Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 28
LJÓJVÍA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI SKOÐIÐ LJOSIN í MÁLARAGLGGANUM. Heildverzlunin HAVANA Baldursgötu 22, sími 15455. LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1971 Drengur höfuð- kúpubrotnar Alvarlegt slys á Hofsvallagötu ALVARLEGT umfprðarslys varð um hádegisbilið i gær á Hofs- valiagötu á móts við Hagamel. 11 ára drengur varð þar fjrir vömbíl, með þeim afleiðingum að hann höfuðkúpubrotnaði og hlaut heilahristing. Var hann Roskinn maður slasast alvarlega ROSKINN maður varð fyrir bifreið á Suðurgötu um fjögur leytið i gær, og siasaðist hann alvarlega. Maðurinn var á ieið norður Suðurgötuna, og gekk á gang- stéttinni hægra megin. Þegar hann var staddur á móts við kirkjugarðinn, gekk hann út á götuna, og hugðist fara yfir á hina vegarbrúnina. Varð hann þá fyrir bifreið, sem ekið var suð- ur Suðurgötu. Höggið mun hafa verið allmikið, því að bifreið- in var talsvert dælduð á eftir. Maðurinn var fluttur í slysa- deild Borgarspítaians. Athuganir á hitaveitufram- kvæmdum á Hvammstanga Hvammstanga, 29. okt. UNNIÐ er nú að athugun á ■ hagkvæmni þess að nota jarð- i varma til húsahitunar á staðn tim. Er þá gert ráð fyrir að leiða vatnið frá Laugabakka, sem er milli átta og niu kíló- 1 metra vegalengd. Athuganir þessar eru í höndum Fjarhitunar sf. í Reykjavík, og er niðurstöðu að vænta í desember nk. — Líkur benda til að niðurstöð- ur verði jákvæðar, og ættu þá framkvæmdir að geta haf- izt næsta vor. — Karl. lagður inn á gjörgæzludeild Borg arspítalans. Slysið varð með þeim hætti, að vörubifreið frá gosdrykkjaverk- smiðjunni Vífi'lfelili var á leið norður Hofsvahagötu, en dreng- urirrn á leið vestur Hagamel. Ökumaður teiur sig hafa séð drenginin sikömmu áður en hanin kom að gatnamótunum, og taldi drenginn hægja ferðina. Leit hann síðan til hægri til að huga að umferðinnd úr þeirri átt, en er hann leit fram aftur var dreng urinn beint fyrir framan bilinn. Reyndi ökumaðuiinn að hemla, en tókst ekki að stöðva bifreið- ina í tíma og varð drengurinn fyrir miðjum framenda bilsins. Hafinn er útflutningur á Hekluvikri, en vikurinn er notaður sem byggingarefni. Myndin er in er unnið var að útskipun vikursins í Sundahöfn í gær. — Ljósm.: Sv. Þorm. tek- Lúövík Jósepsson á a.ða,lfundi Verzlunarráðs: Verður breyting á gengi krónunnar? vegna gengisbreytinga E vrópug j aldmiðla gagnvart dollara A AÐALFUNDI Verzlunar- ráðs íslands í gær, vék Lúð- vík Jósepsson, viðskiptaráð- herra, að hugsanlegum breyt- ingum á gengi íslenzku krón- unnar, vegna breytinga á gjaldmiðlum Evrópuríkja miðað við Bandaríkjadollara, í svari við fyrirspurn frá Hirti Hjartarsyni, formanni Verzlunarráðs fslands. Fyr- irspurn hans beindist að því, hvort haldið yrði áfram að miða gengi íslenzku krónunn ar við dollara. Af eðlilegum ástæðum get ég ekki gefið neitt svar við þessari spurningu, sagði Lúðvik Jóseps- son. Ég tel, að það megi teija nokkurn veginn vist, að Evrópu- gjaldeyrir eigi eftir að hækka Framkvæmda- sjóður eignast alla hluti í Álafossi hf. FRAMKVÆMDASJÓÐUR hefur eignast allt hlutafé í Álafossi hf. og var gengið frá kaiipum á 6% hlut Ásbjöms Sigurjónssonar o. fl. síðastliðinn mánudag. And- virðið var hús Álafoss hf. að Þingholtsstræti 2 til 4, 200 fer- metra timburhús á homi Banka- Læknamiðstöðin á Egilsstöðum fokheld UNNIÐ hefur verið af kappi við byggingu læknamiðstöðvar á Egilsstöðum og er byggingin nú fokheld. Læknamiðstöðin er reist I tengslum við sjúkraskýl- ið á Egilsstöðum, sem reist var skömmn eftir stríðið. Á sjúkra- skýlinu fer fram gagnger end- urbót um leið og verður innan- gengt í það úr læknamiðstöð- inni. RáSgert er að tveir læknar starfi við iæknamiðstöðina, báð- ir héraðslæknar byggðarlaganna þar eystra og er nýtanlegur gólf flötur