Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUR 24. OKTÓBER 1971 IBÚD ÓSKAST 2ja herb. íbúð óskast með húsgögnum í eitt ár. Uppl. í sJma 22490 ext. 2290. Mr. H. Enman, frá kl. 9—5 virka daga. DANSKT SÓFASETT eldri gerð, með rauðu plussi. Verð 12.000.00. Stakur hæg- indastóU með damaski. Verð kr. 7.000.00 Uppl. í síma 22744. GAMLIR STÖLAR Nokkrir mjög gamlir og sér- kennilegir stólar til sölu. — Uppl. í síma 24592. FRÁ STJÖRNULJÓSMYNDUM Allar myndatökur á stofu í correct colour. Pantið með fyrirvara. Stjömuljósmyndir, Flókagötu 45, sími 23414. VERZL. IRMA, Laugavegi 40. Nokkrar vandaðar dragtir/pils aðeíos litlar stærði'r, seljast ódýrt. Verzl. Irma, sími 14197. SKRIFSTOFUHHJSNÆÐI til leigu í Miðborgmni. Upp- lýsingar í síma 83507. IBÚÐ ÓSKAST Tveggja ti'l þriggja herbergja íbúð óskast. Upplýsingar í síma 34758. MAÐUR ÓSKAR EFTIR 2ja herb. íbúð í Keflavík eða Ytri-Njarðvík. Vinsamlegast hringið í sóma 1706. ÞRlR TRÉSMIÐIR óska etftrr vinnu í vetur. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin í síma 12192. VIL KAUPA 5 manna bíl gegn stað- greiðslu. Þeír, sem hafa áhuga sendi tillboð til afgr. Mtol. merkt Góður bíll '65—'70 3129 fyrir þriðjudagskvöW. BlLL — SKULDABRÉF Vauxhall Victor í mjög góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 42547. TW. LEIGU í Hafnarfirði 4ra—5 herb. íbúð. Upp1. í síma 50655. RITVÉL ÓSKAST Ósika eftir að kaupa ferðarit- vél. Uppl. í síma 51988. BÍLL TIL SÖLU Volvo P 544, árg. 1962, enn- fremur margs konar varahíiutir ( sömu gerð. Uppl. í síma 35556. Tt SÖLU Ford Cortma, árg. '66, vel með farin, ekin 80 þús. km. Uppl. í síma 34041. MAFURINN Lím þessiu- mimdh- er sýnt í Dðnó eítt tif þekktustu og vinsæl- ustu leikritiim hetaisibókmenHtanna, Máfitrúin, eftir Tsjekhov. Þrjú önnur af helztii leikveirkiim skáldsins hafa vetrið sýnd hér á landi Þrjár systirr ogr Vanja frændi í Iðnó og- Kirsuberjagiarð- urinn í Þjóðleikhúslnu, en þetta er liins vegraS" í fyrstia skipti að íslenzkum leikhúsgestum grefst kostur að kynnast Máfinum, sem sennilegra er oftasft leikið að þössum frægu verkum. Máfurinn var frumsýndilr í fyrravor, en vegma þreng-sla gátn sýningar þá ekki orðið ncima 6, en nú hefur leikuirinn veirið sýndur 10 sinn- nm. ÞýfMngtn er ges-ð úr rússneslcu og- Pétur Thorstífinsson ráðu- neytiss*jóri þýðandiiut. Jón Sig-urbjörnsson er Uikst.jórinii og um leikmyndir ogr búnmga hefur f jaHað ungverski listamaðiirinn Iván Török. Á myndinni hér sjáum vfið tvær af aðalpersónunum í Máf- innm, hina rrægu leikkonu Arkadinu, sesm Sigriður Hagalín leik- iir cik Koniitantín son hirnnar, ítiig-an rithöfund, en Pétur Einars- son fer með það Iilutverk. Nsesta sýningr á Mafinum eir á sunnu- dagskvöld. Lá 75 ára er í dag VaJgeir Magnússon, Háteigsvegi 17. Hann verður að heiman. Þér eruð eigi loystir með forg-eng-ilegrum hlutum, silfri eða Riilli £rá fánýrtri hjeg-ðun yðar — lieldur með dýrmætu blóði Krists. (1. Pét. 1.18). í &.\g dr sunnudagurinn 24. október. Kr það 297. dagur árs ins 1971. 20 s.e. trinitatis. Ardegrisháflæði í Beykjavik r* klukkan 08.43. Eftir lifa 68 dagrar. Næturlæknir í Keflavik 22., 23. og 24.10. Kjartan Ólafss. 