Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÖ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1971 25 .1 Laugardagur 30. okfcóber 7,00 Morgunútvurp Veðurfregnir kl 7,00, 8,30 og 10,10. Frétt.ir kl. 7,30, 8,15 (og rorustugr. dagblaðanna), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morguiistund liHrnaiiiia kl. 8,45: —• Guðrún Guðlaugsdóttir les áifranj söguna um ,,Pípuhatt galdramamu ins“ eftir Tove Jansson (6). Tilkynningar kL 9,30. Létt lög milli atriða. í vikulokin kl. 10,25: Þáttur með dagskrárkynningu, hlustendabréf- um, símaviðtölum og tónleikum. Umsjónarmaður: Stefán Jónsson. 12,00 Dagrskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og vefturfroRiiir. TiLkynningar. Tónleikar. 13,00 Óskalög sjúkliiiga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir 14,30 Viðsjá Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umfelðarmál. 10,15 Veðurfregnir Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Árni í Hraunkoti“ eftir Ármann Kr. Finarsson; — nýr flokkur Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur í 2. þælti, sem nefnist Leynivopnið: Árni ......... Borgar Garðarsson Gussi ........... Bessi Bjarnason Kerðamaður .... Erlingur Gíslason Kona hans .... Brynja Benediktsd. Sögumaður .... Guðmundur Pálsson 10,45 íslenzk barnalög leikin og: sungin 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Andrea Jónsdóttir og Pétur Stein- grimsson kynna nýjustu dægurlög in. 17,10 Vr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræðing ur flytur þáttinn 18,00 Söngvar í léttum dúr 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá fjallabónda, Jón I Möðrudal Stefán Jónsson bregður upp mynd af komu sinni til Möðrudals og ræð ir við Þórarin Þórarinsson fyrrum skólastjóra. 20,00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar 20,45 Hímblöð Andrés Björnsson útvarpsstjóri les úr nýrri ljóðabók Hannesar Pét- urssonar. 20,55 Píanótónlist: Ronald Turiui leikur a. Sónötu eftir Alberto Glnastera, b. Prelúdíu op. 22 nr. 1 og Etýðu í es-moll op. 33 nr. 6 eftir Sergej Rakhmaninoff. 21,15 Vr sögu listaverkafölsunar Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur flytur erindi. 21,40 Saxófóntónlist: Pierre ilourque kvartettinn lelkur a. Svíta um rúmensk þjóðlagastef op. 90 eftir Jean Absil. b. Kvartett fyrir saxófóna eftir Jean Francaix. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 30. októiier 17.00 En francais Endurtekinn 9. þáttur frönsku- kennírtu, sem á dagskrá var slðast liðinn vetur. Umsjón Vigdís Finnbogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan 1. deild. West Bromwich Albion — Derby County. 18.15 Iþróttir Leikir frönsku meistaranna við FH og Hauka. Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og augiýsingar. 20.25 Smart spæjari Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Myndasafnið M.a. sovézkar og franskar myndir um ballett og myndir um heilsu- lindir i Bæheimi og Chambord- höll 1 Frakklandi. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.25 Hátíð i Mexikó Feröasaga í léttum dúr. Svipazt er um í tveimur landamæraborgum Bandarikjanna og Mexíkó, El Paso og Juarez. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 MFáir njóta eldanna“ (The Magic Box) Brezk bíómynd frá árinu 1951, byggð á ævisögu hugvitsmanns- ins Williams Friese-Greene, sem á sínum tíma var einn af helztu brautryðjendum kvikmyndagerð- ar i heiminum. Hann fann upp kvikmyndavél sína um svipað leyti og Edison, eða nokkru fyrr, en uppfinning hans hlaut aldrei þá viðurkenningu sem skyidi. Leikstjóri John Boulting. Aðalhlutverk Robert Donat, Maria Schell og Margaret Johnston. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.35 Dagslcrárlok. Hárgreiðslnmeistarur athugið 24 ára gömul stúlka óskar eftir að komast að sem nemi í hárgreiðslu. Upplýsingar í síma 41731. Stór vörubifreið Til sölu er 4 ára gömul 10 torma Daf-vörubifreið. Bifreiðin er í mjög góðu ástandi. Nánari upplýsingar hjá aðalverkstjóra Kópavogskaupstaðar eða hjá verkstæðisformanni í áhaldahúsi Kópavogs. Tilboðin verða opnuð 1. nóvember n.k. BÆJARSTJÓRINN i KÓPAVOGI. Koffisola og tizkasýning Kvenstúdentafélags fslands verður í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 31, október kl. 3 s.d, Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Hótel Sögu laugardag- inn 30. október frá kl. 2—5 og sunnudag frá kl. 2 e.h. Vontar sauotakonur strax. Verksmiðjan MAGNI H/F., Hveragerði, sími 99-4187. Framleiðum áklæði á sæti í allar tegundir bíla. Úrval af efnum nýkomið. Sendum í póstkröfu. Opið til kl. 4 í dag laugardag. VALSHAMAR, sími 51511, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. ÁRGERÐ 1972 VOLKSWAGEN -1600 Volkswagen 1600 hefur verið endurbættur á hverju ári allt frá því að framleiðsla hans hófst fyrir 10 árum. Til dæmis: Tvöfalda bremsukerfið sem er þannig, að bregðist annað þá virkar hitt. Fjöðrunarútbúnaðurinn að aftan, sem jafn- ast á við það bezta, jafnvel í kappakstursbilum — Öryggis- stýrisásinn, sem gefur eftir við högg. Útlitinu liefur ekki verið breytt til þess eins að „breyta til4' og 1972 árgerðin er engin undantekning frá þeirri stefnu V.W. Hins vegar hafa margvíslegar endurbætur verið gerðar á 1972 árgerðinni af V.W. 1600. ______ End- urbættar og styrktar hurðarlæsingar og útispeglar, svo er úival af nýjum glæsilegum litum. Nýtt öryggishjól — 4ra spæla. — Þurrkurofi og rúðusprauturofi eru nú staðsettir hægra megin á stýrisás. Endurbættar diskabremsur o. fl. o. fl. Þessar endurbætur kunna að virðast smávægilegar — en þó eru þær allar gerðar yður til þæginda. — Þegar svo allt kemur til alls, þá er athugandi hve marga bíla í þessum verðflokki þér finnið jafn vandaða og glæsilega að innri og ytri frágangi og Volkswagen. KOMIÐ SKOÐIÐ og KYNNIST - VOLKSWACEN - HEKLAhf. laugavegi 170—172 — Slmi 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.