Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1971 T Minkur unninn 14 sjómílur frá landi Tálknafirdi, 29. o>kt. SÁ einstæði atburður gerðist hér fyrir skömrmi, að minknr var unninn 14 sjómílur frá landi. Það var áhöfn véi- bátsins Brimness sem vann á dýrinu, en það hafði fyrr um daginn gerzt laumufarþegi með bátnum. Brimnes var á ieiðinni á miðin og eftir mn eins og háifs tima sigiingu urðu skip- verjar varir við torkennilega hreyfingu frammi i bátnum. Þegar að var gáð reyndist þetta vera minkur, og upp- hófst þá mikill eltingaleikur. Endaði hann með því að dýrið iaut í lægra haldi, enda við ofurefli að etja, þar sem bæði skipstjóri og aðrir áhafnar- meðlimir eru vel að manni komnir. Þetta var kærkominn fengur, enda um 700 króna verðlaun sem bætast við afla- hlutinn. — Fréttaritari. St j órnarkosning í Verzlunarráðinu AÐALFUNDI Verzlunarráðs ís- lands var fram haldið í gær og ræddi þá Lúðvik .Jósepsson, við- skiptaráðherra þróun viðskipta siðastliðið ár, viðskiptahorfur og vandamál framundan. Að lokinni rasðu ráðherra var beint til hans fyrirspurnum, sem hann svaraði. Nefndir skiluðu áliti og sam- þykktar voru ályktanir um ým- is mál. Úrslit voru kunngerð í stjóm ráðsins. I stjóm Verzhmar- ráðs hlutu kosningu HaraMur Sveinsson, Ólafur O. Johnson, Othar Ellingsen, Björn Hall- grímsson, Magnús J. BrynjóMs- son, Hjalti Geir Kristjánsson, Bergur G. Gíslason, Hilmar Fenger, Matthías Bjarnason og Árni Ámason. Eftirtaldir fuiltrúar hafa ver- ið tilnefndir í stjórnina af fé- lagssamítökuim'. Félag ísl. iðnrekenda: Gunnar J. Friðriksson og Sveinn B. Val- fells. Félag isl. stórkaupmanna: Ámi Gestsson ag Björgvin Schram. Kaupmannasamtök Islands: Hjörtur Jónsson og Þorvaldur Gu ðhnundsson. Sérgreinafélög: Gunnar Ás- geirsson, Bílgreinasambandið, Hjörtur Hjartarson, Fél. ísl. byggingarefnakaupmanna. Endurskoðendur voru kjörnir: Magnús Helgason, Obto A. Mich- elsen. I kjörnefnd voru kjömir: Ás- björn Sigurjónsson, Bjarni R. Jensson og Páill Þorgeirsson. J Hafliói Jónsson, gardyrkjustjóri; Hollar hendur — græn grös „Norðamstormurinn næðdr og nístir hvert smustrá. Jörðin er föl af frosti og fjöllin touúklablá.“ Vísur af þessu tagi sækja að manni í vetrarbyrjun. Þessi er fengin að láni hjá Herði Þór- haiilssyni úr bók hans „Söngv- ar frá SæUmdi“. Að visu hafa þessir fyrstu vetrardagar verið með blautri sunnanátf, en þó hefur smjóað i f jöH flestar nætur og nú er notaleg tilfinming að búa á hitaveitusvæði, þar sem ör- uggt rná teljast, að yliimn þrjóti etoki úr iðrum jarðar- knnar. Sl'ík hhjmmdmdi veiita vissulega mögulerka fyrir btómaumnendur að eiga blómaskála, eða það seim nefna mætti vetrargarð. Skálar af þessu tagi eru adlt of fátíðir hér á temdi, þótt undarlegt sé, þegar hugsað er til þess, hvað mikliu er kostað til við byggingar íbúðartiúsa, og sjaldmast er látið duga minma en tvær samiiggjandi viðhafnarstofur, búnar dýr- ustu húsgögnum og teppa- lagðar homa á miHi. Btóma- skála mætti sem bezt byggja sem hluta sltíkrar viðhafnar- stofu og búa hanm þægi'legum garðhúsgögnum í stað póler- aðra og dúnmjúkra sessu- stóla. Þar gætu verið helku- lögð gólf í stað teppalagðra o. s. frv. Slíkur skáld væri ánægjuauki fyrir oktour og gesti ofckar, og þar fengjum við nóg um að hugsa. 