Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDA GUR 24. OKTÓBER 1971
3
Skógræktar-
félag Reykja-
víkur 25 ára
SK ÓGKÆKTAKFÉLAG
Keykjaviknr er 25 ára í dag.
í tilefni afmælisins gefur fé-
lagíff út rit um starfsemi sína
þann aldarfjórffung, sem þaff
hefur starfað. Afmælisár fé-
Ilsgsins hfljfur veriff því góff
gjftf, því aff nýiiffið sumar hef-
uir veriff með eindæmnm hag-
stætt, sólríkt og gódviffrasamt
og óvenjuleg gróska veriff í öll-
nium trjágróðri. Vonast félags-
menn Skógrræktarfélagsins til
aff slíkt góffæri auki áhuga
fólks á skógrækt.
I Á blaðaTnanmafundi á föstu-
dag kyminti stjóm félagsúins
Btarf og tilgamg þes«. Aðdrag-
andi að stofnum féiagsins var
Skógræktarf él ag íslamds og
mná segja að félagið sé eiins
konar dóttuirfélag þess. Skóg-
ræktarfélag íslands var stofn-
að á A1 þingishátíðintni 1930 og
tveimiur áruim síðar lét bæjar-
srtjónn Reyikj avíkur félagimu í
té 9 hektara lands í Fosisvogi.
I>á um leið tók fyrsti íslend-
imgurimm háskólapróf í skóg-
ræktarfræðuim, Hákon Bjama-
Bon, núveramdi skógræktar-
srt jári, og gerðist hanm fram-
(kvæmdaistjóri Skógræktarfé-
lags íislamds.
Fymstu árin var fjárhagur
þróngur, en byrjað var að und
úffhúa græðireiti í Fossvogi.
Árilð 1946 er Skógræktarfélagi
íslands siðarn hreytt í lands-
Bamtök og þá veirður afmælis-
hamið til, Skógræktarfélag
Reykjavikur. Tefcur það þá við
starfsemd fyrimrenmara síns og
þá m. a. rekstri plöntuupp-
eld i sstöð va riiniraar í Fossvogi.
Fjárhagur félagsinis rýmkaðdst
við þessa breytingu, því að það
hlaut niú styirk frá Reykjavíikur
toorg. 1948 ræðst Einar G. E.
Sæmaundsen til félagsins og
gerist framlkvæmdastjóri þess.
Má segja að með því hefjLst
iblómaskeið félagsinis fyrír al-
vöru. Tveir menn hafa setið í
istjóm félagsins fró upphafi, niú
venandi fonmaður þess, Guð-
mundur Marteinsson, vemkíræð
ingur, sem gegnt hefur for-
mannstörfum frá upphafi, og
Sveinibjöm Jóntsson, hæsta-
réttarilögmaður, sem nú er með
stjórmiandL Aðirir í stjóm fé-
lagsimis eru: Lárus Blöndal Guð
mumdsson, hóksali, varafor-
maður; Jón Birgir Jónsson,
verkfræðingur, ritari, og Bjöm
Ófeigssom, (kaupmaður, gjald-
keri. 1 vanastjóirn eiga sæti dr.
Bjarmá Helgason, jarðvegtsfræð-
ingur, Gunmar Skaptaíon. tann
iæknir, og Kjartam Sveinsson,
nafræðingusr. Féiagataia er um
1350.
Starfsemdm í Fossvogsstöð-
inni er plöntuuppeldi og skyid
störf, skógrækt og land-
græðsia í Heiðmörk, trjárætot,
hirðing og lagfærimgar i Rauða-
vatnsstöð, leiðbeininga- og út-
breiðsllustarfsemi, svo og fiunda
höld um starfsemina i heild og
þátttaka í aðalfundum Sfeóg-
rætotarfélags íslands. Auk
þessara aðatviðfangseímia hefur
því síðar bætzt trjárækt í
Öskjuhlíð og nú á síðustu ár
um einnig trjárætot í útjöðrum
Árbæjar- og Breiðhoitishverfa.
Mikilvæg reynsia hefur feng-
izt þessi 25 ár, sem íélagið heif-
ur starfað, bæði í uppeldi trjá-
plantna í gnæðireitum, gróður-
húsum og í skógrækt i hverf-
lyndri veðráttu Suðvestur-
lands. Miklu meira er nú vitað
um en í upphafi, hvaða trjáteg-
undir henta bezt á þeasum slóð
um, en gróðunsetnimgaraðferð-
ir eru enn á tiiraunastigi.
Skógræktarstöðin í Fossvogi
var upphaflega um 9 hektarar
að stærð. 1955 keyptá félagið
af Hermamni Jónassyni 3 hekt-
ara. Nokkuð var landsisvæði
stöðvarinnlar skert, er Kriniglu-
imýraffhraut var iögð, en það
svæði hefur verið bætt upp á
öðrum stað. Líkur bemda til að
trjáplöntur, sem afhentar
verða úr stöðinmi á þesisu ári,
verði um 300 þúsund, sem er
-W'tþ
Frá blaffaniannafundiniim i gær frá vinstri: Björn Ófeigsson, Ólafur Sæmundsen, Guðniund-
nr Marteinsson, Lárus Blömlal Guffmundsson, Vilhjálnmr Sigtry-ggsson og Sveinbjörn Jóns-
son. Að baki þeim er 8 metra sitkagreni.
svipað magn og verið hefur
undamfarin ár, ef árið 1970 er
umdamiskilið — þá fækkaði af-
hentum piöntum um 300 þús-
und vegna þess, að breyting
Vair geffð á uppeldisháttum,
pottaplöntuframleiðsia var
efld, en á næstu árum mumi
plöntuframieiðsla aukast til
muna.
