Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 22
V22 r MORGUNÍBLAIXBÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÖBER 1971 Járnsmiðir Rafsuðu- og aðstoðarmenn óskast Sfálsmiðjan hf. Sími 24406 Iðnaðarhúsnceði 6skast tíl teigu, 200—600 fermetra. Mælti v©ra é tveimur haefl- um. Þyrfti ekki að vera fullfrágengið. Búsnæðið 6skast strax eða i síðasts tegi í vor. Tilboð, merkt: „3117' sendist Morgunblaðmu. Til sölu 120 fm einbýlishús í Kópavogi, með frágeng- inni lóð. — Tilboð sendist til blaðsins fyrir 29. október, merkt: „3130“. Keramiknámskeið! Ný námskeið hefjast 8. október n.k. — Innritun er hafin. Þar sem þetta er nýtt á íslandi er öllum velkomið að koma og kynna sér starfsemina. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA KL. 2—5 OG 8—11 E. H. KERAMIKHÚSIÐ H/F., (LÍSA WÍUM) SÍMI 92-2101. NJARÐARGÖTU 5, KEFLAVÍK. NG0U m GlAlR N MIKIÐ LITAÚRVAL. — MARGAR TEGUNDIR. Útsölustaðir: Verzl. HOF, Reykjavík, Hannyrðabúðin sf., Akranesi, Verzl. Jórunn Bachmann, Borgarnesi, Hannyrðabúðin, ísafirði, Verzl. Dyngja, Akureyri, Verzl. Garðarshólmi, Húsavík, Verzl. Erna Elíasdóttir, Egilsstöðum, Verzl. Karólína Þorsteinsd., Seyðisfirði, Söluskálinn Ösp, Homafirði, Verzl. Anna Gunnlaugsson, Vestmannaeyjum, Hannyrðaverzl. Oddný, Keflavík. Bílkassar fil sölu Biíreiðar & Landbúnaðarv élar hí. Sudurlundshraut 14 - Reykjavík - Simi 38G00 N auðungaruppboð sem auglýst var i 42., 46. og 47. tölublaði Lögbirtingabteðsin* 11971 á eignrnmi Siffurtúrvi, Garðahreppi þingl. eígn Einars Danteitesonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka ls- tends á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28/10 1971 kl. 2.00 e.h. Sýsltimaöurrinn í Gullbringu- og Kjásareýsllu. N auðungaruppboð sem auglýst var í 42., 46. og 47. tölublaði Lögbirtingabteðsins 1971 á eigninni Þórustígur 28, jarðhæð, Ytri-Njarðvík þíngl. eign Petters Tafjord, fer fram eftir kröfu Landsbanka Tslands, Vifhjálms Þórhaltssonar, hrt., Benedikts Sveinssonar, hrl.. og Innheimtu rrkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28/10 1971 kl. 3.00 e.h. Sýslumaðurirm I Gidlbringu- og Kjósareýslu. Germania Þýzkunámskeið á vegum félagsins hefjast í Háskólanum (kennslustofu nr. 6) fyrir byrjendur þriðjudaginn 26. októ- ber, kl. 20.00, og fyrir aðra mánudaginn 25. október, kl. 20.00. Kennarar eru Dr. Johan Runge og Hubert Seelow. Innritun fer fram I fyrsta tíma. Námskeiðið er 30 stundir og kostar 600,00 krónur. STJÖRNIN. Landsmnkfélagið heldur almennan fund að HÓTEL SÖGU, Súlnasal, mánudaginn 25. október klukkan 20.30. Gunnar Thoroddsen ræðir um: Stefnuskró rikisstjornarinnnr Á eftir verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Á fundinum verður kjörin uppstillinganefnd, sem gera skal tillögu um stjóm næsta árs. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.