Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 26
* 26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1971
□
c^ýVlorgiinbladsins
Fram, færi fram i miðri siðustu
vilku, en því munu Breiðabliiks-
m-enn hafa mötmælt á þeirri for-
sendu, að þeir hefðu aidrei leikið
í fióðijósum, og voru þau mót-
miæli tekin til greina.
Svo hefur viljað til, þegar leik-
ir í aðaihluta Bikarkeppninnar
hafa farið fram að þessu sinni,
að þá hefur oftast verið mjög
ieiðiniegt veður, og hefur knatt-
spyrnan mótazt mjög af þvi, og
úrslit leikja verið nokkuð tii-
viijanakennd. Þetta er þó ekki
sagt, til þess að kasta rýrð á
írammistöðu þeirra liða, sem
enn eru eftir i Biikarkeppninni,
en hins vegaT hlýtur það að vera
spuming, sem taka verður af-
stöðu tiQ, hvort ekki sé hægt að
V-þýzka
knattspyrnan
EFTIR að leiknar höfðu verið 12
umferðir í 1. deild í Vestur-
Þýzkalandi, hafði Bayern Miin-
chen forystu í deildinni með 20
stig. Hafði liðið unnið 8 leiki, og
4 höfðu orðið jafntefli. í öðru
eæti var Schalke 04 með 19 stig
og í þriðja sæti var Mönhenglad-
bach sem hafði 16 stig, en jafn-
mörg stig hafði einnig Stuttgart,
en markatala þess liðs var hins
vegar óhagstæðari. Neðsta liðið
í deildinni var Hanover 96, sem
hafði hlotið 5 stig út úr ieikjun-
um 12.
Fimmtugur
knattspyrnukappi
HINN kunni sænski knattspyrnu
,^?rpur, Gunnar Nordahl, átti ný-
lega fimmtugsafmæli. Á sínum
tíma þótti hann einn frt^nasti
knattspymumaður heims ásamt
Albert Guðmundssyni, en þeir
léku saman með ítaiska liðinu
Milan.
Undanúrslit Bikar-
keppni KSÍ á morgun
Breiðabliksmenn liafa komið mjög á óvart, í Bikarkeppni KSÍ, og
slegið út baeði Keflvíkinga ogValsmenn. Þessi mynd var tekin
í leik þeirra á móti Val og er það Pór Hreiðarsson sem þarna
er um það bil að skora. Spurningin er nú, hvort „Blikiinum“ tekst
að slá Fram einnig út, og mæta Víkingum I úrslitum.
mótiinu, að leikmenn liðanna
virðast vera í óvenju góðu fonmi.
Leikiur Hauka og Fram verður
eflaust mjög tvisýnn, en lítið
er þó virtað um getu Haukamna
nú, eftir að þeir, Viða.r Siímonar-
S'on og Þónarinn Ragnarsson,
tveir af beztu mönraum liðsins
gengu yfir í FH. Vert er þó að
mininia á, að liðið hefur manga
ágæta handknaftíeiksmenin dtnnan
sinma raða, og nægir að nefna
þá Stefán Jónsson, Þórð Sdig-
urðsson, Ólaf Ólafisson og Stunliu
Hanaldssion, sem allir hafa ieikið
með landslliðinu.
Framarannir áttu góða leiki í
Reýkjavikurmótiinu og urðu þar
í öðnu sastii. Margir spá því, að
þeir mumi blanda sér í baráibt-
una um efsta sætið í deildimmi
að nýju, og er það reyndar ails
ekki ðlíklegt.
Leikkvöldið í Hafnarfirði hefst
kl. 20.00 annað kvöád en forleikur
að leik Hauka og Fram verða úr-
slitaleikir í 2. og 3. flokki Reykja
nesmótsins í hamdknattleik. í
öðrum flokki leika til úrslita FH
og Breiðablik og í þriðja flokki
ieika til úrslita FH og annað
hvort Stj arnan eða Breiðablik, en
leikur milli þessara félaga fór
fram í fyrrakvöld.
Dregið
í dag
í DAG verður dregið um það
hvaða lið mætast í annarri um-
ferð Evrópubikarkeppninnar í
handiknattleik, en sem kunnugt
er þá eru íslandsmeistarar FH
í hópi þeirra liða sem tryiggt
hafa sér áframhaldandi þátttöku
rétt i ikeppninni.
Eftirtalim lið hafa komizt í 2.
umferð keppninnar:
Hapoel Petah Tikva, ísrael
Hellas, Svíþjóð
Sittardia Sittard, Hollandi
1. Maí, Rússiandi
Opsal IF, Noregi
ASK, Salzburg, Austurríki
Tatran Presov, Tékkóstóvakíu
Genovesi, Italdu
Inter Hertal, Belgíu
Tshennomoretz Burgas,
Búligaríu
Sporting Lissabon, Portúgal
Partizan Bjelovar, Júgóslaviu
Grún Weiss Dankersen,
V-Þýzkalandi
FH, íslandi
Gumimersbaeh, V-Þýzikaiandi
Eftersiæg'ten, Danmörku.
