Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1971 ALUMINIUM KÚLUR Gamliar álkúlur keyptar hæsta verði. Ámundi Siigurðsson, málm- steypa Skipholti 23, sími 16812. TIL SÖLU SCANIA 76 árgerð '64. Alls konar skipti möguleg. Upplýsingar í síma 30120 og 83425. HANDAVINNUBÚÐIN auglýsir Hjá okkur fáið þið íslenzkar og ertendar hannyrðavörur í miklu úrvali. Alltaf eitthvað nýtt. Handavinnubúðin Laugav. 63. UNGT BARNLAUST PAR, sem enn er á göturvni, óskar að taka á leigu 1—2 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar í síma 81602. KEFLAVÍK — NJARÐViK 3ja—4ra herbergja íbúð með h-úsgögnum óskast. Upp'ýs- ingar gefur Cushing, sími 2182. STÚLKA ÓSKAST til að sjá um he'mili I sveit, má hafa með sér barn. Uppl. í sírna 26580 eftir kl. 4. TEK AÐ MÉR hvers konar heiimavinnu — hef ritvél. Tilboð sendist Mibl. merkt 4392. PEYSUfl í ÚRVAU Röndóttar táningapeysur — peysur með rennilás, stærðir 6—16, röndóttar barnapeys- ur. Hagkvæmt verð. Prjónastofan Nýlendug. 15 A. MÓTATIMBUR Vantar notað mótatimbur, 1 "x6" og 1"x4". Upp'ýsingar í síma 40271. BARNGÓÐ KONA ÓSKAST til að gasta tveggja ára barns hálfan daginn. Þarf að vera í Túnunum, Holtunum eða Hlíðunum. Uppl. i sima 16704 mifli kl. 1 og 3. GABOON 16 og 18 Brenni og Afrormosia. Byggir hf, sími 52379. Nýkomnar harðviðartegundir Yougoslavn. Brenni Braz. Álmur (Ijós) indones. Marfin (hurðaefni) Obeche. Byggir hf, sími 52379. KANADÍSK HJÓN með eitt bam óska eftir íbúð á leigu í Hafnarfirði eða ná- grenni. Sími 51850 og 51243. TIL SÖLU Cortina, árgerð 1966. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 1583 Akranesi eftir kl. 7. Amerísk barnavagga - tækifæris- fatnaður. Ungbamastóli, maxi- kjóll, midi-slá, meðgöngubelti og fleira. Upplýsingar í síma 81421. Messur á morgun Guð- Séra Dóinkirkjan Messa kl. 11. Séra Þórir Step hensen. Messa kl. 2. Séra Ósk ar J. Þorlaksson. Barnasam- koma kl. 10.30 í Menntaskól- anum við Tjörnina. Séra Ósk ar J. Þorláksson. Neskirkja Ferming og altarisganga kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkja Krists komuigs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa kl. 10.30 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. Eyrarbakkakirkja Barnasamkoma kl. 11. mundur Óskar Ólafsson. Stokkseyrarkirkja Guðsþjónusta kl. 1.30. Sigurður Páfsson vígslubisk- up visiterar og prédikar við guðsþjónustuna. Guðmundur Öskar Ólafsson. Kálfatjarnarsókn Sunnudagaskóli kl. 2 i Þóris Guðbergssomar. Bragi Friðriksson. Fríkirkjan Reykjavík Bamasamkoma kl. Guðni Gunnarsson. Ferming- ar messa og altarisganga kf. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Strandarkirkja Messa kl. 5. Séra Tómas Gtið mundsson. Garðakirkja Helgistund fjölsikyldunnar kl. 11 f.h. Bílferð frá barnaskól- anum kl. 10.45. Séra Bragi Friðriksson. ÁrbæjarpresitakaH Guðsþjómusta í kirkju kl. 2. Séra ur Þorsteinsson. GrensásprestakaU Sunnudagaskóli í heimilinu Miðbæ Guðsþjónusta kl. Jónas Gislason. Háteigskirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Séra umsjá Séra 10.30. Árbæjar- Guðmund- Safnaðar- kl. 10.30. 14. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Bústaðaprestakall Bamasamikoma í Réttarhoits- skóla fcl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Fíladelfía Keflavik Guðsþjónusta kl. 2. Garðar Ragnarsson prédikar. Harald ur Guðjónsson. Fíladelfía Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ræðu- menn Garðar Ragnarsson og Willy Hansen. Haf narf j arðaúrkir k ja Messa kl. 2. Aldraheilagra- messa. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sigurður Rúnar Simonar- som kennari ávarpar börn. Séra Garðar Þorsteinsson. LangholtsprestakaU Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Áre- líus Níelsson. Kópavogskirkja D i gra nes pres t ak all, Kársnes- prestakall. Guðsþjónustá kl. 2. Séra Lárus Halldórsson. Laugarneskirkj a Messa kl. 10.30. Ferming, alt- arisganga. Barnaguðsþjón- usta fellur niður. Séra Garð- ar Svavarsson. tjtskálakirkja Biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson vísiterar Otskála- kirkju og prédikar við guðs þjónustu kli. 2. Séra Guð- mundur Guðmundsson. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Fagnar Fjalar Lárusson. ÁsprestakaU Barnasamkoma í Laugarás- biói kl. 11. Ferming í Laugar- neskirkju kl. 2. Sr. Grimur Grimsson. I.