Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 28
LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRIÍKI JKttgtittfMtiiMfr 3Hor0imbIaí)it> nUCLVSinGRR £S^e»22480 SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1971 Heiðursdoktor H.Í.: 100 millj. kr. samningur: Þór flýgur með geita- og ærkjöt fyrir Tyrki Háskólahátíðin Háskólaháláð hófst í Há- , skóiabíói klukkan 14 í gær, að viðstöddum fors««tahjóniin- I iim, harra Kristjáni Eldjárn (og frú Halldóru Eldjárn, , menntaniálaráðh€*-ra, Magn- úsi Torfa Ólafssyni, Magnúsi ‘ Kjartanssyni, ráðliorra, Ey- | steini Jónssyni forseta At- þingis, Geir Hallgrímssyni, borgarstjóra, Asgeiri Ásgeirs syni, fyrrv. forseta, og séndi- (mönnuni erlendra ríkja. Há- | skólaliátíð þessi er einnig baldin í tilefni 60 áua afmæl- ' is Háskólans og í gær voru 1 útnefndir 8 hífiðursdoktorar | við skólann. Myndin er frá ! setningu hátíðarinnair í gær ■ rektor dr. Magnús Má.r I Lárusson í ræðustól. Á bls. 110 er birt ræða rektors. — Ljösm. Kr. Ben. vél hefur þegar verið styrkt í samræimi við niðurstöður þær, sem femgust eftir að brezk Vang uard-farþegavél fórst í Belgíu fyrir nokkru. Fyrst um sinn verða það enskir flugmenn, sem með vélina fara, en síðan munu Islendingar taka við og sagðí Jóhann það stefnu félagsins að hafa íslenzkar áhafnir á sínum vélum. Þrír íslenzkir ílugliðar eru nú ráðnir hjá Þór h.f. Eins og Morgunblaðið hefur skýrt frá, náðust samningar milli Þórs h.f. og þýzkra aðila um að Þór tæki að sér orlofs- Framhald á bls. 27 Fékk ekki fararleyfi — frá Ungverjalandi Þannig mun Skálholts staður lita út í framtíðinni. Fre mst er Skálholtsskóli. Skálholtsskóli fok- heldur fyrir veturinn FLUGFÉLAGIÐ Þór h.f. í Kefla- vík hefur imdirriltlfcð samning við tyrkneskt útflutningsfyrir- tæki um flutninga á geita- og kindakjötá frá Tyrklandi til Libyu. Að sögn Jóhauns Líndal Jóhannssoaar, stjórnarformanns Þórs, nemnr samningsupphæðin um 100 milljónum króna og bjóst hann við, að þetta flug myndi endast í 8—9 mánuði. Flugfélagið Þór hefur nú á leigu eina flugvél af Vanguard- gerð frá brezika fílugfélaginu In- vokta og fór hún í gærmorgun írá London til Tyrklands að hefja kjötflutningana. Þessi flug EINN þeirra manna, sem kjöm- ir voru heiðursdoktorar við Há- skóla ísiands í gær i tilefni 60 ára afmælis skólans var ung- verski biskupinn Lajos Ordass. Ungversk yfirvöld vildu ekki veita Ordass ferðaleyfi frá Ung- verjaiandi og gat hann því ekki Þekkzt boð Háskóla Islands um að koma á Háskólahátið og veita heliðursnafnbót sinni viðtöku. Ordass biskup, sem er 69 ára, hefur setið i fangelsi í heima- landd sínu vegna afskipta sinna af kirkjustarfi viða um heim og Fálka- steik KONA nokkur sótti sunnu- dagssteikina sína í frystihús í Reykjavík í fyrradag. Steik- ina hugðist hún geyma í bil síivuim yfir nóttina og láta hana þiðna. I gær hugðist hún ná í pakkamn í bílinn, em þegar hún svipti umbúð- unum utan af steikinni —- kom í Ijós dauður fálki. Konan gerði lögreglu við- vart og við rannsókn kom í Ijós, að við tiltekt í frystihús inu höfðu pakkar tveggja viðskiptavina víxlazt. Hvað frúin fékk í matinn í stað fálkams fylgir ekíki sögunni samstarfs sins við ýmsa erlenda menn, sem stjómvöld Ungverja- lands Mta hornauga. Aí þessum sökum var honum vikið úr bisk- upsembætti 1958. Lajos Ordass hefur þýtt Pass- íusálmana á ungversiku. Sif seld LANDHELGISGÆZLAN hefur selt fflugvélina Sif og er kaup- andi fyrirtælki það í Singapore, ®em á flugvél þá, sem Landhelg- iisgæzSan hefur nú á leigu. Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgis- igiæzlunnar, sagði Morgunbiaðinu í gær, að ekki hefði endanlega verið gengið írá samnimgum. Erfitt að ná jöínuöi 1 viðskiptum við Rússa RIJSSAR Futfa ekki fengizt til þess að kaupa sjávarafurðir af ísJendinguni nú í haust, þrátt fyrir samningaumleitanir að undanfömu, en vonazt hafði ver ið eftir vliðbótarsamningi við þá. íslendingar skulda nú Sovétríkj- unnm hartnær 400 milljónir króna. Islendingar fóru fram á, að Rússar keyptu 6000 lestir af frystum flökum og 2000 lestir af heilfrystum fiski, en þeir féll- ust á hvorugt. Hins vegar keyptu þeir 1500 lestir af karfa. Þessar upplýsingar fékk Mbl. hjá Ein- ari Sigurðssyni, varaformanni Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna. Af þessum sökum hefur það farið í vöxt að stærri tog- bátar hafa ságlt til Englands. 1 Þýzkalandi, þar sem nú er góð- ur markaður selur á þriðjudag togarinn Sigurður, Mai og Haukanes munu einnig selja þar á næstunni. Vonir eru bundnar við för samninganefndar Islands til Sovétrikjanna, sem fjalla á um rammasamning næstu árin og för sjávarútvegsráðherra til Moskvu til að undirrita þá samn inga síðar. Skálholtsstaður skipulagður og heimakstri breytt Ölögleg veiði smásíldar 8KÁLH OLTSSKÓLI er nú i emíðuni og er stefnt að þvi, að hann verði fokheldur fyrir vetur- inn, þ.e. fyrsti áfangi hans eða nm 1000 fermetrar af alls 1400 fermetra húsnæði. Meginhug- myndir arldtektanna, sem unnið hafa að viðreisn staðarins, eru þær, að halda fornum svip stað- arins '— að Iáta kirkjuna gnæfa yfir snuerrl hús. Þá hafa þeir lagt drðg að breyttum heim- akstri að staðnum. MbL ræddi við arkitektana Manfreð Vilhjálmsson og Þor- vaid S. Þorvaldsson, sem unnið hafa þetta verk ásamt Reyni Vil- hjálmssyni, garðaarkitekt Þeir hófu þetta verk með því að dvelj ast nokkra daga í Skálholti í maímánuði 1970 og sögðu þeir, að fljótlega hefðu þeir gert sér Ijóst, að skipulag staðarins hefði verið mikilvægasta atriðið áður en unnt væri að staðsetja skóia- bygginguna. Meginhugmynd þeirra félaga var og er að láta kirkjuna ráða svip staðarins, svo sem hún hefur gert alla lið. 1 þvá sambandi hafa þeir félag ar breytt heimakstri að staðnum. Fyrirhugað er, að þjóðvegurinn komi ailmiklu austar en nú er. Heimaksturirm verður sáðan 5 stórum sveig suður fyrir kirkj- una og vestur, unz komið er að bílastæði norðvestan við kirkj- una. ÖU byggð er íyrir norðan kirkjuna og er henni sérstaklega valinn þar staður, vegna fom- minja, sem órannsakaðar eru sunnan við kirkjuna, en þar var hið forna byggðarsvæði staðar- iins. Komið hefur til greina að þar gæti risið toiskupshús. Á þessum heimakstri, sem arkitekt amir leggja til, verður aðkomu- Frantbald á Ms. 19 BRÖGÐ hofa veirið að því að við Hrollaiigseyjar og Vest- mannaeyjar hafi veiðzt sild, se*n er minni en leyfilegt er að veiða. Hefur magn smásildair stiindum verið Mioira en 50% af afla. Afl- anum hefur aðailega verið land- að á Anstfjörðum, en einnlg i V estmannaey j um. Fiskmat iikisins og Hafrann- sóknastotfnunin kanna nú þelta mái og haía kærur þegar verið birtar I þessu tilefni. Smásíld þessá er eins árs göimul og ókyn- þroska. Þessa sild taka útlend- ingar ekki frá Islendingum, en á einu ári þyngist hún um 90% — sagði Ingvar Hallgrimsson, fiskáfræðingur í viðtali við MbL í gear.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.