Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNTNTUDAGUR 24. OKTÓBER 1971 iBÚÐ ÖSKAST 2ja herb. ibúð óskast með húsgöginu-m í eitt ár. Uppl. í síma 22490 ext. 2290. Mr. H. Enman, frá kl. 9—5 virka daga. DANSKT SÓFASETT efdrí gerð, með rauðu plussi. Verð 12.000.00. Stakur hæg- indastóH með damaski. Verð kr. 7.000.00 Uppl. í síma 22744. GAMLIR STÓLAR Nokkrrr mjög gamlir og sér- kennilegir stólar til sölu. — Uppl. í síma 24592. FRA stjörnuljósmyndum Allar myndatökur á stofu í correct colour. Pantið með fyrirvara. Stjömuljósmyndir, Flókagötu 45, simi 23414. VERZL. IRMA, Laugavegi 40. Nokkrar vandaðar dragtir/pils aðeios litlar stærðir, seljast ódýrt. Verzl. Irma. sími 14197. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐ1 til leigu í Miðborginni. Upp- lýsingar í síma 83507. IBÚÐ ÓSKAST Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast. Upplýsingar í síma 34758. MAÐUR ÓSKAR EFTIR 2ja herb. íbúð í Keflavík eða Ytri-Njarðvík. Viosamlegast hringið í síma 1706. ÞRlR TRÉSMIÐIR óska eftir vinnu í vetur. Uppl. eftir kl. 8 á kvötdin í síma 12192. VIL KAUPA 5 manna bíl gegn stað- greiðslu. Þeir, sem hafa áhuga sendi tillboð til afgr. Mbl. merkt Góður biH '65—'70 3129 fyrir þriðjudagskvöld. BlLL — SKULDABRÉF Vauxhall Victor í mjög góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 42547. TH. LEIGU í Hafnarfirði 4ra—5 herb. íbúð. Upp1. í síima 50655. RITVÉL ÓSKAST Ósika erftir að kaupa ferðarit- vél. Uppl. í síma 51988. BÍU TIL SÖLU Volvo P 544, árg. 1962, enn- fremur margs konar varaháiutir í sömu gerð. Uppl. í síma 35556. TIL SÖLU Ford Cortina, árg. '66, vel með farin, ekin 80 þús. km. Uppl. í síma 34041. ÍLLA Þér eruð eigi laysrtir með forgengilesrum Iilufcum, siifri eða gruUi frá fánýfcfcri hegðun yðar — heldiur með dýrmætu blóði Iirists. (1. Pét. 1.18). 1 íl.'vt elr suimudagiuinn 24. október. Er það 297. dagtir árs ins 1971. 20 s.e. trinitatis. Árdegisháflæði í Reykjavík ar klukkajn 08.43. Eftir lifa 68 dagar. Næturlæknir i Keflavík 22., 23. og 24.10. Kjartan Ólafss. 25.10. Arnbjörn Ólafsson. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunniudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Eistasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opvð £rá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum NáttúrugrripasafniA Hverflsgötu 116, Opi8 þriBjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráögjafarþjðnusia Geðverndarféiags- ins er opin þriSjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veitusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar lslanda 1971, Konungsbók eddukvæöa og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum Kl. 1.30—4 e.h. i Árnagaröi viö SuOur götu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypls. MÁFURINN Laugardaglnn 7. ágúst voru gefin saman i hjónaband í Dóm- kirkjunni af sr. Arngrími Jóns syni ungfrú Anna Fríða Bernó dusdó'itir og Kristján Auðuns- son. Heimili þeirra verður að Bergsfaðastræti 9 B. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Laugardaginn 14. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Lisbet Berg sveinsdótltir og Elías Kristjáns- son. Heimili þeirra verður að Egilsgötu 10, R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. 