Morgunblaðið - 24.10.1971, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1971
llrútiirinn, 21. marz — 19. apríl.
I»ú færð næga lijálp, en ekki með því hraði, sem þú helmtar.
Nantið, 20. apríl — 20. maí.
i»ú ert skynsamur, og því læturðu ekki tilfiniiingarnar lilaupa
með þig í gönur.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Forðastu að l.júka samningum uni efnisleg mál. Keyndu að vera
félagslyndur og heilbrigður.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Hálfgert hringsól er á öllum þínum málum.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
l»ú skalt skemmta þér ef þú getur.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
I»að tekur tíma að byggja upp góða vináttu, og það, sem gerist
í dag gerir lítið til að hæta úr skák.
Vogin, 23. september — 22. október.
Flýtirinn er alls staðar, og þú verður að leggja vel á ráðin áður
en þú gengur frá að fullu.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Kf þú vissir gerla, hvernig þú átt að snúa þér núna, væri i*ilt-
hvað hogið við það.
Boffiriaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
l»ú verður að fara vel yfir öll smáatriði, því að skipulagið heí-
ur verlð dálítið gloppótt.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Keyndu að vera liógvær og rólegur, og þú kemst að raun um
óvenjuleg mál, ef þá aðelns hlustar vel.
Vatnsberlnn, 20. janúar — 18. febrúar.
Loforðín eru fljúgamli um allt og efndirnar eru fágiétar.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Tækniaðstoðin er ekki eins mikil og þú áttir vnn :i, <>c þ\T
skaltu reyna að tefja málin eftir mætti.
.samkvæmið og likaði ekki tónn-
inn hjá honum, svo að ég rétti
bonum einn. Ég hitti ekki og
hann ý-tti mér aftur á bak. Ég
datt og fékk höfuðhögg. Og
meira veit ég ekki.
Jimmy andvarpaði, leit á full-
trúann og mig og sagði: — Þú
ættir að koma heim til mín, þeg-
ar ég slepp héðan. Ég þarf að
hafa einhvern með mér, því að
ég er ekki meir en svo stöðugur
á iöppunum.
-— Við Whitfield komum með
þér, sagði Fióra og bróðir henn-
ar setti upp fýlusvip. Finnst
þér ekki ungfrú Boykin
hafi stofnað til nægilegra vand-
ræða, Jisnmy? Augun í henni
leiftruðu undir svörtum augna-
brúnunum.
Við Whitfield og Jimmy töluð
um saman, við Jimmy bálvond
en Whitfield friðstillandi. En þá
buldi við röddin í fulltrúanum
svo að ekki heyrðist til okkar.
— Haldið ykkur saman! öskr-
aði hann og greip um eyrun. —.
Enginn fer héðan burt með nein
um . . . Jæja Davie, hvenær sá-
uð þér Thews síðast?
— Ég sá hann ekki eftir slags-
máiin.
— Hver var þessi maður, sem
hrinti yður niðri?
Nú eða ...
næst er þér
haldið samkvæmi;
FERMINGAR-
BBffiÚIDSKMnPS-
AFMÆLIS-
eöa
T7EKIF7ERISVEIZLU
erum við reiðubúnir
að útbúa fyrir yður:
Kalt borð, Heita rétti,
Smurbrauð, Snittur,
Samkvæmissnarl.
Auk þess matreiðum
við flest það, sem
yður dettur í hug,
— og ýmislegt fleira!
Soelkerinn
HAFNARSTRÆTI 19
Ég hafði aldrei séð hann
áður.
— Munduð þér þekkja hann
ef þér sæjuð hanin aftur?
— Ég veit varla. f>að va,r tals-
vert dimmt og hann var
með hattinn niðri í augum. Auk
þess var ég fullur.
— Ég er farinn að trúa yður.
Svo að hatturinn hans var niðri
í augum. Fannst yður hann vera
að hylja á sér andlitið - og láta
lítið á sér bera?
— Mér hafði nú ek’ki dottið
það í hug, en það gæti vel ver-
ið. Hann var hálfþjófslegur,
skiljið þér.
— Og þér haldið ekki, að
hann hafi verið einn gesta syst-
ur yðar?
— Hafi svo verið, hvers vegna
notaði hann þá bakdyrnar?
Hvers vegna fór hann ekki for-
dyiramegin og notaði lyftuna?
— Hvað var klukkan þegar
þér fóruð úr samkvæminu ?
Þarna kom aðal spurningin.
Það varð löng þögn í stofunni.
Jafnvel Jimmy virtist gera sér
ljóst, að spurningin var mikil-
væg og vaxandi óþolinmæðin
smáhvarf úr svip hans, en í stað
hennar kom barnalegur kviði.
Hann leit á okkur á víxl og
sleikti varirnar og þrýsti lak-
inu upp að hökunni.
— Það hef ég enga hugmynd
um, sagði hann loksins, og hall-
aði sér aftur á koddann.
Fulitrúinn virtist ekki verða
neitt sérlega vonsvikinn. Hann
sneri sér að hjúkrunarkonunni.
— Hvenœr hirti sjúkrabíllinn
hann?
— Ég skal spyrja eftirlits-
manninn, sagði hún og gekk út
með nokkurri tregðu, en leit um
öxl yfir stofuna, þar sem svo
margir karitmenn voru sam-
an komnir.
Hr. Parrott O'g fulltrúinn
stungu saman nefjum, en við
hin biðum, og nokkur stund
leið sem ég sat og sneri hörku-
legum vanganum að Flóru og
reyndi að komast að einhverri
niðurstöðu um mín eigin vanda-
mái. En það dugði ekkert. Mér
var alveg fyrirmunað að hugsa.
