Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 8
8 MORGLTNBLAÐIÐ, SU'NNUDAGUR 24. OKTÓBER 1971 Veit að ég get sigrað Spassky Hef verið heimsmeistari að öllu leyti nema nafninu í tíu ár, segir Bobby Fischer t»©gar einwígið byrjaði í yf irfullum Coronadosalnum, yf irgnæfði æsingin yfir sigur- göngu Bobbys þá staðreynd, að Peftrosjan er andstæðing- ur, sem ræður yfir frábær- um hæfiieikum sem vamar- skákmaður. Hann vann heimsmeistaratitilinn af sjáltf um Mikhail Botvinnik árið 1963 og hélt þeim titii, umz Spassky vann titilinn af hon um í annarri tilraun simni fyr ir þremur árum. I 61 skák á Boris Spassky, núverandi heimsmeistari í skák krýndur sigursveig. undan þessu einvígi, hafði Petrosjan aðeins tapað tveim ur (báðum fyrir Fischer i keppninni Sovétrikte gegn heimteum í Júgóslavíu i fyrra). Ljóður hans, ef unnt væri að kalla það því nafni, er sá, að væri Fiseher likt við páfugl, væri Petrosjan Mkasbur músarrtedli, alitaf ánægður með jafntefli, nema mistök andstæðtegsins færi homum öruggan vinntog. 1 undaneinvígunum vann þessi Armeníumaður sigur yfir Robert Húbner frá Vest ur-Þýzkalandi, vegna þess að hann hvarf frá leik, Petrosjan bar sigurorð af landa sínurn, Victor Korchnoi með 5(4 vtanteg gegn 4(4. Þar vann harrn aðetos eina skáJk, en gerði 9 jafntefli. Petro- sjan er stundum Mkt við þjark, sem fæst vlð æsinga- kennt puð, iikt og boxari, sem gefur hundrað högg og vtenur loks með þvi að of- þreyta andstæðing sinn. „Hef ur nokikru sinni nokkur mað ur sannað," á Petrosjan að hafa sagt gremjulega etau sinni, „að vörn sé áhættu- minni en sókn“. Þessu er öðru vísi farið með Fischer. Hann lifir fyr- ir sóknina, („Mér þykir gam- an að sjá þá engjast" var haft eftir honum einu stani í gtáleysislegu og æskufúHu viðtali). Skákir hans eru fullar af óviðráðanlegum fómum á eigin mörmurrx, sem ryðja brauttaa að kóngi and stæðingstas, og af djúpsæjum leikfléttum — leikjaröðum, sem byrja að því er virðist sem tilgangslausar fómir, en síðan kemur það á daginn, tvetmur till tfiu leikjum síðar, að þær haifa fært peð eða manm eða að hanm mátar and stæðing sten. En FisCher verst einnig af hörku- kenndri snilli, þegar þess er þörf og vinnur óbugaður að því að snúa töpuðum skákum í jafntefli með viljamum eta- um saman og frábærri tæfkni, Hann er viðurkenndur sem mesti snilltagur heims í ógrynnisfjölda byrjananma og hanm virðist ekki vera miklu lakari i herfrseðilegum flækjum miðtaflsins, á með- an báðir keppendur ráða enn yfir nær fulta liði eða í takmarkalausri nákvæmni endataflsins. Mteni hans er furðulegt, en mtanið eitt dug ir ekki yfir skákborðinu. Þessu má lýsa með orðum Hollendtegsins dr. Max Euve, sem var heimsmeisibari á síðari hluta fjórða áratuigar- tes. Fischer er „mjög snjaH 1 að finna rétbu leiktaa, sér- staklega í erfiðum stöðum". Slkákstill Flschers gengur jafnvel í augun á fagurfræð- ingum. Hann er sagður leika hreinni skákstil með færri ónauðsynlegum flækjum en nokkur annar alit frá htoum óviðjafnaniega Kúbumanni, José Capablanca, fyrir 50 árum; Fiscíher, hafa sumir sagt, er Sohubert, ef eta- hverjum öðrum skákmeistara er líkt við Brahms. Skáklistin er vissulega geysileg heilaæfing, en sann leikurtan er ekki hvað sizt sá, sem sérhver