Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1971
T
Útgefandi hf. Árvakur, Raykjavík.
Framkyaemdastjóri Hsraldur Sveinsson.
Rilstjórar Matthias Johannessen.
Eyjólfur KonráS Jónsson.
AðstoOarritstjóri Styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundssom
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Arni Garðar Kristinsson.
Ritsljórn og afgreiðsla Aðalstraeti 6, sími 10-100
Augiýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Áskriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands.
1 lausasölu 12,00 kr. eintakið.
í ÞETTA SINN JÁ EÐA NEI
ingsályktunartillaga sú,
sem Sjálfstæðismenn hafa
flutt um samstarf lýðræðis-
flokka um öryggismál lands-
ins, miðar að því að firra
því tjóni, sem íslendingar
hljóta óhjákvæmilega að
bíða af því, ef sú skipan
verður á málum, sem boð-
uð hefur verið, að tveir fyrr-
verandi Þjóðviljaritstjórar
starfi með utanríkisráðherra
í öryggismálum landsins. Til-
lagan er tilboð af Sjálfstæðis-
flokksins hálfu um að taka
upp samstarf við utanríkis-
ráðherra í viðræðum við
Bandaríkjastjórn og Atlants-
hafsbandalagið um varnar-
málin og fyrirkomulag varna
landsins. Ef hún verður
samþykkt, má gera ráð fyrir,
að bægt verði frá þeim álits-
hnekki, sem íslendingar hafa
beðið af þeirri óskiljanlegu
skipan, sem á þessi mál hefur
nú verið komið, vegna fljót-
færni utanríkisráðherrans.
Það liggur í augum uppi,
að Bandaríkjamenn og
aðrar Atlantshafsbanda-
lagsþjóðir geta ekki rætt
af einlægni við íslenzk
stjórnvöld um sameiginleg
varnarmál Atlantshafsríkj-
anna, ef allar þær upplýsing-
ar, sem gefnar verða, eiga að
fara til kommúnista, enda
augljóst mál, að kommúnist-
ar eiga ekkert erindi í slík-
ar viðræður, þar sem þeir
sjálfir hafa lýst yfir því, að
þeir vilji engin samskipti
við Atlantshafsbandalagið og
telji, að íslendingar eigi að
segja sig úr því. Þeir hafa því
ekkert við Atlantshafsbanda-
lagsþjóðirnar að ræða um
sameiginleg varnarmál.
Eins og vikið er að í grein-
argerð með þingsályktunar-
tillögu Sjálfstæðismanna, er
ekki einungis um það að
ræða að bjarga heiðri lands-
ins í viðræðum um öryggis-
mál Atlantshafsbandalagsins,
heldur mun sá háttur, sem
tekinn hefur verið upp með
skipun ráðherranefndarinnar,
einnig skaða mjög málstað
okkar í landhelgismálinu, nú
er sízt skyldi. Að sjálfsögðu
hljóta vestrænar þjóðir að
vantreysta þeim mönnum,
sem taka kommúnista, höfuð-
fjendur Atlantshafsbandalags
ins, sér við hlið í umræðum
um sameiginleg varnarmál
vestrænna ríkja. Þess vegna
hljóta þær viðræður, sem
framundan eru við Breta,
Vestur-Þjóðverja og fleiri
þjóðir að verða þýðingarlitl-
ar, ef ekki verður tekin upp
ábyrg afstaða til alþjóðamála
almennt og mikilvægustu
málefna vestræna þjóða, varn
armála þeirra.
Þótt utanríkisráðherra hafi
orðið á sú reginskyssa að
mynda ráðherranefndina, vill
Sjálfstæðisflokkurinn koma
honum til aðstoðar. Flokkur-
inn býður fram samvinnu af
sinni hálfu, gegn því skilyrði,
að kommúnistum verði hald-
ið utan við umræður um
öryggismálin. Ef samvinna
lýðræðisaflanna verður upp
tekin, munu vestrænar þjóð-
ir á ný treysta því, að ís-
lendingar sýni fyllstu ábyrgð
artilfinningu í samskiptum
við þær um öryggismál, og
þá verður hægara um vik að
tryggja í senn öryggi íslands
og árangur af viðræðum um
útfærslu fiskveiðitakmark-
anna.
