinn hafði verið í, kom gríðarlega feitur maður rúllandi inn og veltiat að borðinu, þar sem veitingam- ar, aðallega vín, höfðu staðið. Sá digri hreinsaði gjörsamlega all al ieifar úr flöskum og glösum ofan í sig og rúilaði siðan út aft ur. Hver er þetta eiginlega? spurði Gregor forviða og um- boðsmaður hans sagði, að þetta hefði verið herra......frá Daily Telegraph. Og síðan sagði Gregor dönsku blaðamönnunum, að aldrei nokk urn tíma hafi hann séð betra viðtaa. við sig en einmitt það, sem sá digri hafði skrifað! Það leið drjúg stund áður en nokkur dönsku blaðamannanna þorði að spyrja Gregor nokkurr ar spurningar! -K EKKKRT SVINDL Tom Cooke, sem býr í Peter- borough í Englandi, hefur ver- ið sýknaður af ákæru um svindl I kartöfluræktarkeppni. Hafði hann verið sakaður um að hafa grafið marga poka af kartöflum niður í garðinum sinum til að auka við uppsker- una af útsæðiskartöflunum frá í vor. Hann fékk úr garðinum sínum rúm 770 kíló af kartöfl- um —• 250 kíióum meira en harðasti keppinautur hans og þessi uppskera var bæði met- uppskera og nógu stór til að afla honum heimsmeistaratign- arinnar. En Ernest Cooper, for maður í garðyrkjuklúbbi hér- aðsins, trúði þessu ekki og kærði Tom. John Parker, rit- stjóri tímaritsins, sem stóð fyr- ir þessari keppni, rannsakaði karttöflurnar og sagði eftir á, að ekkert benti til þess að Tom Cooke hefði ekki ræktað allar kartöflurnar sjálfur. En Emest Cooper neitaði að trúa þessu og hefur nú útbúið sina eigin skýnslu um málið og afhent hana lögreglunni. Rétt er að benda á, að brezkar refsingar fyrir að svindla í kartöflu- keppnum eru meðal þeirra hörð ustu í hinum siðaða heimi. FALL ER FARARHEILL Tveir danskir ofurhugar, Jo- hannes Hammerborg og Noah Arthur Krone, ætla á næstunni að reyna að setja nýtt danskt met í falLhlífarstökki. Þeir ntunu hoppa úr flugvél i 7,6 kílómetra hæð og gangi allt vel, hafa þeir bætt danska met ið um 8—900 metra. Það var John Tranum, sem setti gamla metið 1933, en tveim árum seinna, þegar hann ætiaði að * FLÓKIÐ Negrum í Suður-Afrlku er ekki heimilt að búa á sama hóteli og hvítu mennirnir. En það er eitt hótel, sem brýtur þessi lög og hefur fullt Ieyfi tii þess, og það heitir Holiday Inn. Það stendur á „alþjóð iegu“ svæði í nágrenni Jan Smuts-flugvallar og það var opnað fyrir nokkrum mán- uðum siðan. Hver einasti negri, sem getur sannað, að hann ætli að fljúga til annars lands, má gista í hótelinu. En þetta gildir hins vegar ekki um þá negra, sem aðeins ætla að ferðast inn anlands með flugvéL . . reyna að setja heimsmet í grein inni og stökkva úr tíu kiió- metra hæð, lézt hann í flugvél inni skömmu áður en stökkið átti að fara fram. John þessi vann hjá verksmiðju í Bandá- rikjunum, sem framieiddi fail- hlífar, og hefur starf hans sjálf sagt verið fólgið í tilrauna- stökkum. Heimsmetið í dag eiga tveir Rússar, sem stufcku úr 12,5 kílómetra hæð, en við það lézt annar þeirra. * STÚLKA OG SEXTÁN KAMELDÝR Ljóshærð skrifstofustúlka á Knuthenborg Gods í Dan- mörku var svo glæsileg, að ara bískur eyðimerkurhöfðingi, sem kom í heimsókn á staðinn, bauð 16 kameldýr í skiptum fyrir hana. Sagðist hún alveg vera til í tuskið, þar sem hún héit að þetta væri aðeins grín. En svo komst hún að raun uni, að manninum var alvara, og Þá var hún fljót að segja nei. Hann ætlaði ekki sjálfur að eignast Ijóshærða stúlku, en hafði lofað öðrum höfðingja að útvega honum eina slíka I kvennbúrið! HÆTTA Á NÆSTA LEITX - Eftir John Saunders og Alden McWilliams »Ið.L WRAP UP THE STOCT/ OH SAMMY CANTON AND HEAD FOR HOME,TRCT/.í..yOU STAY AND VISiT WITH YOUR AUNT/ * Komdu inn úr kuldanum, Danny, ég hef talið Randy á að undirrita friðarsáttmála. Það var enginn ófriður af rninni hálfu, Troy. Þinni elskulegu gömlu frænku lák- ar bara ekki við mig. Punktur. (2. mymd) Indíánastúlkan segir, að hún niuni aka mér til þorpsins á morgun. Ég geng þá frá sögunni um Sanuuy Canton og held heindeiðis. (3. mynd) Jæja . . . hverni* er blóðþrýstingurinn?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.