Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1971 9 Útborgun 1100 þús. Höfum kaupanda að 2ja h&rbergja ibúð á hæð, t.d. í Báateitisíwerfi eða arrnars stað- ar í Reykjavík. Útborgun 1100 þús. við samning. jbúðin þyrfti e'kki að tosna strax. Útborgun 1500 þús. Höfum kaupanda að góðri 3ja herbergja ,búð á hæð í Reykjavík. Útb. 1500 þús. Útborgun 3,2 millj. Höfum kaupanda að einbýlishúsi, raðhúsi eða góðri sérhæð í Reykjavík, út- borgun a.m.k. 3,2 miHjónir. Útborgun 4 millj. Höfum kaupendur að húseign eða stórri hæð, 300—600 fermetrar í Reykjavtk. Útborgun allt að 4 millj. kr. Staðgreiðsla Höfum kaupanda að 3—5 herbergja jarðhæð í Reykjavík, há útborgun í boði eða staðgreiðsla. 4ICIAHIMII1IH VONARSTR/CTI I2 símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson SÍMIl ER 24300 23. Til kaups óskast 3ja herb. íbúð, helzt á 1. hæð í lyftuhúsi í Langholts- Laugames- eða Heimahverfi. Góð kjallara- íbúð eða jarðhæð kemur til greina. Þarf að tosna fyrir 1. des. n. k. Útborgun 1 milljón. Höfum til sölu 2/o herbergja íbúð um 60 fm portbyggða rishæð í steinhúsi í eldri borgarhlutanum. Sérhitaveita. Útborgun helzt um 500 þús. Lausar5 og 6 herbergja íbúðir í steinhúsum í gamla borgarhlut- anum. Ibúðirnar eru nýstand- settar með nýjum teppum og fást með frekar vægum útborg- unum. Húseignir af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið oa skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutima 18546. [tffgMtllftiftfyft ÓSKAR EFTIR STARFSFÓLKI É EFTIRTALIN STÖRF: X BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST ÚTHLÍÐ — BLÖNDUHLÍÐ — MIÐBÆR — TJARNARGATA. Afgreiðslan. Sími 10100. BLAÐB URÐARFÓLK ÓSKAST til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Sími 2698. VANTAR FÓLK til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði. SENDISVEIN VANTAR FYRIR HÁDEGI Afgreiðslan. Sími 10100. Til sölu Crunnur á góðum stað í Vesturbæ, Kópavogi. Plata komin, Teikn- ingar fylgja og mótatimbur. í uppsiátt. Húsið er einnar hæð ar, 4ra herb. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. hæð, helzt í Háalertis- hverfi. Þarf ekki að vera laus til íbúðar fyrr en í júK á næsta ári. Höfum kaupendur að 2ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum, ernbýlis- húsum og raðhúsum í Reykja- vík, Kópavogi, Haifnarfirði og á Seltjamsirnesi með háum út- borgunum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsimi 35993. íslenzkar myntir Verzlistinn ISLEIMZKAR MYNTIR 1972 kominn. Skráir allar íslenzkar myntir, brauð- og vöru- peninga. Einnig skrá ásamt myndum af öllum islenzkum seðlum til 1957. — Verð kr. 115,00. FRlMERKJAMIÐSTÖÐIN, Skólavörðustig 21 A. Sími 21170. KÆLISKÁPAR Höfum fyrirliggjandi og til afgreiðslu strax Kelvinutor kæliskópo 2ja dyra. Stærð: 315 lítra. Verð 37.500,00 krónur. — Hagstæðir greiðsluskilmálar. HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Simi 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.