Breiðablik og Fram á Melavellinum
Úr leik Fram og Hauka í fjTra. Pálmi Pálmason, Fram, er þarna að skora. Frarn vann báða leik-
ina við Hauka i fyrra, 21:15 og 23:19.
Islandsmótið hefst á morgun:
Tekst Víkingi að
halda forskotinu?
Á MORGUN fer fram á Mela-
vellinnm iinilanúrslitaleikiirinn í
Bikarkeppni KSÍ, og mætast þar
Fram og Breiðablik. I>að lið, sem
sigrar í þeirri viðureign, mætir
svo Víkingnm í úrsiitaleik, sem
sennilega fer þá fram um aðra
helgi.
Mjög svo hefur teyigzt úr Bik-
arkeppni KSl að þessu sinni.
Vonir stóðu til þess, að umnt væri
að hafa meiri hraða á fram-
kvæmd fceppmimnar með tj'.kom u
ffióðljósanna á MeiaveHinum, en
ýmissa orsaka vegna hafa þau
ekki komið við sögu keppninnar
nú. Það var t. d. ætlum móta-
nefmdar að leikur Breiðabliks og
finna Bikarkepininind annað farrn,
og lárta framkvæmd hennar
ganga hraðar fyrir sig.
Leikurinn á morgun ætti að
geta orðið hinn tvísýnasti.
Breiðabiik hefur siegið Islands-
medsitarana úr KefBavik og Val
út úr keppmdnmi, og Fram hefur
slegið út KR oig Vestmannaey-
iraga. Framarar hafa titiiinn að
verja, en Breiðabliksmenn, sem
annálaðir eru fyrir duignað sinn
og baráttugleði, munu örugglega
ekkert gefa eftir. Væri það nökk-
uð, sem erngan hefði órað fyrir
á miðju sumri, ef Breiðabdik oig
Vikin'gur mættust í úrsiitaHeik.
Leikurinn hefst á Melavellin-
Tvísýn barátta um 1. deildar
sætiö á morgun
KL. 16.00 á morgun hefst í Laug-
ardalshöilinni síðari leikur Vík-
ings og Ármanns um sætið í
fyrstu deild, sem fjölgað var um,
á síðasta ársþingi HSÍ. Fyrri
leikur liðanna fór fram á mið-
vikudagskvöldið og þá sigruðu
Víkingar, 17:14, í hörkuleik.
Spurningin er því um, hvort Ar-
menningum tekst að sigra í
leiknum á morgun með meiri
markamun, eða hvort V'íkingum
tekst að halda munlnum.
Fftir Jeiknum á miðvikudags-
kvöldið að dæma, virðast ldðin
mjög áþekk að getu, en þá lék
Jón Hjaltailin Magnússon með
Víkimgunum og skoraði 6 mörk,
auk þess sem haran átti drjúgan
þátt í mörgum Vikingsmörfeum.
Á rnorgun verður Jón hins vegar
efcki með Vikingunum, en senná-
lega kemur Einar Magnússon í
hans stað. Einar meiddist nýlega
á æfinigu hjá Vikingunum, en
mun sem óðast vera að ná sér
aftur.
AWa vega má búaist við mjög
sfeemmtilegum leife í Laugardals-
höMdnni á morgun, — leik sem
erfitt er að sjá fyrir um úrslit i.
Úr leik Víkings og Ármanns á miðvikudagskvöklið. Vilberg er þa rna kominn i skotfæri, og boltinn
liafnar í markinu, þrátt fyrir góða viðleitni Rósmundar Jónssonar.
í Hafnarfirði
ÍSLANDSMÓTIÐ í handknatt-
leik hefst á morgun með leik
Hauka og Fram, og fer leikur-
inn fram í nýja íþróttahúsinn
í Hafnarfirði. Er þetta jafnframt
fyrsti leikurinn í Islandsmóti,
sem fram fer í því húsi.
Margir íþróttaunnendur eru nú
farnir að bíða Islandsmótsins
með óþreyju, enda bendir margt
til þess, að mótið verði efeki síður
sipennandi og skcmmtiiegt en í
fyrra, en flestium þeim er fylgd-
ust með mótinu þá, bar saman
um, að það væri eitt skemmti-
legasta oig tvísýnasta íslandsmót,
sem háð hefur verið í þessari
íþróttagrein. Vitað er, að f'leist
eða öll liðin, sem leika í 1. deidd
að þessu sinni, hafa búið siig af
mikiMli kostigæfnd undir mótið,
og sýna leikiimir i Reykjavikur-
Haukar-Fram leika