samtals 588 fermetrar. Læknamiðstöðin stendur á svo- köiluðum Gálgás og er vel í sveit sett á Egilsstöðium. Á bls. 12 í Mbl. í dag er nánar skýrt frá þessari fyrstu leeknamiðstöð á Islandi, sem mótuð er frá grunni. strætis og Þingholtsstrætis. — Brimabótamat hússins Þingholts- stræti 4 er 5.255.000 krónur. Hafsteiwn Baldvinsson, for- maður stjómar Álafoss hf., tjáði Mbl. í gær, að hlutaféð í fyrir- tækinu væri nú 30 milljónir kr. og á síðasta aðalfundi hefði ver- ið ákveðið að heimila aukningu hlutafjár í allt að 60 milljónir króna. Er stefnt að því að hlutir í félaginu verði seldix á frjálsum markaði, en Hafsteinn kvað þó mál þetta enn á algjöru byrjun- anstigi. í sumar voru (keyptar til veriksmiðjunnar kembivél og spunavél, sem gera aukningu eigin fjár nauðsynlega. Guðmundur B. Ólafsson, fram kvæmdastjóri Framkvæmda- sjóðs, tjáði Mbl. í gær, að auka þyrfti hlutaféð vegna mákilla stækkana fyrirtækisins. Hann kvað sjóðinn ekki hafa áhuga á því að eiga hluti sína í félaginu til frambúðar, en engin ákvörð- un hefði verið um það tekin, hvenaer eða hverjum hluti sjóðs- ins yrði seldur. gagnvart doilara. Þá er okkar að- staða sú, ef verð á Evrópugjald- eyri og dollara færist í sundur, að við verðum að taka afstöðu til verðiags á okkar krónu. Á hún að fylgja dollara og lækka gagn- vart Evrópugjaldeyri eða á hún t.d. að fylgja sterlingspundi, þannig að dollari lækki gagnvart krónunni? Ef við fylgjum Evr- ópugjaldeyri, hefur það minni áhrif á verð innfluttra vara, en hins vegar þýðir það, að gjald- eyrisöflun verði minni, þar sem hún er aðallega í dollurum. Slik ráðstöfun mundi að vissu leyti brjóta í bág við hagsmuni út- flutningsatvinnuveganna. Ég get Framhald á bls. 27 Concorde kemur ekki CONCORDE-þotan brezk- franska, sem sagt var frá í frétt- um fyxir skömmu að kæmi til íslands í æfingaflug kemur ekki. Fyrri fréttir voru á mis- skilningi byggðar, þar sem mis- skilizt hafði bréf frá franska sendiráðinu, en í því var farið fram á lendingarleyfi fyrir aðr- ar tegundir flugvéla, sem reyna áttu tækjaútbúnað, sem verður í Concorde-þotunni. Vísitasía biskups BISKUP íslands vísiterar Út- skálakirkju í Kjalarnesprófasts- dæmi næstkomandi sunnudag, 31. október og hefst vísitasían með guðsþjónustu kl. 14, þar sem biskup predikar. Skilinn eftir í blóði sínu Ekið á mann á Miklatorgi í fyrrinótt — Lögreglan skorar á ökumann að gefa sig fram ásamt vitnum EKIÐ var á mann á gangbraut á mótiim Hafnarfjarðarvegar og Miklatorgs í fyrrinótt, en bifreið- in, sem ók á manninn, hélt ferð- inni áfrani suður Hafnarfjarðar- veginn án þess að sinna mann- inum frekar. Um kl. 6.18 kom svo leigubifreið að manninum, þar sem hann lá í blóði sínu á götunni, og gerði bifreiðarstjór- inn lögreglunni aðvart. Var mað- urinn þegar fhittur í slysad. Borg arspítalans, þar sem hann reynd- ist vera með nokkra áverka á höfði og fæti. Var hann við ágæta líðan seinni partinn í gær, þegar Mbl. hafði samband við Iækna Borgarspítalans. Maðuriinin var kominm til með- vitundar, þegar löreglam kom á vettvamg, og gat hamm gefið þær upplýsimgar um bifreiðima, sem á hanm ók, að þar hefði varið um nýlega fólksbifreið að ræða, og hún hefði tafanlaust ekið áfram suður eftir Hafnarfjarðarvegim- um eftir Slysið. Bifreiðim var emm ófumdin seimmi partimn í gær, en lögreglan í Reykjavík, Kópa- vogi, Hafmarfirði og á Suðurriesj um ieitar nú bifreiðarimnar eftir lýsintgu manmsims. Ranmtsókmairlögireglan hefur beðið Mbl. að koma þeirri áskor- um áleiðis til ökumamms bifreið- arimmar, er slysimu olii, að hamn gefi sdg tflram. — Eims er skorað á alHa þá, sem leið áttu um Hafmarfjarðarveg á þess um tíma og urðu varir bílaferða, að gefa sig fmam, svo og aila aðra sem ednhverjar upplýsimgar kumma að geta gefið um málið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.