25.10. Arnbjörn Ólafsson. Asgrimssafn, Bcrgstaðastræti 74 er opið sumniudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. I.istasafn Kinars Jónssonar <genglð inn frá Eiríksgötu) ei opið frá hrl. 13.30—16. Á sunnu- dögum Náttúrugrlpasafnið Hverfisgötu 116, OpiO þriOjud., fimmtud., iaueard. on sunnud. ki. 13.30—16.00. Ráí'Sgjafarþjönunta Geðverndartélaga- Ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis aO Veltusundi 3, slmi 12139. t>jónusta er ókeypis og öllum helmil. Sýnin? Handritastofunar lsland* 1971, Konungsbók eddukvæOa og Flateyjarbók, er opin á sunnudösum Kl. 1.30—4 e.h. i ÁrnagarOi við SuOur götu. AOgangur o« sýnlnearskra ókeypis. Laugardaginn 14. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Há- teigskirkju af sr. Jóni Þorvarðs- syni ungfrú Odidný Arthurs- dóttir og Olgeir Skúli Sverris- son. Heimili þeirra verður að Leifsgötu 6, R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Surðurveri. ffiáa*^ Laugardaginn 14. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af Sr. Jóni Thorarensen ungfrú Þuriður Magnúsdóttir og Björn Ágústsson. Heimili þeirra verður að Eskihlíð 16, R. Ljó&m.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Þann 14. ágúst s.l. voru gefin saman af próf. Jóhanni Hannes syni í Olfljótsvatnskirkju, ung- frú Björg Drífa Snorradóttir, Torfastöðum Grafningi og Guð mundur Brynjóifur Hjartarson, Hrísateigi 27, R. Heimili þeirra er að Laugarnesvegi 52, R. Spakmæli dagsins Sú aJgenga skoðun, að ég sé guðleysingi að líifsskoðun, er hreinn og skær misskilningur. . Ég trúi þvert á móti á persónu legan Guð, og get með göðri samvizku fullyrt, að ég hef aldrei nokkra einustu stund á ævinni aðhyilzt guðlausa lífs- skoðun. Strax þegar ég var ung ur stúdent, hafnaði ég þeirri vís indastefnu, sem ríkti um 1880, og mér virðist hvort heldur skoðanir Darwins eða þeírra Haeckels og Huxleys og ýmissa annarra vera algerlega úreltar. Menn verða að gera sér ljóst, að stöðugt miðar fram á leið, ekki aðeins í tœkninni, heidur líka á vúsindasviðinu og ekki sízt að því er varðar nátlúru- visindin. Og óhætt er að full- yrða um flesta fulltrúa sannra vísinda, að þeir eru sammála um það, að visindín séu ekki fjand samleg trúarbrögðunum. Að sjálfsögðu eru þó til enn nokkr ir kreddubundnir vísindamenn, er þramma enn sama vítahring- inn og menn gerðu um 18^0. Sjálfur er ég sannfærður um, að ef trúarbragðanna hefði ekki notið við, mundi mannkyrið enn í dag vera á villimannas'iginu. A. Einstein (1950). Laugardaglnn 7. ágúst voru gefin saman i hjónaband í Dóm- kirkjunni af sr. ArngrLmi Jóns syni ungfrú Anna Friða Bernó dusdó'Jtir og Kristján Auðuns- son. Heimili þeirra verður að Bergstaðastræti 9 B. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Laugardaginn 14. ágúst voru gefin saman i hjónaband í Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Lisbet Berg sveinsdóíitir og Elías Kristjáns- son. Heimili þeirra verður að Egdlsgötu 10, R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Síðasti bærinn i dalniun. Kópavog-sbió sýnir i dag kl. 3 ístLonzkiu ævintýramyndina Síðasta bæinn í dalniim, er myndin nýuppgerð. Verð aðgöngrumiða eru fyrir fullorðna kr. 100 og fyriir börn kr. 50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.