Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.10.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1971 ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL TS' 21190 21188 BILALEICA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavík — Lúkasþjónustan S' ’'L'landsbraut 10. s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FUUGSTÖÐIN HF Simaí 11422. 26422. Ódýrari en aárir! £HOOH IEIGAH AUÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. Bilaleigan SKÚLATÚNI 4 SlMI 15808 (10937) bíláleigan AKBBA VT car rental servicc /ary r 8-23-47 nendwm 0 Skrílslæti í kvik- myndahúsum „25. október 1971. Heiðraði Velvakandi! Það er eitt atriði, sem mig langar til að kama á framfæri. Síðan sjónvarpið okkar hóf út- sendingar hef ég lítið gert af þvi að fara í bíó. Þess í stað hef ég vandað val mitt á mynd unum mun betur en áður. Um daginn sá ég mjög umtal aða kvikmynd, „Love Story“, sem sýnd var í stærsta kvik- myndahúsi borgarinnar. Töiu- verður fjöldi fólks var þarna samankominn til þess að sjá þessa heimsfrægu mynd. Mynd in náði fljótlega mjög sterkum tökum á mér, og naut ég henn- ar mjög vei, það er að segja fram að hléi. Eftir það fór að bera óþægilega mikið á ákveðn um hópi sýningargesta. Voru það nokkrir unglingar á aldr- inum 13 til 15 ára, sem Iétu i sér heyra. Öskruðu þeir hæðn islega og hlógu i tíma og ótima, auðsjáanlega til þess að reyna að vera fyndnir. Þetta varð þess valdandi, að seinni hluti myndarinnar, þ.e.a.s. sá hluti, sem að flestra dómi var sá á- hrifameiri, hafði gjörsamlega en,gin áhrif á mig. Þarna eyði- lagði þessi þrautleiðinlegi skríM örugglega ánægju fjölda sýningargesta. 0 Ekki reynt að hemja lýðinn Ekki sáu umsjónarmenn kvik myndahússins neina ástæðu til að reyna að þagga niður i krökkunum. Þar sem ég hélt, að þetta væri einsdæmi, lagði ég aftur leið mína i kvikmyndahús hér í borginni nokkrum vikum seinna. Mjög fáir gestir voru viðstaddir, þar sem þetta var á sjö-sýningu, og gekk allt mjög vel framan af. En þegar um helmingur myndarinnar var búinn, virtust nokkrir krakk- ar (einnig 13—15 ára) vera búnir að fá nóg af kímnigáfu Don Knotts og létu það óspart í ljós. Þannig gekk þetta út allan seinni helming myndar- innar án afskipta umsjónar- Stúlkur óskast Uppl. milli kl. 1—2, ekki í síma. TJARNARKAFFI, Keflavík Chevrolet Pick up Til sölu Chevrolet Pick up 3A tonn 1967 módel. í sérstaklega góðu lagi. Upplýsingar í síma 32778 á daginn, og í síma 35051 á kvöldin. FISKISKIP Höfum til sölu 10 og 40 tonna fiskiskip í góðu ásigkomulagi. Höfum kaupendur að flestum stærðum og gerðum fiskiskipa Sérstaklega 30—120 og 250 smálesta. TRYGGIIMGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10, sími 26560, heimasími sölumanns 34879. Kópavogur 5 herb. sérhæð i tvíbýlishúsi efri hæð við Hraunbraut í Kópa- vogi. íbúðin er 3 svefnherb., 2 stofur, eldhús, bað, geymsla á hæð, herb. í Rjallara og þvottahús. Bílskúr. Glæsileg eign. Verð 2\ milljón, útb. 1500 þús. Getur losnað eftir sam- komulagi. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 1218«. HEIMASÍMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURBSS. 