Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 13
MORGUMBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1971
13
BREZKI þingmaðurinn
Anthony Wedgewood Benn,
fyrrum tæknimálaráðherra í
stjórn Harolds Wilsons, var
nýlega á ferð í Kína, hoðinn
þangað fyrstur brezkra
stjórnmálamanna frá því ár-
ið 1958. Hann ræddi óform-
lega við kínverska stjórn-
málamenn og ráðamenn á
ýmsum sviðum — og skrif-
aði er heim kom grein í
„The Sunday Times“ um
það, hvers hann hefði orðið
vísari austur þar.
íxingmaðurirm segir í upp'hafi
greinar sinnar, að það haíi
komdð sér mjög é óvairt hversu
iéttur og óþvingaður bragur
hafi verið á viðræðunuim. Hafi
1. október í ár, danssýning í Peking í stað hersýningar.
Á hugsjónalegum grundvelli
virðast Sovétmenn og Kín-
verjar ósættanlegir
segir brezki þingmaðurinn
Anthony Wedgewood Benn
eftir óformlegar viðræður
við kínverska ráðamenn
©ft og tiðum verið hlegið og
gert að garnni sínu, án þess að
nofckur Kínverjanna virtist
hafa af því áhyggjur, hvernig
sumar athugasemdir þeirra
yrðu túlkaðar.
Benn segir, að þeir hafi kom-
izt að þeirri niðurstöðu, að það
væri vænlegast til árangurs, að
viðræðurnar yrðu óformlegar.
Kinverjarnir hafi verið þvi
Anthony Wedgewood Benn.
fegmr að þurfa ekki að hafa
ábyggjur af opinberum texta,
þar sem fara þyrfti vandlega
yfir sérhvert orð og orðasam-
band til þess að vera þess full
viss, að í þeim leyndist ekkert,
sem hægt væri að túlka öðru
vlsí en til væri ætlazt.
Þar sem frá því var gengið
í upphafi, að ekki yrði sagt ná-
kvæmlega frá viðræðunum í
blaðaviðtölum segir Benn, að
sér hafi gefízt kostur á að
fkafa dýpra í hugsunarhátt gest
gjafa sinna en eila. Á þessum
grundvelli haifi þeir sjálf-
ir haft áhuga á að ræða við
hann rækilega og á breiðum
grundveMi, bæði um heimsmál-
in, vdðskipti, tælkni, menntun
og stjómmáiaástandið i Kina,
þó að ekki væru opinberaðar
fyrir honum þær hræring-
ar, sem nú virðast vera í for-
ystuliðinu og fara svo leynt,
sem raun ber vitni.
Anthony Wedgewood Benn
leggur á það áherziu, að það
sem hann hafi fram að færa, sé
því sin persónulega túllkun á
því, sem hann hafi séð og heyrt
og sumpart ednnig getgátur
hans byggðar á bugmytndum,
sem hann fékk í viðræðunum.
VfÐFÖRULIR OG
ÁHUGASAMIR
Benn kveðst hafa átt 'iengst
ar viðræður við aðstoðarutan-
rikisráðherra, að nafni Chiao
Kuan-Hua. Sá maður hafi ver-
ið náinn samstarfsmaður Chou
En-Lais í þrjátíu ár og telji
margir, að hann sé heiztl höf-
undur afstöðu Kínverja til
Vestur-Evrópu og Bandarikj-
anna.
Kveðst Benn hafa hrifizt
mjög af þessum manni. Hann
hafi ferðazt víða — og eins og
margir slíkir kínverskir for
ystumenn — verið reiðubúinn
að ræða hvaða málefni sem var.
hvaða stefnu sem það tók.
Hann hafi visað í Cromwell og
Bernard Shaw og sagt frá
því, að hann væri að rifja upp
það, sem hann hefði lært í eðiis
fræði i hás'kóla vegna áhuga
síns á hlutverki visindanna í
nútíma þjóðfélagi. Hann minnti
Benn á, að Djehgis Khan hetfði
unnið sína miklu sigra með þvi
að sameina notkun púðursins
(sem hann hafði iœrt af Kin-
verjum) notkun hestsins.