ágafelLskirkja Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Bjami Sigurðsson. Seltangaferð Gjörið iðrun, því að himnaríki or nálægt. (Matt. 3.17). t dag er laugardag-urinn 30. október. Er það 303. dagur ársins 1971. 2. v. vdtrar. Árdegisháflæði í Reykjavik er klukkan 03.06. Eftir lifa 62 dagar. Næturlæknir í Keflavík 26.10. Guðjón Klemenzson. 27.10. Jón K. Jóhannsson. 28.10. Kjartan Ólafsson. 29., 30. og 31.10. Arnbjörn Ólafss. 1.11. Guðjón Klemenzson. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunmudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu- dögum Náttfirueripasafnið Hverfisgötu 116, Opiö þriöjud., fimmtud., íaugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Báðgjafarþjónunta Geðverndarféiags- ins er opin þriöjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis aö Veltusundi 3, stmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar islanda 1971, Konungsbók eddukvæöa og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum Kl. 1.30—4 e.h. I Árnagaröi viö Suöur götu. Aögangur og gýningarskrá ókeypis. Fréttir Frá Heilsuvesrndarstöð Reykjavíkur Ónæmisaðgerðir gegn mæmusótt fyrir fullorðna eru gerðar alla mánudaga kl. 17—18 í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur við Barœnsstíg. Kvenfélag' Háteigssóknar heldur skemmtifund í Sjómanna skólanum þriðjudaginn 2. nóv- ember 1971. Spiluð verður fé- lagsvist. Félagskonur fjölmenn- ið og takið með ykkur gestd. Stjómin. Blöð og tímarit Sjómannablaðið Víkingur 9. tbl. er komið út. Efni m.a.: Of- veiði ag mengun: Ingvar Hall- grimsson fiskifræðinigur. Land- helgim, ljóð Tryggvi Emilsson. Togarinn Kópur strandar á Ket ilsnesi: Gunnar frá Reynisdal. Um mengim hafsins. Hin aldna kempa, SigurpáU Steinþórsson: Helgi Hallvarðsson skipherra. Menntun sjómanna í Vestmanna eyj'um. Haust, ljóð eftir Jónas Friðgeir. Ernst Merdk: Hallgrím ur Jónsson þýddi. Fréttir i stuttu máii: Þórður Jóhannes- son tóik saman. Vélskóli Islands settur. Um saltfisk: Bergsteinn Bergsteinsson fiskmatsstjóri. Fé lagsmálaopnan: Ingólfur Stefánsson. Framhaldissagan Mary Deare. Frívaktin o.fl. Spakmæli dagsins Qeqertaq er í firði, sem var fullur af borgarís á reki, og skipstjóri okkar var því ekkert hrifinn af legunni, en Karl frændi áleit það persónulega móðgun við sig, ef einhver leyfði sér að gagnrýna byggð hans eða fjörðinn. Við fengum því ekki að hreyfa okkur það- an, fyrr en búið var að halda mikla iþróttahátið til heiðurs ófckur. Kornu þangað kappar úr öðrum byggðarlögum ag háðu gliimu. Sá, er undir varð í við- ureiigninni, féikk staup af brennivini, — sigurvegaranum var heiðurinn ai að hafa unnið naagileg verðlaun. Ég komst að því síðar, að þetta er einkenn- andi fyrir íþróttahugarfar Eski- móta. —- P. Freuchen. (H. Stef.) Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli kristniboðsfélagannia Skiphalti 70 kl. 10.30. öll börn vel'komin. Fíladelfía Hátúni 2 kl. 10.30. Hafnarfirði Hverfisgötu 8 og íþrót.taskáian- um á Hvaleyrarholti á sama tima. öli börn sérstaklega vel- komin. SunnudagaskóU Almenna kristniboðsfélag-annia hefst hvern sunnudagsmorgun kl. hálf ellefu í Kirkju Óháða safnaðarins. Heimatrúboðið Sunnudagaskóli kl.14. Öll börn velkomin. SA NÆST BEZTI TVær saumnálar voru á gangi á götu í Búdapest, allt í einu stanzar önnur og segir: „Þei þei.“ — Hvað er að?, spyr þá hin. — Það er öryggisnæla á eftir okkur. Simmidagsferð Ferðafélagsins verður að þessu sinni á Sela- tanga, sem eru á suðurströnd Reykjanesskagans nakkurn veg- inn miðja vegu milli Krísuvik- ur og Grindavikur. Þar eru með al annars leifar steinbirgja frá síðustu öld er þarna var útræði. Þarna er margt að skoða og sið ast en ekkl sízt brimið, sem bú- ast má við á þessum árstíma. Það er stórfenglegt að horfa á ærlegt brim, en slikt verður helzt þegar eitthvað er að veðri. Látið þvi ekki rok eða rigning arslitur aftra ykkur. Brottför verður kl. 9.30 frá Umferðarmið síöðinni. VÍSUKORN Alþingi sott SóJarbirta söngváþýð sumarsins er nú að hátta. Eftir kemur orrahríð, um orku. og varnarmálin þrátta. Þeir sem eiMft efla stríð eldrei ganga þeir til sátta. Megi Drottins blessun blíð, benda þeim til æðri mátta. 14. okt. 1971. Leifur Auðunsson. Seiataing’ar. Ljósm. Einar Þ. Guðjohnsen. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.