Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 7
MŒGUNiBLAEflí), SUNNUDAGUR 24. OlfTCBER 3OT1
7 *
Þesaa igætu uiynd af Eyjölfi Eyfells tók Kr. Ben. á I'ingvöll-
um nýiega.
Frá
horfnum
tíma
Naístu 6Ögu hefir Strandalin
eftir Gunnari Jónssyni, sem
Beinast var bóndi í Sultum í
KeMuhverfi um 1805, þá kom-
tnn yfír áttrætt. Hafði Gunnar
edtt sinn verið austur i Vopna-
íirði. Kynntist hann þá sjó-
fmanni, er Oddur hét og var á
Fremri-Nýp. Hann saigði Gunn-
ari svo frá strandíhöiggi útlend
toga á æskuárum sinum, er
feann var smaladrengur á Há-
mundarstöðum á Vopnaíjaröar-
etrönd:
J>að var eina nótt, að fólk
vaifcnaði aiit við það, að menn
af ókenndri þjóð voru þúnir að
þrjóita upp bæinin og koomnir inn.
Þetta héidu menn vera tyrkn-
eska ræningja. Oddur drengur
varð fyrstur tál að brjótast á
fætur og gat skotizt út hjá
þeim. Þó urðu þeir varir við
það og skutu á eftir honum, en
hæfðu hann ekki; gáíu hann þvi
tapt, en vitjuð-u í bæinn aftur.
Sá var siður á bænum, að
kvikfé var haft í bæii um næt-
ur og kýr bundnar við hæla á
kvlabóli. Oddur vissi, að þe!r
mundu ætla sér að ræna fé og
kúm. Hann rauk því til í ofboði
og skar sundur niðurböndin og
dreif hið snarasta að hann
kiunnd lé og kýr íram 1 helði,
cg var þar með þeð í mörg dæg-
ur, þar til harm var úrkuia
(svto).
En það var að segja af Tyrkj
unum heima, að þeir rupiuðu
og rændu öliu sem þeir fundu
nýtSiegt 4 bænum, en efcki
gerðu þeir fólfci neitt mein. Slð
an fóru þeir tourtu ©g varð svo
ei siðar vart við þá, svo um
sé getið. Konan, Guðrún að
nafni, sýndi þeim enga mót-
stöðu, því það hefði máski orð-
ið hennar bani, því fáliðað var
í bænum Oig bóndi ekki heima.
Næsta sumar sigldi bóndi og
bar 6ig upp um þetta lyrir
Danakónigi, og fékk með þeim
hsetti uppibót aftur á öMum sin-
um töpuðu eignium.
Þessi tvö dæmi um yfirgang
eriendra sjómanna bér við
land, eru ekki einsdæmi, þvi
aUtaf voru að komna kvartanir
frá bændum um rán og strand-
högg erlendra sjómanna, allt
.fram til lofca 19. aldar. Einkum
gerðu þeir hervirid á Langanesi
og Melrakkasléttu. Þar gekk fé
í fjörum og bíasti vel við. M4
vera að fávísir erlendir sjómenn
hafi haldið að þetta væri villu-
fé, og nú beeri vei í veiði að fá
sér kjöt í pottinn til nýnæmis.
Oft kom það þá fyrir, er vask
ir íjángæzlumenn komu að
þeim, þax sem þeir höfðu hand-
samað fé, að þeir þriíu þirng
barefli af fjörunni og réðust til
atlögu við ræningjana, og eru
sagnir um að stundum hafi ekki
ai-lir komizt með lífi undan.
SÁ NÆST BEZTI
Hvers getur sá maður vænzt, sem hengir sig á hádegi á laugar-
dag?
— Að eyða helginni í snör-unni.
HÁRIÐ
Sýningimi á Hárinu varður lialdið áfrajri eitthvað frain í nóvember. l'm tíma leit út fyrir að
Hýningum ytrði hætt, þair eð hinir imgu leikarar eíni s-törfum hlaðnir. En góð aðsófcn og niik-
til áhugi áhorfenda og leikara leiða til þoss að Leikfélag Kópavogs hefur ákveðið að sýning-
ism skuli lialdið eitthvað áfram. Nýlr leikarair hafa bæ-tzt i hópinn, bæði vegna forfalla ietkara,
wii npphaflega vorii með og eins hefur verið aukSð við ieikara hópirai. Á meðfylgjandi niy nd
ftjáfd ný andfit úr Hárinu. I þessiim hópi erii leikarar. sem komnir eru á m iðið og einnig nokkr-
5» vamlelkarar, se*n fylgjaat m«ð hverri sýntngu tiibiinir til þesm að taka þátt I leikmmi ef ein-
hver, mwi á að vera á sviðinn, foriaUant. — l’ngi maðurinn á miðri myndinni Ar einn úr þeím
toópL — Naestu sýningar verða á ndnnðag, þriðjndag og flnmtudag í Gla*imbæ.
IESI0
DRCLECn
KETTUNGUt FUNDINW
Grábröndóttur kettl&ngur
(högni), ca. 7—8 nmán, með
hvítt brjést og hvítar lær,
foreinlegiir, vel upp ali.rm, bef-
ur verið i óskilom i rúma
vik-u. U-ppt. f ®íma 12892.
Fiskverkunarstöð
á Soðurnesjum getur tekifi einn bót l viðskipti á næstu veti-
arvertið. Aðeins kemur iM greina góður bátur með góðum
skipstjóra, sem hefur tök á góðrí áhöfn. Haegt er að láta íbúð-
arhús-næði í té, ef með þarf,
THboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir næstu mánaðamót, rnerkt;
„Vertíð '72 — 5539 ",
Kvenfélagið SELTJÖRN
ÁRSHÁTÍDIN
verður haldin i Félagsheimilinu taugardaginn 30. o>kt. kl. 21.00.
Húsið opnað kl. 20.30 Skeramtiatriði — DANS.
Á Aðgöngumiðar gilda sem happdrættismiðar og verða seldir
félagskonum í Félagsheimilinu laugardaginn 30. okt. U. 14—16.
Skemmtinefndwv
Laust starf
Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofumann með próf frá
Verziunarskóla eða hliðstæða menntun. Launakjör ákveðast
i samræmi við iaunakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir ásamt uppl. um aldur. menntun og fyrri störf.
sendist blaðinu fyrir 1. nóv. n.k. merkt: „Laust stari —
56®7‘,
Erlent sendiráð
vantar 6 herbergja íbúð til leigu miðsvæðis í
borginni. — Tilboð sendist Morgunblaðinu
fyrir þriðjudag 26. október næstkomandi,
merkt: „Sendiráð — 3131".
Frúarleikfimi
] Breiðholtsskóla hefst frúarleikfimi þriðjudagm.n 26. o-któbcr
kL 20.30. Æfingar verða á þriðjudögum ki. 20,30 og fimmtu-
dcgum kl. 22,10.
Stjórnandi verður Elísabet Hannesdóttir. íþróttakennari.
1 Langholtsskóla hefst frúarleikfimi þriðjudaginn 26. október
k-L 20.40. Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum
kl 20,40. Til greina kemur. að skipta í tvo aklursflokka ef
næg þátttaka fæst.
Stjómandi verður Þórunn Karvelsdóttir, íþróttakennari.
STJ0RN tÞRÓTTAFÉLAGS REYKJAVÍKUR.
Drengjnfnta-
verzlnn
Élpur íslenzkar
og danskar.
Peysvir og buxur
í úrvali.
Dönsk náttföt, nær-
föt, rósótt bindi,
slaufur og m. fl.
Póstsendum.
S. Ó. búðin,
Nijáhgótu 23. skni 11465.