1 þeirri vistarveru ættum við sumar aMt árið. Þar yrði jörðim aldrei föl af frosti og norðan stormuirinn kæmist þangað ekki imm. Þar yrði grænm gróður og litrí'k blóm; vetur, sumar, vor og haust. Gróðurskáli verður að vera bjartur og hlýr, en fyrir- komu'lag hans getur að sjálf- sögðu verið með ýmsum hætti. Loftræstimgarmöguleik- ar þurfa að vera góðir og eðlilegast er, að dyr vísi út í sumargarðimn okkar. Bezt fer á að byggja gTÓðurskátemin úr timbri eða áíii og hafa giler (helzt tvöfaJt) i veggjum og þaki. Vel kæmi til greima að mota plastefini í þak, en því fyigja þó ókostir. 1 gegnum plastið sjáum við ekiki fegurð himimsims og eims er það vamdkvæðum bumddð, að verj- ast dögg, sem myndast við hitaskil inni og útiiloftsins. Væntamlega misskilur emg- inm, að hér er verið að ræða um hliuta íbúðairtiúss, en ekki venjulegt giróðurhús, þar sem plöntuuppeldi á sér stað. Þetta er blómastofa húss- ins, setustofam þar sem allt dregur amdamm í fersfcu og heilmæmu andrúmislofti. Að þessu mættu arkitektar otokar og húsbyggjendur vissuiega huiga við skipulag og byggimgu Jbúðarhúsa fyrir fólk, sem býr við þær gjör- breyttu aðsteeður, sem nú hafa skapazt hér á lamdi, vegna vickjumar jarðvarmams til upphitumar og falivatna að veita oikkur nútímafóliki nægi- lega birtu tál að draga úr skammdegi vetrarims. 1 gróð- urskála fimnum við tæpast fyrir vetri, þótt jörðdm úti verði föl af frosti og fjölldn okkar kuldablá eða jafmvel jöku'l'hvit. gær ftelt bakadomur Reykjavikur kveðjusamsæti fyrir Ingolf Þorsteinsson, yfirlögregluþjóu, sem lætur af störfum fyrir aldurs sakir. — Mynd þessi er tekin við það tækifæri og sýnir frá vinstri: Ingólf Þorstcinsson, Þórð Björnsson, yfirsakadómara, Svein Sæmundsson, fyrrum yfirlög- regluþjón og forvera Ingólfs í embætti og loks eftirmann hans, Magnús Eggertsson, yfirlögreglu- þjón. — Ljósm. Sv. Þorm. Verða erlend vöru- kaupalán takmörkuð? Viöskiptarádherra gaf það í skyn á aðalfundi Verzlunarráðs Á AÐALFUNDI Verzlunar- ráðs Islands í gær, gaf Lúð- vík Jósepsson, viðskiptaráð- herra í skyn, að gerðar yrðu einhverjar ráðstafanir til þess að takmarka aðstöðu inn- flytjenda, til þess að taka stutt erlend vörukaupalán. Hann sagði, að lán þessi væru nú komin yfir 2 milljarða króna og færu sífellt hækk- andi. Ráðherrann sagði, að það gæti ekki farið fram hjá neinum, að menn yrðu að reikna með því, að verulegar Á AÐALFUNDI Stúdentafélags Reykjavíkur sl. fimmtudag, var Jóhann Ragnarsson hrl. kjörinn formaður félagsins. Fundurinn var haidinn á Hótei Loftleiðum, og hófst hann kl. 16.00. Jóhann Ragnarsson Fráfarandi formaður, Benedikt Blöndal, hrl. setti fundinn og flutti skýrslu stjórnar. Þá voru á fundinum umræður um starf- semi félagsins, en félagið verður 100 ára 14. nóvember n.k. og er því með elztu starfandi félögum á landinu. breytingar gætu orðið í okk- ar gjaldeyrismálum, sem við réðum ekki við, nema að litlu leyti. Þessi sjónarmið viðskiptaráð- herra, komu fram i svari hans við fyrirspurn Hjartar Jónsson- ar, foimanns Kaupmannasam- taka Islands, þess efnis, hvort ráðherrann teldi, að