36S49. ÍBÚÐA- SALAN manns. Og nú spyr ég kvikmynda- húsaeigendur: Hvernig getið þið búizt vtð góðri aðsókn, með an þið látið þennan skril vaða uppi hvað eftir annað og gjön eyðileggja með því ánægju okk ar hinna. Með þökk fyrir birtinguna, svo og fyrir margar skemmti- legar greinar. Guðni Kristinsson, Bólstaðarhlið 33“. Q Um sjónvarpsþátt Róbert Valdimarsson, Þóru- stíg 12, Ytri-Njarðvik, skrif- ar: „Kæri Velvakandi! Það var vegna sjónvarpsþátt ar þess, sem ungt fólk var með í sjónvarpinu á mánudags- kvöldið 4. okt., sem mig lang- aði til að koma þessum ltnum á framfæri ti.l þeirra, sem hlut eiga að máii þarna, og þar á ég við þau Egil, Jóhann, Ástu, Jónas og Ómar. Þetta eru, eins og allir vita, miklir músíkant- ar og i mikl.u uppáhaldi sem slí’kir hjá unga fólkinu. Þessir prufuþáttur var í alla staði nokkuð sérstakur, en mér fannst persónulega margt vanta í þennan prufuþátt, til dæmis varðandi ákveðna skoð- un eða form á slíkum þætti. Ég gat ekki heyrt að nein nið- urstaða fengist með þessu spjalli þarna. Mér fannst, með aliri virðingu fyrir Ómari Valdimarssyni, að hann iegði mest í að koma sínum eigin há fteygu skoðunum á framfæri í þessum þætti og fór of mikið af þeim stutta tíma, sem þessum þætti var gefinn til umráða, í að hlusta á hans persónulegu skoðanir, sem mér fannst á eng an hátt koma efni þáttarins við. Jóhanni Jóhannssyni og Astu var ekki gefinn timi til að koma með sínar skoðanir nema hálfar fyrir Ómari sem vildi láta alla athygli beinast að ser eingöngu. En með þvi móti urðu þessar viðræður of ein- ræðislegar. Ég er ekkert að ORÐ DAGSINS Á AKUREYRI Á Hringið, hlustið og yður mun gefast íhugunarefni. SÍMÍ (96)-2l840 lasta Ómar Valditnarsson* bvi mér er vel kunnugt um að hann er mjög vel gefinn ungt- ingur, en þessi þáttur var ætt- aður til að fá fram skoðanir á því hvernig bezt má gera þátt fyrir unglingagamalmenni eða ungt fólk, og þær skoðan ir þurfa að koma frá sem flest- um. Og með virðingu, Ómar, þá fannst mér og þeim sem hlus-t- uðu á þennan þátt með mér, þú beinJínis eyðileggja þennan um ræðuþátt með því að leyfa ekki Ástu og Jóhanni að eiga meiri þátt í umræðunum. Mér finnst annars persónulega, að rétt væri að lofa Agli að sicapa fyrsta þáttinn, þvi það voru ekki allir sem höfðu tækifæri til að sjá og heyra í Combó á meðan það lifði, og ef EgiM kemur með eitthvað af sinum eigin sköpunarverkum til að skemmta fólki, þá er öhætt að fullyrða að þar er kominn þátt ur fyrir unga jafnt sem gamla. Ég efast ekki um að Ömar Valdimarsson og aðrir úr popp heiminum sénj mér sam- mála varðandi þetta, því að sjaldan hef ég skemmt mér jafn vel og þegar EgiM var með Combó og ég sá ekki betur en aMir skemmtu sér vel, því að allir veltust um af hlátri og klöppuðu skemmti- kraftana sem með Agli voru upp aftur og aftur. En þetta kemur víst til með að verða annað heldur en bara skemmti þáttur, svo það verður líklega að leita á náðir einhvers al- vörumanns til að skapa eitt- hvert atriði í þáttinn sem get- ur fengið fólkið til að gráta og hlæja til skiptis, eða mér skild ist það á umræðunum. Svo vil ég að lokum benda væntanlegum stjórnendum þessa þáttar á, að í Keflavík býr maður að nafni Þorsteinn Eggertsson, sem flestlr þekkja af hans frábæru text- um við lög sumra hljómsveita sem komið hafa út á hljómpiöt- um, og sem gaf á sínum tíma út hið vinsæla táningablað Samúel. Mig grunar að Þor steinn hafi margt skemmiilegt í pokahorninu sem flestir hefðu gaman af að sjá og heyra. Með þökk fyrir. Róbert Valdimarsson“. — Velvakandi sá þennan þátt og fannst Ómar ekkort ryðja hinum frá, — en hann og Jónas voru skörulegastir í cali og framkomu. TIL „borg-ara“ og „fullorðins barns“: Bréf ykkar verða birt, megi fullt nafn fylgja á prenti. NEW YORK Alla daga OSLÓ Mnnudaga Miðvikudaga Laugardaga REYKJAVÍK GLASGOW Emmtudaga GAUTABORG Manudaga Miðvikudaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga LONDON Rmmtudaga LUXEMBOURG Alla daga TIL ALLRA ATTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.