Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 20
~2o MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1971 Kærar þakkir færi ég ykkur öllum, sem minntust mín á sjö- tugsafmæli mínu, með árnaðaróskum og dýrmætum gjöfum. Páll Diðriksson, Búrfelli. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Skrifstofa einstæðra foreldra er að Traðarkotssundi 6. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga 10—14. S. 11822. HVÖT FÉLAG S J ÁLFSTÆÐISK VENNA Sjálfstæðiskonur fjölmennið. heldur fund I Átthagasal Hótel Sögu þriðjudaginn 26. október kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Ragnhildur Helgadóttir, alþm. segir frá þingmál- um. KOSIMING FULLTRÚA á þing Landssambands Sjálfstæðiskvenna. Kvikmyndasýning: Land- kynningarkvikmynd um Island, sem Sameinuðu þjóðimar létu gera. STJÓRNIN. □ Gimli 59711025 7 — 1 Frl. Atkv. I.O.O.F. 10 = 15 310258'/í = F-L. I.O.O.F. 3 = 15310258 = Spk. IVIímir 597110257 = — 3 Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristíleg samkoma sunnudag- inn 24. kl. 4. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Bænastund virka daga kl. 7 eftirmiðdaga. Allir vel'komnir. Bræðraborgarstigur 34 Samkoma I kvöld kl. 8.30. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Allir velkomnir. Hafnarfjörður St. Morgunstjarnan nr. 11 Fundur mánudag kl. 20.30. Æt. Foreldra- og styrktarfélag heymardaufra heldur basar og kaffisölu að HaHveigarstöðum, sunnudag- inn 7. nóvember kl. 2 e. h. Þeir velunnarar félagsins, sem hefðu hug á að gefa muni, eru góðfúslega beðnir að hafa sam band við Guðrúnu, sími 82425, Jónu, sírni 33553, Lovtsu, sími 42810, Magndísi, s'tmi 84841, Hjördísi, sími 14833. Einnig er tekið á móti munum á fimmtudagskvöldum kt. 9—10 að Ingótfsstrætí 14. Basarnefndin. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Aðalfundur félagsins verður haldinn I Aðalveri þriðjudag- inn 26. þ. m. kt. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabretyingar. Erindi flytur Nicolai Bjarnason. Kaffiveitingar. — Stjórnin. FHadelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8. Ræðumenn: 'Einar Gíslason og Garðar Ragnarsson. Safn- aðarsamkoma kl. 2. Sunnudagaskóli Fíladelfíusafn- aðarins er á þessum stöðum: Hátúni 2 Rvík, Herjólfsgötu 8 Hafnarfirði og íþróttaskólanum á Hvaleyrarhofti. Sunnudaga- skólarnir byrja alls staðar kl. 10.30. ÖH böm hjartanlega velkomin. Samkomuhúsið Zion Hafnarfirði Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kt. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Hjálpræðisherinn Heimsókn frá Noregi, ofursti K. A. Solhaug og kona hans stjórna og tala á samkomum sunnudags ins. Kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 14.00 sunnudagaskóli. Kl. 15.30 einkasamkoma. Kl. 20.30 hjálpræðíssamkoma. Þriðjud. kl. 20.30 kveðjusam- koma. Deildarstjórinn tekur þátt í samkomunum ásamt foringj- unum. Allir velkomnrr. Bræðrafélag Bústaðaprestakalls Aðaitfundur félagsins verður mánudaginn 25. okt. 1971 í Réttarholtsskóla kl. 8.30 síð- degis. Félagar eru hvattir tM að fjölmerma, nýir meðtimir velkomnir í fétagið, Stjórnin. Kristniboðsféiag karfa Fundur verðor I Betníu, Lauf- ásvegi 13 mánudagskvöldið 25. október kl. 8.30. Ólafur 0I- afsson kristnrboði annast fundarefni. Allir karlmenn vel- komnir. Kristileg samkoma verður haldin að Fátkagötu 10 sunnudagrnn 24. okt. kl. 5 e.h. og þriðjudaginn 28. okt. kl. 8.30 e.h. — Allrr vetkomnir. K. Mackay og I. Murray tala. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir pifta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvðld kl. 8.30. Opið hús frá kf. 8. Séra Frank M. Hatl'dórsson. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra Kvermadeild Basar félagsins verðiB- 13. nóv. næstkomandi. Tekið er á móti basarmiðunum é fimmtudagskvöldum að Háa- leitisbraut 13 frá kl 830. Aðalfundur Aðalfundur Heimdallar, F.U.S., verður haldinn fimmtudaginn 28. október kl. 20.30 i félagsheimilinu Valhöll við Suðurgötu. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Heimdallarfélagar hvattir til þess að fjölmenna. STJÓRNIN. Seltjarnarnes Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Seltirninga verður haldinn í Fé- lagsheimili Seltjarnarness, mánudaginn 25. október og hefst klukkan 21.00. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál, JÓHANN HAFSTEIN, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætir á fundinum og ræðir stjórnmálaviðhorfið. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Aðalfundur Stefnis, F.U.S., Hafnarfirði, verður haldinn þriðju- daginn 2. nóvember kl. 20.30 ! Sjálfstæðishúsinu við Strand- götu, Hafnarfirði. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Jón Atli Kristjánsson, deildarstjóri, flytur erindi um stofn- un kjördæmasamtaka. 3. Önnur mál. Stefnisfélagar eru hvattHr til að fjölmenna. ATH. Tillögur uppst'rllinganefnda vegna kjörs í stjórn, ráð og nefndir félagsins liggja frammi í skrrfstofunni í Sjálfstæðis- húsinu laugardaginn 30. október nk. kl. 13—15. STJÓRNIN. ALMENNIR ST J ÓRNMÁL AFUNDIR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Um næstu helgi efnir Sjálfstæðisflokkurinn til fimm almennra stjórnmálafunda sem hér segir Vopnafjörður Fundurinn verður i félagsheimilinu Miklagarði, föstudaginn 29. október kl. 21. Ræðumenn verða Geir Hallgrímsson, vara- formaður Sjálfstæðisflokksins og Sverrir Hermannsson, alþíngismaður, Patreksfjörður Fundurinn verður i samkomuhúsinu Skjaldborg, laugardaginn 30. október kl. 16. Ræðumaður verður Jóhann Hafstein, for- maður Sjálfstæðisflokksins og etmfremur mæta þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi á fundi þessum. Egilsstaðir Fundurinn verður í Valaskjálf, laugardaginn 30. október kl. 16. Ræðumenn verða Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Sverrir Hermannsson, alþingismaður. ísafjörður Fundurinn verður að Uppsölum, sunnudaginn 31. október kl. 16. Ræðumaður verður Jóhann Hafstein, formaður Sjálf- stæðisflokksins og ennfremur mæta þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í Vestfjarðakjördæmi á fundi þessum, Höfn í Hornafirði Funcfurinn verður I Sindrabæ, sunnudaginn 31. október kf. 16. Ræðumenn verða Ge'rr Haflgrlmsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og Sverrir Hermannsson, alþingismaður. GRAETZ Ba,on«M ^oclionic 2127 GELLIR SF. GARÐASTRÆTI II KULDASKÓR SKOSALAN Laugavegi 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.