innflutning- ur til landsins ætti að ráðast af kaupgetu almennings, eða vald- boðum eða öðrum ráðstöfunum stjórnarvalda. Lúðvík Jósepsson sagði, að eins og nú stæði réðist ínnflutningurinn af hvoru tveggja. Það er ekki einungis kaupmátturinn einn, sem veldur Auk Jóhanns voru kjörnir í stjórn félagsins: Bingir Már Pét- ursson, fulltrúi, Logi Guðbrands- son hrl., Reinhold Kristjánsson, hdl. og Þorvaldur Búason, eðlis- fræðingur. í varastjóm voru kjörnir: Guð mundur Oddsson, Hákon Áma- son, Pétur Jónsson og Svanur Þór Viilhjálmsson. miklum eða litlum innflutningi. Fyrir utan kaupmáttinn er tals- vert meira af fjármunum, sem menn ráða yfir og þessum fjár- munum, t.d. sparifé, er hægt að breyta i innflutning til viðbótar. Við getum hugsað okkur, að til- tölulega góð kaupgeta fari jöfn- um höndum í innflutning og sparnað. Það skiptir miklu máli að þannig sé haldið á málum, að innflutningurinn sé í eðlilegu hlutfalli við árlega kaupgetu og eyðslu, en ekki komi óeðlilegar sveiflur vegna óvissu í efna- hagslifinu, sem ég tel nú hafa valdið gífurlegum innfiutningi. Ýmiss konar reglur eru í gildi varðandi innflutning, og ég vil sérstaklega minna á einn þátt þeirra. Stutt erlend vörukaupa- lán eru komin yfir 2 milljarða króna og fara sifellt hækkandi. Mér er það Ijóst, að á mörgum sviðum í okkar efnahagslífi er mikil þensla. Það getur ekki farið fram hjá neinum, að menn verða að reikna með þvi, að það geti orðið talsverðar verulegar breytingar í okkar gjaldeyrismál- um, sem við ráðum ekki við, nema að litlu leyti. Sífellt hækk- andi erlend vörukaupalán eru þvi næsta einkennileg við slík- ar aðstæður. Skriðurinn á öllu í efnahagslífinu er svo mikill, að menn sjást ekki fyrir. Það eru því ýmsar reglur í gildi, sem geta haft ýmiss konar áhrif á innflutning og ráðstöfun verð- mæta, sagði Lúðvik Jósepsson að lokum í svari við þessari fyrir spum. Stefnir Slippstöðin Alþýðublaðinu? FRAMKVÆMDASTJÓRI Slipp- stöðvarinnar hf., tæknifræðingar og trúnaðarmenn starfsl'ólks boð- tiðu til blaðamannafundar í gær, þar sem þeir ræddu ýmsar ásak- anir og gagnrýni, sem vart hef- ur orðið að undanförnu, þar sem Siippstöðinni og starfsmönnnm hennar er kennt um ýmiss kon- ar galla, sem taldir eni hafa komið fram á skipum frá henni, Á fu'ndinum komu fraim full- nægjandi skýringar á ýmsu, sem Slippstöðinná hefur verið gefið að sök og jafnframt kom fram að hún á ekki sök á þeim, nema að mjög óverulegu leyti. Raunair eru gallamir mun minini og smá- vægilegri en venjulega korna fram á nýjum skipum. Ráðámentn Slippstöðvarinnar átöldu harðlega neiikvæð skrif Alþýðublaðsins hirm 22. septem- ber og töldu að blaðið hefði skrifað af vamþekkingu og ó- kunnugleika um málin. Jafn framt töldu forstjóri Siippstöðv- arinnar hf. og starfsmenn henn'- ar stórlega sveigt að starfsheióri sínum og fyrirtækisins. Hefur stjórnin falið forstjóra að láta kamna, hvort hér sé um æru- meiðandi urmmæli að ræða og hvort ástæða sé til málshöfðun- ar. ítarleg greinargerð var afhent á fundinum, en sökurn þrengsla verður efni hemnar að btða birt- inigar. Jóhann Ragnarsson formaður Stúdenta- félags Reykjavíkur 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.