Glefsur úr yfirheyrslunni flugu,
líkast leðurblökum inn í haus-
inn á mér og út úr honum aftur
og sundurlaus atvik svifu fyrir
augurn mér. Ég hefði þurft að fá
að minnsta kosti þrjá bjóra.
Hjúkrunarkonan kom inn með
gráhærða, valdsmannlega konu
í brakandi hvítum klæðum og
flauelsband á húfumni, og með
einhver plögg í þurrum, sótt-
hreinsuðum höndunum. Hún
setti nefklemmugleraugu á valds
mannlega nefið, hóstaði ofurlít-
ið og las upp fyrir Langmede
úr plöggum sínum, að sjúkrabill
inn hefði hirt Jimmy, samkvæmt
kalli, sem hefði komið klukkan
nákvæmlega 12.25. Hr. Davie var
þá meðvitundarlaus, eftir höfuð
högg. Hann hefði fundizt í
rennusteininum, fræddi hún
okkur glaðlega, og eftir ýmsum
merkjum og blettum á fötum
hans að dæma, virtist hann hafa
verið dreginn þangað. Hún
bætti því við, að verðmæti hr.
Davies væru geymd við af-
greiðsluborðið, sendi okkur svo
hraðfryst bros og gekk út,
brakandi.
— Þarna sjáið þér, sagði Flóra
og hljóp til fulltrúans og horfði
niður á hann sigrihrósandi. —
Bróðir minn getur ekki hugsan-
lega hafa komið neitt nærri
þessu morði á Melchior Thews.
Eftir því sem læknirinn sagði
hlýtur Melchior að hafa dáið
klukkan hálftvö eða seinna, og
ef Jimmy hefur verið hirtur
upp heilum klukkutíma fyrr. . .
Fulltrúinn yppti öxlum. —
Læknirinn sagðist halda það, en
þér verðið að athuga, að það
var heitt þarna í stofunni og lík
lega enn heitara inni í skápnum
og blóðið mundi ekki verða
fljótt að storkna. Hann gæti
hafa verið myrtur fyrr. En tak-
ið þér hann bróður yðar með yð
ur. Þið verðið að sjálfsögðu
kyrr í borginni, öll saman. Eng-
inn hefur enn verið sannaður
sakiaus. Hann tók hattinn sinn
og eftir að hafa gefið lögreglu-
þjóninum við dyrnar síðustu fyr
irskipanir og sagt nokkur orð
við hr. Parrott, gekk hann út
og hraðritarinn þegjandi á hæla
honum.
Hr. Parrott gaf mér bendingu
og ég stóð upp. Þegar við vor-
um komin að dyrunum, þaut
Flóra til min og lagði höndina
á arm mér, með þessum venju-
lega yndisþokka sínum.
- Hugsaðu ekki um þetta,
sem ég var að segja, Liz. Ég er
svo afskaplega miður mín og get
verið svo andstyggileg út af
engu. Fyrirgefðu mér. Þú hefur
líka átt í ströngu að stríða ves-
lingurinn.
Ég lét undan þessum töfrum
hennar og setti upp fyrirgefn-
ingarbros, iagði hurðina hægt
að stöfum og fiýtti mér til hr.
Parrotts, sem beið mín frammi
í ganginum.
-— Þegar við vorum komin út
á götuna í allan vetrarkuldann,
stanzaði hann og tók upp
minnisbókina sína. Hann stakk
henni aftur i frakkavasann,
greip í handlegginn á mér og
sagði mér að koma með sér.
— Hvert? spurði ég, full
grunsemda, sem ég fékk ekki
dulið. Ég varð að fara heim
núna, komast heim sem fyrst.
Hue mundi koma á morgun og
ég var ekki undirbúin komu
hans. . . Mátti ég enn ekki fara
heim?
Nei, það mátti ég ekki. f
— Ungfrú Leigh á heima
hérna skammt frá, sagði þessi
vinur minn, sem hékk á mér
eins og blóðsuga. Systir hans
Thews, skiljið þér. Við skulum
líta inn til hennar og legigja fyr
ir hana nokkrar algengar spurn
ingar.
- Já, en ég vii fara heim,
æpti ég og kalda loftið smaug
inn í munninn á mér, svo að ég
fékk sem snöggvast tannverk.
Og ég ætla að fara að velja
þessa óhemjuskepnu úr öllum
hópnum, sem þarna var! uofið
þér mér að fara heim. Mér líð-
ur aldeilis fjandalega.
— Já, en ég vil hafa yður með
mér. Þér verðið að miklu gagni
eins og ég reyndar vissi fyrir-
fram.
— Ég fer ekkert. Ég er rok-
timbruð!
— Látið þér nú ekki svona
barnalega. Það er ágætis bar í
næsta húsi. Ef þér eruð svona
bágborin, skulum viC ldta þar
inn og fá okkur einn lítinn.
Hann þaut eftir götunni og
var heldur á undan mér. Hann
hélt enn um úlnliðinn á mér og
ég elti, bálvond.
XII.
„Herbergi til leigu,“ stóð á
skilti, sem hékk á ryðgaðri járn
slöng uppi yfir fátæklegu tröpp
unum á múrsteinshúsinu, þar
'Umóceiuólt/L jólabodivi
ueroa
Ljósmyndastofan
Ía mtyjncl ap L
uniinu ijÍar
/
^//sr
Grensásvegi 13.
Sími 17707.