stórmeistari finnur fljótt, að höfuðbeinið er tengt öðrum beinum líkam ans og að ekkert þeirra má bregðast, ef komast á hjá skelfilegum afleiðtegum. Líkamsþróttur er afskaplega mikiivægur og flestir skák- meistarar þjálfa sig Mkt og Iþróttamenn fyrir hverja meiri háttar keppni (Fischer spilar tennis af krafti og Petrosjan sbundar skíði). Þeir kveina og kvarta lífct og frægar söngkonur yfir kvefi, höfuðveik eða svefnlausri nótt. Sálrænar truflanir sjá þeir alis Staðar. — Það er gamall brandari í hópi stórmeistara, að það sé ekki unnt að vinna skák af heilbrigðum andstæð tagi. Skaðvænar trufflanir koma frá ljósunum, hávaðan um frá áJhorfendum, því hvemig andstæðingurinn hegðar sér, já, jafnvel ef eig inkonan gengur inn í salinn. Vanhugsuð orð olta Capa- blanca einu stani Slikum áhyggjum út af ástmey steni, aið hanm lók herfilega af sér. Fischer lék sjálfur af sér Skák fyrir nokkrum árum eft ir blossa í ljósmynda- peru rótít hjá. TóbaJksreyfcur getur verið hættulegur. AJkiba heitinn Rubinstete, þjóðsagnakenndur sniHteg- ur, en taugaveiklaður og tób akshatari, er sagður hafa farið gjörsamlega út af lag- tau, ef andstæðtagur hans gerðl ekki nema að hand- fjalla tóma pípu. Botvinnik, annar tóbakshatarinn, bjó sig undir mikilvæga keppni á þann hátt að hann lét vte sinn blása tóbaksreyk fram- an í sig tH þess að venja sig Við. Mikið af orðspori Fisch- ers sem geðrífcum vandræða- grip á rót stea að rekja til öfsaíkenndrar fastheldni hans á, að Jjósin sóu ná ikvæmlega rétt og að algjör þögn riki í skáksalnum. Að- eins Petrosjan virðist ónæm- ur fyrir minni háttar hávaða, en hann er líka eidítið heym arsljór og getur sjálfur lát- ið frá sér fara óæskUegt hijóð með þvl etau að slökkva á heyrnartæki steu. Helzta sálræna vopnið í Skák er eftir sem áður að koma andstæðingi sínum á óvart. Og það var miikið um slíkt í fyrstu þremur Skákunum í Buenos Aires. 1 þeirri fyrstu voru byrjunar- Frá einvíginu í Buenos Aires. ekki að hróka. Fiseher vann siðan skákina á stuttum tima og varð hún ekki nema 32 leikir. En Fischer hafði greini iega teflt illa. Á eftir kvart- aði hann yifir kvefi, sem hefði valdið því, að „ég sá hreint ekki neitt“. Og kvef- ið var engin uppgerð. Það hélzt í gegnum þriðju skák- taa, en þar héldu báð- Fischer 14 ára gamall. — Hann var undrabarn i skák og varð stórmeistarí 15 ára gani- all, yngTi en nokkur annar maður fll þessa Fischer íhugar leik lei'kir Petrosjans óvenjulega sðknarkenndir og óvænt- ir. Hann hafði svart og beitti Sikileyjarvöm, áhrifarikri vöm, sem Fisoher hefur mik- ið dálæti á sjálfur. 1 11. leifc kom Petrosjan fram með „novtaka", nýjung i stór meistarastíl sem fundta hafði verið upp fyrirfraim aif Petrosjan og samlöndum hans. Hún opnaði Petrosjan leið til sóknar á báðum vængjum. Flestir skákkunn- áttumenn á staðnum töldu, að Petrosjan myndi vinna, ef hann héldi sðkninni til streitu, en annaðhvort hef- ur kjarkurinn ekki verið nóg ur eða vanten of ríkur, þvi að hann dró úr sóknaraðgerð um sínum. Síðan skipti hann upp mönnum, bauð Bobby jafntefli — sem hann hafnaði með stuttorðri neitun. Eftir þetta yfirsást Petrosjan um leið til þess að bjarga skák- ínmi og tapaði svo hreinlega, þegar hann var kominn í tímahrak. (Hvor keppandi hefur tvær og hálfa klukku- stund fyrir 40 'leiki). 