Á þessu stigi málsins, er
ekki vitað hver muni verða
afstaða Framsóknarflokks-
ins og Samtaka frjálslyndra
og vinstri manna til þings-
ályktunartillögu Sjálfstæðis-
flokksins, enda er þess ekki
að vænta, þar sem hún kom
fyrst fram í fyrradag. Hún
mun verða rædd í þingflokk-
unum næstu daga og væntan-
lega koma til umræðu á Al-
þingi, áður en langt um líð-
ur, enda má engan tíma
missa, ef unnt á að vera að
bjarga orðstír þjóðarinnar á
erlendri grund.
Ef að líkum lætur, munu
verða uppi tilburðir innan
Framsóknarflokksins að
svara þessu tilboði hvorki
játandi né neitandi, heldur
reyna að finna einhvern
milliveg, að hafa stefnuna
„opna í báða enda“; eins og
einn af foringjum Framsókn-
arflokksins hefur komizt að
orði um stefnu Framsóknar-
flokksins almennt. En í þessu
tilviki mun íslenzka þjóðin
ekki gefa Framsóknarflokkn-
um neinn kost á slíkum til-
buröum. Nú verður flokkur-
inn annað hvort að segja já
eða neí,
En það er ekki einungis
Framsóknarflokkurinn í heild,
sem nú verður að svara ját-
andi eða neitandi, heldur
verður fylgzt með hverjum
einasta þingmanni á Alþingi
íslendinga. Sérhver þeirra
verður nú að gera upp sinn
hug. Vill hann, að öryggis-
mál landsins sé í höndum
lýðræðisaflanna eða vill
hann fela þau kommúnistum;
er hann einlægur lýðræðis-
sinni eða er hann tilbúinn að
Hitchcock gerir
nýja mynd
EFTIR
BJÖRN VIGNI SIGURPALSSON.
Alfreð garnli Hitchcock er um þessar
mundir að ljúka við gerð nýrrar mynd-
ar, sem væntanlega verður frumsýnd
næstu vikur. 72 ára að aldri, lætur
hann engan bilbug á sér finna, og nýja
myndin, sem ber heitið ,,Frenzy“, er hin
fyrsta sem hann gerir í Bretlandi síð-
ustu tvo áratugina.
„Frenzy“ greinir frá fjöldamorðingja,
sem m.a. kyrkir stúlku með hálsbindi
og fleygir síðan líkinu í Thames á sama
tíma og virðulegur ráðherra bend-
ir stoltur yfir ána og lýsir því fögrum
orðum hvernig komizt hafi verið fyrir
mengun í þessari lífæð Lundúnaborgar.
Engin ellimörk eru því sjáanleg á
kaldhæðni hroilvekj umeistarans.
Aðaistöðvar Hitchcoéks í Bretlandi
eru i Pinewood-kvikmyndaverínu, þar
sem hann hefur aðsetur í íbúðarvagni
meðan unnið er að kvikmynduninni.
Innanstokksmunir íbúðarvagnsins eru
fábrotnir. Lítið borð með einum kaffi-
bolla. Venjulegt skrifborð með -tveimur
bökum um Corot og Vermeer (hann leit
ar óspart á náðir málara við íhuganir
varðandi myndlbyggingu). Um 100 papp
írsblöð, þar sem hann gefcur teiknað ná-
kvæma staðsetningu leikara og hús-
gagna í tökuskotum. Hann er í full-
komnu jafnvægi — óhagganlegur, svo
að Ingrid Bergmann hefði vart getað
lýst honum befcur, er henni varð að orði:
„Það er vonlaust að þræta við hann —
hann bara hverfur á braut". Enda segir
hann sjálfur: „Ég hef ekkert skap. Að
minnsta kosti ekki ti'l að standa í rifr-
ildi. Ég vil hafa ánægju af því sem ég
er að vinna.“
Sjón er sögu rlkari — er leiðarljós
Hitehcocks í kvikmyndagerð. „Ég lít á
mig sem myndrænan sögumann," segir
hann. „Kvikmyndir eru í grundvallar-
atriðum eins — þær hafa ekki breytzt
eins mikið og af er látið. Sumar mynd-
ir eru yfirfullar af brellum vegna
brellnanna — aðrar einungis endur-
tekningar — gamlar lummur. Þegar
kvikmyndir eru annars vegar, er ég
strangtrúarmaður. Ég álít, að við eig-
um að nota þennan fjölmiðil, eins og
hann er — fjölmiðill klippinga og skeyt
ingja. Fjöldi kvikmynda er einungis
myndir af talandi fólki, aðeins fram-
ienging á leikhúsi. Hjá mér skiptir hinn
myndræni þáttur meginmáli —- síðan
kemur hinn munnlegi. Þegar ég undir
bý nýja kvikmynd leita ég fyrst að
þeim atriðum, sem bjóða upp á spennu
og þátttöku áhorfenda, og það vekur
hjá mér sérstaka ánægju þegar mér
tekst með kvikmynd að ná fram fjölda-
viðbrögðum. Að því einu stefni ég.“
Svo aftur sé vikið að „Frenzy" þá
lýsir Hitchcook henni sem blöndu af
hrollvekju og gamanmynd — gálga-
kímni. Tvær konur láta iífið í mynd-
inni — Hitchcock lýsir hvernig dauða
annarrar ber að höndum, „hina fel ég
ímyndunarafli áhorfenda. Ég sýni mann
inn, sem áhorfendur vita þá þegar að
er morðinginn, þegar hann fer með stúik
una til herbergis sins. Að svo búnu
hörfa ég með tökuvölarnar úr herberg-
inu, eftir ganginum, niður stigann, út
um dyrnar út á strætið, þar til þeir sjá
framhlið hússins koma í Ijós með ofur-
hægri hreyfingu tökuvélanna aftur á
bak. Þetta gerir áhorfendum kleift að
ímynda sér hvað er að gerast þarna í
herberginu. Það er engin ástæða til að
sýna þetta frekar."
