Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1971 13 Gísli Björnsson, Hafsteinn Guðmundsson og Björn Jóliannsson með Árbókina 1970. (Ljósm. Kr. Ben.). Árbókin 1970 komin út BÓKAÚTGÁFAN Þjóðsaga hefur nýlega sent á markað sjötta bindi árbókarinnar um stórviðburði líðandi stundar í myndiim og máli og er þetta bókin Árið 1970. Aftast í bók- inns er íslenzkur sérkafli. Ár- bækurnar hafa frá upphafi verið mjög eftirsóttar, en enn mun unnt að fá þær allar, þótt upplag sumra ára sé orð- ið mjög takmarkað. Hafsiteinn Gu ftmu nd.s.son, framikvæmda.stjóri Prenlhúss Hafstóns Guðmiundssonar að Bygiggarði, Seltjarmamesi, kvnnti í fyrrada'g mýju bókima fyrir firéttaimömmiuim og voru þar eimmig staddiir Gisli Ólafs- son, risitjóiri, sem annast hef- ur ritsitjóm erienda kafian.s og Bjöm Jóhammissom, frétta- stjóri, sem tók saman inm- lemda kafla bókarinmar. Bókin er gefin úit í samvinnu við Weltrundseha u-Veii ag AG í Sviss og er bðkin prentuð í þess. Undirbúningur að Árbók 1971 er þegair hafinn og lamgt kominn, þar eð hál.ft árið er nú nær tdlbúið. Bólkin hefur umdanifarin ár verið gefim út i 4000 eintöikum og er svo enn, en ásikiriifendur eru hátt á þriðja þúsund. Hafisiteinm Guðmundsson sagði á blaðaimamnafumdimum í fyrradag, að er íyrirtæki hans hefðd ráðizt í það að gefa úf sérstakan imnleedian kafla seim viðauka við árbókina, hafi það gefizt mjög vel. Slik- ur sérkaffli hafði þá hvergi verið gefinn út með bókinni, sem kemur nú út í 16 þjóð- löndum. Þessi hugmynd er nú nýtt af fileiruim en Islending- um, t d. gefa Frakkar út sér- stalkam fransikan ikafla, svo og ísraelismenn. Alþjóðleg útgáfa bókarinnar hófst rélf eftir stríðið, en þá voru fyrstu ár- in tvö eða þrjú saman í einu bindd. Zúrich. Setning íslenzka texta bókarinnar er gerð í Prenit- húsi Hafsteins Guðmundsson- ar. Árbókiin 1970 er 320 blað- siíður að stærð í stóru broti. Mynddr í bókinni skipta hundr uðum og er f jöldi þedrra í i’ilt- um. 1 ísilenzka ikafianum eru 75 myndir, þar af 8 í lit. Bók- inni fylJgja nafnaskrár, sitaða- og atburðaskrá og slkrá yfii höfunda islenzka kafUams. — Þjóðsaga telur íslenzka kadl- ann auka giidi bókarinnar mjög mikið og á nasstu árum verður sitefnt að því að auka hanm. Kafiinn er ekifci tæm- andi við'burðaannáll, en er engu að síður „ómetandegur fyrtir sérhvert heimáli, sem eignast viilfl safn árbókanna". Þungamiðja bókarinnar er þó erlendi kafiliinn. Þá er einmig sérstakiur kaiflli fyrir íþróttdr. Áskrifenduir bókanna njóta afborgunarsfcilmá'la, óski þeir Bátakjarasamn- ingum sagt upp FLESTÖLL sjómannafélögin sögðu í gær upp bréflega báta- kjarasamningunum og verða þeir því lausir frá og með ára- mótunum. Enn hafa samninga- mnleitanir ekki hafizt, en sjó- mannafélögin hafa afhent kröfur sínar, sem eru þrjár aðalkröfur, auk ýmissa lagfæringa á samn- ingum. Samkvæmt upplýsingum Jóns Sigurðssonar eru kröfur félag- anna þær að kauptrygging verði hækkuð úr 20 þúsund krónum í 35 þúsund krónur. Þá er þess krafizt að líf- og örorkubætur hækki — 600 þúsund króna líf- trygging hækki i eina milljón kr. og örorkubætur við varan- lega örorku hækki úr 800 þús. kr. í 1200 þúsund krónur. 