Fastir starfsmenn Skógrækt-
arfcflags Reykjavíkur eru 10.
Yfirumsjón með öllum störf-
um íélagisins d Fossvog.sst öðinni
svo sem annars staðar hefur
framfevæmdastjóri félagsins,
Vi'ihjálmiu.r Sigtryggsson, er
tók við þeim starfa að Einari
G. E. Sœmiundsen látnum. —
Kristinn Skærinigisson, skrif-
stofustjóri hefur með höndum
gjaidkera- og bókhaldsstörf og
er jafnframt skóigarvörður á
Suðvesturiandi. Verkstjórn í
gróðurhúsium og græðireitum
annast Bjöm Villhjálmsston. —
Nikulás Einarsson sér um við-
hald áhaida og húsa ásamt
Siigtryggi Einarssyni. Reynir
Sveinsson og Magnús Magnús-
son starfa i Fossvogsstöðimti
um mesta annatímann á vorin
og fyrir jól. Óiafur Sæimmdsen
hefur gegnt ýmsum störfum í
Fossvogss'töði.nni og í Heið-
mörk, Ölafur Sigurjónsson ann
ast aikistur fyrir Fosisvoigsstöð-
ina og Siigurður Skúlason hef-
ur unnið ým.is störf, m. a.
afgreitt plöntur. Núverandi
skriifstofuistúika er Aðaiheiður
Ragnarsdóttir og framleiðslu
annast Matthiild'ur Óiafsd. Á
S'umrin hafa unnið í Heiðmörk
■Mjór er mikils vísir segir máltækið. Hér heldur Villijálmur
Sigtryggsson, framkvæmdastjóri á litilli pottaplöntu, sem gróð-
ursett verður næsta vor.
■
Li-í.-AA'tVL.'V.
Stafafuriilundiir í Vífilsslaðahlíð.
: 'íc jfc.
um 200 unglingar við piöntun
og d sumar voru 12 stú'lkur við
störf i Öskjiuhliið. Að plöntun
og gangstígagerð i Breiðholts-
og Árbæjarhveirfi unnu 30 pilt-
ar í sumair og við gróðunsetn-
ingu meðfram Elliðaám.
Leióbein i ngarstarfsemi er rik
ur þáttur í störfum félagsins.
Þær tegundir, sem félagið mæl-
ir með eru einkum siitkagreni,
stafafura, bergf'ura, en skógar-
fura heifiur ekki þrifizt eins vel
og vonir stóðiu tíi. Félagið hvet-
ur fóök til þátttökiu í féiags-
starfsemi skógræktarmanna og
bíður öllum þeim sem gerast
meðiimir, svo og gömlum fé-
iögum ókeypis plöntur fyrir 200
krónur að vori. Félagsgjald er
200 krónur á ári. Innifalið í því
er áskrift ársrits skógræktarfé-
laganma. Hefur fél. látið prewta
sénstök gjafalkofft, og fást
plönturnar afhentar gegn fram-
vísun þeinra. Félagar eru nú
eins og áður er sagt um 1350
og hefiur fækkað, þar eð stór
hópur Kópavogsbúa var í fé-
lagi.nu, en hefur nú stofnað
eigin félag, Skógræktarfélag
Kópavoigs. Hvetur stjómin fólk
tii iþess að h; imgja í stöðina í
Fcssvogi og gerast félagar i
Skógræktarfélagi Reykjavikur.
í stöðinni eru hú um 50 tegund-
ir og þvi um margt að veija
fyrir 200 krónur. Trjáplöntur
eru misdýrar eftir stærð og teg
undum, en ódýrasta tegundin
kostar nú um 1,50 kr.
Litlar rannsóknir hafa farið
f.ram hér á landi á birki. Félag-
ið er nú að hefja tiiraunir með
birki og hefur verið safnað
fræi til þeirra tilrauna í sumar.
Bæjarstaðabirki heíur verið
áiitið vera það birki, sem væn-
legast er til þroska. hofur
m. a. verið plantað i Heiðmörk,
en þar heíur undanfarið komið
í Ijós að borið hefur á kali í
þvd, sem ekki kemur fyrir inn-
fædda birkið á staðnum. Þetta
oig fleira í því sambandi þarf
rannsófena við.
He*ðmörk er í dag svæði, sem
spannar 2500 hektara. Þar er
áriega plantað rúmlega 100
þúsund plöntum. Nýlega var
jörðin Elliðavatn sameinuð
Heiðmörk og er Skógræktartfé-
ilag Reykjavdkur aðiii að veiði-
félagi um Eihðavatn og hófst
fistkiraEikt þar árið 1963.