Aðstoðarviðskiptamálaráð-
herrann Li Chang, sem heíur
gegnt þvi starfi i átján ár, seg-
ir Benn, að l'ílkist Chiao Kuan
Hua, — hann sé einnig viðför-
ull og áhugasamur maður og
reiðubúinn að ræða á
hinum viðtæikasta og breið-
asta grundvelii um ÖH huigsan-
leg atriði i miMiríkjaviðskipt-
um.
Þá lýsir Benn fundi sinum
með Lá Hsien Nien — varafor-
sætisráðherra, sem kom hon-um
algerlega á óvart. Benn
og kona hans voru að láta nið-
ur föggur sínar seint á iaugar-
dagskvöldi og búa sig undir að
fara snemma næeta morgun tii
Shanghai, er boð kerara um
það, að varaforsætisráðherr-
ann óskaði eftir að þau kæmu
á sinn fund í Alþýðuhöllinni,
þar seim allir helztu ráðherr-
amir hafa skrifstofiur og þar
sem er veizlusalur fyrir
•fimm þúsund manns.
Li Hsien Nien beið þeirra
hjónanna við flóðlýstan inn-
ganginn ásamt sex háttséttum
embættismönnum og þremur
túl'kum. Vopnaðir verðir stóðu
hvor við sina hlið ráðherrans.
Li Hsien Nien tók á sínum
táma þátt í valdabaiáttu komm
únista í Kína fyrst gegn Japan
og síðan her Þjóðemissinna.
Hann hefur auk embættis vara
forsætisráðlherra, gegnt emb-
ætti fjármálaráðherra og vara-
formanns áætlunarnefndar rik
isins. Segir Benn, að viðræð
urnar við þennan mann
hafi verið sérlega fræðandi og
opinskáar.
MENNINGARBYLTINGIN
Benn segir, að nær allir, sem
hanm ræddi við í Kína, hafi
byrjað að tala um memningar-
byltinguna. Stundum hafi ver-
ið minnzt á sigurinn yfir Þjóð-
ernissinnum og valdatökuna ár
ið 1949 en einungis til viðmið-
unar, þar sem menningarbylt-
ingin sé allt að því lögð að
jöfnu við hann. Menningarbylt
ingin er mikilvægasta atriðið í
kinversku þjóðlífi í dag, segir
Benn, og það verða menn að
skiija, ef þeir ætla að reyma
að skilja Kinverja. Hugtakið
„menningarbylting", eins og
Kínverjar nota það, segir
Benn, að sé næsta óskiljan'legt
brezkum hugsunarhætti. Þetta
hafi verið raunveruleg byiting,
sem tók til meiri háttar stjóm
málaiegra og hugsjónalegra
átaka, ofbeldisaðgerðir settu á
hana sín spor og hún leiddi til
þess að hópi háttsettra forystu
manna kínverska kommúnista-
flokksins var vikdð úr vaida-
stólum. Stefnubreyting varð
veruleg í stjórnmáium og þess-
ara breytinga gætir emn í rik-
um mæli.
Til þess að skilja það, sem
gerzt hefur í Klima, segir Benn
ennfremur, að nauðsyn'legt
sé að rifa niður þá mynd, sem
vestræmir menn hafi gert sér af
Kínverj.um -— þar sem þeir
sjái aðeins fyrir sér kímversk-
an f jölda veifandi Rauða
kverinu fyrir framam myindir
af Mao, formanni. Það þurfi að
þýða og útskýra myndir og
hugtök menningarbyltingarimi
ar. Þegar maður fer að venjast
slagorðum menningarbyltingar-
innar, segir hann, hætta
þau að vera óskiljanleg.
Megimþættirriir verða skýrari
og í Ijós kemur, að þeir fjalla
um raunveruleg vandamái, sem
skipta geysimildu má)i. Þau
hafa verið umdeild af hörku
Framhald á bls. 16.
Þessi bíll er
ánægður með sig...
Því að hann er í 5 ára
RYÐKASKÓ, og veit að
þeir sem seldu hann vilja allt fyrir
hann gera.
Hann veit líka að hann gleður
eiganda sinn, með ódýrum rekstri,
lipurð í umferð og traustleika, eins
og allir bræður hans frá SKODA.
SKODA 1972
TÉKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ
A ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-46 SIMI 42600
KÓPAVOGI