1 þriðja lagi krefjast báta- sjómenn þess að skiptahundraðs- hluti hækki um þrjá. Hann er nú frá 31,5% til 35,5%, en kraf- an er að hann verði 34,5 til 38,5%. Að sögn Jóns mun hér vera um 10% til 12% hækkun að ræða. Ellert B. Schram; Óvissa ríkti í lána- málum námsmanna — en henni hefur verið. eytt Kvefsóttartil- felli tvöfaldast í SKÝRSLU frá borgariseknis- embættinu er þesis getið, að kvef sótt hafi aukizt urn það bil 100% í víkunini 10. til 16. októ- ber, miðtað við vikun.a á undan. — Saimíkvæimt skýmslum læfcnia voru 209 kvefsóttartilfelli um- jrædda viku, en aðeins 102 vik- uma áðuir. Töluverð aukni.ng varð einnig í lungnakvefstilfell- uim, eða úr 14 í 21. Samkvæmt upplýséngum borg- ariæknis, Jónis Sigurðssonar, þarf ekki að vera um kvefsóttar fatraldur að ræða, þótt aukning írá eirrni viku til anniasnrar sé svo imikil. Verði hiins vegar aukn inigin vifcuna á eftir eins mdfkil, má ætla að tilefini gefizt til þesis að ætla að farsótt sé á ferðinmi. Slkýnsluir þar um liggja ekki enn fyiriir. Kvefsótt vill oft magnast meðal mianna er haustar og vet- ur byrjar. Fólk gætir sín þá síð- ur á kólnandi veðráttu — veður er oft faguirt, en kalt og því býr þa@ sig verr. Afleiðiingar verða svo oft og tíðum aukin kvefsótt meðal fólks. Brezka við- ræðunefndin SVO SEM getið hefur verið í Mbl. hefjast viðræður Breta og íslendinga vegna væntanlegrar útfærslu landhelginnar í London dagana 3. og 4. nóvember. Við- ræðunefnd Breta hefur nú verið kunngerð, en áður hefur verið sagt frá því hverjir tækju þátt í viðræðunum af hálfu Íslírtid- inga. í brezku viðræðunefndinm eru H. B. C. Keeble, formaður, H. A. Dudgeon, R. Eaton, M. Elli ot, J. Graham, J. Lewless, P. Pooley, R. Small og A. C. Torpe. Fornihvammur: Perusala í Hveragerdi Rjúpnaveiði með betra móti Hvemagerði, 29. otkt. Lionisklúbbur Hveragerðis ( éfmiir tiil perusölu sunnudag- inn 31. ókt. Ágóði verður not- } aður til stuðnings líknar- og ( / meniuingammáluim. Voniaat fé-| llágar eftir góðum undirtekt-] \ iwn Hvergerðimga. — Georg. Fomahvammi, 29. október. BJtjPNAVEIÐI hefur verið ineð betra móti í ár hér á Snjófjöll- ununi og Snjóf jallakanibiiiuin. Veðurguðirnir hafa þó ekki ver- ið rjúpnaskyttuni hagstæðir und- anfarnar helgar, því að bæði hef- ur rignt og snjóað og þess á niilli oft verið þoka. Veiðimnemin hafa ekki sótt eins fast og venj'ulega hin.gað upp- eftir, og er það vafalaust vegna veð'ráttiunnar. Noklkuð mikið hef- ur sézt af rjúpu nú í býrjun vetrar, og má te'lja fullvíst að rjúpmastofninn sé í vex'ti, en hann hefur undanfarin tvö ár verið i lágimarki. — Rjúpnaveiðitiminn hóf.st semn k'ummuigit er þ. 15. þ. m. og lýkuir 15. deseimber. Hafsteinm. HÁTTVIRTUM stjórnarsinnum hefur verið heldur betur niðri fyrir vegna fyrirspurnar minnar á Alþingi i fyrradag varðandi lánamál íslenzkra námsmanna. Þrir ráðherranna sáu ástæðu til að taka til andsvara og í mál- gögnum þeirra í gær er farið fjálglegum orðum um „skömm“ og „frumhlaup" og „auglýsinga- starfsemi" hins nýja þing- manns. 1 hverju er nú þessi skömm fólgin? Fyrirspurn mín var sprottinn af þeim barnaskap að halda, að mank ætti að taka á þeim til- lögum, sem rikisstjórnin hefur lagt fram með fjárlagafrum- varpi sínu; þeirri einfeldni að álíta að þær tillögur ættu við rök að styðjast. Þar er gert ráð fyrir fjárveit- ingu til lánasjóðsins, sem er kr. 90 millj. lægri en Lánasjóður ísl. námsmanna hefur áætlað og far- ið fram á. Minna tilefni hefur stundum gefizt til fyrirspurna á hinu háa Alþingi. ★ Ráðherra svaraði fyrirspurn- inni svo til, að áætlun lánasjóðs- ins hefði ekki legið fyrir, þegar gengið var frá fjárlagafrum- varpinu. Spyrja mætti þá, hvað- an sú tala komi, sem sett var inn í frumvarpið og hvers vegna sé verið að útskýra hana í