Verður kvikmyndaleikstjórn auðveld
ari viðfangs eftir því sem menn eldast?
—- a.m.k. sagði Orson Welles að það
væri auðveldasta starf í heimi, Hitch-
cook svarar því tii, að ætli maður sér
einungis að mynda sviðsleikrit, sitja
álengdar og horfa á það sem leikararn-
ir aðhafast — þá sé leikstjórn auðvitað
auðveld. En hann telur hins vegar að
leikstjórn verði enn flóknari og erfið-
ari eftir því sem menn eldast, „því að
maður er stöðugt að reyna að forðast
endurtekningar."
Ilins vegar á hann ekki í erfiðleikum
m:5 Xjár.nögnun myuda sinna, og þarf
yfírleitt ekki að standa í skilum gagn-
vart öðrum en sjálfum sér. Spurður að
því hversu fjárveitingin til „Frenzy" sé
mikil, svarar hann: „Það er ekki afráð-
ið“, sem gefur glöggt til (kyinna hvllikr-
ar virðingar þessi maður nýtur á þess-
um siðustu og verstu timum, þegar aðr-
ir leikstjórar skjálfa á beinunum við
tilhugsunina um að fara fram úr áætl-
un. Þessi virðing er þó ekki sprottin af
engu. Hann getur vitnað í ummæli fram
leiðandans David Selznicks, — að hann
væri eini leikstjórinn sem Selznick
mundi treysta fyrir fjárveitingu án
þess að hugsa sig um tvisvar. Hitch-
cock viðurkennir líka, að hann taki
jafnan mið af peningum ekki síður en
áhorfendum, þegar kvikmynd er annars
vegar. „Ég held að peningaeyðsla skipti
ekki svo miklu máli um gæði myndar.
Mér fellur ekki að gera dýrar myndir.
Þær verða kannski ekki vinsælar, og
störf of margra eru undir velgengni
þeirra komin. Ég hef kynnzt öllum hlið
um kvikmyndaheimsins, svo að ég ber
tilfinningar til tæknimannanna. Eitt hið
versta sem ég lít eru auð og yfirgefin
kvikmyndastúdíó, en það stafar af því
að dýrar myndir skila ekki af sér nein-
um ágóða.“
Heimili Hitchcocks er í Kaliforníu,
þar sem hann lifir kyrrlátu lífi. Hann
fer á fætur kl. sjö á morgnana og geng-
ur tii náða kl. 9. Alltaf ki. 9. Bkikert sam
kvæmislíf segir hann — fer helzt aldrei
í hanastélssamkvæmi og lítið gefinn
fyrir að halda slik. „Menn koma til að
fá sér glas, hverfa síðan á braut og
segja hversu leiðinlegt samkvæmi þetta
hafi verið. Sumt fóik bókstaflega elsk-
Framhald á bls. 17
Hitchcock við töku „Frenzy"
fóma fjöreggi þjóðarinnar
á pólitísku markaðstorgi.
Næstu daga reynir því
mjög á hvern einstakan þing-
mann Framsóknarflokksins.
Eniginn þeirra getur nú sagt
já, já og mei, nei, eins og ein-
kennt hefur stefnu flokksins
að undanförnu, nú verða
menn amnað hvort að segja
já eða nei og þjóðin bíður
eftir svörum hver einstaks.