Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÖBER 1971 Jón Þórisson Signrður Karlsson Kjartan Ragnarsson Hrönn Steingrímsdóttir Guðmundur Magnússon Harald H. Haraldsson Sætt . . . og súrt Sigríður Hagalín Ilrafnhildur Guðmundsdóttir Guðmundur Pálsson leikarar og leikstjóri vand- lega haldið gestum frá æfing- um, að frásagnir fyrirfram eyðilegðu ekki fyrir áhorf- endum þá spennu, sem ríkja á í leiknum. Hjálp sýnir ekki fegurstu hliðar lífsins. Og stundum spyrjum við hvaða erindi þetta eða hitt eigi til okkar hér á íslandi — þar sem „svona lagað gæti ekki gerzt“. En hliðstæður má samt oft finna á fréttasiðum blaðanna. Þetta færist allt nær okkur. Leikfélagsmenn hafa valið þetta leikirt til sýningar nú, af þvi að það er góður full- trúi brezkra nútímaleikrita. Höfundurinn af yngri kynslóð inni og leikrit hans á fjölum leikhúsanna eða á hvíta tjald- inu. Og leikurinn fjallar um ungt fólk. I hlutverkum er lika mest ungt fólk, flest útskrifað úr leikskóla L.R. Sumir hafa lítt eða ekki sézt á leiksviði. Svo er til dæmis um ungu stúlk- una, sem leikur eitt aðalhlut- verkið, Hrönn Steingríms- dóttur. Síðan hún útskrifaðist úr leikskólanum, hefur hún aðeins leikið í popleiknum Ola og leyst af um sinn í öðru leikriti. En eins og Sveinn Einarsson segir, leikritahöfund ar skrifa aldrei nema 3 kven- hlutverk í hverju leikriti á móti 7-8 karlmannshlutverk- um, svo að strá'karnir fá meiri möguleika á að komasf að. Mótleikari Hrannar, Kjartan Ragnarsson, hefur líka oft sézt á sviði, svo og þriðja hjól ið, Guðmundur Magnússon. Þá koma vinirnir, Borgar Garðarsson, Sigurður Karls- son, Harald G. Haraldsson og Jón Þórisson, sem aðallega hefur hingað til stundað leik- tjaldamálun, og vinstúika þeirra, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir. Eldri leikarar og reyndari, Guðmundur Páls- Framhald á bls. 17. Borgar Garðarssoa ÞAÐ er sannarlega enga hjálp að fá í Xeikritinu Hjálp eftir enska höfundinn Edward Bond, á fjölunum í Iðnó. En leikritið verður frumsýnt naestkomandi þriðjudag. Og ekki gerir þetta rótlausa unga fólk, sem gatan og um- hverfið hafa alið upp, neina tilraun til að hjálpa sér sjálft upp úr þvi svaði, sem það er í. „Það má öllu venjast,“ er svar ungu stúlkunnar. Hún Pétur stjórnar megnar aðeins að vera reið við allt og alla. Leikurinn sýnir hvað getur komið fyrir ungt fólk við þær aðstæður. Hvernig það getur orðið, einkum saman í hópi, þegar hver æsir annan og ábyrgðin dreiftst. Þá leiðir hvað af öðru, án þess að nokk ur ætli sér neitt með því. En þetta verður sjálfsagt of flókin útlistun, þegar ekki má rekja þráð leiksins, eins og hann sparmst á einni af seinni æfingum leikritsins, þegar fréttamaður Mbl. var viðstaddur. En til þess höfðu Enga hjálp að fá í HJÁLP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.