greinargerð, ef ekkert er meint með henni. Og spyrja mætti einnig, af hverju fjármálaráð- herra tók ekki af skarið um fyr- irætlan ríkisstjórnarinnar i fjár- lagaræðu sinni, en þá hafði áætlun lánasjóðsins vissulega borizt. Áætlunin lá reyndar fyr- ir 26. ágúst sl. og trúi því hver sem vill, að þá hafi verið búið að ganga frá fjárlagafrumvarp- inu. En látum það vera. Ég skal ekki mótmæla þess- um útskýringum ráðherra né efast um, að vilji hafi staðið til, að taka tillögur lánasjóðsins til greina. Ég vísa hins vegar á bug fullyrðingum um, að fyrirspurn min hafi verið frumhlaup, þar sem námsmönnum og stjóm lánasjóðsins hefði mátt vera ljóst, að fallizt yrði á tillögur þeirra. Staðreyndirnar eru þvert á móti þær, að algjör óvissa hef- ur ríkt i lánamálum námsmanna á þessu hausti, einmitt vegna þess að sikýr og ótviræð svör ríkisstjórnarinnar höfðu ekki fengizt. ★ Fyrir þá, sem nenna að hirða um staðreyndir, vil ég vitna í þrjú bréf, máli mínu til sönn- unar: 1. Með bréfi dags. 17. okt. (af- rit sent menntamálaráðuneyti) vekja námsmenn í Stokkhólmi athygli á þvi, að greiðslum náms lána hafi seinkað fram úr hófi og mótmæla þeim drætti harð- lega. Þessi dráttur stafaði auð- vitað af þeirri ástæðu einni, að lánasjóðurinn var í óvissu um, hvort hann ætti að styðjast við eigin áætlun eða tillögu í íjár- lagafrumvarpi. 2. Með bréfi dags. 22. okt. sl. óskaði hagsmunanefnd SHl eftir stuðningi fjármálaráðherra, menntamálaráðherra og þing- flokka, við tillögur lánasjóðsins. Ólíklegt er, að stúdentaráð láti í ljós áhyggjur sínar og hvetji til stuðnings, m.a. fjármálaráð- herra, ef þessum aðilum mátti vera kunnugt um að tillögur lánasjóðsins yrðu að fullu tekn- ar til greina. Og því var þá þessu bréfi ekki svarað, svo allur vafi yrði af tekinn? 3. Með bréfi sjálfrar stjórnar lánasjóðsins frá 26. okt. sl. til menntamálaráðuneytis, lætur stjórnin í ljós áhyggjur sinar „yfir þeirri óvissu, sem enn rík- ir um endanlega afgreiðslu á til- lögum stjórnar sjóðsins". 1 bréf- inu segir ennfremur, að það h£ifi aldrei gerzt, að fram hafi verið bornar róttækar breytingartil- lögur á Alþingi til hækkunar á tillögum fjárlagafrumvarps, en fyrir sliku er óneitanlega grund- völlur nú“. ★ Þarf frekar vitnanna við? Eða má búast við því, að stjórn lána- sjóðsins skrifi slíkt bréf nú í lok október, ef skýr svör ríkis- stjórnarinnar hefðu legið fyrir? Hvort sem ríkisstjórnin hafði eitt eða annað í huga, þá hafði námsmönnum ekki borizt vitn- eskja um þær hugrenningar. Staðreyndim var sú, að ringul- reið og óvissa ríkti í lánamál- unum, úthlutun hafði dregizt og greiðslum seinkað. Fyrirspurn mín var borin fram í þeim tilgangi að eyða þessari óvissu og ef málgögn sitjórniarinnar teija það skömm og frumhlaup, þegar slík við- leitni ber árangur, þá standa þau í dapurlegum misskilningi um hlutverk stjómarandstöðu og einstakra þingmanna á Alþingi. — Finnland Framhald af bls. 1. gjaldsmálum. Síðan hefur stjórn in haft nauman þingmeirihluta. Tekjur fólks sem vinnur við landbúnað ollu stjómarkrepp- unni nú. Viðræður Jafnaðar- mannaflokksins og Miðflokksins um lausn þessa ágreinings fóru út um þúfur í dag, og þar með var ljóst að ekki var unnt að bjarga stjórninni. Jafnaðarmenn halda því fram að uppbætur til bænda leiði til hækkaðs vöruverðs, en Miðflokkurinn bendir á að tekjur landbúnaðarverkamanna hflfi aukizt að sama skapi og iaun anmarra launþega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.