1 næstu skák hafði Petro- sjam hvítt á móti Fischer, sem lék Grúnfelds vöm. Pótrosjam blés tH sófcnar að nýju og notfærði sér vand- fcvæðt Fischers við að ná Petrosjan yfir svörtu mönn- unum. ir keppendurnir aftur fast hvor við sinn stfil. Fischer lagði til atlögu við það vamarvirki svarts, sem nefnd er frönsk vöm, en Petrosjan varðist af hár- fínni nákvæmni. 1 30. leik virtist Fisoher vera að kom- ast í ógöngur, en Petrosjan lenti að nýju í erfiðleifcum út af klukkunni og lét Bobby sleppa með jaflntefli, án þess að það hefði verið ættanin. Þamnig komst Bobby frá kvefimu, á meðan etevigið var enn í jafnteflis- stöðu og möguleikar hans voru jafnmiklir og nokkru sinni áður. Fyrir þá báða, Fischer og Petrosjan, er einvígið í Buenos Aires meira en per- sónuleg keppni milli þeirra. Að Spassky frátöldum er Petrosjan síðasti verjandi þeirrar einokunar, sem sovézikir skáikmenn hafa haft á heimsmeistaratitltoum frá því 1948, er Botvinnik varð heimsmeistari. í Sovétríkjun um er skáklistin afar vinsæl og heimsmeistaratitiU hennar hefur þótt einstakt táJkn sovézkra yfirburða. Sovétrík te hreykja sér af og efla á aila lund þær 4. miHjónir skákmanna, sem skráðir eru 'félagar í skákklúbbum þar og þau státa af 33 stórmeisbur- um. 1 Bandaríkjunum eru Skráðir félagar í skákklúbb- uim 25.000 og þar eru 11 stór meistarar. Af þeiim geta sennilega aðetas Fischer og kannski Pai Benkö (af ung- versku þjóðemi) státað af virkHegum styrkleika.' Fisch- er hefur annars sjálfur and- úð á Rússum og er haldinn tortryggni i þeirra garð. Þessi andúð á sennilega rót staa að rekja tii ferðalags Fischers til Mosfcvu, er hann var 15 ára gamall og þá orðinn sfcákmeistari Bandaríkjanna, Hann vildi fá að tefla við sovézku stór- meistarana, en fékk ekki að tefla við neinn nema þá, sem voru á svipuðum aldri og hann og fannst Bobby þetta hámark ósvífninnar. Á þessum tteia var Bobby ékki annað en ungltogsstrák ur, sem ekki gekk alltof vel í skóla þrátt fyrir greindar- visitölu, sem skólaféiagi hans, Richard M. Pious, nú kennari í stjórnvístedum við Columbíaháskóla — segir, að hafi verið 184, Fischer byrj- aði að tefla skák, þegar hann var 6 ára gamall og þar með var hans braut ákveðin. Allt fram á þennan dag hafa állar bækur, athafn ir, vteir, tekjur, ferðalög eða áhugamál yfirleitt staðið í sambandi við skálk. Fjórtán ára gamall var hann orðten skálkmeistari Bandarikjanna og byrjaður að tefla þær fallegu, djúphugsuðu og sér- staklega frumlegu skákir, sem gert hafa nafn hans að öðru af tveimur kunnustu bandarísku nöfnunum í öll- um löndum Austur-Evrópu ('hitt er nafin Van Cliburns) — jafnvel þó að samlandar hans flestir kannist aðeins við hann, sem nafln, er bregði fyrir endrum og eins I blöð- um. Þegar Bobby var 16 ára, hætti hann skólagöngu og 19 ára fór hann að heiman. Móð ir hans hefur siðan gifzt að nýju og flutzt til London (FisCher hefur ekki séð föður stan, frá þvi að hann var 2 ára, en faðir hans er innflytj andi frá Þýzkalandi). 1 fremur veifcu skákmóti i Buenos Aires 1965 varð Bobby neðarlega og var ástæðan sögð vera stelpur. Ef þetta er satt, þá hefur Framhald á bls. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.