75 ára er í dag Valgeir Magnússon, Háteigsvegi 17. Hann verður að heiman. Þann 14. ágúst s.l. voru gefin saman áf próf. Jóhanni Hannes syni í Úlfljótsvatnskirkju, ung- frú Björg Drifa Snorradóttir, Torfastöðum Grafningi og Guð mundiur Brynjólfur Hjartarsor., Hrisateigi 27, R. Heimili þeirra er að Laugarnesvegi 52, R. Um þessív miMidn- er sýnt í Iðnó eitt af þekktnstn og vinsæl- nstu leikrifciim heimshókmeinntanna, Máfurinn, eftir Tsjekhov. Þr.jú önnur af helztu leikveirkum skáldsins hafa veirið sýnd Iiér á landi Þr.jár sysfcur og Vanja frændi í Iðnó og Kirsuberjagiarð- urinn í Þjóðleikhúshiu, en þetta er hins vegar í fyrsfca skipti að islenzkum leikhúsgesf.um gefst kosfcnr að kynnast Máfinum, sem sonnilega er oftast leikið að þossum frægu verkum. Máfurinn var frumsýndur í fyrravor, e,n vegna þrengsla gáfcu sýningar þá ekki orðið irnna 6, en nú hefur leikurinn verið sýndur 10 siiiiii- nm. Þýðingin er gesð úr rúsoneoku og Pétur Thorsti finsson ráóu- neytiswtjóri þýðandinn. Jón Sigurbjörnsson er leákstjórinn og um leikmyndir og búninga hefia- fjaJIoð ungverski listamaðurinn Iván Török. Á nryndirini hér sjáum við tvær af aðalpersóniinum í Máf- inum, hina frægu leikkonu Arkadinu, sem Sigriður Hagalín leik- ur og Koníitantín son iwnnar, nngan rithöfund, en Péfcur Kinars- son fer með það hiutverk. Næsta sýning á Máfinum er á sunnu- dagskvöld. Laugardaginn 14. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Há- teigskirkju af sr. Jóni Þorvarðs- syni ungfrú Oddný Arthurs- dóttir og Olgeir Skúli Sverris- son. Heimili þeirra verður að Leifsgötu 6, R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Surðurveri. Laugardaginn 14. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af Sr. Jóni Thorarensen ungfrú Þuríður Magnúsdóttir og Björn Ágústsson. Heimili þeirra verður að Eskihlíð 16, R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. Spakmæli dagsins Sú algenga skoðun, að ég sé guðleysingi að lifsskoðun, er hreinn og skær misskilningur. . Ég trúi þvert á móti á persónu legan Guð, og get með góðri samvizku fullyrt, að ág hef aldrei nokkra eimistu stur.d á ævinni aðhyllzt guðlausa lífs- skoðun. Strax þegar ég var ung ur stúdent, hafnaði ég þeirri vís indastefnu, sem ríkti um 1880, og mér virðist hvort heldur skoðanir Darwíns eða þeirra Haeckels og Huxleys og ýmissa annarra vera algerlega úreltar. Menn verða að gera sér ljóst, að stöðugt miðar fram á leið, ekki aðeins í tækninni, hcidur líka á vLsindasviðinu og ekki sízt að því er varðar nát'.úru- vfeindin. Og óhæft er að full- yrða um flesta fulltrúa sannra vísinda, að þeir eru sammála um það, að vísindin séu ekki fjand samleg trúarbrögðunum. Að sjálfsögðu eru þó til enn nokkr ir kreddubundnir vísindamenn, er þramma enn sama vítahring- inn og menn gerðu um 1880. Sjálfur er ég sannfærður um, að ef trúarbragðanna hefði ekki notið við, mundi mannkyrið enn í dag vera á vilIimannasUginu. A. Einstein (1950). Síðastá bærUin í dalniun. Kópavogsbíó sýnir í dag kl. 3 ísdonzkju ævinfcýraznyndina Síðasfca bæinn í dalniim, er myndin nýuppgerð. Verð aðgöngiuniða eru fyrir fullorðna kr. 100 og fyriir böm kr. 50. DAGBÓK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.